Lífið Barnshafandi Kate Middleton Forsíða Star tímaritsins segir að Kate Middleton eigi von á tvíburum. Á forsíðunni er birt mynd af hertogaynjunni með bros á vör sem tekin var af henni í opinberri heimsókn í Singapore á dögunum þar sem hún fangaði athyglina vægast sagt en með henni var eiginmaður hennar Vilhjálmur Bretaprins. Ef upprunalega myndin af Kate er borin saman við forsíðuna má sjá að búið er að eiga töluvert við myndina þannig að Kate virðist vera með stærri maga en hún er í raunveruleikanum en það er önnur saga. Lífið 20.9.2012 09:00 Ekki í skapi fyrir ljósmyndara Leikkonan Selma Blair var sko aldeilis ekki á því að láta mynda sig þegar hún fór í ræktina í gær. Selma lét nokkur ófögur orð falla um ljósmyndarana áður en hún dreif sig inn að púla... Lífið 19.9.2012 22:00 Þreytuleg í göngutúr Stjörnuhjónin Helena Bonham Carter og Tim Burton fengu sér göngutúr í sólskininu í Hampstead í London á dögunum. Þau voru ekkert alltof hress og geispaði... Lífið 19.9.2012 21:00 Þetta kallar maður gleraugu Rokkbarnið Kelly Osbourne hefur verið dugleg við að sjúga í sig nýjustu tískustraumana á tískuvikunum í New York og London... Lífið 19.9.2012 20:00 Gift í þriðja sinn Söngkonan Annie Lennox gekk í það heilaga um helgina. Sá heppni er bandaríski læknirinn Mitch Besser. Þau giftu sig á bát á Thames-ánni og voru 150 vinir og fjölskyldumeðlimir viðstaddi... Lífið 19.9.2012 19:00 Enn grennist Nigella Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson hefur skafið af sér ansi mörg kíló síðustu misseri eftir að hún byrjaði að passa mataræðið. Hún prýðir forsíðu tímaritsins... Lífið 19.9.2012 18:00 Stutta hárið slær í gegn Hárgreiðsla söng- og leikkonunnar Miley Cyrus vekur athygli hvart sem hún mætir. Hvort sem það er rauði dregillinn eða fyrir utan matvöruverslun lítur hún alltaf stórkostlega vel út með stutta hnakkinn og síða toppinn. Í myndasafninu má sjá fjölda mynda sem teknar hafa verið af Miley undanfarna daga og myndir sem hún hefur sett á Twitter síðuna sína. Lífið 19.9.2012 17:00 "Baltasar Kormákur orðinn Yslendingur" "Það er náttúrulega hvalreki fyrir mitt litla fyrirtæki að vinna með manni eins og Baltasar Kormáki sem er fagmaður fram í fingurgóma,“ segir Jón Gunnar Geirdal, sem stofnaði markaðsfyrirtækið Ysland fyrir nokkrum vikum, og er strax byrjaður að sjá um markaðsmál sem tengjast leikstjóranum knáa hérlendis. Lífið 19.9.2012 16:37 Nýtt sýnishorn úr Hobbitanum Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr einni stærstu mynd ársins, Hobbitanum. Myndin verður frumsýnd um jólin og er sú fyrsta í þríleik leikstjórans Peter Jackson eftir samnefndri bók J.R.R. Tolkien. Sagan er einskonar undanfari Hringadróttinssögu og hefur Jackson fengið sömu snillinga til liðs við sig og þegar hann gerði þann þríleik. Lífið 19.9.2012 16:15 Dásamleg í haustlitum Tískugúrúinn Olivia Palermo var tipp topp til fara í dásamlegum haustlitum á tískuvikunni í London í gær eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hún klæddist fallega grænum blazer, gulum buxum sem minntu á nýfallin laufblöð að hausti og fallegum skóm við en þessi litir eru mjög sterkir í haust. Lífið 19.9.2012 16:00 Hroki, dans og draumar Ungir og efnilegir karlmenn sem bregða sér í ótal hlutverk ríða á vaðið hjá Þjóðleikhúsinu nú á leikárinu nýja. Gagnrýni 19.9.2012 16:00 Dorrit og Ólafur tóku á móti FKA konum Það er orðin hefð hjá FKA, Félagi kvenna í atvinnulífinu, að hitta fyrirmenni á fyrsta fundi vetrarins. Að þessu sinni var félagskonum boðið á Bessastaði... Lífið 19.9.2012 15:15 Robbie Williams orðinn pabbi Breski söngvarinn Robbie Williams og eiginkona hans Ayda eignuðust stúlku á þriðjudaginn var. Stúlkan hefur verið nefnd Theodora Rose Williams. Nýbakaðir foreldrar eru í skýjunum en stúlkuna kalla þeir Teddy. Lífið 19.9.2012 14:30 