Lífið Ný mynd eftir Moore dreift á Netinu Michael Moore ætlar að dreifa nýjustu mynd sinni „Slacker Uprising" á Netinu. Myndin greinir frá ferðalagi Moores um bandarískar borgir fyrir forsetakosningarnar árið 2004. Myndin verður formlega kynnt á morgun, en hún verður fáanleg á vefnum frá 23. september næstkomandi. Lífið 4.9.2008 21:10 Ronnie Wood hittir rússneska viðhaldið í áfengismeðferðinni Ronnie Wood gítarleikari hljómsveitarinnar Rolling Stone hefur verið mikið í sviðsljósi breskra fjölmiðla eftir að hann datt í það, náði sér í tvítuga rússneska bardömu, Ekaterinu Ivanovu, sem kærustu og flutti með henni til Írlands. Lífið 4.9.2008 15:45 Cliff Richard hamingjusamur með fyrrverandi presti Söngvarinn Cliff Richard, 67 ára, hefur opinberað ástarsamband sitt við kærastann sem er fyrrverandi prestur. Í ævisögu söngvarans sem ber heitið: My life, My Way, sem kom út í gær, kemur fram að hann býr með John McElynn. Lífið 4.9.2008 14:53 Britney missti meydóminn 14 ára, skrifar móðir hennar Lynne Spears, móðir söngkonunnar Britney Spears heldur því fram í nýútkominni ævisögu að dóttir hennar, Britney, hafi misst meydóminn 14 ára gömul og byrjað að neyta áfengis þegar hún var 13 ára gömul. Lífið 4.9.2008 13:32 Lily Allen og Elton John hnakkrífast - myndband Söngvarinn Elton John og söngkonan Lily Allen hnakkkrifust öllum að óvörum við verðlaunaafhendingu á vegum GQ tímaritsins. Lily þambaði kampavín á meðan á verðlaunaafhendingunni stóð og móðgaði Elton sem svaraði fullum hálsi. Lífið 4.9.2008 12:00 Ásdís nýtir sér vinsældirnar í Búlgaríu „Aðallega er fólk að bjóða mig velkomna og hrósa mér,“ segir fyrirsætan Ásdís Rán. Skilaboðum hefur rignt inn á heimasíðuna hennar frá búlgörskum aðdáendum frá því það fréttist að hún og eiginmaðurinn, fótboltakappinn Garðar Gunnlaugsson, væru að flytja til landsins. Lífið 4.9.2008 11:39 Íslendingar á Popkomm Mugison, Seabear og Borko munu koma fram á hinni virtu Popkomm í Þýskalandi. Popkomm er orðin ein af aðal sýningarhátíðum tónlistargeirans og koma um 400 listamenn fram á 25 tónleikastöðum í Berlín. Tónlist 4.9.2008 06:15 Sýning, leikrit og kvikmynd Ásdísar Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir opnar sýninguna „Appelsínurauði eldurinn sem þú sýndir mér í Hljómskálagarðinum“ í Kling og Bang galleríi, Hverfisgötu 42, á laugardagskvöld kl. 20. Sama kvöld, á sama stað, frumsýnir Ásdís Sif sjónræna leikritið „Fallegi, viðkvæmi konungdómur þinn“ í leikstjórn Guðrúnar Ásmundsdóttur. Menning 4.9.2008 06:00 Hasarkóngur síðustu ára Jason Statham leikur aðalhlutverkið í Death Race sem frumsýnd verður hér á landi á morgun. Statham hefur á fáum árum gerst hasarkóngur kvikmyndanna og mætti líkja honum við Sylvester Stallone á sínu besta skeiði. En hver er þessi maður? Bíó og sjónvarp 4.9.2008 06:00 Spennandi haust fram undan Síðasta áætlaða starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói hefst með glæsibrag í kvöld þegar einn fremsti fiðluleikari heims kemur fram með hljómsveitinni og leikur fiðlukonsert Tsjajkovskís. Menning 4.9.2008 06:00 Sherlock Holmes verður hörkutól „Ég er ekki kominn með neinn í hlutverk Watsons,“ sagði Guy Ritchie á heimsfrumsýningu RocknRolla, en á þar við næstu mynd sína um Sherlock Holmes. „Einhver sagði mér að ég væri kominn með Russell Crowe, en sá veit þá meira en ég. Mig grunar að það hafi ekki gerst og ég sé enn að leita að Watson.