Lífið Fyrsta sólóplata Gímaldíns í átta ár Tónlistarmaðurinn Gímaldin og hljómsveit hans halda tónleika á Rosenberg þriðjudaginn 6. apríl. Tilefnið er útgáfa þriðju sólóplötu hans og þeirrar fyrstu í átta ár, Sungið undir radar. Lífið 31.3.2010 04:00 Tangó og kirkjusmellir Fjölbreytileg tónlist eins og argentínskur tangó og barrokktónlist mun hljóma á tónlistardögunum Músík í Mývatnssveit sem haldnir verða í tólfta sinn nú um páskana. Lífið 31.3.2010 04:00 Vilja ólmir taka upp plötu Breska hljómsveitin Arctic Monkeys ætlar að byrja á nýrri plötu um leið og tónleikaferð hennar um Norður-Ameríku lýkur í næsta mánuði. Í stað þess að taka sér frí eftir ferðina vilja meðlimir ólmir byrja að semja lög og taka upp. Lífið 31.3.2010 03:45 Hannar flíkur ásamt dóttur sinni Söngkonan Madonna hefur hannað fatalínu ásamt þrettán ára gamalli dóttur sinni, Lourdes. Línan hefur fengið nafnið Material Girl og í henni er meðal annars að finna gallabuxur, skó og fylgihluti. Lífið 31.3.2010 03:30 Hera efnir til hnallþórukeppni á Eurovision-basar Eurovision-hópurinn stendur fyrir fjáröflunarkökubasar í Kringlunni í dag. Hera ætlar að baka ýmislegt góðgæti og hvetur einnig landsmenn til að koma með kökur og styrkja gott málefni. Lífið 31.3.2010 03:00 Hrósa Martin fyrir hreinskilni Bandarísku samtökin GLAAD sem berjast gegn fordómum gegn samkynhneigðum hafa hrósað popparanum Ricky Martin fyrir að hafa komið út úr skápnum. Lífið 31.3.2010 02:30 Illmenni í næstu Bond Orðrómur er uppi um að Rachel Weisz leiki aðal-illmennið í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 23. í röðinni. Weisz yrði ekki fyrsta konan til að taka að sér þetta hlutverk því Sophie Marceau reið á vaðið í myndinni The World Is Not Enough. Lífið 31.3.2010 02:00 Lafhræddur við Liam Neeson Ástralski leikarinn Sam Worthington fer með hlutverk í ævintýramyndinni Clash of the Titans ásamt stórleikurunum Liam Neeson og Ralph Fiennes. Worthington sló rækilega í gegn í kvikmynd James Cameron, Avatar, en þrátt fyrir það segist hann hafa kviðið því mjög að leika á móti Neeson. Lífið 31.3.2010 01:30 Katy Perry og Russel með brúðkaup á heilanum Turtildúfurnar Katy Perry og Russel Brand eru komin með æði fyrir öllu sem tengist brúðkaupum en þau ætla að ganga í það heilaga á næstunni. Russel bað hennar á Indlandi í janúar og síðan þá hafa þau ekki getað hugsað um annað en brúðkaupið. Lífið 30.3.2010 19:32 LeAnn Rimes berst í þágu psoriasissjúklinga LeAnn Rimes hefur ákveðið að tjá sig opinberlega um psoriasis sjúkdóm sinn og hvetur aðra psoriasissjúklinga til þess að hætta að fela sjúkdóminn. Lífið 30.3.2010 16:00 Aniston tekur enga áhættu í fatavali Jennifer Aniston var gagnrýnd harðlega fyrir fatavalið sitt þegar að hún mætti ljósklædd á frumsýningu The Bounty Hunter í París fyrr í vikunni. Hún ákvað því að taka engar áhættur þegar að myndin var frumsýnd í Berlín í Þýskalandi. Þá klæddist hún fötum í íhaldssamari litum, grárri skyrtu og rjómalitu pilsi. Lífið 30.3.2010 14:00 J Lo elskar að horfa á gamanmyndir í bólinu „Ég elska að horfa á rómantískar gamanmyndir í rúminu,“ segir Jennifer Lopez, í viðtali við AP fréttastofuna, í tilefni af nýjustu mynd hennar. Hún segist gjarnan vilja horfa á myndir í rúminu með sínum