Lífið Bannað að sýna Eurovision eftir að hafa átt við útsendinguna Samband evrópskra sjónvarpsstöðva hefur bannað einni vinsælustu sjónvarpsstöð í Kína að senda frá Eurovision-söngvakeppninni, sem fram fer þessa dagana. Lífið 11.5.2018 06:52 Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Lífið 10.5.2018 21:08 Þessi tíu lög komust áfram í úrslit Eurovision Seinni undanúrslitariðillinn í Eurovision fór fram í Altice höllinni í Lissabon í kvöld. Lífið 10.5.2018 18:00 Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018? Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðsframkomu í Eurovision-keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í lokakeppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Lífið 10.5.2018 17:30 Slysið hefur eflt KIA Gullhringinn Alvarlegt slys stöðvaði stærstu götuhjólakeppni landsins í fyrra. Einar Bárðarson, eigandi keppninnar, segir tímann á eftir hafa verið helvíti sem tók tíma að vinna úr. Lífið 10.5.2018 17:00 Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 16:15 Hollenska hjólreiðaundrið Í Hollandi er einstök og öfundsverð hjólreiðamenning sem byggir á gömlum arfi en mótaðist á seinni hluta síðustu aldar eftir öfluga baráttu þrýstihópa og stórfellda hugarfarsbreytingu þjóðarinnar. Lífið 10.5.2018 16:00 Sök bítur seka... Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands. Gagnrýni 10.5.2018 15:45 Stormfuglar svakalegasta efni sem ég hef fundið Stormfuglar er ný bók Einars Kárasonar. Gerist í fárviðri á síðutogara. Bókin hefur þegar verið seld til margra landa. Ævisaga Friðriks Þórs Friðrikssonar er næst á dagskrá. Menning 10.5.2018 15:30 Spennandi tækifæri Tveir nemendur fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands hafa verið valdir til að sýna á sérstakri sýningu í Cristóbal Balenciaga safninu á Spáni í júní. Lífið 10.5.2018 15:15 Oddvitaáskorunin: Hermdi heimabrugg upp á deildastjóra Fjármálaráðuneytisins Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 15:00 Sviðshöfundar sýna lokaverkefni sín í dag Í dag byrja fyrstu sýningar á lokaverkefnum sviðshöfundabrautar LHÍ. Verkin eru mjög mismunandi, frá breiðum hópi listamanna sem hafa verið að þróa sig áfram í sköpun síðustu ár. Menning 10.5.2018 15:00 Deadpool móðgaði David Beckham Leikarinn Ryan Reynolds birti í dag auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 þar sem David Beckham spilar stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp 10.5.2018 14:42 Hægt verður að kaupa dagpassa á Slayer Dagskráin á Secret Solstice hátíðina er orðin klár. Í fyrsta sinn verður engin breyting á svæði hátíðarinnar á milli ára og þá verður hægt að kaupa dagpassa á aðaldaginn. Þetta þýðir að aðdáendur Slayer geta keypt miða aðe Lífið 10.5.2018 14:30 Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. Lífið 10.5.2018 13:30 Oddvitaáskorunin: Plataði börn til að hoppa af fullum krafti í eina mínútu Elsa Lára Arnardóttir leiðir lista Framsóknar og frjálsra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 13:00 Oddvitaáskorunin: Skammast sín fyrir dálæti sitt á Baby Got Back Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir lista Pírata í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 11:00 Pondus 10.05.18 Pondus dagsins. Pondus 10.5.2018 09:00 Allt sem þú þarft að vita um brúðkaup Harry og Meghan Markle Aðeins tíu dagar eru í að Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle gangi í það heilaga, en athöfnin fer fram þann 19. maí næstkomandi. Lífið 9.5.2018 22:00 „Hefði ekki getað beðið um meira frá neinum“ Það var vel tekið á móti Ara Ólafssyni og íslenska hópnum í gær þegar þau komu upp á hótel eftir að ljóst varð að lagið Our Choice komst ekki áfram í Eurovision. Lífið 9.5.2018 20:10 Var nálægt yfirliði þegar hann aðstoðaði David Blaine með töfrabragðið Í heimsókn sinni í the Daily Show á dögunum tókst töframanninum að láta þáttastjórnandanum Trevor Noah líða virkilega óþægilega. Lífið 9.5.2018 16:30 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. Tónlist 9.5.2018 15:30 Oddvitaáskorunin: Hefur séð Sound of Music tólf sinnum Kolbrún Baldursdóttir leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 15:00 Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 9.5.2018 14:30 Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 9.5.2018 14:00 Oddvitaáskorunin: „Stór, mikill og óhræddur við að taka slaginn“ Halldór Arason leiðir lista Pírata á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 13:00 Oddvitaáskorunin: Endaði nærbuxnalaus í Húsasmiðjunni Anton Kári Halldórsson leiðir framboð D-listans og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 11:00 Áfellisdómur Eyfa og Siggu Beinteins: „Algjörlega steindautt“ Það var ekkert að gerast þarna, segir Sigga Beinteins um atriði Íslands. Lífið 9.5.2018 10:51 Pondus 09.05.18 Pondus dagsins. Pondus 9.5.2018 09:00 Sænskur blaðamaður líkti Ara við majónes og laginu við skólaritgerð Sænski blaðamaðurinn Markus Larsson var ekkert að skafa af því í gagnrýni sinni á framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fór í gærkvöldi. Lífið 9.5.2018 07:46 « ‹ ›