“ Bíó og sjónvarp 4.9.2008 06:00 Umhverfissóðarsuður með sjó Sýningin „Gæti tafið framkvæmdir á Suðurnesjum: umhverfissóðar láta enn til sín taka“ er samstarfsverkefni þar sem fimmtán myndlistarmenn og myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands sýna afrakstur rannsókna sinna á Suðurnesjum síðustu þrjú árin. Menning 4.9.2008 06:00 Hádegistónleikar af stað að nýju Fyrstu tónleikar vetrarins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, fara fram í hádeginu í dag. Þar stíga á stokk þau Antonía Hevesi píanóleikari og Gissur Páll Gissurarson tenór og flytja nokkur vel valin sönglög fyrir viðstadda. Tónlist 4.9.2008 06:00 Langholtskirkja aftur af stað Vetrardagskrá Kórs Langholtskirkju fer senn að hefjast og er ýmislegt áhugavert á döfinni. Mun kórinn koma fram í nýrri mynd þar sem síðastliðið vor voru gerðar skipulagsbreytingar á starfi Kórs Langholtskirkju sem fólu í sér kröfur um aukna kunnáttu kórfélaga. Menning 4.9.2008 05:15 Smith aftur á flug Aðdáendur Kevins Smith geta glaðst yfir því að annað sýnishorn úr myndinni Zack and Miri Make a Porno er komið á vefinn. Myndin segir frá tveimur vinum, leiknum af Seth Rogen og Elizabeth Banks, sem eru svo blönk að þau ákveða að gera klámmynd. Bíó og sjónvarp 4.9.2008 05:00 Leiðsögn listamanns Yfirlitssýning á teikningum og skúlptúrum eftir myndlistarkonuna Sigrúnu Ólafsdóttur var opnuð í lok ágústmánaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Það er fréttnæmt í sjálfu sér, en ekki er síður fréttnæmt að listáhugafólki býðst að ganga með Sigrúnu sjálfri um sýninguna í kvöld kl. 20 og hlýða á leiðsögn hennar. Menning 4.9.2008 04:15 Fígúrur í landslagi Ljósmyndasýningin „Fés og fígúrur – kynjamyndir í íslenskri náttúru“ verður opnuð í ljósmyndasalnum Fótógrafí, Skólavörðustíg 4, á laugardag kl. 17. Menning 4.9.2008 04:00 Bók um inúíta og jarðhlýnun Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heldur til Alaska og Síberíu á næstunni til að mynda fyrir væntanlega bók sína. Fjallar hún um áhrif hlýnunar jarðar á lifnaðarhætti inúíta og gengur undir vinnuheitinu Last Days of the Arctic, eða Síðustu dagar norðurheimskautsins. Menning 4.9.2008 04:00 Endaði í súrrealískri martröð Ultra mega technobandið Stefán ferðast með Sirkusi AgorA, en eins og frést hefur féll ein sýningarstúlkan þeirra á mánudaginn. „Við vorum baksviðs þegar þetta gerðist.“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, söngvari UMTBS. Hann segir þá ekki hafa vitað hvað gerðist fyrr en sjúkrabílarnir komu. Tónlist 4.9.2008 03:45 Með fjórar tilnefningar Hljómsveitin Coldplay hefur fengið fjórar tilnefningar til bresku Q-tónlistarverðlaunanna. Meðal annars er hún tilnefnd fyrir bestu plötuna, Viva La Vida or Death and All His Friends. Tónlist 4.9.2008 03:45 Fullvaxta menn, tólf ára enn Gamanmyndaáhugamenn vita að þegar Will Ferrell og John C. Reilly mætast er voðinn vís. Seinast mættust þeir í Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, árið 2006 og veltu bíógestum úr sætum sínum með einstakri grínblöndu. Mætast þeir að nýju í Stepbrothers, sem frumsýnd er á föstudaginn. Bíó og sjónvarp 4.9.2008 03:45 Einhverjir virðast hafa saknað okkar Breska hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika á Nasa 11. september næstkomandi Af því tilefni sló Trausti Júlíusson á þráðinn til söngvarans Stuart Staples sem var staddur á heimili sínu í Limousin í Frakklandi. Tónlist 4.9.2008 03:30 Hrifin af ítölskum mat Hönnuðurinn Elísabet Ásberg er hrifin af Ítalíu. Hún hélt á matreiðslunámskeið í Toskana síðasta vetur og eldar mikið af ítölskum mat heima við. Heilsuvísir 4.9.2008 03:00 Oprah hélt veislu til heiðurs amerískum Ólympíuförum Það er víðar en á Íslands sem afreksmönnum á Ólympíuleikunum er fagnað með pompi og