Lífið

Kynþokkafyllstu konur heims

Það leikur enginn vafi á því að ofurfyrirsætan Miranda Kerr er ein fallegasta kona heims um þessar mundir, en er hún sú kyþokkayllsta?

Lífið

Hasar og klisjur

Í gegnum aldirnar hafa leikskáld gert fjölskylduharmleiki að yrkisefni sínu. Hvort heldur er meðal Grikkja, hjá Shakespeare eða bara hjá hinu sísullandi fólki í Dallas.

Gagnrýni

Ókeypis utan Airwaves

Samhliða Airwaves-hátíðinni verða haldin ógrynnin öll af ókeypis uppákomum og tónleikum utan dagskrár. Alls verða þær um fjögur hundruð talsins á 35 stöðum í miðborg Reykjavíkur frá miðvikudegi til sunnudags. Fréttablaðið leit á nokkra áhugaverða off venue-viðburði.

Lífið

Hrikalega hress Hollywood-mamma

Leikkonan og ofurkroppurinn Halle Berry skemmti sér konunglega með dóttur sinni Nahla á hrekkjavökunni á dögunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fóru þær mæðgur margar ferðir í rennibrautir saman og hlógu dátt. Einnig má sjá Berry taka margar myndir af dóttur sinni sem var vel skreytt með andlitsmálningu í framan. Stolt mamma, en ekki hvað!

Lífið

Þrjár raddir komu fram fyrir milljón Norðmenn

Tóku þátt í sjónvarpsþættinum Beat for Beat sem sýndur var á NRK á föstudag. Sandra Þórðar dóttir skipar sönghópinn Þrjár raddir og Beatur ásamt Ingu Þyrí Þórðardóttur, Kenyu Emil og Bjarti „Beatur“ Guðjónssyni taktkjafti, en hópurinn hefur verið búsettur í Noregi síðustu tvö árin.

Lífið

Pólitísk sýning um innri frið

Myndlistarmaðurinn Þorlákur Kristinsson Morthens - Tolli - fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir og opnar af því tilefni sýninguna Friður í Smiðjunni Listhúsi á morgun.

Lífið

Ungabarn í Playboy-partíi

Leikarinn Kelsey Grammer lét ekki föðurhlutverkið aftra sér í að fara í partí um helgina. Hann fór í hrekkjuvökupartí í Playboy-höllinni í Los Angeles og tók þriggja mánaða gamla dóttur sína, Faith með.

Lífið

Tökulið Noah í vanda vegna óveðursins

Ofsaveðrið á austurströnd Bandaríkjanna seinkar framleiðslu fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta sem voru í bígerð. Los Angeles Times segir það nokkuð kaldhæðnislegt að ein þessara mynda sé Noah. Eftir að tökum á myndinni lauk hér á Íslandi hófu menn að taka í vestanhafs.

Lífið

Vindhviðan sem rústaði hárinu

Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson er ávallt með hárið óaðfinnanlega greitt en um helgina varð breyting á. Hún lenti í hressilegri vindhviðu í miðbæ Lundúna sem rústaði lúkkinu.

Lífið

Hundrað milljóna eyrnalokkar

Leikkonan Salma Hayek var stórglæsileg í LACMA-galaveislunni um helgina sem haldin var í Los Angeles. Eyrnalokkarnir hennar stálu þó senunni enda afar dýrmætir.

Lífið

Alltaf með óaðfinnanlegt hár

Leikkonan unga Selena Gomez er svo sannarlega óhrædd við að prófa sig áfram þegar kemur að hári, förðun og stíl eins og hún hefur sýnt fram á með ýmsum tilraunum.

Lífið

Hvað kom fyrir andlitið á þér?

Sjónvarpsstjarnan Simon Cowell er óhræddur við að heimsækja lýtalækninn sinn eins og sjá má á myndunum en andlit hans var þrútið og bólgið þegar hann mætti í sjónvarpsþáttinn The Tonight Show hjá Jay Leno í gærkvöldi ásamt söngkonunni Britney Spears. Ef myndirnar eru skoðaðar má greinilega sjá breytinguna sem orðið hefur á andliti Simon.

Lífið

Æfa eins og skepnur

Það verður seint sagt að áströlsku hjónin tónlistarmaðurinn Keith Urban og leikkonan Nicole Kidman hugi ekki að heilsunni. Þau voru mynduð í vikunni í Frakklandi - hann í sundi og hún skokkandi.

Lífið

Þetta video fær þig til að brosa

Engin önnur en poppdrottningin Madonna, 54 ára, sýndi sjónvarpskonunni Ellen DeGeneres hvernig hún á að dansa 'Vogue' dansinn. Ellen átti ekki í vandræðum með sporin eins og sjá má í myndskeiðinu. Takið eftir unnusta Madonnu, Brahim Zaibat, sem dansar við hlið Ellenar ber að ofan.

Lífið

Nýtt andlit Dior

Þrátt fyrir að vera mikill Gucci aðdáandi hefur stórleikarinn og Twilight stjarnan Robert Pattinson tekið að sér að gerast nýtt andlit fyrir herrailm Christian Dior.

Lífið

Æi þetta er ekki gott

Nú þegar stormurinn Sandy hefur þegar kostað 16 manns lífið á austurströnd Bandaríkjanna og valdið gífurlegu eignatjóni myndar kona nokkur sem er raunveruleika stjarna vestan hafs og heitir Coco. Hún myndar sjálfa sig á svölum þar sem ekki heyrist hvað hún segir. Hún lýsir veðrinu af svölunum þar sem hún býr við Hudson ánna í New Jersey.

Lífið

Heimsfræg mamma

Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, var mynduð með tvíburadætur sínar,, Tabithu og Marion, ásamt barnapíunni sinni. Eins og sjá má fer móðurhlutverkið henni óskaplega vel og stúlkurnar dafna vel.

Lífið

Nakin Sofia

Umræddum myndum var stolið af síma unnusta hennar Nick Loeb í byrjun sumars.

Lífið

Leit að andliti fyrir íslenska skólínu

Hagkaup fékk nýverið hönnuðinn Sigrúnu Lilju Guðjónsdóttur til að hanna fyrir sig nýja skólínu sem kemur í verlsanir fyrir jólin. Skólínan ber nafnið 101 og eru skórnir sem Sigrún hannaði fyrir línuna kallaðir Sigrún Lilja for 101. Línan er innblásin af nýjustu straumum og stefnum skóheimsins.

Lífið

Vegna ástar eða óveðurs

Strandir eru ekki samstæður ljóðaflokkur eins og Blóðhófnir heldur safn styttri ljóða sem flokkuð eru í fjóra kafla eftir yrkisefnum.

Gagnrýni

Enduruppspretta Ayn Rand

Tvö skáldverk eftir Ayn Rand hafa komið út í íslenskri þýðingu með stuttu millibili, Undirstaðan og Uppsprettan.

Menning