Bannað að sýna Eurovision eftir að hafa átt við útsendinguna Samband evrópskra sjónvarpsstöðva hefur bannað einni vinsælustu sjónvarpsstöð í Kína að senda frá Eurovision-söngvakeppninni, sem fram fer þessa dagana. Lífið 11.5.2018 06:52
Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Lífið 10.5.2018 21:08
Þessi tíu lög komust áfram í úrslit Eurovision Seinni undanúrslitariðillinn í Eurovision fór fram í Altice höllinni í Lissabon í kvöld. Lífið 10.5.2018 18:00
Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018? Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðsframkomu í Eurovision-keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í lokakeppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Lífið 10.5.2018 17:30
Slysið hefur eflt KIA Gullhringinn Alvarlegt slys stöðvaði stærstu götuhjólakeppni landsins í fyrra. Einar Bárðarson, eigandi keppninnar, segir tímann á eftir hafa verið helvíti sem tók tíma að vinna úr. Lífið 10.5.2018 17:00
Sönggleði í afleitum hljómburði Korpúlfsstaðir eru að öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Gagnrýni 10.5.2018 16:15
Hollenska hjólreiðaundrið Í Hollandi er einstök og öfundsverð hjólreiðamenning sem byggir á gömlum arfi en mótaðist á seinni hluta síðustu aldar eftir öfluga baráttu þrýstihópa og stórfellda hugarfarsbreytingu þjóðarinnar. Lífið 10.5.2018 16:00
Sök bítur seka... Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands. Gagnrýni 10.5.2018 15:45
Stormfuglar svakalegasta efni sem ég hef fundið Stormfuglar er ný bók Einars Kárasonar. Gerist í fárviðri á síðutogara. Bókin hefur þegar verið seld til margra landa. Ævisaga Friðriks Þórs Friðrikssonar er næst á dagskrá. Menning 10.5.2018 15:30
Spennandi tækifæri Tveir nemendur fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands hafa verið valdir til að sýna á sérstakri sýningu í Cristóbal Balenciaga safninu á Spáni í júní. Lífið 10.5.2018 15:15
Oddvitaáskorunin: Hermdi heimabrugg upp á deildastjóra Fjármálaráðuneytisins Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 15:00
Sviðshöfundar sýna lokaverkefni sín í dag Í dag byrja fyrstu sýningar á lokaverkefnum sviðshöfundabrautar LHÍ. Verkin eru mjög mismunandi, frá breiðum hópi listamanna sem hafa verið að þróa sig áfram í sköpun síðustu ár. Menning 10.5.2018 15:00
Deadpool móðgaði David Beckham Leikarinn Ryan Reynolds birti í dag auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 þar sem David Beckham spilar stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp 10.5.2018 14:42
Hægt verður að kaupa dagpassa á Slayer Dagskráin á Secret Solstice hátíðina er orðin klár. Í fyrsta sinn verður engin breyting á svæði hátíðarinnar á milli ára og þá verður hægt að kaupa dagpassa á aðaldaginn. Þetta þýðir að aðdáendur Slayer geta keypt miða aðe Lífið 10.5.2018 14:30
Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. Lífið 10.5.2018 13:30
Oddvitaáskorunin: Plataði börn til að hoppa af fullum krafti í eina mínútu Elsa Lára Arnardóttir leiðir lista Framsóknar og frjálsra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 13:00
Oddvitaáskorunin: Skammast sín fyrir dálæti sitt á Baby Got Back Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir lista Pírata í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 10.5.2018 11:00
Allt sem þú þarft að vita um brúðkaup Harry og Meghan Markle Aðeins tíu dagar eru í að Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle gangi í það heilaga, en athöfnin fer fram þann 19. maí næstkomandi. Lífið 9.5.2018 22:00
„Hefði ekki getað beðið um meira frá neinum“ Það var vel tekið á móti Ara Ólafssyni og íslenska hópnum í gær þegar þau komu upp á hótel eftir að ljóst varð að lagið Our Choice komst ekki áfram í Eurovision. Lífið 9.5.2018 20:10
Var nálægt yfirliði þegar hann aðstoðaði David Blaine með töfrabragðið Í heimsókn sinni í the Daily Show á dögunum tókst töframanninum að láta þáttastjórnandanum Trevor Noah líða virkilega óþægilega. Lífið 9.5.2018 16:30
Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. Tónlist 9.5.2018 15:30
Oddvitaáskorunin: Hefur séð Sound of Music tólf sinnum Kolbrún Baldursdóttir leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 15:00
Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 9.5.2018 14:30
Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 9.5.2018 14:00
Oddvitaáskorunin: „Stór, mikill og óhræddur við að taka slaginn“ Halldór Arason leiðir lista Pírata á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 13:00
Oddvitaáskorunin: Endaði nærbuxnalaus í Húsasmiðjunni Anton Kári Halldórsson leiðir framboð D-listans og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 9.5.2018 11:00
Áfellisdómur Eyfa og Siggu Beinteins: „Algjörlega steindautt“ Það var ekkert að gerast þarna, segir Sigga Beinteins um atriði Íslands. Lífið 9.5.2018 10:51
Sænskur blaðamaður líkti Ara við majónes og laginu við skólaritgerð Sænski blaðamaðurinn Markus Larsson var ekkert að skafa af því í gagnrýni sinni á framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fór í gærkvöldi. Lífið 9.5.2018 07:46