Lífið Tom Cruise mætti ekki í eigið partí Framleiðslufyrirtækið True North hélt partí fyrir tökulið kvikmyndarinnar Oblivion á Kex Hosteli á laugardagskvöld. Til stóð að Tom Cruise mætti í partíið, en allt kom fyrir ekki en spenntir gestirnir skemmtu sér þó konunglega án stórstjörnunnar. Um 250 manns mættu í partíið og var staðurinn lokaður almenningi á meðan. Mikil öryggisgæsla var við húsið og mátti sjá vígalega öryggisverði spóka sig á Skúlagötunni. Lífið 18.6.2012 11:00 Söngvari Bombay Bicycle club á Hressó Söngvarinn í hljómsveitinni Bombay Bicycle club mun spila á Hressó á miðvikudaginn kemur ásamt Þorbjörgu Ósk Eggertsdóttur. Tónleikarnir verða órafmagnaðir og saman munu þau taka Bombay Bicycle club lög í bland við lög eftir Þorbjörgu. Tónlist 18.6.2012 10:45 Lindsay sláandi lík Elizabeth Taylor Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni hefur leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, nóg að gera þessa dagana þar sem hún fer með hlutverk leikkonunnar Elizabeth Taylor... Lífið 18.6.2012 10:30 Longoria ástfangin upp fyrir haus Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, og unnusti hennar Eduardo Cruz, sem hún hætti með um daginn en ákvað svo að byrja aftur með enda ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndirnar sem voru teknar af parinu í Sevilla á Spáni í gærdag... Lífið 18.6.2012 09:45 Góð mæting í fyrsta Mikka Maraþonið Mikka Maraþon var haldið í fyrsta skipti í Laugardalnum í morgun. Þátttakendur voru tæplega þúsund talsins sem gerir hlaupið eitt af fimm stærstu hlaupum landsins... Lífið 17.6.2012 20:30 Brautryðjendur í tölvuleikjagerð Milljónum tölvuleikjaunnenda um allan heim verður á næstu mánuðum gefinn kostur á að hala niður glænýjum tölvuleik CCP að nafni DUST 514. Leikurinn er að mörgu leyti einstakur en hann er beintengdur EVE-online tölvuleiknum sem CCP hefur haldið úti síðastliðin níu ár. Magnús Þorlákur Lúðvíksson ræddi við Hilmar Veigar Pétursson , framkvæmdastjóra CCP, um nýja leikinn og áskoranirnar fram undan. Leikjavísir 16.6.2012 21:30 Björk á plötu Bon Iver Hljómsveitin Bon Iver gefur út nýja EP-plötu í næstu viku. Hún hefur að geyma sjö lög sem voru tekin upp á tónleikum, þar á meðal útgáfu sveitarinnar á Bjarkarlaginu Who Is It? Meðal annarra laga á plötunni er Holocene sem kom nýlega út á smáskífu. Það er einnig að finna á síðustu plötu Bon Iver sem kom út í fyrra. Tónlist 16.6.2012 19:00 Gefur loksins út eigin plötu „Ég er búinn að gefa út mörg hundruð plötur með öðrum en ég hef ekki áður gefið út plötu með sjálfum mér,“ segir Steinar Berg Ísleifsson. Tónlist 16.6.2012 18:00 Gat varla andað Christian Bale segir að það hafi næstum því liðið yfir sig vegna þess hversu erfitt var að anda í gegnum Batman-búninginn. Lífið 16.6.2012 18:00 Gisele Bündchen tekjuhæst í átta ár Hin brasilíska Gisele Bündchen er tekjuhæsta ofurfyrirsæta heims áttunda árið í röð samkvæmt Forbes tímaritinu en hún hefur þénað mest allra fyrirsæta frá árinu 2004. Á tímabilinu frá maí 2011 til maí 2012 fékk hún greiddar 45 milljónir dala. Lífið 16.6.2012 17:00 Lady Gaga gagnrýnd Menningarráðuneyti Taílands hefur gagnrýnt Lady Gaga fyrir að nota þjóðfána landsins á óviðeigandi hátt á tónleikum sem hún hélt í höfuðborginni Bangkok. Lífið 16.6.2012 