Lífið

Chelsea-hetjur stofna hljómsveit

Fótboltahetjurnar Didier Drogba og Florent Malouda úr Chelsea hafa stofnað hljómsveit. Malouda spilar á trommur en Drogba spilar á bassa sem hann fékk gefins frá Wyclef Jean.

Lífið

Madonna tekur sér tónlistarpásu

Söngkonan Madonna ætlar að taka sér frí frá tónlistarbransanum til að einbeita sér að öðrum hlutum. Hún er að vinna í nýrri kvikmynd sem nefnist W.E. auk þess sem hún vill eyða meiri tíma með fjölskyldunni.

Lífið

Vaka um Jóhannes

Jóhannesarvaka Katlaskálds verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag kl. 16 en tilefnið er útkoma úrvals ljóða þessa ástsæla skálds sem Silja Aðalsteinsdóttir hefur dregið saman úr hans fjölbreytta lífsstarfi. Dagskráin fer fram í Bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu og er öllum opin.

Lífið

Öflugustu tvíeykin í Hollywood

Margir af fremstu leikstjórum heims hafa bundist miklum tryggðarböndum við einn ákveðinn leikara. Þekktasta parið er eflaust Robert De Niro og Martin Scorsese en slík sambönd eru alls ekki óalgeng.

Bíó og sjónvarp

Halda garðveislu að brasilískum sið

Hjónin Guðmundur Thorberg og Adriana Rosa Barros munu standa fyrir brasilískri veislu á laugardag. Guðmundur og Adriana héldu slíkan viðburð fyrst fyrir rúmu ári og komu þá um tvö hundruð manns til þeirra að njóta suður-amerískrar matarmenningar og tónlistar.

Lífið

Magni lofar stórkostlegri Bræðslu

„Þetta verður stórkostlegt,“ segir Magni Ásgeirsson, um Bræðsluna á Borgarfirði eystri í júlí. „Við höfum aldrei verið jafnduglegir við að skipuleggja. Það eina sem á eftir að gera er að smíða sviðið,“ segir hann.

Tónlist

Myndband Berndsen á kvikmyndahátíðina í LA

„Það var hringt í leikstjórann og beðið um að fá að sýna myndbandið. Svo fórum við að skoða hvað var hátíðinni og þá voru þar risanöfn. Ég var bara sjitt! – fékk sjokk þegar ég sá þau,“ segir söngvarinn Davíð Berndsen.

Tónlist

Brimbrettasveitin Bárujárn vann Þorskastríðið

Sigurvegari í hljómsveitakeppninni Þorskastríðið 2010 er brimbrettasveitin Bárujárn. Hún hlýtur í verðlaun hljóðverstíma til að fullvinna þrjú lög, ársbirgðir af lýsi og einnig verður henni flogið til Færeyja þar sem hún spilar á G-festival 15.-17. júlí.

Tónlist

Feldberg órafmögnuð í íslenskri ljósmyndabúð í London

Hljómsveitin Feldberg er nýkomin heim frá London þar sem hún tók þátt í kynningarpartíi fyrir safnplötuna Kitsuné Maison Compilation 9 sem er nýkomin út á vegum franska fyrirtækisins Kits­uné Maison. Þar er að finna lagið Dreamin" af fyrstu plötu Feldberg sem kom út fyrir jól.

Tónlist

Forseti Írans bregst við íslenskri fálkamynd

„Já, við bjuggumst svo sem alveg við viðbrögðum úr þessari átt og það sem okkur finnst eiginlega merkilegast er að hann svarar aldrei spurningunni,“ segir Þorkell Harðarson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri heimildarmyndarinnar Feathered Cocaine. M

Bíó og sjónvarp

Ballettinn kom í stað Bandaríkjahers

Bryn Ballett Akademían er dansskóli í Reykjanesbæ sem býður meðal annars upp á nám í klassískum ballett, nútímadansi og jassballett. Stofnandi skólans er danskennarinn Bryndís Einarsdóttir sem kenndi í mörg ár í Los Angeles auk þess sem hún hefur kennt dans í Englandi og Japan.

Lífið