Skoðun

Fréttamynd

Málið er dautt (A Modest Proposal)

Í tveimur frægum skáldsögum er lífinu í einræðisríkjum framtíðarinnar lýst. George Orwell segir frá Oceaniu, þar sem Stóri bróðir vakir yfir hverri hreyfingu og hugsun borgaranna. Mannkynssagan er endurskrifuð reglulega af yfirvöldum og ritskoðun ströng. Hvers kyns óhlýðni er mætt af hörku og hugsun fólks stjórnað með ótta við refsingu.

Skoðun

Fréttamynd

Hags­munir flug­rekstrar á Ís­landi eru miklir

Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar

Eitt meginverkefni stjórnvalda á hverjum tíma er að gæta hagsmuna sinnar þjóðar, ekki hvað síst til að tryggja samkeppnishæfni þeirra fyrirtækja sem standa í alþjóðlegri samkeppni.

Skoðun
Fréttamynd

Þjónn, það er bak­slag í beinasoðinu mínu

Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar

Það hefur orðið bakslag í réttindabaráttu kvenna, eða svo er okkur talin trú um þessa dagana. Tímasetningin er forvitnileg. Því svo samstillt eru orð og áherslur að ætla mætti að um væri að ræða sérstakt markaðsátak í aðdraganda Kvenna- og kváraverkfallsins. 

Skoðun
Fréttamynd

Kvennabarátta á tímum bakslags

Tatjana Latinovic skrifar

Konur á Íslandi lögðu niður störf 24. október 1975, settu samfélagið á hliðina og sameinuðust á útifundi á Lækjartorgi þar sem þær kröfðust kvenfrelsis og kjarajafnréttis. Fimmtíu ár eru liðin frá þessum tímamótafundi, og síðan þá höfum við náð langt (en alls ekki nógu langt) í að skapa samfélag þar sem jafnrétti kynjanna er í heiðrum haft.

Skoðun
Fréttamynd

Líttupp - ertu að missa af ein­hverju?

Skúli Bragi Geirdal skrifar

Hvenær valdir þú síðast veitingastað erlendis án þess að láta álit annarra á netinu ráða för? Hvenær lagðir þú síðast símanúmer á minnið eða prófaðir að rata án þess að nota símann?

Skoðun
Fréttamynd

Betri hellir, stærri kylfur?

Ingvar Þóroddsson skrifar

Ég man nú ekki nákvæmlega hvar ég las eða heyrði það, en til er skemmtileg hugsunaræfing. Í henni ferðast ósköp venjuleg nútímamanneskja aftur til steinaldar og hittir þar fyrir vísitölusteinaldarmanneskju. Sú úr nútímanum býður þeirri úr fortíð hvaða hlut sem hún kann að vilja.

Skoðun
Fréttamynd

Er loft­slagskvíðinn horfinn?

Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar

Fyrir helgi fór Arctic circle ráðstefnan fram í Reykjavík. Þar kom ýmislegt áhugavert fram en það sem heltók mig voru nýjustu niðurstöður varðandi veltihringrásina.

Skoðun
Fréttamynd

Okur fá­keppni og ofurvextir halda uppi verð­bólgu

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Verðbólga á Íslandi nú um stundir er afar þrálát. Til þess liggja nokkrar ástæður. Að allmiklu leyti er hún borin uppi af s.k. húsnæðislið eins og nokkur undanfarin ár. Sú staðreynd að húsnæði skuli skilgreint sem neysla hefur kostað íslensk heimili milljarða og gerir enn. 

Skoðun
Fréttamynd

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Ólafur Stephensen skrifar

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við læra af sögunni eða endur­taka hana?

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar

Flóttamannasamningurinn var samþykktur í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að læra af mistökum mannkyns. Eftir að hafa brugðist fólki sem flúði útrýmingaráætlun nasista var ætlunin sú að þjóðir heims myndu sameinast um að taka á móti fólki sem flýr ofbeldi og ofsóknir í sínu heimaríki.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­eigin­legt sundkort fyrir höfuð­borgar­svæðið – löngu tíma­bært

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Viðreisn í Reykjavík leggur í dag fram tillögu í borgarstjórn sem miðar að því að bæta þjónustu við alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, án þess að það hafi í för með sér aukinn kostnað fyrir sveitarfélögin. Tillagan er einföld í framkvæmd, en gæti haft veruleg áhrif á daglegt líf mörg þúsund íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Frá Peking 1995 til 2025: Sam­starf, fram­þróun og ný heims­skipan

Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti í síðustu viku alþjóðlega ráðstefnu í Peking um jafnrétti kynjanna, þrjátíu árum eftir sögulega kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í sömu borg árið 1995 að viðstaddri Vigdísi Finnbogadóttur.

Skoðun
Fréttamynd

Ástarsvik ein tegund of­beldis gegn eldra fólki

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Allir geta orðið fyrir netsvikum og það er ekkert til að skammast sín fyrir. Svikahrappar á netinu eru margir sérfræðingar í að leika á fólk og freista einskis í þeim efnum.