16:00 Líf og fjör á Grímunni Uppskeru- og verðlaunahátíð leikarastéttarinnar Gríman fór fram með pompi og prakt í Hörpu á fimmtudagskvöldið. Leiksýningin Tengdó var sigurvegari hátíðarinnar. Menning 16.6.2012 15:00 Rihanna vill stærri rass Söngkonan Rihanna hefur tekið vel á því í ræktinni undanfarið og fylgt stífu æfingaprógrammi. Vegna þessa hefur hún lést verulega og kveðst ekki ánægð með breytinguna á vaxtarlagi sínu. Lífið 16.6.2012 14:00 Rómantískt bónorð Leikarinn Matthew McConaughey var einstaklega rómantískur er hann bað nýbökuðu eiginkonu sína, Camilu Alves, að giftast sér. Lífið 16.6.2012 13:00 Sængaði hjá vændiskonu Leikarinn Charlie Sheen missti sveindóminn 15 ára gamall með vændiskonu að nafni Candy. Þessu uppljóstraði leikarinn í viðtali við Rolling Stone Magazine. Og, það sem meira er, hann borgaði vændiskonunni með stolnu kreditkorti frá föður sínum, Martin Sheen, sem svaf í hótelherberginu við hliðina er þeir dvöldu í Las Vegas. Lífið 16.6.2012 12:00 Nýdönsk hjálpar KK Band Lífið 16.6.2012 11:00 Söngleikjaplata frá söngvara ársins Þór Breiðfjörð er með einsöngsplötu í undirbúningi þar sem lög úr söngleikjum verða áberandi. „Mig langar að taka fleiri stór lög sem hafa jafnvel ekki verið sungin inn á plötu, til dæmis Óperudrauginn. Svo verða frumsamin lög eftir góða höfunda sem ég hef verið að skoða. Þetta verður góð blanda,“ segir Þór, sem hyggur einnig á upptökur á hefðbundnari dægurlagaplötu á næsta ári. Tónlist 16.6.2012 11:00 Sætir sumarsandalar Leikkonan Jessica Alba, 31 árs, var klædd í neonlitaða sandala þegar hún var mynduð á ferðinni í Santa Monica í fyrradag. Hún hefur í nægu að snúast því samhliða leiklistinni hefur hún stofnað barnafatalínu en hún er tveggja barna móðir. Eins og sjá má í myndasafni voru sandalarnir með fylltum hæl en þeir fóru leikkonunni sem var klædd í gallabuxur afskaplega vel. Tíska og hönnun 16.6.2012 10:00 Tom Cruise á tökustað Oblivion Upptökur á hasarmyndinni Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki hafa farið fram í New York undanfarið en þeim verður áframhaldið hér á landi á næstunni, eins og komið hefur fram. Lífið 16.6.2012 10:00 Vantar íslenska umboðsmenn „Okkur vantar fleiri aðila með þekkingu á við erlenda umboðsmenn. Við erum soddan sveitamenn hérna heima,“ segir Tómas Young hjá Útón, útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Tónlist 16.6.2012 09:00 Halda í hefðir á þjóðhátíðardaginn Lífið spurði þrjár konur hvað þær ætla að gera á þjóðhátíðardaginn 17. júní og hvort þær haldi í hefðir á þessum degi. Lífið 16.6.2012 07:00 Vill íslenska hljómsveit á tónleikaferð erlendis Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant vill fá Íslendingana sem spila með honum á nýrri sólóplötu hans til að fara með sér í tónleikaferð erlendis. Tónlist 16.6.2012 07:00 Svona kemur þú í veg fyrir sykurneyslu Margir kannast við að kunna sér ekki hóf þegar kemur að sælgætisneyslu. Þetta er oftast vítahringur sem stafar af mataræði... Lífið 15.6.2012 22:15 Erfitt að fá hlutverk Kiefer Sutherland segist hafa átt erfitt með að finna góð hlutverk eftir að hafa leikið í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu 24. Hinn 45 ára leikari fer núna með hlutverk í dramaþáttunum Touch. Lífið 15.6.2012 19:00 Hera Björk