heittelskaða. Hann sé hins vegar ekki jafn hrifinn af því en láti það yfir sig ganga. Lífið 30.3.2010 12:00 MARS-ROKK: Engin þörf fyrir sæti Mars-rokk Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja var haldið í Andrew's-leikhúsi á Ásbrú sl. föstudag fyrir 450 gesti. Tvær vinsælustu hljómsveitir landsins, Dikta og Hjálmar, stigu á svið og trylltu lýðinn í orðsins fyllstu merkingu. Lífið 30.3.2010 11:16 Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Bjarni Friðrik Garðarsson syngur lagið Söknuður fyrir hönd Framhaldskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskólinn á Egilsstöðum Øystein Magnús Gjerde syngur fyrir hönd Menntaskólans á Egilsstöðum lagið Neon. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskólinn Hraðbraut Eggert Óskar Ólafsson syngur lagið Hver ert þú? fyrir hönd Menntaskólans Hraðbraut. Tónlist 30.3.2010 11:00 Verkmenntaskóli Austurlands Jóhanna F. Hjálmarsdóttir Weldingh flytur lagið Vonsvikin og gáttuð, fyrir hönd Verkmenntaskóla Austurlands. Tónlist 30.3.2010 11:00 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Ástþór Ernir Hrafnsson syngur lagið Hey þú! fyrir hönd Flensborgarskólans í Hafnarfirði. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskóli Borgarfjarðar Katerina Inga Lionaraki syngur lagið Við gengum tvö fyrir hönd Menntaskóla Borgarfjarðar. Tónlist 30.3.2010 11:00 Verkmenntaskólinn á Akureyri Kristrún Hildur Bjarnadóttir syngur fyrir hönd Verkmenntaskólans á Akureyri lagið Þar sem sólin skín. Tónlist 30.3.2010 11:00 Kvennaskólinn í Reykjavík Hörður Árnason syngur fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík lagið Nýja Tíma ég mun sjá. Tónlist 30.3.2010 11:00 Fjölbrautarskólinn í Garðabæ Hjalti Hilmarsson flytur lagið Get ei staðist að elska þig fyrir hönd Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Tónlist 30.3.2010 11:00 Framhaldsskólinn á Laugum Bryndís Elsa Guðjónsdóttir flytur lagið Heltekin fyrir hönd Framhaldsskólans á Laugum. Tónlist 30.3.2010 11:00 Borgarholtsskóli Kristmundur Axel Kristmundsson og Júlí Heiðar Halldórsson flytja lagið Komdu til baka fyrir hönd Borgarholtsskóla. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskólinn að Laugarvatni Hörður Már Bjarnarson, Jóhanna Linda Jóhannesdóttir & Kolfinna Kjartansdóttir syngja fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni lagið Ljáðu mér eyra. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskólinn í Kópavogi Kristinn Þór Schram Reed syngur lagið Minning þín lifir í mér fyrir hönd Menntaskólans í Kópavogi. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskólinn í Reykjavík Guðbjörg Hilmarsdóttir syngur fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík lagið Dansinn. Tónlist 30.3.2010 11:00 Iðnskólinn í Hafnarfirði Emma Lovísa Diego Skjaldardóttir tekur lagið Bara ég, fyrir hönd Iðnskólans í Hafnarfirði. Tónlist 30.3.2010 11:00 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngur lagið Valur og jarðaberjamaukið hans, fyrir hönd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Tónlist 30.3.2010 11:00 Verzlunarskóli Íslands Hallfríður Þóra Tryggvadóttir syngur lagið Þar sem framtíðin er, fyrir hönd Verzlunarskóla Íslands. Tónlist 30.3.2010 11:00 « ‹ ›
