Lífið

Dáir kettina sína

Leikarinn Robert Downey Jr. viðurkenndi nýverið að hann væri orðinn mikill kattamaður eftir að hafa ættleitt kettlingana Montgomery og Dartanian. Hann segir sambúðina með kettlingunum hafa breytt lífi sínu til hins betra og að hann gæti ekki hugsað sér lífið án þeirra.

Lífið

Engin væmin atriði í Seinfeld

Spurningakeppni verður haldin á Bakkusi við Tryggvagötu á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið er bandarísku gamanþættirnir Seinfeld sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratugnum.

Lífið

Fer fram á helming eigna eiginmannsins

Eiginkona körfuknattleikmannsins Kobe Bryant hefur sótt um skilnað frá íþróttastjörnunni eftir að upp komst að hann hefur haldið stöðugt framhjá henni undanfarinn áratug. Hjónin höfðu ekki skrifað undir kaupmála fyrir brúðkaupið og því getur Vanessa Bryant farið fram á helming eigna eiginmannsins.

Lífið

Hrotið yfir Heimsljósi

Hátíðarandinn sveif yfir vötnum í Þjóðleikhúsinu á annan dag jóla þegar frumsýning var á Heimsljósi Halldórs Laxness. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var meðal gesta eins og jafnan þegar stærstu verk leikársins eru frumsýnd.

Lífið

Kórinn var vinsælastur

Kór eiginkvenna breskra hermanna, Military Wives, bar sigur úr býtum í kapphlaupinu um vinsælasta lagið um jólin í Bretlandi.

Lífið

Trúlofuðust á jóladag

Matthew McConaughey hefur trúlofast kærustu sinni til síðustu fimm ára, brasilísku fyrirsætunni Camilu Alves. Leikarinn bar bónorðið upp á jóladag og fagnaði jákvæðu svari hennar með því að setja mynd af þeim að kyssast á Twitter. "Var að biðja Camilu um að giftast mér. Gleðileg jól," skrifaði hann.

Lífið

Sveinn Rúnar semur í Úkraínu

„Ég kom hingað fyrst 2005, rétt eftir appelsínugulu byltinguna," segir tónskáldið Sveinn Rúnar Sigurðsson. Hann er staddur í Úkraínu, nánar tiltekið í Kænugarði, að taka upp og semja tónlist. Sveinn Rúnar hefur aðsetur í hljóðverinu Coffein sem staðsett er í hjarta borgarinnar, en eiginkona tónskáldsins, María, er frá Úkraínu.

Lífið

Þúsund tölvunirðir hertaka Hörpu

EVE Fanfest hefur verið fastur liður í lífi leikmanna tölvuleiksins vinsæla, hátíðin á næsta ári á að vera sú glæsilegasta í sögunni og af þeim sökum hefur verið ákveðið að halda hana í tónlistar-og ráðstefnuhúsinu Hörpu dagana 22.-24. mars.

Lífið

O´Connor skilin eftir 18 daga hjónaband

Stórsöngkonan Sinead O´Connor hefur ákveðið að skilja eftir einungis átján daga hjóanband. Þau giftu sig í snarhasti í Las Vegas, en Adam var ekki lengi í Paradís. Af ástæðum sem þið munið öll skilja, ætlaði ég að halda þessu leyndu en mér hefur verið tilkynnt það í dag að þetta myndi leka út á næstu dögum," skrifaði O´Connor á vefsíðu sína. Hún hafi því viljað greina frá þessu sjálf. 0

Lífið

Vilja prófa íslenskt sjósund

„Við skemmtum okkur alltaf konunglega við þetta,“ segir Norðmaðurinn og ísbaðáhugamaðurinn Paul Hellenes. Paul er á leið til Íslands í byrjun næsta árs ásamt besta vini sínum, Kristian Stensrud, sem gaf honum ferðina í tilefni fimmtugsafmælis hans fyrr á árinu. Tilgangur ferðarinnar er heldur óvenjulegur, en á meðan vinirnir dvelja hér á landi í tvo sólarhringa ætla þeir einungis að stunda íslensk böð, helst sem allra köldust. Síðustu vikur hafa þeir leitað allra leiða til að koma sér í samband við íslenskt ísbaðs- og sjósundsfólk, meðal annars með því að senda skilaboð á alla helstu fjölmiðla landsins, en enn án árangurs.

