Lífið Solla flytur inn gúrú - myndband Í myndskeiðinu sem við tókum í hádeginu má sjá viðtal við Sólveigu Eiríksdóttur og David Wolf sem hefur síðasta áratug sérhæft sig á sviði hráfæðis, ofurfæðis, jurta og kakóbauna sem hanns egir vera kraftaverki líkast. David mun fara náið í uppgvötanir sínar á mataræði með ofurfæði og athuganir á fæði sem eykur líkurnar á langlífi á veitingastaðnum Gló í kvöld. Lífið 23.7.2010 13:11 Íslensk bikiní fyrir alla Hera Guðmundsdóttir og Steinunn Björg Hrólfsdóttir eru hönnunartvíeykið LAUG, sem hefur hafið framleiðslu á íslenskum sundfatnaði. Tíska og hönnun 23.7.2010 12:00 Heitt bað, naglalakka mig, lesa góða bók og hugleiða Okkur lék forvitni á að vita hvernig lesendur Lífsins eyða tíma sínum í svokallaðar „gæðastundir" og hvort þeir gefi sér tíma fyrir sjálfa sig og gerðum könnun á síðunni okkar á Facebook. Svörin létu ekki á sér standa. Lífið 23.7.2010 10:30 Mikið hark að vera hönnuður í dag Erna Óðinsdóttir og Sonja Bent eru á meðal þeirra íslensku hönnuða sem taka þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn 12.-14. ágúst. Þær munu sýna hönnun sína á CPH Vision ásamt fjórum öðrum upprennandi hönnuðum, en CPH Vision leggur áherslu á nýja og framsækna hönnun. Tíska og hönnun 23.7.2010 10:22 Skemmtilegir fastakúnnar á Vínbarnum Vínbarinn heldur upp á tíu ára afmæli sitt um helgina og stendur hátíðin til sunnudagsins 25. júlí, þar sem boðið verður upp á veigar á gamla verðinu. Lífið 23.7.2010 10:17 Konseptbúð fyrir Íslendinga - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar verslunin Geysir, sem staðsett er á Skólavörðustíg 16, var formlega opnuð. Athygli vakti að innviðir verslunarinnar voru ekki keyptir í byggingaverslunum, heldur er allt hráefni sótt í sveitir landsins. Gamalt timbur úr fjósum, rekaviður, gamlir naglar og ljós voru meðal annars notaðir í innréttingar. Lífið 23.7.2010 09:15 Flytja inn blaðamenn frá NME og Dazed & Confused Níu erlendir blaðamenn eru á leiðinni til landsins til að fylgjast með útgáfutónleikum hljómsveitarinnar For A Minor Reflection í Iðnó á laugardaginn. Lífið 23.7.2010 08:00 Beach Boys 50 ára Hljómsveitin The Beach Boys ætlar að koma aftur saman í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá stofnun hennar. Sveitin spilaði síðast saman árið 2006 í tilefni af fjörutíu ára afmæli plötunnar Pet Sounds. Lífið 23.7.2010 06:00 Frábær Inception Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi. Gáfuleg háspennumynd með áhugaverðri sögu og stórleik magnaðra leikara í stórum hlutverkum sem smáum. Gagnrýni 23.7.2010 00:01 Sumarhátíð Vinnuskóla Kópavogs - myndir Vinnuskóli Kópavogs hélt í gær árlega sumarhátíð sína með pompi og prakt. Mikið var um dýrðir og voru unglingarnir ánægðir með uppskeru sumarsins. Þjakaðir af vinnu tóku þeir því fagnandi að fá sólríkan dag til þess að hlusta á góða tóna ásamt því að snæða pylsur, borða ís og taka þátt í knattleik. Lífið 22.7.2010 17:00 Nýbökuð móðir í dúndurformi Brasilíska súpermódelið Gisele Bündchen er komin í mjög gott líkamlegt form eftir að hafa æft daglega og það af fullri hörku samhliða réttu mataræði en hún eignaðist drenginn Benjamin