Fyrsta sólóplata Gímaldíns í átta ár Tónlistarmaðurinn Gímaldin og hljómsveit hans halda tónleika á Rosenberg þriðjudaginn 6. apríl. Tilefnið er útgáfa þriðju sólóplötu hans og þeirrar fyrstu í átta ár, Sungið undir radar. Lífið 31.3.2010 04:00
Tangó og kirkjusmellir Fjölbreytileg tónlist eins og argentínskur tangó og barrokktónlist mun hljóma á tónlistardögunum Músík í Mývatnssveit sem haldnir verða í tólfta sinn nú um páskana. Lífið 31.3.2010 04:00
Vilja ólmir taka upp plötu Breska hljómsveitin Arctic Monkeys ætlar að byrja á nýrri plötu um leið og tónleikaferð hennar um Norður-Ameríku lýkur í næsta mánuði. Í stað þess að taka sér frí eftir ferðina vilja meðlimir ólmir byrja að semja lög og taka upp. Lífið 31.3.2010 03:45
Hannar flíkur ásamt dóttur sinni Söngkonan Madonna hefur hannað fatalínu ásamt þrettán ára gamalli dóttur sinni, Lourdes. Línan hefur fengið nafnið Material Girl og í henni er meðal annars að finna gallabuxur, skó og fylgihluti. Lífið 31.3.2010 03:30
Hera efnir til hnallþórukeppni á Eurovision-basar Eurovision-hópurinn stendur fyrir fjáröflunarkökubasar í Kringlunni í dag. Hera ætlar að baka ýmislegt góðgæti og hvetur einnig landsmenn til að koma með kökur og styrkja gott málefni. Lífið 31.3.2010 03:00
Hrósa Martin fyrir hreinskilni Bandarísku samtökin GLAAD sem berjast gegn fordómum gegn samkynhneigðum hafa hrósað popparanum Ricky Martin fyrir að hafa komið út úr skápnum. Lífið 31.3.2010 02:30
Illmenni í næstu Bond Orðrómur er uppi um að Rachel Weisz leiki aðal-illmennið í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 23. í röðinni. Weisz yrði ekki fyrsta konan til að taka að sér þetta hlutverk því Sophie Marceau reið á vaðið í myndinni The World Is Not Enough. Lífið 31.3.2010 02:00
Lafhræddur við Liam Neeson Ástralski leikarinn Sam Worthington fer með hlutverk í ævintýramyndinni Clash of the Titans ásamt stórleikurunum Liam Neeson og Ralph Fiennes. Worthington sló rækilega í gegn í kvikmynd James Cameron, Avatar, en þrátt fyrir það segist hann hafa kviðið því mjög að leika á móti Neeson. Lífið 31.3.2010 01:30
Katy Perry og Russel með brúðkaup á heilanum Turtildúfurnar Katy Perry og Russel Brand eru komin með æði fyrir öllu sem tengist brúðkaupum en þau ætla að ganga í það heilaga á næstunni. Russel bað hennar á Indlandi í janúar og síðan þá hafa þau ekki getað hugsað um annað en brúðkaupið. Lífið 30.3.2010 19:32
LeAnn Rimes berst í þágu psoriasissjúklinga LeAnn Rimes hefur ákveðið að tjá sig opinberlega um psoriasis sjúkdóm sinn og hvetur aðra psoriasissjúklinga til þess að hætta að fela sjúkdóminn. Lífið 30.3.2010 16:00
Aniston tekur enga áhættu í fatavali Jennifer Aniston var gagnrýnd harðlega fyrir fatavalið sitt þegar að hún mætti ljósklædd á frumsýningu The Bounty Hunter í París fyrr í vikunni. Hún ákvað því að taka engar áhættur þegar að myndin var frumsýnd í Berlín í Þýskalandi. Þá klæddist hún fötum í íhaldssamari litum, grárri skyrtu og rjómalitu pilsi. Lífið 30.3.2010 14:00
J Lo elskar að horfa á gamanmyndir í bólinu „Ég elska að horfa á rómantískar gamanmyndir í rúminu,“ segir Jennifer Lopez, í viðtali við AP fréttastofuna, í tilefni af nýjustu mynd hennar. Hún segist gjarnan vilja horfa á myndir í rúminu með sínum heittelskaða. Hann sé hins vegar ekki jafn hrifinn af því en láti það yfir sig ganga. Lífið 30.3.2010 12:00
