Lífið Einar Bárðar leggst í Víking í Reykjanesbæ Einar Bárðarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri hjá Víkingaheimum vegna uppsetningar Smithsonian sýningar og Íslendings sem opnar næsta sumar í Reykjanesbæ. Á sama tíma mun Einar einnig sinna verkefnum við uppbyggingu Hljómahallarinnar sem nú rís við hið fræga samkomuhús Stapan í Reykjanesbæ. Lífið 19.10.2008 09:58 Íslensk tónlist undir smásjá erlendra stórfyrirtækja Tónlistarkonan Lay Low stefnir hraðbyri í að verða næsta stjarna Íslands á alþjóðavísu því að minnsta kosti tveir áhrifamiklir erlendir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á hennar verkum. Tónlist 19.10.2008 08:00 Nýtt lag í stað plötu Hljómsveitin Á móti sól hefur sent frá sér lagið Sé þig seinna, sem er eftir hljómborðsleikarann Heimi Eyvindarson. Um hugljúft og grípandi popplag er að ræða sem var tekið upp í Lundgård-hljóðverinu í Danmörku í sumar og í hljóðverinu Sýrlandi í haust. Hægt er að heyra lagið á bloggsíðu hljómsveitarinnar, www.amotisol.blog.is Tónlist 19.10.2008 06:00 Snúður og strengir Plötusnúðurinn Dj Margeir spilar á Nasa á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld ásamt níu manna strengjasveit. Stjórnandi sveitarinnar verður básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson, auk þess sem hann útsetur strengjahlutann. Tónlist 19.10.2008 05:00 Þrjár milljónir seldust Platan In Rainbows með Radiohead hefur selst í rúmum þremur milljónum eintaka síðan hún kom út fyrir ári síðan. Er þá bæði átt við netsölu og sölu í plötubúðum. Þetta kom fram í ávarpi Jane Dyball á ráðstefnunni You Are In Control sem lauk nýverið á Hótel Sögu. Tónlist 19.10.2008 02:30 Margar hugmyndir á Hugsprettu Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Leikjavísir 18.10.2008 20:45 Verk erftir Warhol selt fyrir 800 milljónir króna Það virðist engin kreppa á listaverkamarkaðnum ef marka má uppboð sem Sotheby´s hélt á dögunum. Lífið 18.10.2008 19:30 Ekki víst að Craig leiki Bond aftur Breski leikarinn Daniel Craig útilokar ekki að nýjasta Bond-myndin og hans önnur, Quantum of Solance, geti verið hans síðasta í hlutverki njósnarans. Lífið 18.10.2008 16:57 Ferrell með einleik um Bush á Broadway Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell vinnur nú að fyrstu uppsetningu sinni á Broadway en þar er á ferðinni einleikur sem nefnast mun Verði ykkur að góðu, Bandaríkjamenn - Síðasta nóttin með George Bush. Lífið 18.10.2008 13:59 Sinfónían býður almenningi upp á Síbelíus Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð íslensku þjóðinni á tónleika í gærkvöldi og ætlar að gera það aftur í dag. Lífið 18.10.2008 13:30 Fjórum dönsum betur Sýning Íslenska dansflokksins á fimmtudagskvöld á fjórum nýjum dúettum – tvídönsum – er um flest markverður vitnisburður um stöðu dansins hér. Innan dansflokksins eru flinkir dansarar, konurnar sterkari en karlarnir, efni flokksins til að gera sýningar sæmilega úr garði felast fyrst og fremst í tíma til æfinga og vinnu. Menning 18.10.2008 05:30 Dóttirin syngur aftur með Bubba í Köben Gréta Morthens, dóttir Bubba, stígur á svið með föður sínum á tónleikum hans í salnum Audience í Kaupmannahöfn í kvöld. Stutt er síðan þau sungu saman á eftirminnilegan hátt lagið Með þér í þætti Ragnhildar Steinunnar, Gott kvöld. Núna munu þau endurtaka leikinn en í þetta sinn verður það fyrir framan hátt í eitt þúsund aðdáendur kappans, bæði íslenska og erlenda. Tónlist 18.10.2008 05:30 Iceland Airwaves: Dagur 4 Feitustu bitarnir í Hafnarhúsinu „Stærstu“ sveitir Airwaves-hátíðarinnar koma fram í kvöld í Hafnarhúsinu. Þetta er brasilíska gleðipönksveitin CSS og Kanarnir í háskólarokkbandinu Vampire Weekend. Tónlist 18.10.2008 04:00 Berbrjósta stúlka á umslagi Berbrjósta skosk stúlka prýðir umslag fyrstu plötu hljómsveitarinnar The Viking Giant Show, The Lost Garden of the Hooligans, sem er nýkomin út. Tónlist 18.10.2008 03:15 Stjörnurnar fylgdu Depardieu til grafar Allt fræga fólkið í Frakklandi kom saman í dag til þess að fylgja syni kvikmyndastjörnunnar Gerard Depardieu til grafar. Guillaume Depardieu var 37 ára þegar hann lést úr lungnabólgu fyrr í vikunni. Hann var leikari eins og faðir hans en þótti nokkuð uppreisnargjarn. Við útför Guillaumes var meðal annars forsetafrúin, Carla Bruni-Sarkozy. Lífið 17.10.2008 21:41 Hefner er ófrjór, segir fyrrverandi Playboykærasta Ein af fyrrverandi kærustum Hughs Hefner sem yfirgaf hann nýverið ræðir opinberlega ástæðu þess af hverju hún yfirgaf ellilílferisþegann og sældarlífið í Playboyhöllinni. Lífið 17.10.2008 15:13 Allir eru hundleiðir á krepputali, segir Sigga Lund „Við erum á jákvæðu nótunum og í morgun í föstudagsfílingnum ræddum við við hlustendur um allt milli himins og jarðar, nema kreppuna," Sigga Lund einn stjórnanda morgunþáttarins Zúúber á FM957. Lífið 17.10.2008 13:46 Madonna niðurlægir Guy á tónleikum - myndband Madonna sendi fyrrverandi eiginmanni, Guy Ritchie, sem hún var gift í tæp 8 ár, miður skemmtileg skilaboð á tónleikum sem hún hélt í Boston. Lífið 17.10.2008 13:10 Sinfóníuhljómsveitin býður þjóðinni á tónleika „Á tímum óvissu og fjárhagskreppu er fátt hollara en að fá að upplifa allar mannlegar tilfinningar í gegnum tónlistina,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Lífið 17.10.2008 11:55 Angelina Jolie vill ættleiða fleiri börn - myndband Angelina Jolie, sem er 33 ára gömul, kynnti kvikmyndina Changeling í bandaríska sjónvarpsþættinum The Today show og ræddi opinskátt um fjöskyldulífið. Lífið 17.10.2008 10:33 Íslenskt ofurkvöld Iceland Airwaves-hátíðin rann af stað með stæl á miðvikudagskvöldið. Allir staðir fullir. Sú nýbreytni var tekin upp í ár að láta nokkrar af heitustu íslensku sveitunum spila tvisvar á hátíðinni. Tónlist 17.10.2008 09:00 Góður túr Hljómsveitin GusGus er nýkomin heim úr stuttri tónleikaferð um Japan og var sveitinni gríðarlega vel tekið. Þetta var í fyrsta sinn sem sveitin spilaði þar í landi og flutti hún að mestu nýtt efni á aðaltónleikunum sem haldnir voru í risastórri tónleikahöll, Makuhari Messe. Tilefni tónleikanna var þrjátíu ára afmæli tískusamsteypunnar Diesel. Tónlist 17.10.2008 07:00 Listahátíð leggur net fyrir vorið Listahátíð í Reykjavík verður haldin í 39. sinn á vori komanda og er nú hafinn undirbúningur fyrir hátíðina undir stjórn nýs listræns stjórnanda, Hrefnu Haraldsdóttur. Hefur hátíðin nú auglýst eftir umsóknum um tónleikahald í heimahúsum í Reykjavík í maí 2009. Menning 17.10.2008 07:00 Sling veldur flogaveiki Hljómsveitin Singapore Sling býður í dag til hlustunarteitis á nýju plötu sinni „Perversion, Desperation and Death“ í Gallery Lost Horse, Skólastræti, á milli kl. 18-20. Einnig verður sýnt myndband Þjóðverjans Uli Schueppel við lagið „Godman“, en það var bannað á MTV-Europe. Tónlist 17.10.2008 07:00 Ókeypis sinfóníur í kvöld Í kvöld og á morgun býður Sinfóníuhljómsveit Íslands öllum sem áhuga hafa á tónleika í Háskólabíó. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl. 19.30 en á morgun verða þeir kl. 17. Menning 17.10.2008 06:00 ICELAND AIRWAVES: DAGUR 3 Sænsk fjölskylda snýr hausum Á Tunglið er vissara að mæta í léttum klæðnaði sem þolir bleytu í kvöld. Gestir geta nefnilega átt von á þéttri svitakeyrslu fram undir morgun. Hryggjarstykki kvöldsins eru tónleikar sænsku rafpoppsveitarinnar Familjen. Tónlist 17.10.2008 05:00 Forsala hafin á James Bond Forsala á nýjustu James Bond-myndina, Quantum of Solace, er hafin hér á landi á heimasíðunni midi.is. Myndin verður frumsýnd 7. nóvember og bíða hennar margir með mikilli eftirvæntingu. Alls sáu 55 þúsund Íslendingar síðustu Bond-mynd, Casino Royale. Bíó og sjónvarp 17.10.2008 03:45 Uppfært - Glæsisnekkja Jóns Ásgeirs og Ingibjargar í virtu bátatímariti Tímaritið Boat International, sem sérhæfir sig í umfjöllun um glæsisnekkjur, eyddi heilum ellefu síðum í umfjöllun um snekkjuna One O One, sem er í eigu hjónanna Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Lífið 16.10.2008 22:10 Fjarstæða að Einar Már hafi verið rekinn fyrir að gagnrýna útrásarvíkinga Einar Már Guðmundsson rithöfundur var í viðtali hjá Færeyska sjónvarpinu þar sem hann ræddi um efnahagskrísuna á Íslandi. Þar fullyrti hann að hann hafi verið rekinn sem pistlahöfundur í þættinum Mannamáli á Stöð 2 fyrir að segja sína meiningu um auðmenn landsins. Sigmundur Ernir Rúnarsson, umsjónarmaður Mannamáls segir út í hött að Einar hafi verið látinn fara vegna einhverra ummæla sinna um menn og málefni. Lífið 16.10.2008 15:05 Minnir meira á tölur frá Baghdad „Þetta minnir meira á tölur frá Baghdad en Reykjavík,“ segir Þráinn Bertelsson, rithöfundur og miðborgarbúi, og rifjar upp að eftir næstsíðustu helgi hafi 13 manns legið í valnum eftir líkamsárásir í umdæmi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Lífið 16.10.2008 13:19 « ‹ ›
Einar Bárðar leggst í Víking í Reykjanesbæ Einar Bárðarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri hjá Víkingaheimum vegna uppsetningar Smithsonian sýningar og Íslendings sem opnar næsta sumar í Reykjanesbæ. Á sama tíma mun Einar einnig sinna verkefnum við uppbyggingu Hljómahallarinnar sem nú rís við hið fræga samkomuhús Stapan í Reykjanesbæ. Lífið 19.10.2008 09:58
Íslensk tónlist undir smásjá erlendra stórfyrirtækja Tónlistarkonan Lay Low stefnir hraðbyri í að verða næsta stjarna Íslands á alþjóðavísu því að minnsta kosti tveir áhrifamiklir erlendir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á hennar verkum. Tónlist 19.10.2008 08:00
Nýtt lag í stað plötu Hljómsveitin Á móti sól hefur sent frá sér lagið Sé þig seinna, sem er eftir hljómborðsleikarann Heimi Eyvindarson. Um hugljúft og grípandi popplag er að ræða sem var tekið upp í Lundgård-hljóðverinu í Danmörku í sumar og í hljóðverinu Sýrlandi í haust. Hægt er að heyra lagið á bloggsíðu hljómsveitarinnar, www.amotisol.blog.is Tónlist 19.10.2008 06:00
Snúður og strengir Plötusnúðurinn Dj Margeir spilar á Nasa á Iceland Airwaves-hátíðinni í kvöld ásamt níu manna strengjasveit. Stjórnandi sveitarinnar verður básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson, auk þess sem hann útsetur strengjahlutann. Tónlist 19.10.2008 05:00
Þrjár milljónir seldust Platan In Rainbows með Radiohead hefur selst í rúmum þremur milljónum eintaka síðan hún kom út fyrir ári síðan. Er þá bæði átt við netsölu og sölu í plötubúðum. Þetta kom fram í ávarpi Jane Dyball á ráðstefnunni You Are In Control sem lauk nýverið á Hótel Sögu. Tónlist 19.10.2008 02:30
Margar hugmyndir á Hugsprettu Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Leikjavísir 18.10.2008 20:45
