Lífið

Skóli í jaðartónlist

Red Bull Academy er gríðarlega eftirsóknarverð enda getur hún komið þátttakendum á kortið svo um munar. Tónlistarmaðurinn Auður fór árið 2016 en Einar Stefánsson frá Red Bull vill fleiri inn.

Tónlist

Hræðilegir skilnaðarskellir

Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára.

Lífið

Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump

Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr.

Lífið

Súr­mjólkur­búðingur: Ó­vænt sæl­kera­tromp á jólum

Súrmjólkurbúðingur er undurfrískandi ábætisréttur sem var einkar vinsæll á jólum fortíðar. Siglfirski hússtjórnarneminn Kolbrún Björk Bjarnadóttir lagaði rammíslenskan búðinginn sem hún segir einstakt sælgæti, en hún er annars vön að poppa út á jólaísinn.

Jól

Jólatré úr gömlum herðatrjám

Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam

Jól

Vegan mest viðeigandi á jólum

Guðrún Sóley Gestsdóttir segir að það sé auðvelt og skemmtilegt að venja sig á að borða vegan fæði á jólum og það eigi aldrei betur við, því bæði veganismi og jólin snúist um kærleika, frið og samkennd.

Jól

Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni

Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum.

Tónlist

Jónas frá Hriflu hreinsar til

Davíð Logi Sigurðsson, sagnfræðingur, fjallar í bók sinni Ærumissir, um dramatíska atburði sem urðu í íslenskri pólitík árið 1927 þegar Jónas frá Hriflu ákvað að kenna íslenskum embættismönnum lexíu.

Lífið kynningar

Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona

Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið.

Menning

Ódýr og öðruvísi bleik jól

Stílistinn og fjölmiðlakonan Þórunn Högna er alltaf með puttann á púlsinum í nýjustu tískustraumum heimilisins og hún hefur meðal annars verið að undanförnu að vinna fyrir Hús og Híbýli.

Lífið

Allar stiklur Game Awards á einum stað

Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gær og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki.

Leikjavísir