Lífið

Oprah sökuð um lygar

Frænka sjónvarpskonunnar Opruh Winfrey sakar hana um að hafa logið til um æsku sína og uppvaxtarár á bökkum Mississippi-fljótsins. Þetta kemur fram í nýrri bók slúðurdrottningarinnar Kitty Kelley um ævi Opruh og æsku. Frænkan segir að Oprah hafi ýkt allar sögurnar um fátæktina sem fjölskylda sjónvarpskonunnar hafi þurft að glíma við.

Lífið

Seagal sakaður um kynferðislega áreitni

Ung kona hefur kært hasarstjörnuna Steven Seagal fyrir kynferðislegt áreiti á vinnustað. Stúlkan sótti um starf aðstoðarkonu Seagals en komst að því fyrsta vinnudaginn hvað fólst í starfi aðstoðarkonu.

Lífið

Charlotte Church lofuð í laumi

Velska söngkonan Charlotte Church hefur trúlofast barnsföður sínum, rugbyleikmanninum Gavin Henson. Parið hefur verið saman frá árinu 2005 og á saman tvö börn.

Lífið

Jónína Ben grætti Hreiðar Má

Jónína Benediktsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason voru gestir þeirra Heimis Karlssonar og Sólveigar Bergmann í útvarpsþættinum Í bítið í morgun.

Lífið

Svíaprinsessa hætt við brúðkaup

Madeleine Svíaprinsessa mun ekki giftast unnusta sínum lögfræðingnum Jónasi Bergström á þessu ári. Sænskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort sambandinu sé lokið.

Lífið

Clash of the Titans: tvær stjörnur

Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson.

Gagnrýni