fyrir aðeins sjö mánuðum. Lífið 22.7.2010 16:00 George Clooney giftist í næstu viku Hollywood leikarinn George Clooney, 49 ára, ætlar að ganga í heilagt hjónaband í næstu viku. George byrjaði með ítölsku sjónvarpskonunni Elisabetta Canalis, 31 árs, á síðasta ári. Sagan segir að brúðkaupið fari fram næsta fimmtudag en ekki er vitað hvar athöfnin fer fram. Elisabetta vill halda því leyndu eins lengi og mögulegt er. Einnig er hún sögð þrá að lifa eðlilegu lífi í stað þess að vera stöðugt undir smásjá fjölmiðla. George hefur samþykkt að selja villuna sína í Lake Como á Ítalíu og flytja á nýjan stað til að öðlast meira næði í framtíðinni. „Konurnar sem ég hef átt í ástarsambandi við hafa allar fengið leið á mér því ég er alltaf í vinnunni," viðurkenndi George fyrr á þessu ári. „Ef ég væri kærastan mín væri ég löngu hætt með mér." Lífið 22.7.2010 15:30 Tekur framann fram yfir barneignir Leikkonan Megan Fox, 24 ára, ætlar ekki að eignast barn fyrr en hún verður þrítug. Megan, sem giftist unnusta sínum, leikaranum Brian Austin Green, 37 ára, á Hawaii 24. júní síðastliðinn, vill verða mamma en ekki strax. Hún vill einblína á ferilinn næstu árin og „Megan er spennt yfir því að eignast fjölskyldu og Brian getur varla beðið en hann verður að bíða í sex ár til vibótar því Megan vill framkvæma ýmislegt áður en hún verður móðir. Hún hefur sagt Brian að slaka á og ekki ýta á eftir henni hvað þetta varðar," er haft eftir heimilidarmanni. Brian á 8 ára gamlan son með Vanessu Marcil. Lífið 22.7.2010 14:30 Hönnuðir opna verslunina Kiosk Búðardóttur „Þetta er samvinnuverkefni tíu hönnuða sem ákváðu að opna verslun á eigin vegum svo hægt væri að halda verðinu niðri. Okkur fannst líka sniðugt að standa saman í þessu þar sem það er minni fjárhagsleg áhætta fyrir hver Tíska og hönnun 22.7.2010 13:00 Makalaus í sjónvarpið - myndband Sjónvarpsstöðin Skjárinn tryggði sér réttinn á sjónvarpsþáttum sem gerðir verða eftir skáldsögunni Makalaus eftir Þorbjörgu Marínósdóttur, eða Tobbu eins og hún er kölluð. Við vorum viðstödd þegar Kristjana Brynjólfsdóttir markaðsstjóri Skjásins og Tobba skrifuðu formlega undir samninginn á Hilton hótelinu. Lífið 22.7.2010 12:43 Hefur meira en fegurðina Leikkonan Eva Mendes segir að það sé meira í sig spunnið en bara útlitið. Hún er engu síður dugleg við að nota fegurðina til að koma sér áfram í kvikmyndabransanum. „Ég er sátt við kvenleika minn og kynþokka og é Lífið 22.7.2010 12:00 Landsliðskonur í laxveiði í Grímsá Landsliðskonurnar Þóra Helgadóttir og Katrín Ómarsdóttir ásamt þjálfaranum Sigurði Ragnarssyni fóru saman í lax á dögunum. Hugmyndin var þó ekki algjörlega þeirra þar sem sjónvarpsmyndavélar frá Stöð 2 Sport fylgdust með. Lífið 22.7.2010 11:00 Hvítvín og sígó á föstudagskvöldum Leikkonan Katie Holmes, sem á 4 ára dóttur, Suri, með eiginmanni sínum, leikaranum Tom Cruise, segist ekki geta verið án fjölskyldunnar. Lífið 22.7.2010 10:39 Raggi Bjarna syngur á Innipúkanum „Ég ætla bara að vera ég sjálfur,“ segir söngvarinn ástsæli Raggi Bjarna en hann kemur fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum sem verður haldin í níunda sinn