Lífið

Vægast sagt magnað - eða hvað?

Breska fyrirsætan Katie Price er óhrædd við að setja upp smá sýningu þegar hún kynnir vörur sínar. Hún hefur skrifað nokkrar bækur sem seljast vel í Bretlandi. Núna eru það skartgripir sem hún auglýsir. Hún kallar skartgripalínuna "KP Rocks".

Lífið

Middleton systur eru með´etta

Systurnar Pippa og Kate Middleton voru myndaðar í London. Það er ekki að spyrja að því að þær eru smart til hafðar. Báðar klæddar í gallabuxur og fallega vetrarjakka. Pippa í bláum leðurjakka og Kate í hlýjum brúnum loðjakka.

Tíska og hönnun

Bieber með fáklæddum fyrirsætum

Justin Bieber, Rihanna, og Bruno Mars voru á meðal þeirra stórstjarna sem tróðu upp á meðan Victoria Secret englarnir sýndu nærföt og aukahluti á tískusýningu ársins í New York í nótt.

Lífið

Justin Bieber sýnir magavöðvana

Ungstirnið Justin Bieber kom fram á undirfatasýningu Victoria's Secret og brá á leik á æfingu til að sýna að hann væri ekkert lakari en undirfatafyrirsæturnar.

Lífið

Ætla að halda þrjú brúðkaup

Söngvarinn Billy Ray Cyrus faðir söng og leikkonunnar Miley Cyrus staðfesti þann orðróm sem hefur verið á kreiki að dóttirin ætli sér að giftast þrisvar sinnum - sama manninum.

Lífið

Englakropparnir eru mættir

Árleg undirfatasýning Victoria's Secret fór fram í New York í gær. Að vanda mættu ofurfyrirsæturnar sem oftast eru nefndar englakropparnir til leiks. Meðfylgjandi myndir sýna herlegheitin þar sem fjaðrir og vængir spiluðu stóran part af sýningunni.

Lífið

Trúlofaðist magadansara

Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, hefur trúlofast magadanskennaranum Josy Zareen og eiga þau von á barni saman

Lífið

Töff týpa

Leikkonan Mena Suvari sem flestir muna eftir úr kvikmyndinni, American Beauty, mætti á rauða dregilin í Melbourne í Ástralíu í gær.

Tíska og hönnun

Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti)

Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun.

Heilsuvísir

Fer í tónleikaferð á húsbíl

Ómar Guðjónsson, einn fremsti gítarleikari þjóðarinnar, hefur gefið út sína fjórðu sólóplötu, Út í geim. Um eitt ár er liðin síðan hugmyndin að plötunni kviknaði. „Þá fór þetta ferli af stað hjá mér að hafa allt í einu þörfina til að skrifa texta og syngja.

Lífið

Soundgarden snýr aftur

Soundgarden var ein vinsælasta grugghljómsveitin á tíunda áratugnum. Hún var ein margra slíkra sem voru á mála hjá útgáfunni Sub Pop.

Tónlist

Keyrt til Krýsuvíkur

Sjónrænar og hljóðrænar tilvísanir í ítalskar hrollvekjur 8. áratugarins eru óteljandi og við fáum meira að segja að heyra í öldruðu giallo-drottningunni Suzy Kendall í nokkrum stuttum atriðum.

Gagnrýni