Lífið

Gera plötu með framleiðanda Lönu Del Ray

Tónlistardúóið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson í Sycamore Tree færa nú út kvíarnar en þau vinna nú að nýrri plötu í samstarfi við stórframleiðandann Rick Knowles. Hljómsveitin fagnar og heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30.

Lífið

Er ekki í tónlist peninganna vegna

María Magnúsdóttir tónlistarkona var nýlega útnefnd bæjarlistarmaður Garðabæjar. Á næstunni ætlar hún að leggja land undir fót, ásamt samstarfsfólki sínu, og halda ellefu tónleika á þrettán dögum hringinn í kringum landið.

Lífið

Haga­vagninn verður rifinn og endur­reistur

Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum.

Lífið

Pablo Discobar í víking til New York

Þeir Teitur og Akira frá Pablo Discobar eru staddir í New York þessa dagana þar sem þeir settu upp þrjá litla Pablo Discobari á þremur stöðum. Þeir enda á hinum þekkta bar Boilermaker.

Lífið

Segja rasisma ekki vera fylgikvilla Ambien

Leikkonan Roseanne Barr sagði í dag að hún hefði skrifað rasískt tíst sem leiddu til þess að hætt var með sjónvarpsþáttar hennar vegna þess að hún hefði verið undir áhrifum svefnlyfsins Ambien.

Lífið

Getur veipað út um eyrað

Síðustu ár hefur það færst töluvert í aukanna að fólk sé að reykja með rafrettum eða því sem margir kalla að veipa.

Lífið

Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið

Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal.

Lífið