gerist búðarkona "Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum,“ svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. Tíska og hönnun 15.6.2012 16:00 Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... Lífið 15.6.2012 15:00 Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins Uppskrift vikunnar er yndislegt ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteinsdóttur úr nýju bókinni hennar Safaríkt líf þar sem hún gefur landanum uppskriftir að ljúffengum heilsudrykkjum sem svíkja engan. Matur 15.6.2012 14:00 Fyrirlestur og bók um mannsheilann „Við viljum sanna að leiðinlegt fólk geti haldið skemmtilega fyrirlestra,“ segir myndlistarneminn Sigrún Hlín Sigurðardóttir um verkefni sitt og nýútskrifuðu leikkonunnar Sögu Garðarsdóttur en þær vinna í sumar við að kanna fyrirlestraformið og mannsheilann. Verkefnið hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóð námsmanna hjá Rannís og lýkur með fræðilegum fyrirlestri sem verður hálfgerð sýning. Menning 15.6.2012 13:00 Ítölsk endurreisn við Ingólfstorg Bruschettur og pasta var meðal annars það sem fjölskyldufyrirtækið UNO bauð upp á í formlegri opnun sem haldin var í síðustu viku. Eins og sjá má mætti fjöldi fólks í opnunina og naut veitinganna sem voru girnilegar vægast sagt. Uno.is Lífið 15.6.2012 12:45 Hryllingsmynd Erlings vekur athygli „Ég hef verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var krakki,“ segir Erlingur Óttar Thoroddsen meistaranemi í kvikmyndaleikstjórn við Columbia-háskóla í New York. Stuttmynd hans Child Eater hefur hlotið nokkra athygli vestra þrátt fyrir að hafa einungis verið sýnd einu sinni. Lífið 15.6.2012 12:00 « ‹ ›
Tom Cruise mætti ekki í eigið partí Framleiðslufyrirtækið True North hélt partí fyrir tökulið kvikmyndarinnar Oblivion á Kex Hosteli á laugardagskvöld. Til stóð að Tom Cruise mætti í partíið, en allt kom fyrir ekki en spenntir gestirnir skemmtu sér þó konunglega án stórstjörnunnar. Um 250 manns mættu í partíið og var staðurinn lokaður almenningi á meðan. Mikil öryggisgæsla var við húsið og mátti sjá vígalega öryggisverði spóka sig á Skúlagötunni. Lífið 18.6.2012 11:00
Söngvari Bombay Bicycle club á Hressó Söngvarinn í hljómsveitinni Bombay Bicycle club mun spila á Hressó á miðvikudaginn kemur ásamt Þorbjörgu Ósk Eggertsdóttur. Tónleikarnir verða órafmagnaðir og saman munu þau taka Bombay Bicycle club lög í bland við lög eftir Þorbjörgu. Tónlist 18.6.2012 10:45
Lindsay sláandi lík Elizabeth Taylor Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni hefur leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, nóg að gera þessa dagana þar sem hún fer með hlutverk leikkonunnar Elizabeth Taylor... Lífið 18.6.2012 10:30
Longoria ástfangin upp fyrir haus Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, og unnusti hennar Eduardo Cruz, sem hún hætti með um daginn en ákvað svo að byrja aftur með enda ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndirnar sem voru teknar af parinu í Sevilla á Spáni í gærdag... Lífið 18.6.2012 09:45
Góð mæting í fyrsta Mikka Maraþonið Mikka Maraþon var haldið í fyrsta skipti í Laugardalnum í morgun. Þátttakendur voru tæplega þúsund talsins sem gerir hlaupið eitt af fimm stærstu hlaupum landsins... Lífið 17.6.2012 20:30
