Lífið

Gillz í formannsstól Framsóknar

Bloggarinn Jón Guðmundsson liggur ekki á skoðunum sínum um menn og málefni. Í færslu í síðustu viku lýsir hann yfir aðdáun sinni á Gillzenegger, sem hann segir sjálfumglaðan ljósabekkjafíkil, sem minni sig á Jónas frá Hriflu. Hann segir að Jónas, líkt og Gillzenegger, hafi verið framsóknarmaður sem var aldrei feiminn við að láta í ljós skoðanir sínar.

Lífið

Næsta Sex and the City mynd í burðarliðnum

Þegar er farið að undirbúa framhald kvikmyndarinnar um vinkonurnar í Sex and the City. Tökum á fyrri myndinnni er nýlokið. Framleiðendur hennar svo sannfærðir um að hún verði vinsæl að þeir eru þegar farnið að vinna að handriti þeirrar næstu, að því er heimildamaður breska blaðsins Mail on Sunday hermir. Allir leikararnir eru með ákvæði í samningi sínum um að taka þátt í framhaldsmynd, og þetta hyggjast framleiðendurnir nýta. Þeir sjá fyrir sér að gera minnst þrjár myndir um stöllurnar.

Lífið

Vann heitan pott fyrir bestu myndina

Sigurvegarinn í heitapottaleik Poulsen og Vísis er fundinn. Dómnefnd þótti mynd Sjafnar Ólafsdóttur í Kóngsbakka í Reykjavík bera af. Hún hlýtur að verðalaunum glæsilegan heitapott frá Poulsen.

Lífið

Tvíburar á leiðinni hjá J-Lo

Jennifer Lopes gaf orðrómi um að hún eigi von á tvíburum byr undir báða vængi á dögunum, þegar hún keypti samstæða barnagalla með áletrununum ,,prins" og ,,Prinsessa".

Lífið

Britney Spears ætti að drepa sig

Tyra Banks vandaði Britney Spears ekki kveðjurnar á dögunum. Módelmamman var stödd í einkasamkvæmi og var í hrókasamræðum við vin sinn. Nærstaddir komust ekki hjá því að heyra hvaða skoðun hún hefði á söngkonunni.

Lífið

Tekur 45 pillur á dag

Leikkonan Hilary Swank hefur sagt frá því að hún taki 45 heilsupillur á dag. Leikkonan tekur mikið af vítamínum og fær hún sér extra mikið þegar “hún þarf að muna mikið af línum”.

Lífið

Brá við að heyra af framhjáhaldinu

„Ég ætla að skila kveðju til geðhjúkrunarfræðings á Landspítalanum, sem er farin að ríða kallinum mínum og er búin að eyðileggja allt fyrir mér," sagði kona ein sem hringdi inn í Reykjavík síðdegis í dag.

Lífið

Jennifer Garner og Ben Affleck eru óþolandi nágrannar

Útvarpsmaðurinn geðþekki, Howard Stern er alveg að fá nóg af nágrönnum sínum, leikaraparinu Jennifer Garner og Ben Affleck. Hann segir að þau hafi sett plágu á húsið sitt í New York, þar sem þau dvelja tímabundið meðan Garner leikur í ,,Cyrano de Bergerac" á Broadway.

Lífið

Kiefer Sutherland að drukkna í aðdáendabréfum í fangelsinu

Þó Kiefer Sutherland hafi einungis fengið að taka tvær bækur með sér þegar hann hóf 48 daga fangavist sína, ætti hann að hafa nóg að lesa. ,,Hann er búinn að fá haug af pósti." sagði talsmaður Glendale fangelsisins við fjölmiðla. ,,lágmark hundrað bréf á dag."

Lífið

Jessica Alba er ófrísk

Fegurðardísin Jessica Alba er ófrísk að fyrsta barni hennar og kærastans Cash Warren. Talsmaður hennar staðfesti óléttuna við People tímaritið. Parið kynntist árið 2004 við tökur á myndinni The Fantastic Four, þar sem Warren var aðstoðarleikstjóri.

Lífið

Britney að leika Maríu Guðsmóður

Kvikmyndaframleiðandinn Phillippe Rebboah vill fá Britney Spears til að leika Maríu mey í nýrri grínmynd um jesúbarnið. Framleiðandinn sagði í viðtali við US Weekly að tökur hefðust í mars, og að Spears væri um þessar mundir að fara yfir handritið.

Lífið

Madonna fór í lýtaaðgerð

Madonna verður fimmtug í ágúst á næsta ári. Gróa gamla á Leiti segir að poppstjarnan sívinsæla hafi skellt sér í lýtaaðgerðir að undanförnu. Samkvæmt kjaftasögum, sem ganga á Netinu, fór hún í aðgerð á augum fyrirfáeinum dögum.

Lífið

Ljótt fólk og falleg dýr klæðast loðfeldum

Náttúruverndarsamtökin PETA eru æf út í Olsentvíburana, sem þau hafa uppnefnt ,,Trollsen" tvíburana. PETA hefur lagt hart að tvíburunum að hætta að ganga í loðfeldum, og hætta að nota þá í fatalínu sína, en án árangurs.

Lífið

Fáir áhorfendur á tónleikum kryddstúlkna

Þrátt fyrir yfirlýsingar tónleikahaldara um að uppselt væri á alla tónleika í nýju tónleikaferðalagi Kryddpíanna, er fátt um áhorfendum á þeim. Á tónleikum stúlknanna í Las Vegas um helgina var einungis setið í um helmingi sæta.

Lífið

Miðar á jólatónleikana fást á lögreglustöðvum

„Ég lofa því að tónleikagestir munu eiga mjög góða kvöldstund. Þetta verður auðvitað hátíðlegt en við munum flytja hefðbundin jólalög, bæði eldri og yngri, og einnig frönsk jólalög. Kórinn hefur æft vel og við hlökkum til," segir Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjóri og formaður Lögreglukórsins.

Lífið

Einkaklúbbur fyrir auðmenn innréttaður fyrir 30 milljónir

Á Nýbýlavegi í Kópavogi er starfræktur einkaklúbbur fyrir íslenska auðmenn. Til þess að gerast meðlimur þurfa menn að greiða inntökugjald sem nemur samkvæmt heimildum Vísis nokkur hundruð þúsund krónum, auk þess sem greitt er sérstakt mánaðargjald.

Lífið

Súperman verður heimilislaus

Ofurhetjan elskaða, Súperman, missir á næsta ári möguleikann á því að skipta um föt og bjarga heiminum, en þá lokar síðasti símaklefinn í Bandaríkjunum.

Lífið

Tyra Banks er feit

Janice Dickinson finnst Jennifer Love Hewitt ekki feit. Tyra Banks hinsvegar er hinsvegar full frjálslega vaxin fyrir smekk súpermódelsins. Dickinson var í viðtali í The Today Show í gær þar sem hún lýsti yfir stuðningi við Hewitt, sem hefur orðið fyrir aðkasti undanfarið fyrir að bæta á sig nokkrum kílóum. ,,Hún er heilbrigð að sjá." sagði Dickinson, og bætti við: ,,Viltu sjá einhvern feitan? Fyrirgefðu Tyra. Tyra Banks er feit."

Lífið

Led Zeppelin geta enn rokkað

Led Zeppelin héldu sína fyrstu tónleika í 19 ár í London í gærkvöldi. Tuttugu þúsund heppnir áheyrendur voru til staðar og skemmtu sér konunglega.

Lífið

Eva Longoria nýtur sín í verkfallinu

Eva Longoria, ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, nýtur lífsins til fulls þessa dagana, enda rithöfundaverkfall og því lítið að gera í vinnunni. Undanfarna daga hefur leikkonan verði í San Antonio, hjá Tony Parker, heittelskuðum eiginmanni sínum. Þar hefur hún meðal annars notið lífsins í verslunarleiðangrum og væntanlega skellir hún sér á völlinn að sjá Tony sinn spila.

Lífið