Makamál

„Ég passaði bara ekki inn í mig“

„Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018.

Makamál

„Orðin munu alltaf grípa mig“

„Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst.

Makamál

„Tækni og typpastærð skipta ekki máli“

„Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Makamál

Einhleypan: Tónlistarmaður með Titanic-röskun

„Ég var að gefa út nýtt lag og myndband fyrir stuttu og það er mjög margt spennandi á döfinni, sumt sem ég þori ekki að tjá mig um akkúrat núna.“ Þetta segir Bjarki Ómarsson Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Makamál