Lífið Hjartaknúsari með fullkomna handsnyrtingu Leikarinn Jared Leto gleymdi greinilega að taka naglalakkið af nöglunum áður en hann tékkaði sig inn á flugvellinum í Los Angeles. Jared var á leiðinni til New Orleans til að leika í kvikmyndinni Dallas Buyers Club þar sem hann leikur klæðskipting. Lífið 15.12.2012 12:00 Í hverju er manneskjan? Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd. Tíska og hönnun 15.12.2012 11:00 Fer í Útsvarið í janúar með Simma Þóra Arnórsdóttir varð ekki forseti Íslands en hún stjórnar stóru heimili og vinnur að verðugum verkefnum bæði innan þess og utan, meðal annars heimildarmynd. Lífið 15.12.2012 10:00 Gular gyðjur Hve krúttlegar eru leikkonan Zoe Saldana og fyrirsætan Olivia Palermo í þessum heiðgula jakka frá Old Navy? Tíska og hönnun 15.12.2012 10:00 Úps! Hann hefði ekki átt að standa við hliðina á henni Leikarinn Tom Cruise brosti blítt á frumsýningu nýjustu myndar sinnar Jack Reacher í Madrid á Spáni í vikunni. Hann stillti sér upp með meðleikkonu sinni Rosamund Pike sem gnæfði yfir leikarann smáa. Lífið 15.12.2012 09:00 Hvaða stúlka er þetta, Seal? Stutt er síðan fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Seal skildu eftir tæplega sjö ára hjónaband. Heidi er byrjuð með lífverðinum sínum Martin Kirsten og nú virðist Seal vera búinn að finna ástina. Lífið 14.12.2012 22:00 Er þetta ekki aðeins of þröngt? Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er dugleg að prófa sig áfram í tískunni og stígur stundum feilspor eins og við hin. Hún tók eitt af þessum sporum í Miami í vikunni þar sem hún klæddist pilsi sem var aðeins of þröngt. Lífið 14.12.2012 21:00 Síminn dó í heita pottinum Kornunga leikkonan Chloe Moretz er á hraðri uppleið í stjörnuheiminum en lífið er ekki bara dans á rósum í henni Hollywood. Lífið 14.12.2012 20:00 Rappari í leðurpilsi – er það nýjasta tískan? Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Tíska og hönnun 14.12.2012 19:00 Ég var rosalega mikið nakinn Matt Damon leikur elskhuga skemmtikraftsins Liberace í myndinni Behind the Candelabra og lagði ýmislegt á sig fyrir hlutverkið. Lífið 14.12.2012 18:00 Lífið gefur Clinique Lífið ætlar að gefa Clinique 3-þrepa húðhirðukerfið næsta mánudag. 3-þrepa Kerfið er þróað af húðlæknum og samanstendur af hreinsun, endurnýjun og raka. Lífið 14.12.2012 17:30 Þessi er gegnsær Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, vakti athygli á frumsýningu kvikmyndarinnar On the Road í gærkvöldi fyrir gegnsæjan Beckley kjól sem hún klæddist. Kristen skyggði á alla sem mættu á frumsýninguna og þar var móttleikkona hennar Kirsten Dunst meðtalin. Lífið 14.12.2012 15:30 Frábært hár í 23 ár Stórstjarnan og söngkonan Taylor Swift byrjaði snemma að syngja og koma fram en hún fagnar 23 ára afmælinu sínu um þessar mundir. Lífið 14.12.2012 15:00 Fékk risatilboð frá Sherlock Holmes-fólki Baltasar Kormákur getur valið úr tilboðum eftir frábært gengi Hollywood-myndarinnar Contraband með Mark Wahlberg í aðalhlutverki og vel heppnaðar sýningar á Djúpinu erlendis. Menning 14.12.2012 14:45 Á von á frumburði í maí Lífið heimsótti Elmu Lísu Gunnarsdóttur leikkonu á fallega heimilið hennar og Reynis eiginmanns hennar. Elma ræðir um listina, ástina og síðast en ekki síst mikilvægasta hlutverk hennar til þessa, móðurhlutverkið, en hún á von á frumburðinum í byrjun maí á næsta ári. Lífið 14.12.2012 14:30 Vorlínan komin til landsins Nú getur tískuáhugafólk glaðst því um helgina verður vorlínan 2013 frá Freebird fáanleg í versluninni Tiia á Laugavegi. Tíska og hönnun 14.12.2012 13:00 Of Monsters and Men hreiðrar um sig í gamla Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Ætla að semja þar lög á næstu plötu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu að undanförnu til að gera allt klárt fyrir hljómsveitina Tónlist 14.12.2012 12:30 Skemmtigarðurinn styrkir Fjölskylduhjálp Íslands Fjölskylduhjálp Íslands fékk í gær gjafakort frá Skemmtigarðinum Smáralind að verðmæti samtals 1,6 milljóna króna. ,,Við erum auðvitað í skýjunum með þessa veglegu og skemmtilegu gjöf til okkar skjólstæðinga. Að fá gjafabréf fyrir 1,6 milljónir í þá undraveröld sem Skemmtigarðurinn er mun veita mörgum fjölskyldum mikla gleði og ánægju um jólin,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, starfandi formaður Fjölskylduhjálparinnar. ,,Það kreppir víða að og mikið af fjölskyldum geta ekki gert sér dagamun með börnum sínum. Það er okkur því ánægjulegt að geta boðið skjólstæðingum fjölskylduhjálparinnar að koma og gera sér dagamun í Skemmtigarðinum yfir jólin,“ segir Eyþór Guðjónsson, sem lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins Smáralind. ,,Það er mér einstök ánægja að láta þetta verða mitt síðasta verk sem framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins í Smáralind“ segir Eyþór en hann hverfur nú á vit nýs starfs. Skemmtigarðurinn Smáralind var nýverið valinn ,,Besti innanhúss skemmtigarður heims 2012“ af IAAPA sem eru alþjóðleg samtök Skemmtigarða. “Við hvetjum önnur fyrirtæki og einstaklinga til þess að láta gott af sér leiða nú um jólin” Lífið 14.12.2012 12:15 Fáránlega flott eftir barnsburð Leikkonan Megan Fox leit stórkostlega út á rauða dreglinu í vikunni á frumsýningu kvikmyndarinnar, This Is 40 sem fram fór í Hollywood. Lífið 14.12.2012 12:00 Yndisleg stemning í útgáfuhófi Útkomu tónverksins Flétta eftir Hauk Tómasson var fagnað á heimili hans í vikunni, en verkið er komið út á diski og mynddiski. Verkið var frumflutt í Hallgrímskirkju á Listahátíð 2011 og hlaut afar lofsamlega dóma. Flytjendur eru Schola cantorum, Mótettukór Hallgrímskirkju og Kammersveit Reykjavíkur en stjórnandi er Hörður Áskelsson. Lífið 14.12.2012 11:15 Semur tónlist fyrir tvær breskar kvikmyndir Tónlistamaðurinn Biggi Hilmars blandar saman ólíkum hljóðfærum í sínu stæsta verkefni hingað til. Tónlist 14.12.2012 11:00 Elda og gleðjast til styrktar SÁÁ Yfirkokkur veitingastaðar Jamie Oliver í London í eldar fyrir landann. Lífið 14.12.2012 10:00 Forsetinn með flestar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna tilkynntar. Menning 14.12.2012 09:00 Bíókóngur fagnar Fjöldi ættingja, vina, samstarfs- og viðskiptafélaga bíókóngsins Árna Samúelssonar kom saman í Eymundsson á dögunum þegar útgáfu endurminninga Árna var fagnað. Í bókinni "Árni Sam - á fullu í 40 ár" er sagt frá ýmsum ævintýrum hans og uppátækjum eins og útvarpsrekstri, misheppnuðum tilraunum