Lífið

Tekur einn leik í einu

Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði.

Lífið

Yrkisefnið draumur um ást

Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja síð­róman­tíska ljóða­tón­list eftir Sibel­ius, Tsjaikofskí og Schön­berg á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld.

Lífið

Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum

Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag.

Lífið

Chrissy Teigen svarar fyrir sig

Ýmsir netverjar hafa haft sig í frammi og sent hinni nýbökuðu móður orsendingu þess efnis að ljósmyndin sé ekki við hæfi og að hún ætti að hylja sig.

Lífið

Justin Bieber trúlofaður

Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum

Lífið

Beckham-hjónin í gegnum árin

David og Victoria Beckham héldu upp á 19 ára brúðkaupsafmælið sitt í vikunni. Hjónakornin hafa haldist í hendur í gegnum súrt og sætt og hafa sjaldan virst ástfangnari.

Lífið