prakt. Lífið 3.9.2008 21:31 Kristín og Björgólfur Thor eiga von á sínu öðru barni Kristín Ólafsdóttir og Björgólfur Thor Björgólfsson eiga von á sínu öðru barni. Eftir því sem Vísir kemst næst er Kristín komin tæpa fjóra mánuði á leið. Hún vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir ræddi við hana í dag. Lífið 3.9.2008 15:32 Motion Boys prufukeyra heimagerðan hljóðgervil í nýju lagi Five 2 Love, nýtt lag drengjanna í Motion Boys kemur út í dag. Fyrsta plata sveitarinnar, Hang On, kemur út 1.október næstkomandi. Sena gefur plötuna út, en hún var tekin upp í Gróðurhúsi Valgeirs Sigurðssonar í sumar og var sá hinn sami einmitt upptökustjóri plötunnar. Lífið 3.9.2008 13:40 130 verk boðin upp næstu helgi Gallerí Fold gengst fyrir listmunauppboði á sunnudagskvöld í Súlnasal Hótels Sögu og hefst það kl. 19.00. Lífið 3.9.2008 11:44 Skemmtileg myndlist Sýning á verkum Ilmar Stefánsdóttur myndlistarmanns verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar á föstudag. Menning 3.9.2008 07:00 Smáfuglar í forvali Stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, Smáfuglar, er komin í forval fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent næsta vor. Með því að vinna til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Melbourne fyrr í sumar fór myndin sjálfkrafa í hóp þeirra sem valið er úr þegar kosnar eru þær fimm myndir sem fá tilnefningu. Bíó og sjónvarp 3.9.2008 03:00 Tiger Woods á von á nýjum erfinga Elin Woods, eiginkona golfsnillingsins Tigers, gengur með barn þeirra hjóna. „Ég hef mjög góðar fréttir að færa ykkur," skrifaði Tiger á vefsíðu sína í dag. „Elin og ég getum stolt tilkynnt ykkur að við eigum von á öðru barni okkar síðla vetrar." Fyrir eiga þau dótturina Sam Alexis sem var fædd 18 júní 2007. Lífið 2.9.2008 21:54 « ‹ ›
Ný mynd eftir Moore dreift á Netinu Michael Moore ætlar að dreifa nýjustu mynd sinni „Slacker Uprising" á Netinu. Myndin greinir frá ferðalagi Moores um bandarískar borgir fyrir forsetakosningarnar árið 2004. Myndin verður formlega kynnt á morgun, en hún verður fáanleg á vefnum frá 23. september næstkomandi. Lífið 4.9.2008 21:10
Ronnie Wood hittir rússneska viðhaldið í áfengismeðferðinni Ronnie Wood gítarleikari hljómsveitarinnar Rolling Stone hefur verið mikið í sviðsljósi breskra fjölmiðla eftir að hann datt í það, náði sér í tvítuga rússneska bardömu, Ekaterinu Ivanovu, sem kærustu og flutti með henni til Írlands. Lífið 4.9.2008 15:45
Cliff Richard hamingjusamur með fyrrverandi presti Söngvarinn Cliff Richard, 67 ára, hefur opinberað ástarsamband sitt við kærastann sem er fyrrverandi prestur. Í ævisögu söngvarans sem ber heitið: My life, My Way, sem kom út í gær, kemur fram að hann býr með John McElynn. Lífið 4.9.2008 14:53
Britney missti meydóminn 14 ára, skrifar móðir hennar Lynne Spears, móðir söngkonunnar Britney Spears heldur því fram í nýútkominni ævisögu að dóttir hennar, Britney, hafi misst meydóminn 14 ára gömul og byrjað að neyta áfengis þegar hún var 13 ára gömul. Lífið 4.9.2008 13:32
Lily Allen og Elton John hnakkrífast - myndband Söngvarinn Elton John og söngkonan Lily Allen hnakkkrifust öllum að óvörum við verðlaunaafhendingu á vegum GQ tímaritsins. Lily þambaði kampavín á meðan á verðlaunaafhendingunni stóð og móðgaði Elton sem svaraði fullum hálsi. Lífið 4.9.2008 12:00
Ásdís nýtir sér vinsældirnar í Búlgaríu „Aðallega er fólk að bjóða mig velkomna og hrósa mér,“ segir fyrirsætan Ásdís Rán. Skilaboðum hefur rignt inn á heimasíðuna hennar frá búlgörskum aðdáendum frá því það fréttist að hún og eiginmaðurinn, fótboltakappinn Garðar Gunnlaugsson, væru að flytja til landsins. Lífið 4.9.2008 11:39