Ekki aftur í sjónvarpið Eva Longoria ætlar ekki að snúa aftur í sjónvarpið á næstunni. Þáttaröðinni Desperate Housewives lauk fyrr á þessu ári eftir átta ára sigurgöngu. Lífið 19.9.2012 14:00 Game Tíví byrjar á Popptíví morgun Þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann snúa nú aftur á fornar slóðir þegar þátturinn þeirra sívinsæli verður tekinn til sýninga á Popptíví, þar sem hann hóf göngu sína upphaflega. Lífið 19.9.2012 13:41 Nelly Furtado gladdi mörg hjörtu Nelly Furtado gladdi mörg hjörtu er hún gaf sér tíma til að gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir á leið sinni í spjallþáttinn, Late Night with Jimmy Fallon í New York City í gær. Lífið 19.9.2012 13:30 The Charlies stefna á heimsfrægð - myndband Aðdáendur íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hafa lengi beðið spenntir eftir tónlistarmyndböndunum sem þær Alma Goodman, Klara Elias og Camilla Stones hafa lofað. Nú hafa stúlkurnar loks gefið út dagsetningu fyrir fyrsta myndbandið sem þær framleiða í Los Angeles... Lífið 19.9.2012 12:30 Súpermódel nýtur þess að vera móðir Victoria Secret engillinn Alessandra Ambrosio naut dagsins í Hollywood ásamt nýfæddum syni sínum í gær. Fyrirsætan fagra var sumarleg til fara og rölti á milli búða og keypti gjafir fyrir börnin sín og blóm fyrir heimilið en fyrir á hún dóttir á skólaaldri. Lífið 19.9.2012 11:30 Andleg fegurðarsamkeppni "Ég á von á hörkukeppni enda tel ég að ungmenni séu betur að sér í ár en nokkru sinni fyrr,“ segir Atli Freyr Steinþórsson, sem senn tekur sæti við hlið Þórhildar Ólafsdóttur sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur, hinni sívinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna. Lífið 19.9.2012 11:00 Fyrsta tónlistarmyndbandið ytra Aðdáendur íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hafa lengi beðið spenntir eftir tónlistarmyndböndunum sem þær Alma Goodman, Klara Elias og Camilla Stones hafa lofað. Lífið 19.9.2012 10:31 Í slæmu ástandi Breska fyrirsætan Kate Moss og unnusti hennar Jamie Hince yfirgáfu saman veitingahúsið Mayfair í Lundúnum í fyrradag í vægast sagt... Lífið 19.9.2012 10:30 Halda tryggð við Víðsjá Halda tryggð við Víðsjá Önnur plata víkingarokksveitarinnar Skálmaldar er væntanleg í verslanir í lok október. Lífið 19.9.2012 10:25 Upptökur úr öryggismyndavélum Aniston Ef horft er að myndskeiðið til enda kemur í ljós af hverju hárið á Jennifer er svona fullkomið - alltaf... Lífið 19.9.2012 09:30 Sígild Dylan-plata í safnið Tempest er hljóðversplata númer 35 hjá Bob Dylan og hans fyrsta með frumsömdu efni síðan Together Through Life kom út árið 2009. Gagnrýni 19.9.2012 09:22 Skopmyndateiknari skrifar Skaupið Halldór Baldursson, skopteiknari Fréttablaðsins, er einn af sex handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Menning 19.9.2012 09:22 Ofurfyrirsæta í stuði í sjónum Ofurfyrirsætan Kate Moss er í fríi á Ibiza með eiginmanni sínum Jamie Hince og vinum sínum. Lífið 18.9.2012 20:00 Ég elska franskar! Leikkonan ljóshærða Hayden Panettiere prýðir forsíðu októberheftis tímaritsins Women's Health. Lífið 18.9.2012 18:00 Justin Bieber orðaður við aðlögun 50 Shades of Grey Metsölubókin Fimmtíu gráir skuggar verður kvikmynduð. Þetta tilkynnti höfundur skáldsögunnar E.L. James í bandaríska spjallþættinum Katie í dag. Tónlist 18.9.2012 17:58 Reese selur búgarðinn á milljarð Leikkonan Reese Witherspoon er búin að setja búgarð sinn í Ojai í Kaliforníu á sölu og biður um tíu milljón dollara fyrir slotið, rúmlega milljarð króna. Lífið 18.9.2012 17:30 Féll fyrir húðflúraðri raunveruleikastjörnu Raunveruleikastjarnan og húðflúrlistakonan Kat von D sem er fyrrverandi kærasta Jesse James, sem giftur var Söndru Bullock, og einnig Nikki Sixx, bassaleikara Mötley Crüe er komin með nýjan kærasta... Lífið 18.9.2012 17:15 « ‹ ›
