Lífið

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér fyrir neðan.

Lífið

Innblástur frá seiðkörlum og skógarmunkum

Ivan Mendez, í hljómsveitinni Gringlo, fékk taugaáfall árið 2014 og fór í kjölfarið í langt ferðalag. Það má segja að hann hafi komið heim með plötu í farteskinu en fyrsti hluti hennar kemur út í dag.

Lífið

Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram

KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi.

Lífið