Skoðun


Fréttamynd

Sköpum öflugt, hafsækið at­vinnulíf á við­skipta­legum for­sendum!

Gunnar Tryggvason skrifar

Af grein sem birtist á Vísi þann 12. desember má skilja að Faxaflóahafnir sf. hafi á einhvern hátt verið þátttakendur í eða ábyrgar fyrir samráði skipafélaganna í Sundahöfn á árunum 2008-2013. Það er rangt, enda koma hafnir landsins að engu nálægt viðskiptum skipafélaga við farmeigendur.

Skoðun
Fréttamynd

Hefurðu heyrt söguna?

Ísak Hilmarsson skrifar

Hefurðu heyrt fyrstu söguna af þér? Söguna sem foreldrar þínir sögðu ömmu þinni og afa, vinum og ættingjum þínum á sínum tíma? Hefurðu heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn?

Skoðun
Fréttamynd

Teygjum okkur að­eins lengra

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Nú fer í hönd sá tími árs sem margir tengja við samveru, hlýju og von. En þetta getur einnig verið erfiðasti tími ársins. Jól og áramót draga fram tilfinningar sem liggja oft undir yfirborðinu og minna fólk á það sem vantar, rofin tengsl og aðstæður sem ekki breytast þótt hátíð gangi í garð.

Skoðun
Fréttamynd

Þing­menn raða sólstólum á Titanic

Vigdís Gunnarsdóttir, Stefanía Hulda Marteinsdóttir, Þuríður Sverrisdóttir og Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifa

Undanfarið hafa þingmenn ríkisstjórnarinnar stigið fram með sterk orð um bið barna eftir lögbundinni þjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Spila­kassar í skjóli mann­úðar og björgunar

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna.

Skoðun
Fréttamynd

Traustur grunnur, ný tæki­færi

Svana Helen Björnsdóttir skrifar

Reykjalundur hefur um langt árabil verið burðarás í endurhæfingu á Íslandi. Ræturnar liggja í sterkum gildum, fagmennsku og þjónustu sem hefur mótast af lífi og starfi fjölda sérfræðinga sem helgað hafa sig því að styrkja einstaklinga til betra lífs.

Skoðun
Fréttamynd

Sanna sundrar vinstrinu

Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar

Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. 

Skoðun
Fréttamynd

Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Mikilvægt er í ljósi umræðunnar að halda grundvallarstaðreyndum til haga þegar rætt er um íslenzka ríkisborgara sem búsettir eru í öðrum ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) og erlenda ríkisborgara frá ríkjum innan svæðisins sem búsettir eru hérlendis.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar á­fengið rænir jólunum

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Nú þegar jólin nálgast hugsa margir fullorðnir til æskuáranna og þeirrar notalegu tilfinningar sem við flest upplifðum að hlakka til jólanna.

Skoðun
Fréttamynd

Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng

Þórhallur Borgarsson skrifar

Innviðaráðherra fór mikinn í Sprengisandi um liðna helgi og stærði sig af því hverrsu mikið og gott samráð hann hafi átt við austfirðinga um gangnamál. Þegar skoðaðar eru bókanir stjórnar SSA ásamt bókunum sveitarstjórnum Múlaþings og Fjarðarbyggðar er ekki að sjá að hann hafi tekið mikið mark á því samráði.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað hafa sjó­menn gert Sam­fylkingunni?

Sigfús Karlsson skrifar

Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíð Suður­lands­brautar

Birkir Ingibjartsson skrifar

Í mínum huga er Suðurlandsbraut ein af glæsilegri götum borgarinnar. Bogadregin lega götunnar meðfram Laugardalnum og útsýnið til norðurs í átt að Esjunni spila þar stóra rullu en ekki síður mörg glæsileg borgarhýsin sunnan hennar. Þrátt fyrir það felst yfirleitt lítil ánægja í því að ferðast um götuna eða að sækja hana heim.

Skoðun
Fréttamynd

Ég á­kalla!

Eyjólfur Þorkelsson skrifar

Kæri forsætisráðherra! Leyfist mér að endurgjalda vinarþel sem þú hefur áður sýnt mér?

Skoðun
Fréttamynd

Mann­réttinda­glufur og sam­göngu­glufur

Gunnar Ármannsson skrifar

Við þurfum göng ( fyrir nokkur hundruð manns) , við þurfum samgöngubætur ( fyrir mjög marga, eiginlega alla á Íslandi, loka þarf samgönguglufum), við þurfum betra loftslag (fyrir alla í heiminum), við þurfum að vera góð við flóttamenn (alla í heiminum) og við þurfum betra heilbrigðiskerfi ( á Íslandi, fyrir þá sem búa á Íslandi og hætta að brjóta mannréttindi á sjúklingum á bráðamóttöku, loka þarf mannréttindaglufum).

Skoðun
Fréttamynd

Ó­launuð vinna kvenna

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn­völd beita sleggjunni og ferða­þjónustan á að liggja undir höggum

Þórir Garðarsson skrifar

Það sem ég varaði við í grein á Vísi 1. desember síðastliðinn er því miður að raungerast. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forsætisráðherra, þar sem talað var um ferðaþjónustuna með þeim hætti að skilja mátti orð hennar þannig að greinin væri hálfgerður samfélagslegur baggi, er nú orðið ljóst hvert stefnir.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land er á réttri leið

Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Það er liðið rúmt ár síðan talið var upp úr kjörkössum síðustu alþingiskosninga sem veitti ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokk fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur umboð til grundvallarbreytinga í stjórn ábyrgra efnahagsmála, með skýr félagsleg markmið að leiðarljósi undir formerkjum verðmætasköpunar.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­eining vinstrisins

Hlynur Már V. skrifar

Hugmyndin um sameiningu vinstri flokkanna er í sjálfu sér góð. Sameinuð vinstri blokk í Frakklandi hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu undir forystu Jean-Luc Mélenchon og gæti náð tökunum á frönskum stjórnmálum á næstu árum. Ég yrði manna fegnastur að sjá slíkt gerast á Íslandi einnig.

Skoðun
Fréttamynd

Lágpunktur um­ræðunnar

Jón Pétur Zimsen skrifar

Undirritaður spurði forsætisráðherra út í ofbeldis- og fíkniefnafaraldur barna og ungmenna sem nú geysar.

Skoðun
Fréttamynd

Al­menningur og breiðu bök ríkis­stjórnarinnar

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt:

Skoðun
Fréttamynd

Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir

Þórður Snær Júlíusson skrifar

Fyrir rúmu ári lagði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fram fjárlagafrumvarp undir yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“. Í kynningu á frumvarpinu lagði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, áherslu á að það væru ekki skattahækkanir í frumvarpinu. Það fæli hins vegar í sér „bjartari tíma“.

Skoðun

Ólafur Stephensen

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Þegar fjár­lögin vinna gegn mark­miðinu

Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir?

Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.


Meira