Barnshafandi Kate Middleton Forsíða Star tímaritsins segir að Kate Middleton eigi von á tvíburum. Á forsíðunni er birt mynd af hertogaynjunni með bros á vör sem tekin var af henni í opinberri heimsókn í Singapore á dögunum þar sem hún fangaði athyglina vægast sagt en með henni var eiginmaður hennar Vilhjálmur Bretaprins. Ef upprunalega myndin af Kate er borin saman við forsíðuna má sjá að búið er að eiga töluvert við myndina þannig að Kate virðist vera með stærri maga en hún er í raunveruleikanum en það er önnur saga. Lífið 20.9.2012 09:00
Ekki í skapi fyrir ljósmyndara Leikkonan Selma Blair var sko aldeilis ekki á því að láta mynda sig þegar hún fór í ræktina í gær. Selma lét nokkur ófögur orð falla um ljósmyndarana áður en hún dreif sig inn að púla... Lífið 19.9.2012 22:00
Þreytuleg í göngutúr Stjörnuhjónin Helena Bonham Carter og Tim Burton fengu sér göngutúr í sólskininu í Hampstead í London á dögunum. Þau voru ekkert alltof hress og geispaði... Lífið 19.9.2012 21:00
Þetta kallar maður gleraugu Rokkbarnið Kelly Osbourne hefur verið dugleg við að sjúga í sig nýjustu tískustraumana á tískuvikunum í New York og London... Lífið 19.9.2012 20:00
Gift í þriðja sinn Söngkonan Annie Lennox gekk í það heilaga um helgina. Sá heppni er bandaríski læknirinn Mitch Besser. Þau giftu sig á bát á Thames-ánni og voru 150 vinir og fjölskyldumeðlimir viðstaddi... Lífið 19.9.2012 19:00
Enn grennist Nigella Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson hefur skafið af sér ansi mörg kíló síðustu misseri eftir að hún byrjaði að passa mataræðið. Hún prýðir forsíðu tímaritsins... Lífið 19.9.2012 18:00
Stutta hárið slær í gegn Hárgreiðsla söng- og leikkonunnar Miley Cyrus vekur athygli hvart sem hún mætir. Hvort sem það er rauði dregillinn eða fyrir utan matvöruverslun lítur hún alltaf stórkostlega vel út með stutta hnakkinn og síða toppinn. Í myndasafninu má sjá fjölda mynda sem teknar hafa verið af Miley undanfarna daga og myndir sem hún hefur sett á Twitter síðuna sína. Lífið 19.9.2012 17:00
"Baltasar Kormákur orðinn Yslendingur" "Það er náttúrulega hvalreki fyrir mitt litla fyrirtæki að vinna með manni eins og Baltasar Kormáki sem er fagmaður fram í fingurgóma,“ segir Jón Gunnar Geirdal, sem stofnaði markaðsfyrirtækið Ysland fyrir nokkrum vikum, og er strax byrjaður að sjá um markaðsmál sem tengjast leikstjóranum knáa hérlendis. Lífið 19.9.2012 16:37
Nýtt sýnishorn úr Hobbitanum Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr einni stærstu mynd ársins, Hobbitanum. Myndin verður frumsýnd um jólin og er sú fyrsta í þríleik leikstjórans Peter Jackson eftir samnefndri bók J.R.R. Tolkien. Sagan er einskonar undanfari Hringadróttinssögu og hefur Jackson fengið sömu snillinga til liðs við sig og þegar hann gerði þann þríleik. Lífið 19.9.2012 16:15
Dásamleg í haustlitum Tískugúrúinn Olivia Palermo var tipp topp til fara í dásamlegum haustlitum á tískuvikunni í London í gær eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hún klæddist fallega grænum blazer, gulum buxum sem minntu á nýfallin laufblöð að hausti og fallegum skóm við en þessi litir eru mjög sterkir í haust. Lífið 19.9.2012 16:00
Hroki, dans og draumar Ungir og efnilegir karlmenn sem bregða sér í ótal hlutverk ríða á vaðið hjá Þjóðleikhúsinu nú á leikárinu nýja. Gagnrýni 19.9.2012 16:00
Dorrit og Ólafur tóku á móti FKA konum Það er orðin hefð hjá FKA, Félagi kvenna í atvinnulífinu, að hitta fyrirmenni á fyrsta fundi vetrarins. Að þessu sinni var félagskonum boðið á Bessastaði... Lífið 19.9.2012 15:15
Robbie Williams orðinn pabbi Breski söngvarinn Robbie Williams og eiginkona hans Ayda eignuðust stúlku á þriðjudaginn var. Stúlkan hefur verið nefnd Theodora Rose Williams. Nýbakaðir foreldrar eru í skýjunum en stúlkuna kalla þeir Teddy. Lífið 19.9.2012 14:30