í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Lífið 22.7.2010 10:00 Leikkonur eltar á röndum Leikkonurnar Jennifer Aniston og Sandra Bullock hafa báðar þurft að hafa afskipti af svokölluðum eltihrellum að undanförnu. Aniston hefur fengið nálgunarbann sett á mann sem telur sig eiga í ástarsambandi við hana. Lífið 22.7.2010 10:00 Viðurkenndu vandamálið strax „Fyrir mörgum árum ætlaði ég að hjóla einhvern tímann hringinn svo loksins ákvað ég að láta verða af því. Nú get ég gefið mér tíma í þetta. Ég fann málefni sem stendurr mér nær og valdi það eftir því en ég er búinn að ala upp einn strák sem er ofvirkur. Þannig að ég þekki málefnið vel og vildi í leiðinni koma því á framfæri eins og ég get," svaraði Guðsteinn Halldórsson, 41 árs smiður, sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til styrktar ADHD samtökunum. Lífið 22.7.2010 09:26 Með Lennon á heilanum Liam Gallagher, fyrrverandi söngvari Oasis og núverandi söngvari Beady Eye, segist hafa verið með John Lennon á heilanum síðan hann var átta ára. Þá sá hann myndband við Lennon-lagið Imagine í sjónvarpinu. „Ég var átta Lífið 22.7.2010 09:00 Styttist í Jazzhátíð Reykjavíkur Dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur verður kynnt á Grand hóteli í dag klukkan 17. Þar verður boðið upp á tónlist með nokkrum af okkar helstu djassleikurum. Lífið 22.7.2010 09:00 Ástin eins alls staðar Kristín María Stefánsdóttir áhugaljósmyndari opnar ljósmyndasýninguna A rose by another name… á laugardaginn. Lífið 22.7.2010 08:00 Móses til Akureyrar Sálarkvartettinn Moses Hightower heldur tónleika á Akureyri annað kvöld. Hljómsveitin er að fylgja eftir plötu sinni Búum til börn sem kom út fyrir stuttu en hana skipa, Magnús Tryggvason Eliassen, Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson og Steingrímur Karl Teague. Platan hefur fengið góða dóma og hljómsveitin farið mikinn í tónleikahaldi í sumar. Lífið 22.7.2010 08:00 Söfnuðu aðeins 50 þúsund fyrir Borgríki „Ég held að fólk hafi margt betra að gera við peningana sína þessa dagana,“ segir leikstjórinn Ólafur Jóhannesson. Lífið 22.7.2010 06:00 Agent Fresco tekur upp fimmtán laga konseptplötu „Ég er virkilega spenntur fyrir plötunni og er ánægður með útkomuna eins og þetta lítur út núna,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Hljómsveitin er byrjuð að taka upp fyrstu breiðskífu sína í hljóðverinu Lífið 22.7.2010 06:00 Neitar að giftast Stjarnan Zac Efron hefur gefið út þær yfirlýsingar að hann sé ekki á leiðinni í hjónaband næstu átta árin. Efron hefur verið í sambandi við leikkonuna Vanessu Hudgens í fimm ár og þrýsta fjölmiðlar vestanhafs á að parið gangi í hjónaband. Lífið 22.7.2010 06:00 Vestri efstur á óskalista Kutchers Leikarann Ashton Kutcher dreymir um að leika í vestra. „Mig langar rosalega til að leika einhvern tímann í virkilega rykugum og sóðalegum vestra. En ég veit ekki hvort það verður að veruleika því fólk er hætt að horfa á vestra." Lífið 22.7.2010 06:00 Zac Efron fór í teygjustökk Leikarinn Zaz Efron reitti yfirmenn sína í kvikmyndabransanum til reiði með því að fara í teygjustökk fram af brú í borginni Vancouver í Kanada. Lífið 22.7.2010 04:00 « ‹ ›