Íslendingar á Popkomm Mugison, Seabear og Borko munu koma fram á hinni virtu Popkomm í Þýskalandi. Popkomm er orðin ein af aðal sýningarhátíðum tónlistargeirans og koma um 400 listamenn fram á 25 tónleikastöðum í Berlín. Tónlist 4.9.2008 06:15
Sýning, leikrit og kvikmynd Ásdísar Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir opnar sýninguna „Appelsínurauði eldurinn sem þú sýndir mér í Hljómskálagarðinum“ í Kling og Bang galleríi, Hverfisgötu 42, á laugardagskvöld kl. 20. Sama kvöld, á sama stað, frumsýnir Ásdís Sif sjónræna leikritið „Fallegi, viðkvæmi konungdómur þinn“ í leikstjórn Guðrúnar Ásmundsdóttur. Menning 4.9.2008 06:00
Hasarkóngur síðustu ára Jason Statham leikur aðalhlutverkið í Death Race sem frumsýnd verður hér á landi á morgun. Statham hefur á fáum árum gerst hasarkóngur kvikmyndanna og mætti líkja honum við Sylvester Stallone á sínu besta skeiði. En hver er þessi maður? Bíó og sjónvarp 4.9.2008 06:00
Spennandi haust fram undan Síðasta áætlaða starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói hefst með glæsibrag í kvöld þegar einn fremsti fiðluleikari heims kemur fram með hljómsveitinni og leikur fiðlukonsert Tsjajkovskís. Menning 4.9.2008 06:00
Sherlock Holmes verður hörkutól „Ég er ekki kominn með neinn í hlutverk Watsons,“ sagði Guy Ritchie á heimsfrumsýningu RocknRolla, en á þar við næstu mynd sína um Sherlock Holmes. „Einhver sagði mér að ég væri kominn með Russell Crowe, en sá veit þá meira en ég. Mig grunar að það hafi ekki gerst og ég sé enn að leita að Watson.“ Bíó og sjónvarp 4.9.2008 06:00
Umhverfissóðarsuður með sjó Sýningin „Gæti tafið framkvæmdir á Suðurnesjum: umhverfissóðar láta enn til sín taka“ er samstarfsverkefni þar sem fimmtán myndlistarmenn og myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands sýna afrakstur rannsókna sinna á Suðurnesjum síðustu þrjú árin. Menning 4.9.2008 06:00
Hádegistónleikar af stað að nýju Fyrstu tónleikar vetrarins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, fara fram í hádeginu í dag. Þar stíga á stokk þau Antonía Hevesi píanóleikari og Gissur Páll Gissurarson tenór og flytja nokkur vel valin sönglög fyrir viðstadda. Tónlist 4.9.2008 06:00
Langholtskirkja aftur af stað Vetrardagskrá Kórs Langholtskirkju fer senn að hefjast og er ýmislegt áhugavert á döfinni. Mun kórinn koma fram í nýrri mynd þar sem síðastliðið vor voru gerðar skipulagsbreytingar á starfi Kórs Langholtskirkju sem fólu í sér kröfur um aukna kunnáttu kórfélaga. Menning 4.9.2008 05:15
Smith aftur á flug Aðdáendur Kevins Smith geta glaðst yfir því að annað sýnishorn úr myndinni Zack and Miri Make a Porno er komið á vefinn. Myndin segir frá tveimur vinum, leiknum af Seth Rogen og Elizabeth Banks, sem eru svo blönk að þau ákveða að gera klámmynd. Bíó og sjónvarp 4.9.2008 05:00
Leiðsögn listamanns Yfirlitssýning á teikningum og skúlptúrum eftir myndlistarkonuna Sigrúnu Ólafsdóttur var opnuð í lok ágústmánaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Það er fréttnæmt í sjálfu sér, en ekki er síður fréttnæmt að listáhugafólki býðst að ganga með Sigrúnu sjálfri um sýninguna í kvöld kl. 20 og hlýða á leiðsögn hennar. Menning 4.9.2008 04:15
Fígúrur í landslagi Ljósmyndasýningin „Fés og fígúrur – kynjamyndir í íslenskri náttúru“ verður opnuð í ljósmyndasalnum Fótógrafí, Skólavörðustíg 4, á laugardag kl. 17. Menning 4.9.2008 04:00