Brautryðjendur í tölvuleikjagerð Milljónum tölvuleikjaunnenda um allan heim verður á næstu mánuðum gefinn kostur á að hala niður glænýjum tölvuleik CCP að nafni DUST 514. Leikurinn er að mörgu leyti einstakur en hann er beintengdur EVE-online tölvuleiknum sem CCP hefur haldið úti síðastliðin níu ár. Magnús Þorlákur Lúðvíksson ræddi við Hilmar Veigar Pétursson , framkvæmdastjóra CCP, um nýja leikinn og áskoranirnar fram undan. Leikjavísir 16.6.2012 21:30
Björk á plötu Bon Iver Hljómsveitin Bon Iver gefur út nýja EP-plötu í næstu viku. Hún hefur að geyma sjö lög sem voru tekin upp á tónleikum, þar á meðal útgáfu sveitarinnar á Bjarkarlaginu Who Is It? Meðal annarra laga á plötunni er Holocene sem kom nýlega út á smáskífu. Það er einnig að finna á síðustu plötu Bon Iver sem kom út í fyrra. Tónlist 16.6.2012 19:00
Gefur loksins út eigin plötu „Ég er búinn að gefa út mörg hundruð plötur með öðrum en ég hef ekki áður gefið út plötu með sjálfum mér,“ segir Steinar Berg Ísleifsson. Tónlist 16.6.2012 18:00
Gat varla andað Christian Bale segir að það hafi næstum því liðið yfir sig vegna þess hversu erfitt var að anda í gegnum Batman-búninginn. Lífið 16.6.2012 18:00
Gisele Bündchen tekjuhæst í átta ár Hin brasilíska Gisele Bündchen er tekjuhæsta ofurfyrirsæta heims áttunda árið í röð samkvæmt Forbes tímaritinu en hún hefur þénað mest allra fyrirsæta frá árinu 2004. Á tímabilinu frá maí 2011 til maí 2012 fékk hún greiddar 45 milljónir dala. Lífið 16.6.2012 17:00
Lady Gaga gagnrýnd Menningarráðuneyti Taílands hefur gagnrýnt Lady Gaga fyrir að nota þjóðfána landsins á óviðeigandi hátt á tónleikum sem hún hélt í höfuðborginni Bangkok. Lífið 16.6.2012 16:00
Líf og fjör á Grímunni Uppskeru- og verðlaunahátíð leikarastéttarinnar Gríman fór fram með pompi og prakt í Hörpu á fimmtudagskvöldið. Leiksýningin Tengdó var sigurvegari hátíðarinnar. Menning 16.6.2012 15:00
Rihanna vill stærri rass Söngkonan Rihanna hefur tekið vel á því í ræktinni undanfarið og fylgt stífu æfingaprógrammi. Vegna þessa hefur hún lést verulega og kveðst ekki ánægð með breytinguna á vaxtarlagi sínu. Lífið 16.6.2012 14:00
Rómantískt bónorð Leikarinn Matthew McConaughey var einstaklega rómantískur er hann bað nýbökuðu eiginkonu sína, Camilu Alves, að giftast sér. Lífið 16.6.2012 13:00
Sængaði hjá vændiskonu Leikarinn Charlie Sheen missti sveindóminn 15 ára gamall með vændiskonu að nafni Candy. Þessu uppljóstraði leikarinn í viðtali við Rolling Stone Magazine. Og, það sem meira er, hann borgaði vændiskonunni með stolnu kreditkorti frá föður sínum, Martin Sheen, sem svaf í hótelherberginu við hliðina er þeir dvöldu í Las Vegas. Lífið 16.6.2012 12:00
Söngleikjaplata frá söngvara ársins Þór Breiðfjörð er með einsöngsplötu í undirbúningi þar sem lög úr söngleikjum verða áberandi. „Mig langar að taka fleiri stór lög sem hafa jafnvel ekki verið sungin inn á plötu, til dæmis Óperudrauginn. Svo verða frumsamin lög eftir góða höfunda sem ég hef verið að skoða. Þetta verður góð blanda,“ segir Þór, sem hyggur einnig á upptökur á hefðbundnari dægurlagaplötu á næsta ári. Tónlist 16.6.2012 11:00
