Lífið Þögul sem gröfin Kristen Stewart hefur ávallt verið mjög þögul um samband sitt og mótleikara síns, Roberts Pattinson. Í viðtali við Glamour segist hún kjósa að ræða sem minnst um sambandið. Lífið 29.10.2011 07:00 Áhættuleikari lést við tökur Áhættuleikari lét lífið við tökur á hasarmyndinni The Expendables 2 nú á fimmtudag. Tökur á myndinni fara fram í borginni Sofiu í Búlgaríu og staðfestu þarlend yfirvöld fréttirnar. Lífið 29.10.2011 06:00 Þungbær örlög og veik von um betri heim Niðurstaða: Áhugaverð sýning um brennandi málefni. Gagnrýni 29.10.2011 06:00 Vinsælasti tískubloggari Skandinavíu Hin sænska Elin Kling heldur úti einu vinsælasta tískubloggi Skandinavíu í dag. Hún gefur jafnframt út tískutímaritið Style By og er fyrsti bloggarinn sem hefur verið fenginn til að hanna fatalínu fyrir sænska tískurisann H&M. Lífið 28.10.2011 22:30 Bættu í snyrtibudduna fyrir haustið Lífið 28.10.2011 21:30 Rapparar og teknóplötusnúðar halda rosalegt Halloween-partí Það þykir tíðindum sæta að eitt stærsta Halloween-partí sem boðað hefur verið til þetta árið sé haldin af bæði röppurum og teknóplötusnúðum. Þessar tvær fylkingar halda ekki sameiginlegar skemmtanir um hverja helgi. Lífið 28.10.2011 20:30 Fleginn en fantaflottur Leikkonan Jessica Biel, 29 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum með ítalska fatahönnuðinum Giambattista Valli... Lífið 28.10.2011 18:26 Heimilisfræðikennari gefur út matreiðslubók Fjölmennt var í Eymundsson á Skólavörðustíg þegar útgáfu matreiðslubókarinnar Eldum saman eftir Guðmund Finnbogason var fagnað. Ungir sem aldnir glöddust saman, gæddu sér á veitingum og flettu bókinni. Guðmundur Finnbogason, heimilifræðikennari í Laugarnesskóla, hefur á undanförnum árum haldið vinsæl matreiðslunámskeið fyrir börn sem og foreldra og kennara. Þetta er fyrsta matreiðslubókin sem hann sendir frá sér og uppskriftirnar eru fjölbreyttar og girnilegar. Þær henta börnum sem eru að byrja að elda sem og lengra komnum og höfundur brýnir fyrir lesendum sínum að börn og foreldrar eigi að elda saman, læra hvert af öðru og njóta samvista í eldhúsinu. Lífið 28.10.2011 16:59 Eftir lokin frumsýnt í Tjarnarbíói Á morgun verður leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly frumsýnt í Tjarnarbíói. Eftir lokin segir frá tveimur einstaklingum, Markúsi og Lísu, vinnufélögum sem eru innilokuð í sprengjubyrgi eftir kjarnorkuárás. Samskipti þeirra einkennast af togstreitu og spennu og ástandið er eldfimt. Menning 28.10.2011 16:45 Bleikt konukvöld í Hörpu Krabbameinsfélag Ísland hélt Bleika konukvöldið í Hörpu í gærkvöldi. Hátt í 1000 konur mættu í fjölbreytta skemmtun... Lífið 28.10.2011 16:24 Nýliðarnir á tískupöllunum slá í gegn Tískuvikunum í New York, London og París lauk í september og voru nokkur ný andlit áberandi á tískupöllunum þetta árið. Danska fyrirsætan Josephine Skriver er á meðal þeirra sem hafa verið að gera það gott auk rússnesku fyrirsætunnar Juju Ivanyuk. Lífið 28.10.2011 15:15 E-Label snýr aftur á markað Fyrirtækið hefur legið í dvala í smá tíma og við ákváðum þess vegna að selja það og gefa því nýtt líf,“ segir Heba Hallgrímsdóttir, fyrrverandi eigandi fatamerkisins E Label sem flestir tískusinnaðir Íslendingar ættu