Lífið

Setja hátíðnihljóð yfir Trump

Gamanleikkonurnar Abby Jakobson og Ilana Glazer setja hátíðnihljóð yfir nafn Donalds Trumps í hvert skipti sem hann er nefndur á nafn í glænýrri seríu af Broad City sem væntanleg er á skjáinn.

Lífið

Töluðust ekki við í tvo áratugi

"Eins ánægður og ég var með að fá að starfa á ný saman í T2 [Trainspotting 2] varð mér hugsað til þeirra ára sem við glötuðum, allra áranna sem við hefðum getað verið í samstarfi, því ég hef alltaf staðið í þeirri trú að hann [Danny Boyle] dragi fram minn besta leik. Síðan verður mér hugsað til vináttunnar sem við fórum á mis við öll þessi ár.“

Lífið

Gott að eiga eldri vini

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, er fertugur í dag. Hann tekur því létt og hræðist aldurinn voða lítið enda á hann fimmtugan vin sem er ágætur og alveg hress.

Lífið