Margar hugmyndir á Hugsprettu 18. október 2008 20:45 Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Hugspretta átti sér skamman aðdraganda, eina viku, og er samstarfsverkefni Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs, og Klak - nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, með aðkomu stúdentafélaga háskólanna. Meðal gesta og framsögumanna voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og Magnús Scheving Latabæjarfrömuður. Magnús sagði þörf á nýjum hugmyndum og sagðist sjá erfiða tíma framundan. Tveir frumkvöðlar, þeir Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson og Jón Eðvald Vignisson, kynntu hugmynd sína, tölvukerfi keyrt á Playstation-tölvum sem fer yfir umræðu á netinu fyrir þá sem vilja skoða hvað sagt er um þá. Þeir segja verkefið í þróun í samvinnu við ýmis fyrirtæki. Leikjavísir Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Hugspretta átti sér skamman aðdraganda, eina viku, og er samstarfsverkefni Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs, og Klak - nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, með aðkomu stúdentafélaga háskólanna. Meðal gesta og framsögumanna voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og Magnús Scheving Latabæjarfrömuður. Magnús sagði þörf á nýjum hugmyndum og sagðist sjá erfiða tíma framundan. Tveir frumkvöðlar, þeir Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson og Jón Eðvald Vignisson, kynntu hugmynd sína, tölvukerfi keyrt á Playstation-tölvum sem fer yfir umræðu á netinu fyrir þá sem vilja skoða hvað sagt er um þá. Þeir segja verkefið í þróun í samvinnu við ýmis fyrirtæki.
Leikjavísir Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira