Lífið

Sketsarnir í borgarstjórn

Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Fréttablaðið tók saman hvaða aðra sketsa háttvirtir borgarfulltrúar gætu tekið.

Lífið

Vinsælli en Sigur Rós á Spotify

Mt. fujitive nefnist íslenskur listamaður sem er gífurlega vinsæll á Spotify. 10 milljónir hafa hlustað á vinsælasta lag hans og yfir milljón manns hlusta á tónlist hans á mánuði. Hann spilar á sínum fyrstu tónleikum hér á landi á Prikinu í kvöld.

Lífið

Býður fjölskyldunni í Fjósið

Friðrik Sophusson, fyrrverandi ráðherra, er sjötíu og fimm ára í dag og ætlar að fagna því með kvöldverði í Valsfjósinu á Hlíðarenda með nánustu fjölskyldu sinni.

Lífið

Barnagleði Harrys og Meghan

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni.

Lífið

Gamlingjar stýra tískunni

Þeir sem stjórna tískuheiminum eru að stórum hluta gamlir karlar. Frægustu tískuhönnuðirnir eru flestir orðnir háaldraðir þótt þeir beri sig enn vel og fylgist vel með því nýjasta.

Lífið

Hjónabandið hafi verið vernd gegn dónakörlum

Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir að þegar þau Tom Cruise gengu í hjónaband hafi kynferðisleg áreitni að mestu hætt. Að vera gift valdamiklum manni í kvikmyndageiranum hafi varið hana fyrir áreitni í tengslum við kvikmyndastörf.

Lífið