Solla flytur inn gúrú - myndband Í myndskeiðinu sem við tókum í hádeginu má sjá viðtal við Sólveigu Eiríksdóttur og David Wolf sem hefur síðasta áratug sérhæft sig á sviði hráfæðis, ofurfæðis, jurta og kakóbauna sem hanns egir vera kraftaverki líkast. David mun fara náið í uppgvötanir sínar á mataræði með ofurfæði og athuganir á fæði sem eykur líkurnar á langlífi á veitingastaðnum Gló í kvöld. Lífið 23.7.2010 13:11
Íslensk bikiní fyrir alla Hera Guðmundsdóttir og Steinunn Björg Hrólfsdóttir eru hönnunartvíeykið LAUG, sem hefur hafið framleiðslu á íslenskum sundfatnaði. Tíska og hönnun 23.7.2010 12:00
Heitt bað, naglalakka mig, lesa góða bók og hugleiða Okkur lék forvitni á að vita hvernig lesendur Lífsins eyða tíma sínum í svokallaðar „gæðastundir" og hvort þeir gefi sér tíma fyrir sjálfa sig og gerðum könnun á síðunni okkar á Facebook. Svörin létu ekki á sér standa. Lífið 23.7.2010 10:30
Mikið hark að vera hönnuður í dag Erna Óðinsdóttir og Sonja Bent eru á meðal þeirra íslensku hönnuða sem taka þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn 12.-14. ágúst. Þær munu sýna hönnun sína á CPH Vision ásamt fjórum öðrum upprennandi hönnuðum, en CPH Vision leggur áherslu á nýja og framsækna hönnun. Tíska og hönnun 23.7.2010 10:22
Skemmtilegir fastakúnnar á Vínbarnum Vínbarinn heldur upp á tíu ára afmæli sitt um helgina og stendur hátíðin til sunnudagsins 25. júlí, þar sem boðið verður upp á veigar á gamla verðinu. Lífið 23.7.2010 10:17
Konseptbúð fyrir Íslendinga - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar verslunin Geysir, sem staðsett er á Skólavörðustíg 16, var formlega opnuð. Athygli vakti að innviðir verslunarinnar voru ekki keyptir í byggingaverslunum, heldur er allt hráefni sótt í sveitir landsins. Gamalt timbur úr fjósum, rekaviður, gamlir naglar og ljós voru meðal annars notaðir í innréttingar. Lífið 23.7.2010 09:15
Flytja inn blaðamenn frá NME og Dazed & Confused Níu erlendir blaðamenn eru á leiðinni til landsins til að fylgjast með útgáfutónleikum hljómsveitarinnar For A Minor Reflection í Iðnó á laugardaginn. Lífið 23.7.2010 08:00
Beach Boys 50 ára Hljómsveitin The Beach Boys ætlar að koma aftur saman í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá stofnun hennar. Sveitin spilaði síðast saman árið 2006 í tilefni af fjörutíu ára afmæli plötunnar Pet Sounds. Lífið 23.7.2010 06:00
Frábær Inception Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi. Gáfuleg háspennumynd með áhugaverðri sögu og stórleik magnaðra leikara í stórum hlutverkum sem smáum. Gagnrýni 23.7.2010 00:01
Sumarhátíð Vinnuskóla Kópavogs - myndir Vinnuskóli Kópavogs hélt í gær árlega sumarhátíð sína með pompi og prakt. Mikið var um dýrðir og voru unglingarnir ánægðir með uppskeru sumarsins. Þjakaðir af vinnu tóku þeir því fagnandi að fá sólríkan dag til þess að hlusta á góða tóna ásamt því að snæða pylsur, borða ís og taka þátt í knattleik. Lífið 22.7.2010 17:00
Nýbökuð móðir í dúndurformi Brasilíska súpermódelið Gisele Bündchen er komin í mjög gott líkamlegt form eftir að hafa æft daglega og það af fullri hörku samhliða réttu mataræði en hún eignaðist drenginn Benjamin fyrir aðeins sjö mánuðum. Lífið 22.7.2010 16:00