að kannast við. Tíska og hönnun 28.10.2011 14:30 Brosandi Bubbi Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í Rafveituheimilinu við Elliðaárdal í gær var gleðin við völd og Bubbi syngjandi glaður... Lífið 28.10.2011 12:30 Arnar Gauti og Jóhanna opna tískuskóla í Ármúla Jóhanna Pálsdóttir og Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjórar Elite á Íslandi, opna nýjan tískuskóla, Elite Fashion Academy, í lok nóvember. Skólinn hyggst bjóða upp á nám í öllu sem tengist tísku, fegurð og heilsu. Lífið 28.10.2011 12:00 Coldplay var dáleidd Coldplay-liðar, sem voru að gefa út nýja plötu, hafa viðurkennt að þeir hafi reynt að semja fyrir nýju plötuna í dáleiðslu. Þetta kom fram í spjalli BBC við bassaleikarann Guy Berryman. Platan, Mylo Xyloto, hefur fengið misjafnar viðtökur og fékk meðal annars eingöngu tvær stjörnur í Poppinu, fylgiriti Fréttablaðsins. Tónlist 28.10.2011 12:00 Dansaði inn kirkjugólfið við tóna Beyoncé "Ég var búin að kvíða fyrir því að þurfa að ganga inn kirkjugólfið ein með pabba og þetta létti óneitanlega andrúmsloftið og minnkaði stressið,“ segir Íris Arnlaugsdóttir stjórnmálafræðingur, sem dansaði inn kirkjugólfið um síðustu helgi við lagið Single Ladies með Beyoncé. Lífið 28.10.2011 11:30 Coen skrifar einþáttunga Ethan Coen, annar úr Coen-tvíeykinu, hefur skrifað röð einþáttunga sem settir verða upp í New York í næsta mánuði. Verkin þrjú kallast því skemmtilega nafni „Gleðistundin“ eða Happy Hour en það er leiklistarhópurinn Atlantic Theater Group sem setur verkin upp. Þetta er í þriðja sinn sem röð einþáttunga eftir Ethan verður sett á svið en Happy Hour verður frumsýndur 16. nóvember. Lífið 28.10.2011 11:00 Borgríki rýfur tíu þúsund gesta múrinn Íslenskir kvikmyndahúsagestir hafa tekið spennumyndinni Borgríki opnum örmum. Myndin var frumsýnd fyrir tveimur vikum síðan og hefur haldið góðri aðsókn frá frumsýningu. Nú í vikunni rauf hún tíu þúsund gesta múrinn og ekkert lát virðist á aðsókninni. Lífið 28.10.2011 10:45 Man lítið sem ekkert eftir síðustu heimsókn til Íslands „Þetta var eiginlega aldrei spurning um hvað ég vildi, þetta var bara spurning upp á líf eða dauða,“ segir áhættuleikarinn og sprelligosinn Steve-O í samtali við Fréttablaðið. Lífið 28.10.2011 10:00 Nekt selur... en er þetta ekki fullmikið? Meðfylgjandi myndskeið var tekið baksviðs í Gamla bíó í gærkvöldi korter fyrir frumsýningu uppistandsins Steini, Pési og gaur á trommu... Lífið 28.10.2011 08:56 Mikið rétt selebin mættu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Gamla bíó í gærkvöldi á frumsýningu uppistandsins Steini, Pési og gaur á trommu... Lífið 28.10.2011 08:30 Yrsa Sigurðardóttir heillar Þjóðverja „Við erum í skýjunum yfir þeim viðtökum sem nýjasta bók Yrsu hefur fengið í Þýskalandi. Nú er bara að sjá hvernig Ég man þig spjarar sig í öðrum löndum,“ segir Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi í Veröld. Lífið 28.10.2011 07:00 Tinni og Kolbeinn í Tölvulandi Niðurstaða: Ágætis fjölskyldufjör en Spielberg þarf að ydda blýantinn betur næst. Gagnrýni 28.10.2011 06:00 The Doors rukkaði Stefán Mána „Þetta er fyndið. Hefði ég verið með lag með Skítamóral hefði ég ekki þurft að borga neitt,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson. Lífið 