Lífið

Halda upp á húmorhelgi

Þrír norrænir grínistar stíga á sviðið í Norræna húsinu í kvöld. Tilefnið er norræn húmorhelgi Nordklúbbsins þar sem þátttakendur kryfja í bita hvað það er að vera fyndinn.

Lífið

Fitan foreldrum að kenna

Íþróttafræðingurinn Fannar Karvel, segir í meðfylgjandi myndskeiði að foreldrar séu vandamálið þegar kemur að offitu unglinga á aldrinum 12-14 ára...

Lífið

Mel Gibson faðir í níunda sinn

Mel Gibson er sagður hafa barnað bandaríska raunveruleikastjörnu sem hann átti í stuttu sambandi við. Fyrir á Gibson átta börn, sjö með fyrrverandi eiginkonu sinni, Robyn Denise Moore, og eitt með fyrrverandi sambýliskonu sinni, Oksönu Grigorievu. Raunveruleikastjarnan Laura Bellizzi átti í stuttu sambandi með leikaranum, sem stóð yfir allt síðastliðið sumar.

Lífið

Litla herramennskukverið kemur út

„Þetta er bara algjör snilld og við erum í skýjunum,“ segir Kristinn Árni Hróbjartsson sem ásamt þeim Brynjari Guðnasyni og Júlíusi Valdimarssyni hafa náð settu takmarki í söfnun fyrir útgáfu Litla herramennskukversins.

Lífið

Aron Hannes er Jólastjarnan

Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember.

Lífið

Óheppin Osbourne

Kelly Osbourne varð fyrir því óhappi að fá glóðarauga eftir að hafa verið áhorfandi í leikhúsi. Osbourne var á sýningunni Sleep No More í New York, en þar eiga áhorfendur að taka virkan þátt í sýningunni og byrja á að hlaupa um salinn með grímu fyrir andlitinu.

Lífið

Matardekur Hrefnu

Það er ekki í kot vísað að leggja sér góðgæti Hrefnu Rósu Sætran til munns, en hún kætir munn og maga gesta sinna á Grill- og Fiskmörkuðunum í hjarta Reykjavíkur.

Matur

Danir hrifnir af Gnarr

Blaðamaður danska blaðsins Politiken fer fögrum orðum um heimildarmyndina Gnarr, sem fjallar um kosningabaráttu Besta flokksins og verður sýnd á kvikmyndahátíð í Kaupmannahöfn á laugardaginn. Talar hann mikið um hreinskilni Jóns Gnarr og segir ótrúlegt að fylgjast með stjórnmálamanni fara á fund og nota múmínálfanna í röksemdafærslu um innflytjendamál.

Lífið

Þrjár Frostrósir óléttar

Frostrósatónleikarnir eru á næsta leiti en en þar taka fjölmargir þekktar söngkonur og söngvarar höndum saman og syngja inn jólin fyrir landsmenn. Þar á meðal eru söngkonurnar Erna Hrönn Ólafsdóttir, Védís Hervör Árnadóttir og Ragnheiður Gröndal en fyrir utan það að vera allar gæddar afbragðs söngröddum eiga þær það sameiginlegt að vera allar barnshafandi.

Lífið

Sögur í rými

Óhætt er að mæla með sýningu þeirra Hildar Bjarnadóttur og Guðjóns Ketilssonar. Persónuleg list beggja tengir aldagamlar hefðir og efnivið samtímalistum á frumlegan hátt. Einstaklega falleg og aðgengileg sýning þar sem form, litir, hefðir og saga fá að njóta sín.

Gagnrýni

Pattinson snæðir með aðdáanda

Robert Pattinson hefur viðurkennt að hafa eitt sinn boðið aðdáanda sínum út að borða, því honum leiddist svo mikið. Pattinson var þá staddur á Spáni í kvikmyndatökum og tók eftir stúlku sem hafði beðið fyrir utan íbúð hans á hverjum degi í þrjár vikur.

Lífið

Quarashi fagnar útgáfu

„Þetta er einhvern veginn góður endapunktur í kjölfarið á kommbakkinu í sumar og að Quarashi á fimmtán ára afmæli,“ segir Egill Ólafur Thorarensen „Tiny“ um útgáfu rappsveitarinnar á veglegum safnpakka sem kallast Anthology.

Lífið

Ameríka sýnir Óttari áhuga

„Þetta er lítið framleiðslufyrirtæki sem frétti af bókinni í gegnum sameiginlega vinkonu, Rut Hermannsdóttur sjónvarpsframleiðanda. En það er ekkert fast í hendi,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur.

Menning

Léttklædd í gær - mamma í dag

Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr, 28 ára, hélt á syni sínum, Flynn, sem hún á með eiginmanni sínum, leikaranum Orlando Bloom, í gærkvöldi þegar hún yfirgaf veitingahús í New York...

Lífið

Steve-O hress í Háskólabíói

Stóri salur Háskólabíós var fullur af eftirvæntingarfullum aðdáendum sprelligosans Steve-O, sem er hvað þekktastur fyrir uppátæki sín í sjónvarpsþáttunum Jackass.

Lífið

Ströng móðir

Madonna er strangt foreldri og segist sjá til þess að Lourdes, elsta dóttir söngkonunnar, vinni ávallt heimavinnu sína áður en hún fer og sinnir áhugamálum sínum.

Lífið

Syngur perlur Frakka

Söngkonan Sigríður Thorlacius kemur fram á tónleikum í Kaldalóni í Hörpu á fimmtudagskvöld í næstu viku, hinn 17. nóvember, klukkan 20. Tónleikarnir marka enda á 100. afmælisári Alliance Française.

Lífið

Frank stofnar plötuútgáfu

Frank Black, söngvari Pixies, hefur sett á fót eigin plötuútgáfu, sem fengið hefur nafnið The Bureau. Black, sem um þessar mundir er á tónleikaferðalagi um Bandaríkin með Pixies, segir að hann muni gefa út eigin tónlist hjá útgáfufyrirtækinu auk þess sem stefnan sé að uppgötva nýja og spennandi listamenn.

Tónlist

Snemma beygist krókurinn - Allt um Ben Stiller

Ben Stiller hefur tekist, þrátt fyrir að vera fremur lágvaxinn og ó-kvikmyndalegur í útliti, að verða ein skærasta kvikmyndastjarna heims. Taugaveiklaðar og seinheppnar persónur eru sérfag Stiller, sem fékk leikarabakteríuna í vöggugjöf.

Lífið

Morrissey kærir NME

Sérvitringurinn og snillingurinn Morrissey hefur kært tímaritið NME vegna viðtals sem lætur hann líta út fyrir að vera rasisti. Málið verður tekið fyrir hjá breskum dómstólum á næsta ári.

Harmageddon

Leikarabörn frumsýna

Stúdentaleikhúsið frumsýnir leikritið Hreinn umfram allt í leikstjórn Þorsteins Bachmann í Norðurpólnum á morgun. Um er að ræða íslenska útgáfu The Importance of Being Earnest eftir Oscar Wilde.

Lífið

Spilist hátt

Rauðhærði rokkriddarinn Dave Mustaine gefur nú út þrettándu hljóðversplötu sína ásamt hljómsveit sinni Megadeth.

Gagnrýni

Listakona tekur gamla stóla með sér heim af djamminu

Elísabet Olka myndlistarkona hélt sína fyrstu einkasýningu í Kaupmannahöfn um helgina og vakti mikla athygli. Elísabet hefur verið búsett í Danmörku í fimm ár og segir það auðveldara fyrir listamenn að koma heim og sýna ef þeir hafa þegar fengið viðurkenning ytra.

Lífið

Gulrótarsafi sem segir sex

Skafið gulræturnar og flysjið rauðrófuna. Setjið grænmetið í grænmetispressu ásamt engiferrótinni og hunanginu og þeytið þar til safinn rennur úr því...

Lífið

Justice skiptir um gír

Franska dúóið Justice sló í gegn með fyrstu plötunni sinni, Cross, árið 2007. Nú er plata númer tvö komin út, Audio Video Disco.

Tónlist