Lífið

Svartir dagar í Bíói Paradís

Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn.

Menning

Samsamaði sig sjóræningjum

„Þetta er sjálfstætt framhald Indjánans. Sjóræninginn segir frá Hlemmsárunum mínum, þegar ég er á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Í stórum dráttum segir bókin frá því þegar ég lýk barnaskóla og fer í Réttarholtsskóla. Þar varð ég fyrir miklu einelti og lenti í ákveðnum erfiðleikum, svo kynnist ég pönkinu og fer að hanga á Hlemmi,"

Menning

Útpældur bókatitill

Frosti Gnarr, sonur Jóns, hannar bókarkápu Sjóræningjans, en á henni má sjá mynd af húðflúri sem Jón fékk sér nítján ára gamall.

Menning

Hátíð helguð furðum, göldrum og gufupönki

Kjartan Yngvi Björnsson, Snæbjörn Brynjarsson og Þorsteinn Mar Gunnlaugsson eru forsprakkar Íslenska furðusagnafélagsins, sem stendur fyrir hátíð í Norræna húsinu á föstudag og laugardag þar sem furðusögum verða gerð skil.

Menning

Eru ekki allir í stuði?

Sú tilfinning að ná ekki í gegn, ná ekki sambandi við annað fólk, standa utan við og á skjön við mannlegt samfélag, er líkt og rauður þráður gegnum allt höfundarverk Gyrðis Elíassonar.

Gagnrýni

Litrík, rafmögnuð, unaðsleg

Einar Pálsson skrifaði á sínum tíma umdeilda ritröð um rætur íslenskrar menningar. Hann færði þar rök fyrir því að margt í íslensku fornsögunum væri hluti af goðsagnaheimi Kelta og landa í kringum Miðjarðarhafið.

Gagnrýni

Hvað gerist þegar lífið tekur nýja stefnu?

"Verkið heitir … Og þá aldrei framar og fjallar um ákvarðanir sem fólk þarf að taka í lífi sínu og hvernig þær ákvarðanir breyta lífi þess varanlega,“ segir Steve Lorenz, höfundur eins fjögurra verka sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld undir yfirskriftinni Á nýju sviði.

Lífið

Sjáðu myndirnar frá Skrekk

Öllum undanúrslitakvöldum Skrekks er nú lokið og voru það Hlíðaskóli og Breiðholtsskóli sem tryggðu sér pláss á lokakvöldinu í Borgarleikhúsinu á mánudaginn kemur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í kvöld.

Lífið

Hollywood er erfiður staður

Glee-skvísan Amber Riley opnar sig upp á gátt í viðtali við sjónvarpsþáttinn This Is How I Made It. Hún segir útlitsdýrkunina í Hollywood hafa tekið sinn toll.

Lífið

Mamma komin aftur á stjá

Leikkonan Megan Fox spókaði sig um í Beverly Hills með sínum heittelskaða, Brian Austin Green, í vikunni og sótti einkasýningu á nýjustu mynd sinni This Is 40.

Lífið

Lifðu eins og Madonna fyrir þrjá milljarða

Poppdrottningin Madonna hefur sett heimili sitt í New York á sölu fyrir 23,5 milljónir dollara, tæplega þrjá milljarða króna. Heimilið er á tveimur hæðum en söngkonan keypti það árið 2009 fyrir 32,5 milljónir dollara, rúma fjóra milljarða króna.

Lífið

Tekur líka gömlu slagarana

"Það verða útgáfutónleikar í Austurbæ fimmtudagskvöldið næstkomandi Á þessum tónleikum ætla ég að leika lög af fyrstu sólólplötunni minni," segir Hreimur Örn Heimisson...

Tónlist

Björk fór til sama skurðlæknis og Adele

Þurfti að þegja í þrjár vikur og gekk um Reykjavík með spjald um hálsinn til að skrifa á. "Þetta er eiginlega rokkstjarna raddbandaskurðlækna og það gekk rosalega vel," segir Björk.

Tónlist

Kviknakin aftur

Madonna, sem er 54 ára gömul, hefur endurtekið leikinn eftir tuttugu ár. Eins og sjá má á myndunum er söngkonan í sömu stellingu á báðum myndum hér að ofan. Nema hvað, sú sem er í lit er úr bókinni hennar "Sex" sem kom út fyrir 20 árum og svart hvita myndin er ný auglýsing fyrir ilminn hennar Truth Dare Naked sem hún var að setja á markað.

Lífið

Garðar Thor og félagar á æfingu

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Garðar Thór Cortes, Garðar Cortes og Valgerður Guðna komu saman í gær til að byrja að æfa fyrir Nýárstónleika Garðars Thórs í Grafarvogskirkju þann 30. desember næstkomandi og í Hofi þann 5. janúar. Friðrik Karlsson og Óskar Einarsson sem stýra tónlistinni en þeir voru mættir á æfinguna til að aðstoða söngvarana.

Lífið

Meðgönguljóð fæðast

"Okkur langaði að gera ljóð aðgengilegri," segir Sveinbjörg Bjarnadóttir bókaútgefandi. Hún er eigandi útgáfunnar Frú Stellu, sem sérhæfir sig í fagurbókmenntum.

Menning

Berbrjósta í glanstímariti

Kate Moss, 38 ára, prýðir forsíðu Vanity Fair í jólablaðinu. Hún heldur engu aftur í viðtalinu hvort sem það er að sitja fyrir nakin eða ræða leyndarmál eins og hvernig samband hennar við Johnny Depp endaði. "Ég grét í mörg ár þegar við hættum saman. Það var martröð!"

Tíska og hönnun

Auðveldar fjölskyldufólki að finna afþreyingu

Það er hverju barni mikilvægt að hreyfa sig reglulega og eiga góðar stundir með fjölskyldunni, segja þær Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára Guðrún Sigurðardóttir höfundar nýrrar bókar um útivist og afþreyingu fyrir börn.

Menning

Þjóðfræði í kvikmynd

Þjóðfræðinemarnir Björk Hólm Þorsteinsdóttir og Ólafur Ingibergsson hafa síðastliðin þrjú sumur unnið að heimildarþáttaröðinni Þjóðfræði í mynd, með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Háskóla Íslands.

Menning

Veisluborð lífsins

Þau eru margvísleg umfjöllunarefnin í þessari bók sem skáldið Jónas Þorbjarnarson gekk frá til prentunar skömmu fyrir andlát sitt í fyrra.

Gagnrýni