Sætir sumarsandalar Leikkonan Jessica Alba, 31 árs, var klædd í neonlitaða sandala þegar hún var mynduð á ferðinni í Santa Monica í fyrradag. Hún hefur í nægu að snúast því samhliða leiklistinni hefur hún stofnað barnafatalínu en hún er tveggja barna móðir. Eins og sjá má í myndasafni voru sandalarnir með fylltum hæl en þeir fóru leikkonunni sem var klædd í gallabuxur afskaplega vel. Tíska og hönnun 16.6.2012 10:00
Tom Cruise á tökustað Oblivion Upptökur á hasarmyndinni Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki hafa farið fram í New York undanfarið en þeim verður áframhaldið hér á landi á næstunni, eins og komið hefur fram. Lífið 16.6.2012 10:00
Vantar íslenska umboðsmenn „Okkur vantar fleiri aðila með þekkingu á við erlenda umboðsmenn. Við erum soddan sveitamenn hérna heima,“ segir Tómas Young hjá Útón, útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Tónlist 16.6.2012 09:00
Halda í hefðir á þjóðhátíðardaginn Lífið spurði þrjár konur hvað þær ætla að gera á þjóðhátíðardaginn 17. júní og hvort þær haldi í hefðir á þessum degi. Lífið 16.6.2012 07:00
Vill íslenska hljómsveit á tónleikaferð erlendis Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant vill fá Íslendingana sem spila með honum á nýrri sólóplötu hans til að fara með sér í tónleikaferð erlendis. Tónlist 16.6.2012 07:00
Svona kemur þú í veg fyrir sykurneyslu Margir kannast við að kunna sér ekki hóf þegar kemur að sælgætisneyslu. Þetta er oftast vítahringur sem stafar af mataræði... Lífið 15.6.2012 22:15
Erfitt að fá hlutverk Kiefer Sutherland segist hafa átt erfitt með að finna góð hlutverk eftir að hafa leikið í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu 24. Hinn 45 ára leikari fer núna með hlutverk í dramaþáttunum Touch. Lífið 15.6.2012 19:00
Hera Björk gerist búðarkona "Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum,“ svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. Tíska og hönnun 15.6.2012 16:00
Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... Lífið 15.6.2012 15:00
Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins Uppskrift vikunnar er yndislegt ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteinsdóttur úr nýju bókinni hennar Safaríkt líf þar sem hún gefur landanum uppskriftir að ljúffengum heilsudrykkjum sem svíkja engan. Matur 15.6.2012 14:00
Fyrirlestur og bók um mannsheilann „Við viljum sanna að leiðinlegt fólk geti haldið skemmtilega fyrirlestra,“ segir myndlistarneminn Sigrún Hlín Sigurðardóttir um verkefni sitt og nýútskrifuðu leikkonunnar Sögu Garðarsdóttur en þær vinna í sumar við að kanna fyrirlestraformið og mannsheilann. Verkefnið hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóð námsmanna hjá Rannís og lýkur með fræðilegum fyrirlestri sem verður hálfgerð sýning. Menning 15.6.2012 13:00
Ítölsk endurreisn við Ingólfstorg Bruschettur og pasta var meðal annars það sem fjölskyldufyrirtækið UNO bauð upp á í formlegri opnun sem haldin var í síðustu viku. Eins og sjá má mætti fjöldi fólks í opnunina og naut veitinganna sem voru girnilegar vægast sagt. Uno.is Lífið 15.6.2012 12:45
Hryllingsmynd Erlings vekur athygli „Ég hef verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var krakki,“ segir Erlingur Óttar Thoroddsen meistaranemi í kvikmyndaleikstjórn við Columbia-háskóla í New York. Stuttmynd hans Child Eater hefur hlotið nokkra athygli vestra þrátt fyrir að hafa einungis verið sýnd einu sinni. Lífið 15.6.2012 12:00