Lífið

Hjólað, synt og hlaupið

Laugarvatnsþríþraut verður á morgun í fimmta sinn. Mótið er Íslandsmeistaramót í ólympískri þríþraut sem Ægir3 stendur fyrir. Þar er Ólafur Gunnarsson formaður.

Lífið

Þotuhreyflar, já, takk!

Bjarni Örn Kristinsson er nýkominn heim með B.Sc. gráðu í flugvéla- og geimverkfræði frá MIT, einum besta háskóla heims. Þar komast um 2,2% útlendinga inn í grunnnám.

Lífið

Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir

Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann.

Lífið

Skreið beinbrotin upp stigann

Ásdís Rán Gunnarsdóttir er handleggsbrotin, tvíbrotin á mjaðmagrind og rifbeinsbrotin. Hún segir frá slysinu, vistinni á spítalanum og krefjandi endurhæfingu fram undan.

Lífið

Afþakkar allar lundabúðir

Rýmið sem auglýst er er ætlað til verslunarreksturs og það vekur athygli að eigandinn minnist sérstaklega á að svokallaðar "lundabúðir“ séu afþakkaðar – en þar á hann auðvitað við minjagripabúðir ætlaðar ferðafólki.

Lífið

Góð blaðamennska er ekki ódýr

Ritstjóri enska hluta BBC World Service segir enn meiri þörf en áður fyrir traustri og innihaldsríkri fréttaumfjöllun á tímum falsfrétta. Hlustendur eru 75 milljónir vikulega og fjölgar þeim enn.

Lífið

Reif sig upp úr þunglyndi og rugli

Tónlistarmaðurinn Andri Fannar Kristjánsson, eða AFK, hefur gefið út sex laga EP-plötu þar sem hann semur um tímabilið þegar þunglyndi og eiturlyf tóku yfir. Nú er hann kominn á beinu brautina.

Lífið

Hræddur um að rallýið kitli

Jón R. Ragnarsson í Bílahöllinni-Bílaryðvörn er margfaldur Íslandsmeistari í rallýakstri og þekkir Höfðann vel. Hann skipti yfir í bílabransann þegar Bítlafárið gekk yfir með óheftum hárvexti.

Lífið

Heiðrar heimabæinn með flennistóru flúri

Rapparinn Herra Hnetusmjör gerði sér lítið fyrir og lét flúra á magann á sér orðin Kóp Boi í sama stíl og Thug Life húðflúrið sem Tupac skartaði á sínum tíma og frægt er orðið. Herra Hnetusmjör vísar þar til heimabæjar síns Kópavogs, sem hann ber miklar tilfinningar til.

Lífið

Árin límast lítið við mann

Sumir setjast í helgan stein sjötugir en Pétur Gunnarsson rithöfundur segir afmælið engu breyta fyrir sig. Hann treystir því þó að fá súkkulaðiköku með kaffinu í dag.

Lífið