Verk erftir Warhol selt fyrir 800 milljónir króna Það virðist engin kreppa á listaverkamarkaðnum ef marka má uppboð sem Sotheby´s hélt á dögunum. Lífið 18.10.2008 19:30
Ekki víst að Craig leiki Bond aftur Breski leikarinn Daniel Craig útilokar ekki að nýjasta Bond-myndin og hans önnur, Quantum of Solance, geti verið hans síðasta í hlutverki njósnarans. Lífið 18.10.2008 16:57
Ferrell með einleik um Bush á Broadway Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell vinnur nú að fyrstu uppsetningu sinni á Broadway en þar er á ferðinni einleikur sem nefnast mun Verði ykkur að góðu, Bandaríkjamenn - Síðasta nóttin með George Bush. Lífið 18.10.2008 13:59
Sinfónían býður almenningi upp á Síbelíus Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð íslensku þjóðinni á tónleika í gærkvöldi og ætlar að gera það aftur í dag. Lífið 18.10.2008 13:30
Fjórum dönsum betur Sýning Íslenska dansflokksins á fimmtudagskvöld á fjórum nýjum dúettum – tvídönsum – er um flest markverður vitnisburður um stöðu dansins hér. Innan dansflokksins eru flinkir dansarar, konurnar sterkari en karlarnir, efni flokksins til að gera sýningar sæmilega úr garði felast fyrst og fremst í tíma til æfinga og vinnu. Menning 18.10.2008 05:30
Dóttirin syngur aftur með Bubba í Köben Gréta Morthens, dóttir Bubba, stígur á svið með föður sínum á tónleikum hans í salnum Audience í Kaupmannahöfn í kvöld. Stutt er síðan þau sungu saman á eftirminnilegan hátt lagið Með þér í þætti Ragnhildar Steinunnar, Gott kvöld. Núna munu þau endurtaka leikinn en í þetta sinn verður það fyrir framan hátt í eitt þúsund aðdáendur kappans, bæði íslenska og erlenda. Tónlist 18.10.2008 05:30
Iceland Airwaves: Dagur 4 Feitustu bitarnir í Hafnarhúsinu „Stærstu“ sveitir Airwaves-hátíðarinnar koma fram í kvöld í Hafnarhúsinu. Þetta er brasilíska gleðipönksveitin CSS og Kanarnir í háskólarokkbandinu Vampire Weekend. Tónlist 18.10.2008 04:00
Berbrjósta stúlka á umslagi Berbrjósta skosk stúlka prýðir umslag fyrstu plötu hljómsveitarinnar The Viking Giant Show, The Lost Garden of the Hooligans, sem er nýkomin út. Tónlist 18.10.2008 03:15
Stjörnurnar fylgdu Depardieu til grafar Allt fræga fólkið í Frakklandi kom saman í dag til þess að fylgja syni kvikmyndastjörnunnar Gerard Depardieu til grafar. Guillaume Depardieu var 37 ára þegar hann lést úr lungnabólgu fyrr í vikunni. Hann var leikari eins og faðir hans en þótti nokkuð uppreisnargjarn. Við útför Guillaumes var meðal annars forsetafrúin, Carla Bruni-Sarkozy. Lífið 17.10.2008 21:41
Hefner er ófrjór, segir fyrrverandi Playboykærasta Ein af fyrrverandi kærustum Hughs Hefner sem yfirgaf hann nýverið ræðir opinberlega ástæðu þess af hverju hún yfirgaf ellilílferisþegann og sældarlífið í Playboyhöllinni. Lífið 17.10.2008 15:13
Allir eru hundleiðir á krepputali, segir Sigga Lund „Við erum á jákvæðu nótunum og í morgun í föstudagsfílingnum ræddum við við hlustendur um allt milli himins og jarðar, nema kreppuna," Sigga Lund einn stjórnanda morgunþáttarins Zúúber á FM957. Lífið 17.10.2008 13:46
Madonna niðurlægir Guy á tónleikum - myndband Madonna sendi fyrrverandi eiginmanni, Guy Ritchie, sem hún var gift í tæp 8 ár, miður skemmtileg skilaboð á tónleikum sem hún hélt í Boston. Lífið 17.10.2008 13:10
Sinfóníuhljómsveitin býður þjóðinni á tónleika „Á tímum óvissu og fjárhagskreppu er fátt hollara en að fá að upplifa allar mannlegar tilfinningar í gegnum tónlistina,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Lífið 17.10.2008 11:55