George Clooney giftist í næstu viku Hollywood leikarinn George Clooney, 49 ára, ætlar að ganga í heilagt hjónaband í næstu viku. George byrjaði með ítölsku sjónvarpskonunni Elisabetta Canalis, 31 árs, á síðasta ári. Sagan segir að brúðkaupið fari fram næsta fimmtudag en ekki er vitað hvar athöfnin fer fram. Elisabetta vill halda því leyndu eins lengi og mögulegt er. Einnig er hún sögð þrá að lifa eðlilegu lífi í stað þess að vera stöðugt undir smásjá fjölmiðla. George hefur samþykkt að selja villuna sína í Lake Como á Ítalíu og flytja á nýjan stað til að öðlast meira næði í framtíðinni. „Konurnar sem ég hef átt í ástarsambandi við hafa allar fengið leið á mér því ég er alltaf í vinnunni," viðurkenndi George fyrr á þessu ári. „Ef ég væri kærastan mín væri ég löngu hætt með mér." Lífið 22.7.2010 15:30
Tekur framann fram yfir barneignir Leikkonan Megan Fox, 24 ára, ætlar ekki að eignast barn fyrr en hún verður þrítug. Megan, sem giftist unnusta sínum, leikaranum Brian Austin Green, 37 ára, á Hawaii 24. júní síðastliðinn, vill verða mamma en ekki strax. Hún vill einblína á ferilinn næstu árin og „Megan er spennt yfir því að eignast fjölskyldu og Brian getur varla beðið en hann verður að bíða í sex ár til vibótar því Megan vill framkvæma ýmislegt áður en hún verður móðir. Hún hefur sagt Brian að slaka á og ekki ýta á eftir henni hvað þetta varðar," er haft eftir heimilidarmanni. Brian á 8 ára gamlan son með Vanessu Marcil. Lífið 22.7.2010 14:30
Hönnuðir opna verslunina Kiosk Búðardóttur „Þetta er samvinnuverkefni tíu hönnuða sem ákváðu að opna verslun á eigin vegum svo hægt væri að halda verðinu niðri. Okkur fannst líka sniðugt að standa saman í þessu þar sem það er minni fjárhagsleg áhætta fyrir hver Tíska og hönnun 22.7.2010 13:00
Makalaus í sjónvarpið - myndband Sjónvarpsstöðin Skjárinn tryggði sér réttinn á sjónvarpsþáttum sem gerðir verða eftir skáldsögunni Makalaus eftir Þorbjörgu Marínósdóttur, eða Tobbu eins og hún er kölluð. Við vorum viðstödd þegar Kristjana Brynjólfsdóttir markaðsstjóri Skjásins og Tobba skrifuðu formlega undir samninginn á Hilton hótelinu. Lífið 22.7.2010 12:43
Hefur meira en fegurðina Leikkonan Eva Mendes segir að það sé meira í sig spunnið en bara útlitið. Hún er engu síður dugleg við að nota fegurðina til að koma sér áfram í kvikmyndabransanum. „Ég er sátt við kvenleika minn og kynþokka og é Lífið 22.7.2010 12:00
Landsliðskonur í laxveiði í Grímsá Landsliðskonurnar Þóra Helgadóttir og Katrín Ómarsdóttir ásamt þjálfaranum Sigurði Ragnarssyni fóru saman í lax á dögunum. Hugmyndin var þó ekki algjörlega þeirra þar sem sjónvarpsmyndavélar frá Stöð 2 Sport fylgdust með. Lífið 22.7.2010 11:00
Hvítvín og sígó á föstudagskvöldum Leikkonan Katie Holmes, sem á 4 ára dóttur, Suri, með eiginmanni sínum, leikaranum Tom Cruise, segist ekki geta verið án fjölskyldunnar. Lífið 22.7.2010 10:39
Raggi Bjarna syngur á Innipúkanum „Ég ætla bara að vera ég sjálfur,“ segir söngvarinn ástsæli Raggi Bjarna en hann kemur fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum sem verður haldin í níunda sinn í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Lífið 22.7.2010 10:00
Leikkonur eltar á röndum Leikkonurnar Jennifer Aniston og Sandra Bullock hafa báðar þurft að hafa afskipti af svokölluðum eltihrellum að undanförnu. Aniston hefur fengið nálgunarbann sett á mann sem telur sig eiga í ástarsambandi við hana. Lífið 22.7.2010 10:00
Viðurkenndu vandamálið strax „Fyrir mörgum árum ætlaði ég að hjóla einhvern tímann hringinn svo loksins ákvað ég að láta verða af því. Nú get ég gefið mér tíma í þetta. Ég fann málefni sem stendurr mér nær og valdi það eftir því en ég er búinn að ala upp einn strák sem er ofvirkur. Þannig að ég þekki málefnið vel og vildi í leiðinni koma því á framfæri eins og ég get," svaraði Guðsteinn Halldórsson, 41 árs smiður, sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til styrktar ADHD samtökunum. Lífið 22.7.2010 09:26
Með Lennon á heilanum Liam Gallagher, fyrrverandi söngvari Oasis og núverandi söngvari Beady Eye, segist hafa verið með John Lennon á heilanum síðan hann var átta ára. Þá sá hann myndband við Lennon-lagið Imagine í sjónvarpinu. „Ég var átta Lífið 22.7.2010 09:00
Styttist í Jazzhátíð Reykjavíkur Dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur verður kynnt á Grand hóteli í dag klukkan 17. Þar verður boðið upp á tónlist með nokkrum af okkar helstu djassleikurum. Lífið 22.7.2010 09:00
Ástin eins alls staðar Kristín María Stefánsdóttir áhugaljósmyndari opnar ljósmyndasýninguna A rose by another name… á laugardaginn. Lífið 22.7.2010 08:00
Móses til Akureyrar Sálarkvartettinn Moses Hightower heldur tónleika á Akureyri annað kvöld. Hljómsveitin er að fylgja eftir plötu sinni Búum til börn sem kom út fyrir stuttu en hana skipa, Magnús Tryggvason Eliassen, Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson og Steingrímur Karl Teague. Platan hefur fengið góða dóma og hljómsveitin farið mikinn í tónleikahaldi í sumar. Lífið 22.7.2010 08:00
Söfnuðu aðeins 50 þúsund fyrir Borgríki „Ég held að fólk hafi margt betra að gera við peningana sína þessa dagana,“ segir leikstjórinn Ólafur Jóhannesson. Lífið 22.7.2010 06:00
Agent Fresco tekur upp fimmtán laga konseptplötu „Ég er virkilega spenntur fyrir plötunni og er ánægður með útkomuna eins og þetta lítur út núna,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Hljómsveitin er byrjuð að taka upp fyrstu breiðskífu sína í hljóðverinu Lífið 22.7.2010 06:00
Neitar að giftast Stjarnan Zac Efron hefur gefið út þær yfirlýsingar að hann sé ekki á leiðinni í hjónaband næstu átta árin. Efron hefur verið í sambandi við leikkonuna Vanessu Hudgens í fimm ár og þrýsta fjölmiðlar vestanhafs á að parið gangi í hjónaband. Lífið 22.7.2010 06:00
Vestri efstur á óskalista Kutchers Leikarann Ashton Kutcher dreymir um að leika í vestra. „Mig langar rosalega til að leika einhvern tímann í virkilega rykugum og sóðalegum vestra. En ég veit ekki hvort það verður að veruleika því fólk er hætt að horfa á vestra." Lífið 22.7.2010 06:00
Zac Efron fór í teygjustökk Leikarinn Zaz Efron reitti yfirmenn sína í kvikmyndabransanum til reiði með því að fara í teygjustökk fram af brú í borginni Vancouver í Kanada. Lífið 22.7.2010 04:00