Ekki aftur í sjónvarpið Eva Longoria ætlar ekki að snúa aftur í sjónvarpið á næstunni. Þáttaröðinni Desperate Housewives lauk fyrr á þessu ári eftir átta ára sigurgöngu. Lífið 19.9.2012 14:00
Game Tíví byrjar á Popptíví morgun Þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann snúa nú aftur á fornar slóðir þegar þátturinn þeirra sívinsæli verður tekinn til sýninga á Popptíví, þar sem hann hóf göngu sína upphaflega. Lífið 19.9.2012 13:41
Nelly Furtado gladdi mörg hjörtu Nelly Furtado gladdi mörg hjörtu er hún gaf sér tíma til að gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir á leið sinni í spjallþáttinn, Late Night with Jimmy Fallon í New York City í gær. Lífið 19.9.2012 13:30
The Charlies stefna á heimsfrægð - myndband Aðdáendur íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hafa lengi beðið spenntir eftir tónlistarmyndböndunum sem þær Alma Goodman, Klara Elias og Camilla Stones hafa lofað. Nú hafa stúlkurnar loks gefið út dagsetningu fyrir fyrsta myndbandið sem þær framleiða í Los Angeles... Lífið 19.9.2012 12:30
Súpermódel nýtur þess að vera móðir Victoria Secret engillinn Alessandra Ambrosio naut dagsins í Hollywood ásamt nýfæddum syni sínum í gær. Fyrirsætan fagra var sumarleg til fara og rölti á milli búða og keypti gjafir fyrir börnin sín og blóm fyrir heimilið en fyrir á hún dóttir á skólaaldri. Lífið 19.9.2012 11:30
Andleg fegurðarsamkeppni "Ég á von á hörkukeppni enda tel ég að ungmenni séu betur að sér í ár en nokkru sinni fyrr,“ segir Atli Freyr Steinþórsson, sem senn tekur sæti við hlið Þórhildar Ólafsdóttur sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur, hinni sívinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna. Lífið 19.9.2012 11:00
Fyrsta tónlistarmyndbandið ytra Aðdáendur íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hafa lengi beðið spenntir eftir tónlistarmyndböndunum sem þær Alma Goodman, Klara Elias og Camilla Stones hafa lofað. Lífið 19.9.2012 10:31
Í slæmu ástandi Breska fyrirsætan Kate Moss og unnusti hennar Jamie Hince yfirgáfu saman veitingahúsið Mayfair í Lundúnum í fyrradag í vægast sagt... Lífið 19.9.2012 10:30
Halda tryggð við Víðsjá Halda tryggð við Víðsjá Önnur plata víkingarokksveitarinnar Skálmaldar er væntanleg í verslanir í lok október. Lífið 19.9.2012 10:25
Upptökur úr öryggismyndavélum Aniston Ef horft er að myndskeiðið til enda kemur í ljós af hverju hárið á Jennifer er svona fullkomið - alltaf... Lífið 19.9.2012 09:30
Sígild Dylan-plata í safnið Tempest er hljóðversplata númer 35 hjá Bob Dylan og hans fyrsta með frumsömdu efni síðan Together Through Life kom út árið 2009. Gagnrýni 19.9.2012 09:22
Skopmyndateiknari skrifar Skaupið Halldór Baldursson, skopteiknari Fréttablaðsins, er einn af sex handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Menning 19.9.2012 09:22
Ofurfyrirsæta í stuði í sjónum Ofurfyrirsætan Kate Moss er í fríi á Ibiza með eiginmanni sínum Jamie Hince og vinum sínum. Lífið 18.9.2012 20:00
Ég elska franskar! Leikkonan ljóshærða Hayden Panettiere prýðir forsíðu októberheftis tímaritsins Women's Health. Lífið 18.9.2012 18:00
Justin Bieber orðaður við aðlögun 50 Shades of Grey Metsölubókin Fimmtíu gráir skuggar verður kvikmynduð. Þetta tilkynnti höfundur skáldsögunnar E.L. James í bandaríska spjallþættinum Katie í dag. Tónlist 18.9.2012 17:58
Reese selur búgarðinn á milljarð Leikkonan Reese Witherspoon er búin að setja búgarð sinn í Ojai í Kaliforníu á sölu og biður um tíu milljón dollara fyrir slotið, rúmlega milljarð króna. Lífið 18.9.2012 17:30
Féll fyrir húðflúraðri raunveruleikastjörnu Raunveruleikastjarnan og húðflúrlistakonan Kat von D sem er fyrrverandi kærasta Jesse James, sem giftur var Söndru Bullock, og einnig Nikki Sixx, bassaleikara Mötley Crüe er komin með nýjan kærasta... Lífið 18.9.2012 17:15