Lífið

Sonur Jacksons æfir karate

Stjörnubarnið Blanket Jackson gerði vel við sig eftir karateæfingu vestan hafs og fékk sér ís eftir púlið. Blanket er sem kunnugt er sonur poppkóngsins sáluga Michaels Jacksons.

Lífið

Eminem spilar á Reading

Eminem hefur verið bókaður á tónlistarhátíðirnar í Reading og Leeds á næsta ári. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar á hátíðunum í rúman áratug, eða síðan 2001. Þá endaði hann tónleikana sína með því að syngja dúett með rokkaranum ófrýnilega, Marilyn Manson.

Tónlist

Byggt á hljóðmúrsgrunni

Dream Central Station geta verið stolt af þessari frumraun, þó tónlistin sé væntanlega ekki allra. Platan er þægileg í hlustun, og minnir um margt á rólegri plötur Jesus & Mary Chain, sem er í fínu lagi.

Gagnrýni

Brjóstin mín eru verðlaunagripir

Glee-stjarnan Lea Michele er mjög svo glæsileg á forsíðu janúarheftis tímaritsins Marie Claire. Þessi 26 ára fjölhæfa stúlka deilir ýmsu með tímaritinu.

Lífið

Síbreytilegt Hyldýpi

Hópurinn Sublimi frumsýnir sviðsverkið Hyldýpi eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur í Gamla bíó á föstudag. Verkið er síbreytilegt og lagar sig að aðstæðum.

Menning

Ljómur í Garðakirkju

Tríóið Ljómur heldur jólatónleika í Garðakirkju næstkomandi sunnudag klukkan fimm. Á efnisskránni eru fjölbreytt klassísk jólalög, íslenskrar og erlendar Ave-Maríur og verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson

Menning

Lífið við endalok heimsins

Steinskrípin er stórskemmtileg, spennandi, frumleg og hrollvekjandi saga sem vekur upp siðferðislegar spurningar um tengsl mannsins við náttúruna.

Gagnrýni

Nýtt andlit Mango

Velgengni ofurfyrirsætunnuar Miranda Kerr virðist engan endi ætla að taka en tilkynnt var í gær í Madrid á Spáni, að Kerr væri nýtt andlit fatakeðjunnar, Mango.

Tíska og hönnun

Þessari missti Leo af

Fyrirsætan Erin Heatherton sýndi flottan bikinílíkamann á ströndinni á St. Barts í myndatöku. Hún klæddist tveimur mismunandi bikiníum og sundbol í þessum morguntökum.

Lífið

Lifandi Barbie-dúkkur

Úkraínska Valeria Lukyanova, 21 árs, sem er kölluð lifandi Barbie-dúkkan, hefur loksins hitt jafningja sinn í Úkraínu seml lifir einnig fyrir að líta út eins og Barbie-dúkka. Nýja vinkona hennar heitir Olga Oleynik, 24 ára, sem er líka óvenjuleg í útliti og vexti eftir fjjölda lýtaaðgerða eins og Valeria.vinkonurnar kynntust fyrir fimm árum og hafa verið góðar vinkonur síðan. Þær líta á sig sem andlegar systur með sama áhugamál.

Lífið

Styttist í Superman - Ný stikla frumsýnd

Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. hefur opinberað stiklu fyrir nýjustu kvikmyndina um Ofurmennið. Myndin ber heitið Man of Steel en það leikarinn Henry Cavill sem fer með aðalhlutverkið.

Lífið

Gjörbreytt Linda P

"Þetta er dáltið öðruvísi en vanalega en mér finnst gaman að breyta til," svarar Linda Pétursdóttir spurð út í myndirnar sem voru teknar af henni í gær þegar hún sat fyrir í myndatöku stórglæsileg að vanda.

Lífið

Bleikt.is 2 ára

"Það hefur gengið vonum framar og vefurinn verið einn vinsælasti vefur landsins síðan hann var stofnaður," segir Hlín Einarsdóttir ritstjóri Bleikt.is sem er tveggja ára.

Lífið

Varð eltihrellir vegna Hobbita

Cate Blanchett breyttist í hálfgerðan eltihrelli þegar hún frétti af gerð Hobbita-þríleiksins. Leikkonan fer með hlutverk álfkonunnar Galadriel í The Lord of the Rings og í Hobbitanum.

Lífið

Ómótstæðileg hnetusteik

Kertaskreytingakonan Ragnhildur Eiríksdóttir hefur nú hafist handa við að undirbúa jólin, föndra og hanna jólakortin sem eiginmaðurinn og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sér svo um að skrifa á. Lífið spjallaði við Ragnhildi og fékk uppskrift að hollum og góðum jólamat.

Matur

Geislandi eftir skilnaðinn

Það verður seint sagt að leikkonan Katie Holmes, 33 ára, líti illa út eftir skilnaðinn við Tom Cruise. Katie var stödd í galaveislu klædd í fjólubláan kjól í gærkvöldi. Hún var með slegið hárið og óaðfinnanlega förðuð. Skoða má myndir af henni í myndasafni þar sem geislar af henni.

Lífið

Fögnuðu komu As We Grow í Mýrina

Barnafatamerkið As We Grow og Hring eftir Hring kynntu nýjar vörulínur sínar í splunkunýrri verslun Mýrarinnar að Geirsgötu á Sunnudag. Af því tilefni buðu þau fólki að fagna með sér og gæða sér á léttum veitingum. Margt var um manninn við höfnina eins og sjá má.

Tíska og hönnun

Suður-amerísk stemning

Latínudeildin er vel unnin latín-plata með nýjum lögum eftir Ingva Þór Kormáksson og eru öll lögin bæði á íslensku og ensku.

Gagnrýni