Bók um inúíta og jarðhlýnun Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heldur til Alaska og Síberíu á næstunni til að mynda fyrir væntanlega bók sína. Fjallar hún um áhrif hlýnunar jarðar á lifnaðarhætti inúíta og gengur undir vinnuheitinu Last Days of the Arctic, eða Síðustu dagar norðurheimskautsins. Menning 4.9.2008 04:00
Endaði í súrrealískri martröð Ultra mega technobandið Stefán ferðast með Sirkusi AgorA, en eins og frést hefur féll ein sýningarstúlkan þeirra á mánudaginn. „Við vorum baksviðs þegar þetta gerðist.“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, söngvari UMTBS. Hann segir þá ekki hafa vitað hvað gerðist fyrr en sjúkrabílarnir komu. Tónlist 4.9.2008 03:45
Með fjórar tilnefningar Hljómsveitin Coldplay hefur fengið fjórar tilnefningar til bresku Q-tónlistarverðlaunanna. Meðal annars er hún tilnefnd fyrir bestu plötuna, Viva La Vida or Death and All His Friends. Tónlist 4.9.2008 03:45
Fullvaxta menn, tólf ára enn Gamanmyndaáhugamenn vita að þegar Will Ferrell og John C. Reilly mætast er voðinn vís. Seinast mættust þeir í Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, árið 2006 og veltu bíógestum úr sætum sínum með einstakri grínblöndu. Mætast þeir að nýju í Stepbrothers, sem frumsýnd er á föstudaginn. Bíó og sjónvarp 4.9.2008 03:45
Einhverjir virðast hafa saknað okkar Breska hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika á Nasa 11. september næstkomandi Af því tilefni sló Trausti Júlíusson á þráðinn til söngvarans Stuart Staples sem var staddur á heimili sínu í Limousin í Frakklandi. Tónlist 4.9.2008 03:30
Hrifin af ítölskum mat Hönnuðurinn Elísabet Ásberg er hrifin af Ítalíu. Hún hélt á matreiðslunámskeið í Toskana síðasta vetur og eldar mikið af ítölskum mat heima við. Heilsuvísir 4.9.2008 03:00
Oprah hélt veislu til heiðurs amerískum Ólympíuförum Það er víðar en á Íslands sem afreksmönnum á Ólympíuleikunum er fagnað með pompi og prakt. Lífið 3.9.2008 21:31
Kristín og Björgólfur Thor eiga von á sínu öðru barni Kristín Ólafsdóttir og Björgólfur Thor Björgólfsson eiga von á sínu öðru barni. Eftir því sem Vísir kemst næst er Kristín komin tæpa fjóra mánuði á leið. Hún vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir ræddi við hana í dag. Lífið 3.9.2008 15:32
Motion Boys prufukeyra heimagerðan hljóðgervil í nýju lagi Five 2 Love, nýtt lag drengjanna í Motion Boys kemur út í dag. Fyrsta plata sveitarinnar, Hang On, kemur út 1.október næstkomandi. Sena gefur plötuna út, en hún var tekin upp í Gróðurhúsi Valgeirs Sigurðssonar í sumar og var sá hinn sami einmitt upptökustjóri plötunnar. Lífið 3.9.2008 13:40
130 verk boðin upp næstu helgi Gallerí Fold gengst fyrir listmunauppboði á sunnudagskvöld í Súlnasal Hótels Sögu og hefst það kl. 19.00. Lífið 3.9.2008 11:44
Skemmtileg myndlist Sýning á verkum Ilmar Stefánsdóttur myndlistarmanns verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar á föstudag. Menning 3.9.2008 07:00
Smáfuglar í forvali Stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, Smáfuglar, er komin í forval fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent næsta vor. Með því að vinna til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Melbourne fyrr í sumar fór myndin sjálfkrafa í hóp þeirra sem valið er úr þegar kosnar eru þær fimm myndir sem fá tilnefningu. Bíó og sjónvarp 3.9.2008 03:00
Tiger Woods á von á nýjum erfinga Elin Woods, eiginkona golfsnillingsins Tigers, gengur með barn þeirra hjóna. „Ég hef mjög góðar fréttir að færa ykkur," skrifaði Tiger á vefsíðu sína í dag. „Elin og ég getum stolt tilkynnt ykkur að við eigum von á öðru barni okkar síðla vetrar." Fyrir eiga þau dótturina Sam Alexis sem var fædd 18 júní 2007. Lífið 2.9.2008 21:54