Angelina Jolie vill ættleiða fleiri börn - myndband Angelina Jolie, sem er 33 ára gömul, kynnti kvikmyndina Changeling í bandaríska sjónvarpsþættinum The Today show og ræddi opinskátt um fjöskyldulífið. Lífið 17.10.2008 10:33
Íslenskt ofurkvöld Iceland Airwaves-hátíðin rann af stað með stæl á miðvikudagskvöldið. Allir staðir fullir. Sú nýbreytni var tekin upp í ár að láta nokkrar af heitustu íslensku sveitunum spila tvisvar á hátíðinni. Tónlist 17.10.2008 09:00
Góður túr Hljómsveitin GusGus er nýkomin heim úr stuttri tónleikaferð um Japan og var sveitinni gríðarlega vel tekið. Þetta var í fyrsta sinn sem sveitin spilaði þar í landi og flutti hún að mestu nýtt efni á aðaltónleikunum sem haldnir voru í risastórri tónleikahöll, Makuhari Messe. Tilefni tónleikanna var þrjátíu ára afmæli tískusamsteypunnar Diesel. Tónlist 17.10.2008 07:00
Listahátíð leggur net fyrir vorið Listahátíð í Reykjavík verður haldin í 39. sinn á vori komanda og er nú hafinn undirbúningur fyrir hátíðina undir stjórn nýs listræns stjórnanda, Hrefnu Haraldsdóttur. Hefur hátíðin nú auglýst eftir umsóknum um tónleikahald í heimahúsum í Reykjavík í maí 2009. Menning 17.10.2008 07:00
Sling veldur flogaveiki Hljómsveitin Singapore Sling býður í dag til hlustunarteitis á nýju plötu sinni „Perversion, Desperation and Death“ í Gallery Lost Horse, Skólastræti, á milli kl. 18-20. Einnig verður sýnt myndband Þjóðverjans Uli Schueppel við lagið „Godman“, en það var bannað á MTV-Europe. Tónlist 17.10.2008 07:00
Ókeypis sinfóníur í kvöld Í kvöld og á morgun býður Sinfóníuhljómsveit Íslands öllum sem áhuga hafa á tónleika í Háskólabíó. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl. 19.30 en á morgun verða þeir kl. 17. Menning 17.10.2008 06:00
ICELAND AIRWAVES: DAGUR 3 Sænsk fjölskylda snýr hausum Á Tunglið er vissara að mæta í léttum klæðnaði sem þolir bleytu í kvöld. Gestir geta nefnilega átt von á þéttri svitakeyrslu fram undir morgun. Hryggjarstykki kvöldsins eru tónleikar sænsku rafpoppsveitarinnar Familjen. Tónlist 17.10.2008 05:00
Forsala hafin á James Bond Forsala á nýjustu James Bond-myndina, Quantum of Solace, er hafin hér á landi á heimasíðunni midi.is. Myndin verður frumsýnd 7. nóvember og bíða hennar margir með mikilli eftirvæntingu. Alls sáu 55 þúsund Íslendingar síðustu Bond-mynd, Casino Royale. Bíó og sjónvarp 17.10.2008 03:45
Uppfært - Glæsisnekkja Jóns Ásgeirs og Ingibjargar í virtu bátatímariti Tímaritið Boat International, sem sérhæfir sig í umfjöllun um glæsisnekkjur, eyddi heilum ellefu síðum í umfjöllun um snekkjuna One O One, sem er í eigu hjónanna Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Lífið 16.10.2008 22:10
Fjarstæða að Einar Már hafi verið rekinn fyrir að gagnrýna útrásarvíkinga Einar Már Guðmundsson rithöfundur var í viðtali hjá Færeyska sjónvarpinu þar sem hann ræddi um efnahagskrísuna á Íslandi. Þar fullyrti hann að hann hafi verið rekinn sem pistlahöfundur í þættinum Mannamáli á Stöð 2 fyrir að segja sína meiningu um auðmenn landsins. Sigmundur Ernir Rúnarsson, umsjónarmaður Mannamáls segir út í hött að Einar hafi verið látinn fara vegna einhverra ummæla sinna um menn og málefni. Lífið 16.10.2008 15:05
Minnir meira á tölur frá Baghdad „Þetta minnir meira á tölur frá Baghdad en Reykjavík,“ segir Þráinn Bertelsson, rithöfundur og miðborgarbúi, og rifjar upp að eftir næstsíðustu helgi hafi 13 manns legið í valnum eftir líkamsárásir í umdæmi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Lífið 16.10.2008 13:19