Lífið

Óhugnaður í jólaös borgarinnar

„Við erum báðir krónískir óþekktarangar svo maður heldur oftast með vonda karlinum í kvikmyndum,“ segir Snorri Ásmundsson sem fer með aðalhlutverk í óhugnanlegu jólastuttmyndinni Santa‘s Night Out.

Menning

Völva 2013: Vel menntaðir Íslendingar flýja

Atvinnuástandið verður síst betra en á síðasta ári. Ég sé flótta frá landinu af vel menntuðu og hæfu fólki eins og verið hefur undanfarin ár. Seinni hluta ársins verða settir miklir fjármunir í að snúa hjólum atvinnulífsins á ný og tekst þar ýmislegt vel, einkum í að setja á laggirnar lítil fyrirtæki í iðnaði. Ég sé matvælaiðnað þar í stóru hlutverki. Tvö stór fyrirtæki eiga í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, annað kemur ekki á óvart en hitt héldu menn að stæði vel.

Lífið

Óvænt afmælisveisla

Söngkonan Christina Aguilera fagnaði 32ja ára afmæli sínu sama kvöld og hún sagði bless við sjónvarpsþáttinn The Voice þar sem hún hefur gegnt starfi dómara.

Lífið

Lionel Messi er falur fyrir 42 milljarða

Lionel Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður veraldar en hann hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona á árinu 2012. Messi skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Barcelona fram til ársins 2018 – en hann verður samt sem áður ekki launahæsti knattspyrnumaður heims.

Lífið

Þetta er piparsveinaíbúð í lagi

Söngvarinn Seal er búinn að bjóða í nýtt hús í Brentwood í Kaliforníu en hverfið er eitt það heitasta hjá stjörnunum í Los Angeles. Húsið er rúmir fimm hundruð fermetrar og kostar litlar sex milljónir dollara, rúmar 750 milljónir króna.

Tíska og hönnun

Óvæntur glaðningur

Óvæntasti glaðningur ársins. Leikstjórinn Ang Lee fer hér alla leið í dúlleríi, skrúfar alla liti upp í ellefu, og gervileg sviðsmyndin styður við draumkennt myndmálið. Svo er glæsileg þrívíddin punkturinn yfir i-ið.

Gagnrýni

Enn meira Eurovision

In the Silence er fyrsta breiðskífa Gretu, en Eurovision-sérfræðingurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson var henni innan handar. Eurovision-aðdáendur fá tónlist fyrir allan peninginn, aðrir ekki.

Gagnrýni

Myrkrið rís á ný

Sígild fantasía sem á eftir að heilla lesendur, börn og fullorðna, sem kunna að meta Hringadróttinssögu.

Gagnrýni

Ólíklegasta par í heimi

Hinn illskeytti Simon Cowell er byrjaður að deita glamúrpíuna Carmen Electra. Þetta staðfestir hann í viðtali við Ryan Seacrest. Simon segist vera mjög skotinn í Carmen og hafa þau sést mikið saman upp á síðkastið.

Lífið

Allt í plati!

Það vakti mikla athygli á þriðjudaginn þegar Kim Kardashian frumsýndi nýja greiðslu á flugvellinum í Los Angeles. Hún skartaði þar fallegum toppi sem er afar óvanalegt.

Lífið

Baksviðs með Bó

Andrúmsloftið var frábært baksviðs á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar og gestum hans í Laugardalshöllinni síðustu helgi eins og sjá má á myndunum sem ljósmyndarinn Mummi Lú tók.

Lífið

Skandalar ársins

Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum.

Lífið

Völva 2013: Frægir í fjölmiðlum

Í heimi fjölmiðlanna á Íslandi verða miklar breytingar og hrókeringar. Árvakur heldur sínu og þar verður allt við það sama, Davíð Oddsson og félagar í sínum stólum. Birtingur stendur svo höllum fæti að þar þarf að fá einhvern stóra bróður til hjálpar.

Lífið

Völva 2013: Eiður Smári á skólabekk

Íþróttafólk er mjög áberandi á árinu. Kvennaliðið í handbolta á eftir að gera garðinn frægan á stórmóti á árinu. Mér sýnist að þær komi heim með verðlaunapeninga. Þær eru vel að sigrinum komnar, leggja allt í þetta. Þar innanborðs eru mjög margar efnilegar konur, ég vil ekki nefna nein nöfn því heildin er svo sterk og góð.

Lífið

Of Monsters söluhæst á vínyl

My Head Is an Animal með Of Monsters and Men er söluhæsta vínylplata ársins á Íslandi. Hún hefur selst í um 400 eintökum síðan hún kom út í lok október. Alls voru 500 númeruð eintök prentuð og hafa þau selst eins og heitar lummur. Geisladiskurinn hefur selst í um 20 þúsund eintökum, þar af 10 þúsund á þessu ári.

Tónlist