Lífið

Elskar að vera mamma - María Sigrún fréttakona

Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir varð mamma í apríl á þessu ári þegar hún eignaðist dreng. María tók á móti Lífinu á fallega heimilinu sínu og ræddi um jólin fram undan, móðurhlutverkið, fréttastarfið og eina af ástríðum hennar sem er kökubakstur, en hún bakaði sjálf brúðkaupstertuna sína.

Lífið

Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti

Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin.

Matur

Sumarhús Ottós lýtalæknis vekur athygli

Lýtalæknirinn Ottó Guðjónsson og fjölskylda eiga þetta glæsilega sumarhús sem skoða má á myndunum. Sumarhús Ottós sem arkítektarstofan Minarc hannaði, er til umfjöllunar á arkitektarsíðunni Architizer.com. Arkitektarnir og hjónin Tryggvi Þorsteinsson og Erla Dögg Ingjaldsdóttir reka saman arkitektastofuna Minarc en þau eru búsett í Los Angeles.

Tíska og hönnun

Blóðið flæðir í kvöld

Annar þáttur af raunveruleikaþættinum MasterChef Ísland fer í loftið í kvöld á Stöð 2. Í þætti kvöldsins fara þeir bestu úr áheyrnarprufunum í svokallaðar Boot Camp, matreiðsluherbúðir.

Lífið

Taumlaus gleði þarna

Fyrstu Tulipop-bókinni, sem er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur, var fagnað í vikunni með blöðrum, appelsíni og lakkrísrörum í Atmó á Laugavegi.

Lífið

Kasólétt á himinháum hælum

Coleen Rooney, eiginkona knattspyrnukappans Wayne Rooney, spókaði sig um í Manchester með móður sinni á dögunum. Coleen lét ekki óléttuna stoppa sig og var í himinháum Louboutin-hælum í haustkuldanum.

Lífið

Kynþokkafyllri gerast þær ekki

Burlesque-stjarnan Dita Von Teese kynnti nýja undirfatalínu fyrir Debenhams á dögunum. Hún lét það vera að fækka fötum en var í staðinn í afar flegnum kjól svo sást í brjóstahaldarann.

Lífið

Búið spil! Selur húsið og flytur aftur heim

Enski tónlistarmaðurinn Robbie Williams er búinn að setja heimili sitt í Beverly Hills á sölu fyrir 3,6 milljónir dollara, 455 milljónir króna. Ætlar hann að yfirgefa Bandaríkin fyrir fullt og allt og flytja aftur heim til Bretlands.

Lífið

Já, sæll! Þekkið þið þessa?

Lost-stjarnan Evangeline Lilly lét sjá sig á rauða dreglinum á heimsfrumsýningu myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey á Nýja-Sjálandi. Evangeline fer með hlutverk í myndinni en minnstu mætti muna að enginn þekkti hana.

Lífið

Edda Björgvins ekki heimilislaus

Eigum við að hafa áhyggjur af þér Edda, ertu heimilislaus? "Hjááálp það eru allir að misskilja mig. Ég er bara að leita að íbúð. Ég á í milljón hús að venda," svarar Edda Björgvinsdóttir leikkona létt eins og ávallt en í viðtali í Fréttatímanum í dag segir Edda frá því að húsnæðisleit hennar hafi alls engan árangur borið og að hún búi í dag hjá vinkonu sinni. "Fyrirsagnir valda svo oft hryllilegum misskilningi. Ástarkveðjur til allra sem ég á að," segir Edda þakklát fyrir leiðréttinguna en síminn hefur ekki stoppað hjá leikkonunni vegna þessa gríns um búflutningana eins og Eddu einni er lagið.

Lífið

Sjarmatröll sinnir aðdáendum

Það skapaðist mikill asi í kringum ástralska sjarmatröllið og leikarann Eric Bana þegar hann sást yfirgefa stúdíó í Hollywood í gær.

Lífið

Unaðslegt útgáfuhóf

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Útivist og afþreying fyrir börn var gestum boðið að þiggja veitingar í bókabúð Máls & Menningar Laugavegi.

Lífið

Rótlaus sál sem bar harm sinn í hljóði

Nonni hjá bókaútgáfunni Opnu, en þar skráir Gunnar F. Guðmundsson sagnfræðingur ævisögu Jóns, sem yfirgaf föðurland sitt 1870, gerðist kaþólskur prestur og kennari meðal Jesúíta og ferðaðist um allan heim.