Lífið

Eyðir áramótunum á Íslandi

„Mig langaði að komast burt frá brjálæðinu í London í smá tíma og fannst því tilvalið að eyða áramótunum á Íslandi,“ segir hinn hálfíslenski Fredrik Ferrier, en hann er raunveruleikastjarna í Bretlandi.

Lífið

Enginn gervisnjór á Jóla Gó

„Ég lofa að það verður enginn gervisnjór,“ segir Guðmundur Óskar Guðmundsson, bassaleikari og einn skipuleggjenda tónleikanna Jólagestir Gó, eða Jóla Gó, sem haldnir verða í kvöld og annað kvöld á Café Rósenberg.

Lífið

Tilfinningarík stund

Dave Mustaine, forsprakki Megadeth, segist hafa gengið í gegnum allan tilfinningaskalann þegar hann spilaði með fyrrverandi félögum sínum í Metallica á þrjátíu ára afmælistónleikum þeirra í San Francisco.

Lífið

Níu sambönd frægra sem enduðu á árinu

Hollywood-stjörnur og önnur frægðarmenni hafa ekki verið þekkt fyrir að tjalda til einnar nætur í einkalífinu heldur komast fréttir af skilnaði og sambandsslitum þeirra oft og iðulega á forsíður blaðanna.

Lífið

13 stórmyndir sem verða frumsýndar 2012

Það verður stuð í kvikmyndahúsum á næsta ári. Christian Bale klæðist búningi Leðurblökumannsins í síðasta sinn og allar Avengers-hetjurnar koma saman í fyrsta sinn. Rykið verður dustað af James Bond og sígild Schwarzenegger-mynd verður endurgerð.

Lífið

Þéttofið, litríkt og yfirleitt áhugavert

Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson er kynntur til sögunnar á þessari sjöundu hljóðversplötu Todmobile. Eins og búast mátti við fær hann að njóta sín í kraftmeiri lögunum og stimplar sig þar vel inn á meðan Andrea Gylfa syngur yfirleitt þau rólegri.

Gagnrýni

Aldrei í megrun

Pamela Anderson og synir hennar, Brandon Thomas, 15 ára, og Dylan Jagger, 13 ára, voru mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles 23. desember síðastliðinn...

Lífið

Krúttið hennar Aliciu Keys

Söngkonan Alicia Keys, 30 ára, og sonur hennar, Egypt, voru á ferðinni í Soho hverfinu í New York 22. desember síðastliðinn...

Lífið

Tíu stærstu fréttir ársins hjá E!

Sjónvarpsstöðin E!, sem sérhæfir sig í fréttum af ríka og fræga fólkinu, hefur tekið saman tíu helstu fréttir ársins af skjólstæðingum sínum. Konunglegt brúðkaup, andlát dáðrar söngkonu og sakfelldur læknir eru meðal þeirra sem komast á listann.

Lífið

Hræddi börnin með Leppalúða

Tónlistarsystkinin Ellen Kristjánsdóttirog KK eru aftur í jólagírnum í ár með plötuna Jólin, en fyrri jólaplata þeirra frá 2005 vakti mikla lukku. Þau sögðu Kjartani Guðmundssyni frá eftirminnilegu jólahaldi í útlöndum, matarvenjum og öðrum siðum.

Lífið

John Grant aftur til landsins

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant ætlar að heimsækja Ísland á nýjan leik í janúar. Síðast kom hann hingað í október vegna Airwaves-hátíðarinnar og var alveg í skýjunum með heimsóknina.

Tónlist

Fram og aftur blindgötuna

Mögnuð saga af flakki unglings um Spán og Marokkó og hvernig hann þokast áfram á þroskaferlinum. Götumálarinn er stórgóð bók og vel skrifuð. Listilega spunninn þráður um heim sem flestum er hulinn, margir sjá í hillingum en höfundur sýnir eins og er.

Gagnrýni

Öll fallegu orðin

Undurfalleg saga, sem ilmar af sól og seltu og mannlegri þrá. Það er hollt að lesa um Lífið með öllum þess gæðum og göllum. Þegar sagt er af brothættum manneskjum eru fáir höfundar sem sýna meiri nærgætni en Guðmundur Andri Thorsson. Og þeir eru mjög fáir sem kunna að skrifa svona fallegan texta.

Gagnrýni

Leðurtöffarar gera góðverk á Laugavegi í dag

Fá góða súpu, góða músík, gott skap, góðan húmor og fullt fyrir krakkana að gera.. ég lofa því að það verður gaman, segir Friðþjófur Ó. Johnson félagi í mótorhjólaklúbbnum Sober Riders á Íslandi...

Lífið