Skoðun
Fréttamynd

Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Bleiki dagurinn er á morgun, miðvikudaginn 22. október. Við hjá Krabbameinsfélaginu hvetjum fólk til að taka þátt í deginum og bera Bleiku slaufuna því við heyrum svo oft hve miklu máli það skiptir þau sem fengið hafa krabbamein og aðstandendur.

Skoðun
Fréttamynd

Fræ menntunar – frá Froebel til Jung

Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar

Í hverju barni býr fræ. Fræ sem inniheldur möguleika, forvitni, sköpun og kraft til að vaxa og verða það sem barninu er ætlað að vera í eðli sínu. En eins og öll fræ þarf það ljós, hlýju og næringu. Það þarf jarðveg sem leyfir því að vaxa – ekki mótast, heldur þroskast.

Skoðun
Fréttamynd

1500 vanvirk ung­menni í Reykja­vík

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Um 1500 ungmenni á aldrinum 18–29 ára í Reykjavík eru ekki í námi, vinnu eða virkni. Bakvið þessa tölu eru raunverulegir einstaklingar.

Skoðun
Fréttamynd

Að hafa trú á sam­fé­laginu

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

Við í sveitarfélaginu Norðurþingi stöndum frammi fyrir miklum áskorunum. Rekstrarstöðvun PCC Bakki Silicon hefur djúpstæð áhrif á samfélagið okkar – á atvinnulífið, tekjur sveitarfélagsins og trú fólks á framtíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Sköpum sam­fé­lag fyrir börn

Gunnar Salvarsson skrifar

Sjálfsagt eru margir tilbúnir að taka undir þá staðhæfingu að það þurfi ekki að fjölga börnum í heiminum. Þau séu þegar of mörg.

Skoðun
Fréttamynd

Skrift er málið

Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar

Er skrift málið á tímum nútímatækni? Á að eyða dýrmætum kennslutíma í að kenna börnum að skrifa með skriffæri?

Skoðun
Fréttamynd

Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað

Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar

Þörfum um 95% barna er hægt að mæta vel í almennum grunnskólum eins og staðan er í dag. Stór hluti þessara nemenda eru með ýmsar greiningar og áskoranir en við skólana starfa frábærir kennarar og stuðningsstarfsfólk sem mætir þessum hópi mjög vel. Staðan er hins vegar allt önnur fyrir þau 5% barna sem þurfa sérhæfðari stuðning.

Skoðun
Fréttamynd

Örorkubyrði og örorkuframlag líf­eyris­sjóða

Björgvin Jón Bjarnason skrifar

Örorkubyrði einstakra lífeyrissjóða og jöfnunarframlag ríkissjóðs til sjóða með mikla örorkubyrði hafa verið nokkuð í umræðunni á síðustu mánuðum. Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að þetta jöfnunarframlag verði aflagt.

Skoðun
Fréttamynd

Komið gott!

Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa

Samkvæmt rannsókninni Áfallasaga kvenna hafa um 40% kvenna á Íslandi hafa orðið fyrir einhvers konar ofbeldi á lífsleiðinni. Staðan er enn verri hjá transfólki, kvárum, konum með fötlun og konum af erlendum uppruna en þeir hópar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir mismunun og valdbeitingu.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Betri hellir, stærri kylfur?

Ég man nú ekki nákvæmlega hvar ég las eða heyrði það, en til er skemmtileg hugsunaræfing. Í henni ferðast ósköp venjuleg nútímamanneskja aftur til steinaldar og hittir þar fyrir vísitölusteinaldarmanneskju. Sú úr nútímanum býður þeirri úr fortíð hvaða hlut sem hún kann að vilja.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Ný og góð ver­öld í Reykja­víkur­borg?

Það hafa verið vonbrigði að fylgjast með nýlegri umræðu um aðgengi hreyfihamlaðs fólks í tengslum við fyrirætlanir vinstri meirihlutans í Reykjavík í skipulagsmálum. Barátta sem margir töldu að væri vel á veg komin hefur þurft að vera endurvakin og áfangar sem við töldum að hefði verið náð í þessum málaflokki eru heillum horfnir í huga flokkanna sem nú stýra borginni.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Hafa ís­lenskir neyt­endur sama rétt og evrópskir?

Innan tveggja vikna mun Hæstiréttur Íslands kveða upp dóm sinn í svokölluðu vaxtamáli Neytendasamtakanna og VR, gegn Íslandsbanka. Í málinu er tekist á um hvort skilmálar fasteignalána um breytilega vexti séu löglegir eða brjóti gegn réttindum neytenda.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Takk Sigurður Ingi

Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi flokksþingi Framsóknar.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Launa­munur kynjanna eykst – Hvar liggur á­byrgðin?

Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir 2024 mældist óleiðréttur launamunur kynjanna 10,4%. Þetta er annað árið í röð sem launabilið milli kynjanna eykst, þvert á væntingar og yfirlýst markmið í jafnréttismálum.


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Deilt og drottnað í um­ræðu um leik­skóla­mál

Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Kar­töflurnar eru of dýrar til að kasta í veiði­þjófa

„Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.


Meira