í sjónvarpsrekstri og baráttunni við Bakkus. Vöxtur og viðgangur Sam-bíóveldisins er stærsti hluti bókarinnar en Árni þurfti að berjast við ýmsar hindranir á veginum sem hann yfirsteig. Lífið 14.12.2012 09:00 Eva Sólan á von á tvíburum Eva Sólan, héraðsdómslögmaður og nú verðandi móðir, deildi miklum gleðifréttum með vinum og vandamönnum á dögunum, en hún er þeirrar lukku aðnjótandi að ganga með tvíbura. Lífið 14.12.2012 07:00 Hélt hann gæti aldrei rappað aftur „Ég man að eitt af því fyrsta sem ég hugsaði þegar ég fattaði hvað hafði gerst var hvort ég gæti einhvern tímann rappað aftur," segir rapparinn Ívar Schram sem gefur út fyrstu sólóplötu sína, Barcelona, í dag. Tónlist 14.12.2012 06:00 Einhleyp og ánægð Leikkonan Hayden Panettiere felur lítið í janúarhefti tímaritsins Esquire þar sem hún situr fyrir á bikiníi einu fata. Þessi 23ja ára krúttsprengja er nýhætt með fótboltamanninum Scotty McKnight en virðist ekki vera í mikilli ástarsorg. Lífið 13.12.2012 22:00 Í koksleik við elskhugann Það er margt hægt að segja um poppdrottninguna Madonnu en feimin er hún ekki. Hún hélt tónleika í Porto Alegre í Brasilíu og gerði sér lítið fyrir og fór í sleik við kærasta sinn, Brahim Zaibat, á sviðinu – fyrir framan þúsundir áhorfenda. Lífið 13.12.2012 21:00 Einmana prins Vilhjálmur Bretaprins var frekar einmana á rauða dreglinum þegar kvikmyndin The Hobbit var frumsýnd í London. Vilhjálmur var heiðursgestur og saknaði spúsu sinnar, Kate Middleton. Lífið 13.12.2012 20:00 Kynþokkafullar í kögri Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt. Tíska og hönnun 13.12.2012 19:00 « ‹ ›
Hjartaknúsari með fullkomna handsnyrtingu Leikarinn Jared Leto gleymdi greinilega að taka naglalakkið af nöglunum áður en hann tékkaði sig inn á flugvellinum í Los Angeles. Jared var á leiðinni til New Orleans til að leika í kvikmyndinni Dallas Buyers Club þar sem hann leikur klæðskipting. Lífið 15.12.2012 12:00
Í hverju er manneskjan? Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd. Tíska og hönnun 15.12.2012 11:00
Fer í Útsvarið í janúar með Simma Þóra Arnórsdóttir varð ekki forseti Íslands en hún stjórnar stóru heimili og vinnur að verðugum verkefnum bæði innan þess og utan, meðal annars heimildarmynd. Lífið 15.12.2012 10:00
Gular gyðjur Hve krúttlegar eru leikkonan Zoe Saldana og fyrirsætan Olivia Palermo í þessum heiðgula jakka frá Old Navy? Tíska og hönnun 15.12.2012 10:00
Úps! Hann hefði ekki átt að standa við hliðina á henni Leikarinn Tom Cruise brosti blítt á frumsýningu nýjustu myndar sinnar Jack Reacher í Madrid á Spáni í vikunni. Hann stillti sér upp með meðleikkonu sinni Rosamund Pike sem gnæfði yfir leikarann smáa. Lífið 15.12.2012 09:00
Hvaða stúlka er þetta, Seal? Stutt er síðan fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Seal skildu eftir tæplega sjö ára hjónaband. Heidi er byrjuð með lífverðinum sínum Martin Kirsten og nú virðist Seal vera búinn að finna ástina. Lífið 14.12.2012 22:00
Er þetta ekki aðeins of þröngt? Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er dugleg að prófa sig áfram í tískunni og stígur stundum feilspor eins og við hin. Hún tók eitt af þessum sporum í Miami í vikunni þar sem hún klæddist pilsi sem var aðeins of þröngt. Lífið 14.12.2012 21:00
Síminn dó í heita pottinum Kornunga leikkonan Chloe Moretz er á hraðri uppleið í stjörnuheiminum en lífið er ekki bara dans á rósum í henni Hollywood. Lífið 14.12.2012 20:00
Rappari í leðurpilsi – er það nýjasta tískan? Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Tíska og hönnun 14.12.2012 19:00
Ég var rosalega mikið nakinn Matt Damon leikur elskhuga skemmtikraftsins Liberace í myndinni Behind the Candelabra og lagði ýmislegt á sig fyrir hlutverkið. Lífið 14.12.2012 18:00
Lífið gefur Clinique Lífið ætlar að gefa Clinique 3-þrepa húðhirðukerfið næsta mánudag. 3-þrepa Kerfið er þróað af húðlæknum og samanstendur af hreinsun, endurnýjun og raka. Lífið 14.12.2012 17:30
Þessi er gegnsær Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, vakti athygli á frumsýningu kvikmyndarinnar On the Road í gærkvöldi fyrir gegnsæjan Beckley kjól sem hún klæddist. Kristen skyggði á alla sem mættu á frumsýninguna og þar var móttleikkona hennar Kirsten Dunst meðtalin. Lífið 14.12.2012 15:30
Frábært hár í 23 ár Stórstjarnan og söngkonan Taylor Swift byrjaði snemma að syngja og koma fram en hún fagnar 23 ára afmælinu sínu um þessar mundir. Lífið 14.12.2012 15:00
Fékk risatilboð frá Sherlock Holmes-fólki Baltasar Kormákur getur valið úr tilboðum eftir frábært gengi Hollywood-myndarinnar Contraband með Mark Wahlberg í aðalhlutverki og vel heppnaðar sýningar á Djúpinu erlendis. Menning 14.12.2012 14:45
Á von á frumburði í maí Lífið heimsótti Elmu Lísu Gunnarsdóttur leikkonu á fallega heimilið hennar og Reynis eiginmanns hennar. Elma ræðir um listina, ástina og síðast en ekki síst mikilvægasta hlutverk hennar til þessa, móðurhlutverkið, en hún á von á frumburðinum í byrjun maí á næsta ári. Lífið 14.12.2012 14:30
Vorlínan komin til landsins Nú getur tískuáhugafólk glaðst því um helgina verður vorlínan 2013 frá Freebird fáanleg í versluninni Tiia á Laugavegi. Tíska og hönnun 14.12.2012 13:00
Of Monsters and Men hreiðrar um sig í gamla Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Ætla að semja þar lög á næstu plötu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu að undanförnu til að gera allt klárt fyrir hljómsveitina Tónlist 14.12.2012 12:30
Skemmtigarðurinn styrkir Fjölskylduhjálp Íslands Fjölskylduhjálp Íslands fékk í gær gjafakort frá Skemmtigarðinum Smáralind að verðmæti samtals 1,6 milljóna króna. ,,Við erum auðvitað í skýjunum með þessa veglegu og skemmtilegu gjöf til okkar skjólstæðinga. Að fá gjafabréf fyrir 1,6 milljónir í þá undraveröld sem Skemmtigarðurinn er mun veita mörgum fjölskyldum mikla gleði og ánægju um jólin,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, starfandi formaður Fjölskylduhjálparinnar. ,,Það kreppir víða að og mikið af fjölskyldum geta ekki gert sér dagamun með börnum sínum. Það er okkur því ánægjulegt að geta boðið skjólstæðingum fjölskylduhjálparinnar að koma og gera sér dagamun í Skemmtigarðinum yfir jólin,“ segir Eyþór Guðjónsson, sem lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins Smáralind. ,,Það er mér einstök ánægja að láta þetta verða mitt síðasta verk sem framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins í Smáralind“ segir Eyþór en hann hverfur nú á vit nýs starfs. Skemmtigarðurinn Smáralind var nýverið valinn ,,Besti innanhúss skemmtigarður heims 2012“ af IAAPA sem eru alþjóðleg samtök Skemmtigarða. “Við hvetjum önnur fyrirtæki og einstaklinga til þess að láta gott af sér leiða nú um jólin” Lífið 14.12.2012 12:15