MARS-ROKK: Engin þörf fyrir sæti Mars-rokk Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja var haldið í Andrew's-leikhúsi á Ásbrú sl. föstudag fyrir 450 gesti. Tvær vinsælustu hljómsveitir landsins, Dikta og Hjálmar, stigu á svið og trylltu lýðinn í orðsins fyllstu merkingu. Lífið 30.3.2010 11:16
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Bjarni Friðrik Garðarsson syngur lagið Söknuður fyrir hönd Framhaldskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskólinn á Egilsstöðum Øystein Magnús Gjerde syngur fyrir hönd Menntaskólans á Egilsstöðum lagið Neon. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskólinn Hraðbraut Eggert Óskar Ólafsson syngur lagið Hver ert þú? fyrir hönd Menntaskólans Hraðbraut. Tónlist 30.3.2010 11:00
Verkmenntaskóli Austurlands Jóhanna F. Hjálmarsdóttir Weldingh flytur lagið Vonsvikin og gáttuð, fyrir hönd Verkmenntaskóla Austurlands. Tónlist 30.3.2010 11:00
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Ástþór Ernir Hrafnsson syngur lagið Hey þú! fyrir hönd Flensborgarskólans í Hafnarfirði. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskóli Borgarfjarðar Katerina Inga Lionaraki syngur lagið Við gengum tvö fyrir hönd Menntaskóla Borgarfjarðar. Tónlist 30.3.2010 11:00
Verkmenntaskólinn á Akureyri Kristrún Hildur Bjarnadóttir syngur fyrir hönd Verkmenntaskólans á Akureyri lagið Þar sem sólin skín. Tónlist 30.3.2010 11:00
Kvennaskólinn í Reykjavík Hörður Árnason syngur fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík lagið Nýja Tíma ég mun sjá. Tónlist 30.3.2010 11:00
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ Hjalti Hilmarsson flytur lagið Get ei staðist að elska þig fyrir hönd Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Tónlist 30.3.2010 11:00
Framhaldsskólinn á Laugum Bryndís Elsa Guðjónsdóttir flytur lagið Heltekin fyrir hönd Framhaldsskólans á Laugum. Tónlist 30.3.2010 11:00
Borgarholtsskóli Kristmundur Axel Kristmundsson og Júlí Heiðar Halldórsson flytja lagið Komdu til baka fyrir hönd Borgarholtsskóla. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskólinn að Laugarvatni Hörður Már Bjarnarson, Jóhanna Linda Jóhannesdóttir & Kolfinna Kjartansdóttir syngja fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni lagið Ljáðu mér eyra. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskólinn í Kópavogi Kristinn Þór Schram Reed syngur lagið Minning þín lifir í mér fyrir hönd Menntaskólans í Kópavogi. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskólinn í Reykjavík Guðbjörg Hilmarsdóttir syngur fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík lagið Dansinn. Tónlist 30.3.2010 11:00
Iðnskólinn í Hafnarfirði Emma Lovísa Diego Skjaldardóttir tekur lagið Bara ég, fyrir hönd Iðnskólans í Hafnarfirði. Tónlist 30.3.2010 11:00
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngur lagið Valur og jarðaberjamaukið hans, fyrir hönd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Tónlist 30.3.2010 11:00
Verzlunarskóli Íslands Hallfríður Þóra Tryggvadóttir syngur lagið Þar sem framtíðin er, fyrir hönd Verzlunarskóla Íslands. Tónlist 30.3.2010 11:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið