Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Eftir áratuga fjarveru frá Íslandi fylgist ég ekki mikið með, en einstöku mál vekja athygli mína. Nú síðast umræða um lestrargetu íslenskra barna. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 11:15
Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Það var að mörgu leiti athyglisvert að fylgjast með fundi í Bæjarstjórn Kópavogs s.l. þriðjudag. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 11:00
Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Ég man eftir einni stund þegar ég var ungur nemandi í framhaldsskóla þegar ég las á forsíðu dagblaðs fyrirsögn sem var á þá leið að mannkynið myndi deyja út. Þá var umræðan um alnæmi að komast í hámæli. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 10:57
Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Maslow sagði að öruggt skjól væri ein af grunnþörfum mannsins og að skortur á öruggu heimili getur haft víðtæk áhrif á líðan og samfélagslega. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 10:30
Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir og Arndís Vilhjálmsdóttir skrifa Guðmundur Ingi Þóroddsson býður sig nú fram í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem nú fram þann 24.janúar næstkomandi. Guðmundur hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár sem kraftmikill talsmaður og formaður Afstöðu – réttindafélags, félagi sem berst fyrir réttindum dómþola og aðstandanda þeirra. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 10:17
Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Undanfarna daga hefur umræðan sérstaklega snúist um menntamál. Það er eðlilegt, menntun snertir okkur öll og allir mega hafa skoðun á henni. En þegar umræðan verður einhliða svartsýn missum við sjónar á heildarmyndinni. Við gleymum því að í menntakerfinu eru ekki aðeins áskoranir, heldur einnig vel menntað fólk sem mætir nemendum af fagmennsku, nemendur sem blómstra og skólasamfélög sem vinna kraftaverk við krefjandi aðstæður. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 10:17
Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 10:03
Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir skrifa Áfengi hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára. Maðurinn fann upp á bruggi áður en hann fann upp stafrófið. Náttúran gefur af sér etanól þegar sykur gerjast og því hefur þetta virka hugbreytandi efni líklega fylgt okkur frá upphafi. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 10:03
Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Ég hef kynnst Guðmundi Inga í gegnum langan tíma og fylgst með vegferð hans í nálægð. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 09:31
Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Í kvikmyndinni Skósveinar (e.Minions) frá árinu 2015 í leikstjórn Pierre Coffin, segir frá nokkuð stórum hópi lítilla gulra og sporöskjulagðra fígúra í gallabuxum sem vantar einhvern sem þeir geta þjónustað. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 09:17
Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Frumvarp til breytinga á búvörulögum vekur alvarlegar spurningar um valdajafnvægi, samráð og réttaröryggi í íslenskum landbúnaði. Við nánari skoðun blasir við að hér er verið að færa Samkeppniseftirlitinu mun víðtækari heimildir en tíðkast í sambærilegum ríkjum, jafnvel umfram það sem gildir innan EES-réttar. Sú þróun er varasöm, veikir íslenskan landbúnað og þar með fæðuöryggi og kallar á vandaða umræðu. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 09:00
Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Fólki er tíðrætt um versnandi læsi, lítinn aga, slæmar niðurstöður PISA-kannanna og almennt meint hörmungarástand skólakerfisins. Skiljanlega, enda eru skólarnir meðal mikilvægustu stofnana samfélagsins, ef ekki þær mikilvægustu! Skoðun 21. janúar 2026 kl. 08:46
Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Stemmningin í höfuðborginni gefur tóninn í lífi hverrar þjóðar. Ríki þar hefðbundin stórkallamenning líða byggðir landsins undan því. Sé lögð áhersla á lipurt og margslungið borgarlíf breiðist jákvæðni um héruð. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 08:32
Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar „Gleðilegan samgönguáætlunardag” voru skilaboð sem ég fékk frá sveitarstjórnafulltrúa á landsbyggðinni á mánudagsmorgun, daginn sem samgönguáætlun var lögð fram til fyrstu umræðu á Alþingi. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 08:17
Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðu um dánaraðstoð heyrum við því stundum fleygt að ef fólk er veikt og vill ekki lifa lengur geti það „bara framið sjálfsvíg“. Slík einföldun er ekki aðeins villandi heldur dregur hún úr skilningi á aðstæðum fólks með ólæknandi sjúkdóma sem upplifir óbærilegar þjáningar. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 08:01
Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 07:33
Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Hvað er eiginlega í gangi í atvinnuvegaráðuneytinu undir stjórn Hönnu Katrínar Friðrikssonar? Hvað varð til þess að hún hefur ekki aðeins boðað aukið sjókvíaeldi á laxi við Ísland heldur eru þau drög sem hún hefur lagt að frumvarpi til laga um lagareldi líka í beinni andstöðu við það sem fulltrúar Viðreisn sögðu fyrir kosningar? Skoðun 21. janúar 2026 kl. 07:15
Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21. janúar 2026 kl. 07:02
Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Samfylkingarfólk í Reykjavík stendur nú frammi fyrir áhugaverðu vali þar sem tveir frambjóðendur keppa um oddvitasætið. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 17:33
Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Það er ekki algengt að frambjóðendur til opinberra embætta hafi jafn mikið til þess brunns að bera og Magnea Marinósdóttir, sem býður sig fram til setu í borgarstjórn fyrir Samfylkinguna. Því ber að fagna. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 17:01
Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Framtíðin er ekki eins og hún var einu sinni. Þessi gamli orðaleikur hefur sjaldan hitt jafnvel og nú. Það er svo ótrúlega margt að gerast í heiminum í dag sem ekkert okkar óraði fyrir að gæti gerst. Innrásarstríð frá nágrannaþjóð, gamlir bandamenn verða ógn, almenningur berst gegn ofbeldi yfirvalda á sama tíma í miðausturlöndum og Ameríku. Vettvangur átakanna eru borgir. Endastöð þeirra sem flýja átök og lífshættu í sínu heimalandi eru borgir eða sveitarfélög í nýju landi. Það eru innviðir þeirra sem móta líf fólksins sem byggir upp á nýjum stað. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 16:31
Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Síðustu mánuði og vikur hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað reglulega að yfirtaka Grænland sem hann hefur krafist að verði hluti af bandarísku landssvæði. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 15:01
Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Mosfellsbær er samfélag í stöðugri og jákvæðri þróun. Uppbygging, fólksfjölgun og breyttar þarfir kalla á framsýna stefnumótun, skýrar áherslur og virkt samtal við íbúa. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 14:48
Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Barátta Eflingar starfsfólks á leikskólum Reykjavíkurborgar hefur um árabil verið ein skýrasta birtingarmynd kerfislægs misréttis á íslenskum vinnumarkaði. Þar mætast lág laun, mikið álag, ófullnægjandi starfsaðstæður og pólitísk tregða til að horfast í augu við raunveruleikann. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 14:30
Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Vissulega er það svo að flestir líta á lesblindu sem erfiðleika sem allir vilja vera án. Rannsóknir sýna að allt að fimmtungur fólks á við lestrarörðugleika að etja og flest samfélög reyna að auðvelda þessum hópi að aðlagast og vera virk í samfélaginu. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 14:16
Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og sækist eftir einu af efstu sætum listans. Þarna gefst félögum mínum í borginni einstakt tækifæri til að fá þennan öfluga jafnaðarmann inn í okkar forystulið. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 14:00
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir og Gunnar Örn Stephensen skrifa Það eru sveitarstjórnarkosningar í aðsigi og það þýðir aðeins eitt: Ungt fólk kemst loksins á dagskrá hjá stjórnmálafólki og það er bitist um athyglina. Þessu sama dagskrárvaldi fólksins sem á að erfa landið lýkur hins vegar oftar en ekki um leið og talið er upp úr kjörkössunum. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 13:30
Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Umræða um breytt öryggisumhverfi á norðurslóðum hefur verið áberandi undanfarið. Nú hefur þessi umræða tekið á sig afar óþægilega mynd fyrir fullvalda, en varnarlaust, smáríki í norðurhöfum. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 13:00
Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Það er sérstakt hvernig fordómar hafa verið málaðir upp sem „hægristefna“. Rasísk tortryggni og andúð á samkynhneigð eru skyndilega kölluð „öfga hægri“ og pakkað inn sem pólitísk hugmyndafræði hægrimanna og jafnvel frjálshyggju. Þetta er ekki góð greining. Þetta er bara rangt. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 12:46
Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir, Hjördís Sveinsdóttir og Silja Elvarsdóttir skrifa Hvernig líður þér í rýminu sem þú ert í núna? Heima? Í vinnunni? Í skólanum? Byggingar eru meira en bara þak yfir höfuðið. Hönnun þeirra hefur áhrif á líðan okkar, hugsun og samskipti við annað fólk. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 12:33
Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Lýðræði byggir á þeirri grundvallarhugmynd að öll hafi rödd. Samt er staðreyndin sú að víða í Evrópu – þar á meðal á íslandi – er fólki með þroskahömlun enn haldið utan við pólitískt vald, ákvarðanatöku og áhrif. Skoðun 20. janúar 2026 kl. 12:17
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Ákærandi, dómari og böðull Frumvarp til breytinga á búvörulögum vekur alvarlegar spurningar um valdajafnvægi, samráð og réttaröryggi í íslenskum landbúnaði. Við nánari skoðun blasir við að hér er verið að færa Samkeppniseftirlitinu mun víðtækari heimildir en tíðkast í sambærilegum ríkjum, jafnvel umfram það sem gildir innan EES-réttar. Sú þróun er varasöm, veikir íslenskan landbúnað og þar með fæðuöryggi og kallar á vandaða umræðu.
Með einkarétt á internetinu? Í tveimur öðrum greinum hér á Vísi hefur greinarhöfundur fjallað um það hvernig stjórnmálamenn ýta frá sér því brýna verkefni að endurskoða áfengislöggjöfina, m.a. með tilliti til þess að hún kveði skýrt á um að vefverzlun með áfengi sé heimil, en kjósa þess í stað að einstaklingar séu settir á sakamannabekk og þess krafizt að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir að bjóða íslenzkum neytendum að kaupa áfengi á netinu.
5 vaxtalækkanir á einu ári Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
Jólapartýi aflýst Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar).
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Þetta varð í alvöru að lögum! Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála.
Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Ísland er áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum þegar kemur að stuðningi við barnafjölskyldur með leikskóla eða dagvistun að loknu fæðingarorlofi. Mörg sveitarfélög hafa ekki tryggt úrræði fyrir börn, og foreldrar, oftast mæður, standa frammi fyrir mánuðum eða jafnvel heilu ári þar sem þau hafa ekki aðgang að vistun.
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.