Menning

Svona kemstu í dúndur form

Erna Guðrún Björnsdóttir fitnesskeppandi segir mestu máli skipta að borða ekki of mikið í hverja máltíð þegar kemur að því að ná líkamlega góðu formi. "Það sem mestu máli skiptir er að passa sig að borða ekki of mikið í hverri máltið, heldur litið í einu og borða oftar yfir daginn," segir Erna og heldur áfram: "Það sem mestu máli skiptir er að reyna forðast brauð, sykur, unnar kjötvörur og mikið magn af mjólkurvörum yfir daginn. Erna leyfir lesendum Lífsins að sjá hvernig góður dagur þegar kemur að mataræði ætti að vera en auðvitað samhliða hreyfingu á hverjum degi: Morgunmatur - Hafragrautur m/kanil og eplum - Weetabix með fjörmjólk - Boozt m/ávöxtum + skyri Millimál - -Skyr.is + ávöxtur - -Flatkaka m/íslensku smjöri eða létt smurosti og kjúklingaáleggi - -Hrökkbrauð m/kotasælu og gúrku - -Hrökkbrauð m/létt smurosti og kjúklingaáleggi - -Hrökkbraut m/létt smurosti og gúrku - -Hámark/Hleðsla + ávöxtur Hádegismatur - Serrano - Heilsuréttir á nings - Kjúklingur, sætar kartöflur/brún hrísgrjón og salat - Salat m/kjúkling eða túnfisk - Núðlur m/kjúkling, túnfiski eða rækjum - Ommiletta með grænmeti - Boozt m/ berjum og /eða skyri Millimál -Skyr.is + ávöxtur -Flatkaka m/íslensku smjöri eða létt smurosti og kjúklingaáleggi -Hrökkbrauð m/kotasælu og gúrku -Hrökkbrauð m/létt smurosti og kjúklingaáleggi -Hrökkbraut m/létt smurosti og gúrku -Hámark/Hleðsla + ávöxtur Kvöldmatur - Kjúklingur m/sætum kartöflum eða brúnum hrísgrjónum + salat - Kjöt /nauta- eða lambakjöt m/sætum kartöflum eða brúnum hrísgrjónum og salat - Fiskur m/kartöflum (helst sætum) + salat - Núðlur m/kjúkling, túnfiski eða rækjum Snarl -Hrískökur -Popp (poppað í potti) -Ávöxtur (EKKI banana) -Hnetur (passa magn, mikil fita í hnetum)

Lífið

Helsi og frelsi

Sýningin Hugleikir og fingraflakk - Stiklur úr starfsævi Ragnheiðar Jónsdóttur er tvískipt. Í öðrum helmingi salarins eru frjálslegar óhlutbundnar teikningar listakonunnar en í hinum er hin agaða og frásagnarlega grafík.

Gagnrýni

Eno lýsir upp skammdegið

Brian Eno er einn af frumkvöðlunum í popptónlist síðustu áratuga. Hann var m.a. einn af þeim fyrstu til að búa til ambient-tónlist, sem á íslensku er yfirleitt kölluð sveimtónlist, en hefur líka verið kölluð hughrifatónlist.

Tónlist

Óþekkjanleg Hollywoodstjarna

Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, hefur oftar en einu sinni verið talin kynþokkafyllsta kona veraldar. Hún var mynduð á götum New York borgar í gærdag klædd í úlpu, með hárið tekið aftur í tagl og sólgleraugu - nánast óþekkjanleg ef myndir af henni á rauða dreglinum eru bornar saman við þessar myndir sem skoða má hér:

Lífið

Hljóðlaus manndráp

Kvikmyndin Killing Them Softly var frumsýnd í gær. Myndin er byggð á skáldsögu George V. Higgins og er þriðja kvikmynd ástralska leikstjórans Andrew Dominik.

Menning

Ljúka reisunni á mölinni

Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, Stebbi & Eyfi, ljúka reisu sinni um landið með tónleikum í Salnum í Kópavogi föstudagskvöldið næsta, 30. nóvember.

Lífið

Sjáið kjólana

British Fashion Awards fóru fram á dögunum þar sem fremstu hönnuður breta voru verðlaunaðir fyrir framlag sitt til tískunnar.

Tíska og hönnun