Lífið

Þvílíkt drama út af flegnum bol - myndband

Þegar við spurðum Óla Geir Jónsson, fyrrverandi Herra Ísland, nánar út í flegna bolinn sem hann klæddist á Nasa í gær brugðust félagar hans, Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, illa við. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðkvæma unga karlmenn æsa sig yfir saklausri spurningu út í klæðaburð.

Lífið

Enn eitt sölutrikk SATC? - myndir

Er þetta ekki bara enn eitt sölutrikkið af því að konur elska hana úr Sex and the City myndinni? „Auðvitað er hún með þetta allt í hendi sér en myndin er um tísku og skemmtun og þó við getum ekki klætt okkur í rándýran fatnað eins og Carrie Bradshaw þá getum við vafið ilminum um okkur og komið okkur í karakter," segir Kristín.

Lífið

Sumarsmellirnir valda vonbrigðum

Að mati flestra kvikmyndaspekúlanta eru kvikmyndaverin ekki ánægð með byrjun sumarsins. Engin mynd hefur náð einhverjum hæðum í miðasölu og sumir bíða jafnvel bara eftir næsta sumri.

Lífið

Aníta orðuð við Escape to Donegal

Leikkonan Aníta Briem er orðuð við hlutverk í kvikmyndinni Escape to Donegal á vefsíðunni IMDB.com. Myndin ku vera vísindaskáldskapur og persónan sem Aníta er orðuð við nefnist Faith.

Lífið

Kínverjar í stól forsetans á Bessastöðum

Yfir þrjátíu blaðamenn fylgja He Guoqiang, flokksritara í stjórnmálanefnd miðstjórnar kínverska kommúnistaflokksins, eftir en hann fer fyrir sendinefnd sem stödd er hér á landi. Í henni eru fulltrúar frá Seðlabanka Íslands, Útflutnings- og innflutningsbanka Kína og kínverskum orkufyrirtækjum.

Lífið

Slær í gegn stífmálaður í framan - myndir/myndband

Við kíktum á útgáfutónleika Haffa Haff sem fram fóru á Nasa í gær þar sem gríðarlega góð stemning var á meðal unga fólksins. Um var að ræða tónleikaröð Haffa sem hófst með fjölskylduskemmtun klukkan 17:00 þar sem frítt var inn fyrir börn yngri en 13 ára og foreldra þeirra.

Lífið

Grant á barnum

Hugh Grant þykir augljóslega leiðinlegt að sitja einn að drykkju því hann bauð stúdentum frá Oxford, sem sátu inni á sama bar og hann, upp á drykk.

Lífið

Get him to the Greek: tvær stjörnur

Einhverra hluta vegna hefur sá misskilningur fengið vængi að Get Him to the Greek sé fyndnasta mynd sumarsins ef ekki ársins hingað til. Þetta stenst enga skoðun.

Lífið

Hvítur, svartur og heltanaður - myndband

„Við erum að sjá um útgáfutónleikana hans Haffa Haff á Nasa. Þrennir tónleikar í kvöld," sögðu tónlistarmennirnir Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, sem vöktu fyrst athygli í þættinum Bandið hans Bubba og plötusnúðurinn Óli Geir Jónsson sem var Herra Ísland í stutta stund árið 2005. Þá spjöllum við um húðlitinn á þeim á léttum n ótum að sama skapi í myndskeiðinu.

Lífið

Þessi stelpa kann að taka armbeygjur - myndband

„Mataræðið skiptir 50% máli í að standa sig vel. Andlega hliðin er náttúrulega mjög mikilvæg..." sagði Annie Mist Þórisdóttir Crossfit meistari meðal annars eftir að hún tók nokkrar armbeygjur fyrir okkur.

Lífið

Hrifin af húmor hvors annars

Upp mín sál! er uppistandshópur á vegum Listhópa Hins hússins sem mun skemmta bæði borgarstarfsmönnum og gangandi vegfarendum í sumar.

Lífið

Skráður einhleypur á Facebook

"Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook.

Lífið

Spila íslenskt víkingarokk

Víkingarokksveitin Skálmöld er að taka upp sína fyrstu plötu. Tveir meðlimir sveitarinnar eru einnig í Ljótu hálfvitunum, eða bræðurnir Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir.

Lífið

Lykill að lífshamingju - myndband

„Ég myndi segja að það væri einlægni," svaraði Guðni Gunnarsson þegar við spurðum hann hver er lykillinn að lífshamingju? „Þú verður að öðlast heimild það er að segja þú veðrur að læra að segja satt svo þú getir verið í kyrrð með sjálfum þér.Og ef þú öðlast heimild þá getur þú öðlast velsæld." „Þú getur laðað að þér peninga og fjármagn og tækifæri en ef þú hefur ekki heimild í eigin hjarta þá getur þú ekki haldið því þess vegna er einlægni lykillinn." Sjá nánar Ropeyogasetrid.is. http://www.ropeyogasetrid.is/

Lífið