28.10.2011 06:00 Ljúfur og trylltur Tom Waits Síðasta mánudag sendi Tom Waits frá sér plötuna Bad as Me, en hún er hans fyrsta plata með nýju efni síðan meistaraverkið Real Gone kom út fyrir sjö árum. Trausti Júlíusson skoðaði þennan umdeilda listamann. Lífið 27.10.2011 22:00 Ungar stúlkur herja á Hollywood Ungar leikkonur herja nú á rauðu dreglana í Hollywood og vekja verðskuldaða athygli fyrir fágaðan fatastíl. Tískuritin skiptast á að hampa þeim Elizabeth Olsen, Elle Fanning og Chloë Moretz, sem einnig fá góða dóma fyrir frammistöðu sína á hvíta tjaldinu. Lífið 27.10.2011 21:00 Tinni fyrsta hlutverk Þorsteins Kvikmynd Stevens Spielberg, Ævintýri Tinna, verður frumsýnd um helgina. Einn Íslendingur þekkir sennilega hlutverk hins bráðsnjalla Tinna best en það er Þorsteinn Bachmann leikari. Lífið 27.10.2011 20:00 Margrét Pála gefur út bók Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi og höfundur Hjallastefnunnar, sendir frá sér bók um uppeldi barna í næsta mánuði. Bókin kallast Uppeldi er ævintýri og kemur út 10. nóvember hjá Bókafélaginu. Lífið 27.10.2011 19:00 Game of Thrones á Íslandi - leitað að skeggjuðum vígamönnum Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram hér í Ríki Vatnajökuls í lok nóvember n.k., samkvæmt fréttavef Hornafjarðar. Lífið 27.10.2011 18:55 Kóngurinn í kvikmyndum Ef sá dagur rynni upp að kvikmyndaleikstjóri í Hollywood yrði gripinn mikilmennskubrjálæði (sem reyndar gerist örugglega á hverjum degi) og vildi krýna sjálfan sig konung borgarinnar myndu fæstir hreyfa við andmælum ef sá maður væri Steven Spielberg. Lífið 27.10.2011 17:00 « ‹ ›
Þögul sem gröfin Kristen Stewart hefur ávallt verið mjög þögul um samband sitt og mótleikara síns, Roberts Pattinson. Í viðtali við Glamour segist hún kjósa að ræða sem minnst um sambandið. Lífið 29.10.2011 07:00
Áhættuleikari lést við tökur Áhættuleikari lét lífið við tökur á hasarmyndinni The Expendables 2 nú á fimmtudag. Tökur á myndinni fara fram í borginni Sofiu í Búlgaríu og staðfestu þarlend yfirvöld fréttirnar. Lífið 29.10.2011 06:00
Þungbær örlög og veik von um betri heim Niðurstaða: Áhugaverð sýning um brennandi málefni. Gagnrýni 29.10.2011 06:00
Vinsælasti tískubloggari Skandinavíu Hin sænska Elin Kling heldur úti einu vinsælasta tískubloggi Skandinavíu í dag. Hún gefur jafnframt út tískutímaritið Style By og er fyrsti bloggarinn sem hefur verið fenginn til að hanna fatalínu fyrir sænska tískurisann H&M. Lífið 28.10.2011 22:30
Rapparar og teknóplötusnúðar halda rosalegt Halloween-partí Það þykir tíðindum sæta að eitt stærsta Halloween-partí sem boðað hefur verið til þetta árið sé haldin af bæði röppurum og teknóplötusnúðum. Þessar tvær fylkingar halda ekki sameiginlegar skemmtanir um hverja helgi. Lífið 28.10.2011 20:30
Fleginn en fantaflottur Leikkonan Jessica Biel, 29 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum með ítalska fatahönnuðinum Giambattista Valli... Lífið 28.10.2011 18:26
