Lífið

Fáklædd yfir fertugu

Leikkonan Salma Hayek, 46 ára, prýðir forsíðu tímaritsnis Bazaar. Hún er ögrandi á myndunum og frekar léttklædd en það er svo sem ekkert nýtt að Hollywoodstjörnur sitji fyrir á síðum glanstímarita fáklæddar...

Lífið

Drama lama ding dong í Hollywood

Nicole Kidman, 45 ára, hefur stigið fram til að slökkva á kjaftasögunni um að hún hafi sótt eftir að leiðbeina leikkonunni Katie Holmes, 33 ára, í skilnaðardeilu hennar við Tom Crusie...

Lífið

Síminn sem stöðumælir

„Leggja-þjónustan er búin að vera í boði frá því í mars 2008 og fólk hefur getað hringt inn eða sent sms til að borga í stöðumæla. Nú erum við þó búin að bæta þessum möguleika við að hægt sé að nota app á símanum,“ segir Hreinn Gústavsson hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Strokki.

Lífið

Mikil aðsókn í Glee-klúbb

„Það er aldrei nóg af söng og gleði,“ segir Sigurgeir Ingi Þorkelsson, varaforseti nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð og einn forsprakka nýstofnaðs Glee-klúbbs í skólanum.

Lífið

Eru á óskalistanum

Leikstjórarnir Joe og Anthony Russo eru í óðaönn að undirbúa tökur á kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier. Leikarinn Chris Evans mun bregða sér í gervi Captain America en óljóst er hvaða leikkona leikur á móti honum í myndinni.

Lífið

Í mynd um Frankenstein

Daniel Radcliffe er í viðræðum um að leika persónuna The Hunchback í nýrri mynd um Frankenstein. Huncback, eða kroppinbakur, er aðstoðarmaður Henrys Frankenstein í sköpun skrímslisins.

Lífið

Heilsaði ekki Kim

Ritstjóri bandaríska Vogue, Anna Wintour, heilsaði ekki raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian á Marchesa-sýningunni á tískuvikunni í New York. Wintour kyssti hins vegar kærasta hennar, tónlistarmanninn Kanye West, í bak og fyrir. Að sögn tímaritsins Intouch vakti atvikið athygli viðstaddra en Wintour er sögð hafa hunsað Kardashian algerlega og stóð raunveruleikastjarnan vandræðaleg við hlið West.

Lífið

Íslenskir karlmenn opnir

„Nýja serían leggst frábærlega vel í mig enda er mjög gefandi að fá tækifæri til að styrkja sjálfstraustið hjá fólki,“ segir Karl Berndsen. Skráning er nú hafin í væntanlega sjónvarpsþætti hans sem heita Í nýju ljósi.

Lífið

Glímir aftur við glæpona

Spennumyndin Taken 2 verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Liam Neeson bregður sér aftur í hlutverk sérsveitarmannsins Bryans Mills.

Lífið

Led Zeppelin í bíó

Tónleikamynd með endurkomu Led Zeppelin árið 2007 í O2 höllinni í London verður sýnd í Háskólabíói miðvikudaginn 17. október. Tuttugu milljón manns sóttu um miða á tónleikana en aðeins átján þúsund duttu í lukkupottinn.

Lífið

Eiturlyf, kynlíf og Hells Angels

Grínatriði með uppistandshópnum Mið-Íslandi hafa að undanförnu verið sýnd í þættinum FunnyHaHa TV á dönsku sjónvarpsstöðinni Zulu og á milli dagskrárliða á stöðinni. „Við tókum upp helling af dóti og við eigum meira inni. Síðan ráðum við sjálfir hvort við notum eitthvað af því heima á Íslandi,“ segir Halldór Halldórsson úr Mið-Íslandi.

Lífið

Kostulegur Kevin

Á hverju ári fellur maður fyrir plötum sem maður gerði engar væntingar til. Óvæntasta uppáhaldsplatan mín á árinu 2012 er One Day I‘m Going to Soar með Dexys, hljómsveit Kevins Rowland.

Lífið

YOLO fyrir unglingana

Aukatónleikum hefur verið bætt við hipphopphátíðina YOLO sem verður haldin á Þýska barnum 7. til 10. nóvember. Tónleikarnir verða fyrir unglinga og fara þeir fram í Stapanum í Reykjanesbæ 7. nóvember.

Tónlist

Tuttugasta platan frá Kiss

Goðsagnirnar í Kiss gefa út sína tuttugustu hljóðversplötu í næstu viku. Tæp fjörutíu ár eru liðin frá stofnun rokksveitarinnar.

Tónlist

Mat og tísku tvinnað saman

Ágústa Margrét Arnardóttir hönnuður stendur fyrir viðburðinum Fashion with Flavor sem fram fer á Grand hóteli um helgina. Hugmyndin að baki viðburðinum er að sýna fullnýtingu íslenskra hráefna á einstakan hátt.

Tíska og hönnun

Sleikur og taco

Leikarinn Chris Evans og leikkonan Minka Kelly voru ansi innileg þegar þau gripu sér hádegismat á Hugo's Taco í Studio City í Kaliforníu.

Lífið

Kardashian klanið í morgungöngu

Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í morgun fóru fram tökur á sjónvarpsraunveruleikaþætti Kardashian klansins sem ber heitið "Keeping Up with the Kardashians" þar sem systurnar Kim og Kourtney ...

Lífið

Líður betur 40 ára heldur en 25 ára

"Í fyrsta skipti á ævinni er ég fullnægð af lífi og sál. Ég er svo spennt að eldast. Aldurinn er besti hluti lífs míns," segir leikkonan Cameron Diaz í viðtali við tímaritið Esquire...

Lífið

Með mömmu á fremsta bekk á tískusýningu

Það þarf líklega enga sérfræðinga til að átta sig á því að Emme Maribel, dóttir Jennifer Lopez stefnir í að verða svolítil díva eins og mamma. Kannski ekki nema von þar sem hún er nú þegar búin að stíga sín fyrstu skref í tískubransanum með því að landa verkefni hjá Gucci.

Tíska og hönnun

Steldu stílnum

Leikkonan Rachel Bilson er með frekar afslappaðan og klassískan fatastíl miðað við margar Hollywoodstjörnur en einmitt það gerir hana svo ekta og yndislega. Auðvelt er að tileinka sér stíl leikkonunnar en í meðfylgjandi myndasafni má fá hugmyndir að svipuðum flíkum og hún klæddist í Soho í gær þegar hún fór að versla með vinkonu sinni.

Tíska og hönnun

Ekki er allt sem sýnist hjá Britney Spears

Poppstjarnan Britney Spears hefur slegið í gegn sem dómari í bandaríska sjónvarpsþættinum X Factor sem sýndur er á Stöð 2. Hún er dómari ásamt Demi Lovato, L.A. Reid og Simon Cowell...

Lífið

Nýgift Cat

Sjónvarpsstjarnan Cat Deeley gekk í það heilaga með unnusta sínum Patrick Kielty á laugardaginn.

Lífið