Lífið Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. Lífið 16.12.2018 23:00 Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. Tónlist 16.12.2018 16:47 Humarsúpa með asísku tvisti Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur. Jól 16.12.2018 09:00 Lögregla staðfestir öryggi Davidson eftir kall á hjálp Óttast var um Davidson eftir að hann setti inn færslur á Instagram síðu sína í gær þar sem hann virtist kalla á hjálp Lífið 16.12.2018 08:29 Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Telma Matthíasdóttir, þjálfari og eigandi fitubrennsla.is, fór að hafa gaman af eldamennsku og bakstri þegar hún tók heilsu sína í gegn fyrir allmörgum árum. Hún er mikill sælkeri og útbýr alls kyns næringarríkt sætmeti án sykurs. Jól 15.12.2018 18:00 Piparkökuboð á aðventunni Þórunn Sigþórsdóttir heldur árlega aðventuboð þar sem yngstu gestirnir fá piparkökuhús til að skreyta af hjartans lyst. Það á vel við núna fyrir jólin því hún leikstýrir ævintýraóperunni Hans og Grétu þar sem piparkökuhús kemur við sögu. Jól 15.12.2018 15:00 Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2018 Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Hér hefur því galvösk sveit álitsgjafa te Lífið 15.12.2018 12:00 Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. Bíó og sjónvarp 15.12.2018 11:00 Frá Selfridges út á Ægisíðu Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku Lífið 15.12.2018 11:00 Pondus 15.12.18 Pondus dagsins. Pondus 15.12.2018 09:00 Dularfulla húsið á Eyrarbakka Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið. Menning 15.12.2018 08:00 Hulunni svipt af jólakortum konungsfjölskyldunnar Meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar hafa svipt hulunni af jólakortum sínum í ár en þar með talið er ný brúðkaupsmynd af Harry prins og eiginkonu hans Meghan. Lífið 14.12.2018 23:08 Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14.12.2018 17:24 Innlit í íbúð Michael Kors á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 14.12.2018 16:30 Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. Tónlist 14.12.2018 15:30 Falin perla í miðborginni og kaupverðið fimm milljónum króna undir fasteignamati Lind Fasteignasala er með nokkuð athyglisverða eign á söluskrá við Leifsgötu í 101 Reykjavík. Lífið 14.12.2018 14:30 Sérfræðingur í skrýtnum en flottum jólatrjám Sjónvarpskonan Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti listakonu sem býr til líklega óvenjulegustu jólatré landsins og þó víðar væri leitað. Lífið 14.12.2018 13:30 Bragðbomburnar á Kopar kalla fram minningar Kokkarnir á Kopar fara sínar eigin leiðir og matreiða hefðbundinn jólamat á óhefðbundinn hátt. Litlar bragðbombur trylla bragðlaukana og vekja upp minningar liðinna jóla. Lífið kynningar 14.12.2018 13:30 Föstudagsplaylisti Sigurlaugar Thorarensen Lagalisti vikunnar er sérsaumað silkistuðtæki í boði sillus. Tónlist 14.12.2018 13:00 Björk tilnefnd til Grammy verðlauna í fimmtánda sinn Björk er tilnefnd fyrir plötuna Utopia en hún er ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað í ár. Tónlist 14.12.2018 13:00 Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. Lífið 14.12.2018 12:30 Vinnur bug á jólastressi og kvíða Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari, hefur náð góðum tökum á jólakvíða með dáleiðslu. Hún segir marga glíma við jólakvíða vegna erfiðra minninga úr æsku. Jól 14.12.2018 12:00 Bára og Sigmundur sæt saman á forsíðu fyrir fimm árum Þeir fjórir þingmenn sem tóku þátt í samtali á Klaustur bar hafa óskað eftir því að Bára Halldórsdóttir, fötlunaraktívisti og uppljóstrari gefi skýrslu vegna mögulegs einkamáls. Lífið 14.12.2018 11:30 Bragi Valdimar stórslasaðist í Rússlandi og fékk spjót í gegnum lærið Sjúkrahúsið minnti á sláturhús. Lífið 14.12.2018 10:15 Pondus 14.12.18 Pondus dagsins. Pondus 14.12.2018 09:00 Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14.12.2018 09:00 Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. Menning 14.12.2018 08:00 Sex bækur tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna Íslensku þýðingaverðlaunin verða afhent í febrúar á næsta ári. Lífið 13.12.2018 23:30 Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum "Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net. Lífið 13.12.2018 15:30 Tíu ára bræðir gömul hjörtu í stórum stíl Bjarni Gabríel Bjarnason byrjaði að syngja áður en hann fór að tala en hjólin fóru fyrst að snúast þegar hann upp á sínar eigin spýtur tók þátt í Jólastjörnunni á Stöð 2 í fyrra en eftir það var hann ráðinn út um allt að syngja. Lífið 13.12.2018 14:30 « ‹ ›
Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. Lífið 16.12.2018 23:00
Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. Tónlist 16.12.2018 16:47
Humarsúpa með asísku tvisti Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur. Jól 16.12.2018 09:00
Lögregla staðfestir öryggi Davidson eftir kall á hjálp Óttast var um Davidson eftir að hann setti inn færslur á Instagram síðu sína í gær þar sem hann virtist kalla á hjálp Lífið 16.12.2018 08:29
Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Telma Matthíasdóttir, þjálfari og eigandi fitubrennsla.is, fór að hafa gaman af eldamennsku og bakstri þegar hún tók heilsu sína í gegn fyrir allmörgum árum. Hún er mikill sælkeri og útbýr alls kyns næringarríkt sætmeti án sykurs. Jól 15.12.2018 18:00
Piparkökuboð á aðventunni Þórunn Sigþórsdóttir heldur árlega aðventuboð þar sem yngstu gestirnir fá piparkökuhús til að skreyta af hjartans lyst. Það á vel við núna fyrir jólin því hún leikstýrir ævintýraóperunni Hans og Grétu þar sem piparkökuhús kemur við sögu. Jól 15.12.2018 15:00
Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2018 Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Hér hefur því galvösk sveit álitsgjafa te Lífið 15.12.2018 12:00
Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. Bíó og sjónvarp 15.12.2018 11:00
Frá Selfridges út á Ægisíðu Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku Lífið 15.12.2018 11:00
Dularfulla húsið á Eyrarbakka Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið. Menning 15.12.2018 08:00
Hulunni svipt af jólakortum konungsfjölskyldunnar Meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar hafa svipt hulunni af jólakortum sínum í ár en þar með talið er ný brúðkaupsmynd af Harry prins og eiginkonu hans Meghan. Lífið 14.12.2018 23:08
Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14.12.2018 17:24
Innlit í íbúð Michael Kors á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 14.12.2018 16:30
Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. Tónlist 14.12.2018 15:30
Falin perla í miðborginni og kaupverðið fimm milljónum króna undir fasteignamati Lind Fasteignasala er með nokkuð athyglisverða eign á söluskrá við Leifsgötu í 101 Reykjavík. Lífið 14.12.2018 14:30
Sérfræðingur í skrýtnum en flottum jólatrjám Sjónvarpskonan Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti listakonu sem býr til líklega óvenjulegustu jólatré landsins og þó víðar væri leitað. Lífið 14.12.2018 13:30
Bragðbomburnar á Kopar kalla fram minningar Kokkarnir á Kopar fara sínar eigin leiðir og matreiða hefðbundinn jólamat á óhefðbundinn hátt. Litlar bragðbombur trylla bragðlaukana og vekja upp minningar liðinna jóla. Lífið kynningar 14.12.2018 13:30
Föstudagsplaylisti Sigurlaugar Thorarensen Lagalisti vikunnar er sérsaumað silkistuðtæki í boði sillus. Tónlist 14.12.2018 13:00
Björk tilnefnd til Grammy verðlauna í fimmtánda sinn Björk er tilnefnd fyrir plötuna Utopia en hún er ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað í ár. Tónlist 14.12.2018 13:00
Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. Lífið 14.12.2018 12:30
Vinnur bug á jólastressi og kvíða Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari, hefur náð góðum tökum á jólakvíða með dáleiðslu. Hún segir marga glíma við jólakvíða vegna erfiðra minninga úr æsku. Jól 14.12.2018 12:00
Bára og Sigmundur sæt saman á forsíðu fyrir fimm árum Þeir fjórir þingmenn sem tóku þátt í samtali á Klaustur bar hafa óskað eftir því að Bára Halldórsdóttir, fötlunaraktívisti og uppljóstrari gefi skýrslu vegna mögulegs einkamáls. Lífið 14.12.2018 11:30
Bragi Valdimar stórslasaðist í Rússlandi og fékk spjót í gegnum lærið Sjúkrahúsið minnti á sláturhús. Lífið 14.12.2018 10:15
Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14.12.2018 09:00
Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. Menning 14.12.2018 08:00
Sex bækur tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna Íslensku þýðingaverðlaunin verða afhent í febrúar á næsta ári. Lífið 13.12.2018 23:30
Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum "Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net. Lífið 13.12.2018 15:30
Tíu ára bræðir gömul hjörtu í stórum stíl Bjarni Gabríel Bjarnason byrjaði að syngja áður en hann fór að tala en hjólin fóru fyrst að snúast þegar hann upp á sínar eigin spýtur tók þátt í Jólastjörnunni á Stöð 2 í fyrra en eftir það var hann ráðinn út um allt að syngja. Lífið 13.12.2018 14:30