Fáránlega flott eftir barnsburð Leikkonan Megan Fox leit stórkostlega út á rauða dreglinu í vikunni á frumsýningu kvikmyndarinnar, This Is 40 sem fram fór í Hollywood. Lífið 14.12.2012 12:00
Yndisleg stemning í útgáfuhófi Útkomu tónverksins Flétta eftir Hauk Tómasson var fagnað á heimili hans í vikunni, en verkið er komið út á diski og mynddiski. Verkið var frumflutt í Hallgrímskirkju á Listahátíð 2011 og hlaut afar lofsamlega dóma. Flytjendur eru Schola cantorum, Mótettukór Hallgrímskirkju og Kammersveit Reykjavíkur en stjórnandi er Hörður Áskelsson. Lífið 14.12.2012 11:15
Semur tónlist fyrir tvær breskar kvikmyndir Tónlistamaðurinn Biggi Hilmars blandar saman ólíkum hljóðfærum í sínu stæsta verkefni hingað til. Tónlist 14.12.2012 11:00
Elda og gleðjast til styrktar SÁÁ Yfirkokkur veitingastaðar Jamie Oliver í London í eldar fyrir landann. Lífið 14.12.2012 10:00
Forsetinn með flestar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna tilkynntar. Menning 14.12.2012 09:00
Bíókóngur fagnar Fjöldi ættingja, vina, samstarfs- og viðskiptafélaga bíókóngsins Árna Samúelssonar kom saman í Eymundsson á dögunum þegar útgáfu endurminninga Árna var fagnað. Í bókinni "Árni Sam - á fullu í 40 ár" er sagt frá ýmsum ævintýrum hans og uppátækjum eins og útvarpsrekstri, misheppnuðum tilraunum í sjónvarpsrekstri og baráttunni við Bakkus. Vöxtur og viðgangur Sam-bíóveldisins er stærsti hluti bókarinnar en Árni þurfti að berjast við ýmsar hindranir á veginum sem hann yfirsteig. Lífið 14.12.2012 09:00
Eva Sólan á von á tvíburum Eva Sólan, héraðsdómslögmaður og nú verðandi móðir, deildi miklum gleðifréttum með vinum og vandamönnum á dögunum, en hún er þeirrar lukku aðnjótandi að ganga með tvíbura. Lífið 14.12.2012 07:00
Hélt hann gæti aldrei rappað aftur „Ég man að eitt af því fyrsta sem ég hugsaði þegar ég fattaði hvað hafði gerst var hvort ég gæti einhvern tímann rappað aftur," segir rapparinn Ívar Schram sem gefur út fyrstu sólóplötu sína, Barcelona, í dag. Tónlist 14.12.2012 06:00
Einhleyp og ánægð Leikkonan Hayden Panettiere felur lítið í janúarhefti tímaritsins Esquire þar sem hún situr fyrir á bikiníi einu fata. Þessi 23ja ára krúttsprengja er nýhætt með fótboltamanninum Scotty McKnight en virðist ekki vera í mikilli ástarsorg. Lífið 13.12.2012 22:00
Í koksleik við elskhugann Það er margt hægt að segja um poppdrottninguna Madonnu en feimin er hún ekki. Hún hélt tónleika í Porto Alegre í Brasilíu og gerði sér lítið fyrir og fór í sleik við kærasta sinn, Brahim Zaibat, á sviðinu – fyrir framan þúsundir áhorfenda. Lífið 13.12.2012 21:00
Einmana prins Vilhjálmur Bretaprins var frekar einmana á rauða dreglinum þegar kvikmyndin The Hobbit var frumsýnd í London. Vilhjálmur var heiðursgestur og saknaði spúsu sinnar, Kate Middleton. Lífið 13.12.2012 20:00
Kynþokkafullar í kögri Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt. Tíska og hönnun 13.12.2012 19:00