Heimilisfræðikennari gefur út matreiðslubók Fjölmennt var í Eymundsson á Skólavörðustíg þegar útgáfu matreiðslubókarinnar Eldum saman eftir Guðmund Finnbogason var fagnað. Ungir sem aldnir glöddust saman, gæddu sér á veitingum og flettu bókinni. Guðmundur Finnbogason, heimilifræðikennari í Laugarnesskóla, hefur á undanförnum árum haldið vinsæl matreiðslunámskeið fyrir börn sem og foreldra og kennara. Þetta er fyrsta matreiðslubókin sem hann sendir frá sér og uppskriftirnar eru fjölbreyttar og girnilegar. Þær henta börnum sem eru að byrja að elda sem og lengra komnum og höfundur brýnir fyrir lesendum sínum að börn og foreldrar eigi að elda saman, læra hvert af öðru og njóta samvista í eldhúsinu. Lífið 28.10.2011 16:59
Eftir lokin frumsýnt í Tjarnarbíói Á morgun verður leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly frumsýnt í Tjarnarbíói. Eftir lokin segir frá tveimur einstaklingum, Markúsi og Lísu, vinnufélögum sem eru innilokuð í sprengjubyrgi eftir kjarnorkuárás. Samskipti þeirra einkennast af togstreitu og spennu og ástandið er eldfimt. Menning 28.10.2011 16:45
Bleikt konukvöld í Hörpu Krabbameinsfélag Ísland hélt Bleika konukvöldið í Hörpu í gærkvöldi. Hátt í 1000 konur mættu í fjölbreytta skemmtun... Lífið 28.10.2011 16:24
Nýliðarnir á tískupöllunum slá í gegn Tískuvikunum í New York, London og París lauk í september og voru nokkur ný andlit áberandi á tískupöllunum þetta árið. Danska fyrirsætan Josephine Skriver er á meðal þeirra sem hafa verið að gera það gott auk rússnesku fyrirsætunnar Juju Ivanyuk. Lífið 28.10.2011 15:15
E-Label snýr aftur á markað Fyrirtækið hefur legið í dvala í smá tíma og við ákváðum þess vegna að selja það og gefa því nýtt líf,“ segir Heba Hallgrímsdóttir, fyrrverandi eigandi fatamerkisins E Label sem flestir tískusinnaðir Íslendingar ættu að kannast við. Tíska og hönnun 28.10.2011 14:30
Brosandi Bubbi Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í Rafveituheimilinu við Elliðaárdal í gær var gleðin við völd og Bubbi syngjandi glaður... Lífið 28.10.2011 12:30
Arnar Gauti og Jóhanna opna tískuskóla í Ármúla Jóhanna Pálsdóttir og Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjórar Elite á Íslandi, opna nýjan tískuskóla, Elite Fashion Academy, í lok nóvember. Skólinn hyggst bjóða upp á nám í öllu sem tengist tísku, fegurð og heilsu. Lífið 28.10.2011 12:00
Coldplay var dáleidd Coldplay-liðar, sem voru að gefa út nýja plötu, hafa viðurkennt að þeir hafi reynt að semja fyrir nýju plötuna í dáleiðslu. Þetta kom fram í spjalli BBC við bassaleikarann Guy Berryman. Platan, Mylo Xyloto, hefur fengið misjafnar viðtökur og fékk meðal annars eingöngu tvær stjörnur í Poppinu, fylgiriti Fréttablaðsins. Tónlist 28.10.2011 12:00
Dansaði inn kirkjugólfið við tóna Beyoncé "Ég var búin að kvíða fyrir því að þurfa að ganga inn kirkjugólfið ein með pabba og þetta létti óneitanlega andrúmsloftið og minnkaði stressið,“ segir Íris Arnlaugsdóttir stjórnmálafræðingur, sem dansaði inn kirkjugólfið um síðustu helgi við lagið Single Ladies með Beyoncé. Lífið 28.10.2011 11:30
Coen skrifar einþáttunga Ethan Coen, annar úr Coen-tvíeykinu, hefur skrifað röð einþáttunga sem settir verða upp í New York í næsta mánuði. Verkin þrjú kallast því skemmtilega nafni „Gleðistundin“ eða Happy Hour en það er leiklistarhópurinn Atlantic Theater Group sem setur verkin upp. Þetta er í þriðja sinn sem röð einþáttunga eftir Ethan verður sett á svið en Happy Hour verður frumsýndur 16. nóvember. Lífið 28.10.2011 11:00
Borgríki rýfur tíu þúsund gesta múrinn Íslenskir kvikmyndahúsagestir hafa tekið spennumyndinni Borgríki opnum örmum. Myndin var frumsýnd fyrir tveimur vikum síðan og hefur haldið góðri aðsókn frá frumsýningu. Nú í vikunni rauf hún tíu þúsund gesta múrinn og ekkert lát virðist á aðsókninni. Lífið 28.10.2011 10:45
Man lítið sem ekkert eftir síðustu heimsókn til Íslands „Þetta var eiginlega aldrei spurning um hvað ég vildi, þetta var bara spurning upp á líf eða dauða,“ segir áhættuleikarinn og sprelligosinn Steve-O í samtali við Fréttablaðið. Lífið 28.10.2011 10:00
Nekt selur... en er þetta ekki fullmikið? Meðfylgjandi myndskeið var tekið baksviðs í Gamla bíó í gærkvöldi korter fyrir frumsýningu uppistandsins Steini, Pési og gaur á trommu... Lífið 28.10.2011 08:56
Mikið rétt selebin mættu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Gamla bíó í gærkvöldi á frumsýningu uppistandsins Steini, Pési og gaur á trommu... Lífið 28.10.2011 08:30
Yrsa Sigurðardóttir heillar Þjóðverja „Við erum í skýjunum yfir þeim viðtökum sem nýjasta bók Yrsu hefur fengið í Þýskalandi. Nú er bara að sjá hvernig Ég man þig spjarar sig í öðrum löndum,“ segir Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi í Veröld. Lífið 28.10.2011 07:00
Tinni og Kolbeinn í Tölvulandi Niðurstaða: Ágætis fjölskyldufjör en Spielberg þarf að ydda blýantinn betur næst. Gagnrýni 28.10.2011 06:00
The Doors rukkaði Stefán Mána „Þetta er fyndið. Hefði ég verið með lag með Skítamóral hefði ég ekki þurft að borga neitt,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson. Lífið 28.10.2011 06:00
Ljúfur og trylltur Tom Waits Síðasta mánudag sendi Tom Waits frá sér plötuna Bad as Me, en hún er hans fyrsta plata með nýju efni síðan meistaraverkið Real Gone kom út fyrir sjö árum. Trausti Júlíusson skoðaði þennan umdeilda listamann. Lífið 27.10.2011 22:00
Ungar stúlkur herja á Hollywood Ungar leikkonur herja nú á rauðu dreglana í Hollywood og vekja verðskuldaða athygli fyrir fágaðan fatastíl. Tískuritin skiptast á að hampa þeim Elizabeth Olsen, Elle Fanning og Chloë Moretz, sem einnig fá góða dóma fyrir frammistöðu sína á hvíta tjaldinu. Lífið 27.10.2011 21:00
Tinni fyrsta hlutverk Þorsteins Kvikmynd Stevens Spielberg, Ævintýri Tinna, verður frumsýnd um helgina. Einn Íslendingur þekkir sennilega hlutverk hins bráðsnjalla Tinna best en það er Þorsteinn Bachmann leikari. Lífið 27.10.2011 20:00
Margrét Pála gefur út bók Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi og höfundur Hjallastefnunnar, sendir frá sér bók um uppeldi barna í næsta mánuði. Bókin kallast Uppeldi er ævintýri og kemur út 10. nóvember hjá Bókafélaginu. Lífið 27.10.2011 19:00
Game of Thrones á Íslandi - leitað að skeggjuðum vígamönnum Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram hér í Ríki Vatnajökuls í lok nóvember n.k., samkvæmt fréttavef Hornafjarðar. Lífið 27.10.2011 18:55
Kóngurinn í kvikmyndum Ef sá dagur rynni upp að kvikmyndaleikstjóri í Hollywood yrði gripinn mikilmennskubrjálæði (sem reyndar gerist örugglega á hverjum degi) og vildi krýna sjálfan sig konung borgarinnar myndu fæstir hreyfa við andmælum ef sá maður væri Steven Spielberg. Lífið 27.10.2011 17:00