Lífið Jón Ásgeir á nýrri einkaþotu til að vígja nýja lúxussnekkju Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson flaug ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur til Jamaíka seinnipartinn í gær. Fararkosturinn var glæný einkaþota Jóns Ásgeirs af gerðinni Falcon 2000 og tilgangur ferðarinnar er að vígja nýja lúxussnekkju þeirra hjóna. Lífið 2.1.2008 15:30 Bubbi sáttur við sjálfan sig í Skaupinu „Það er nú bara einn leikari sem er með licence to kill á Bubba og það er Hjálmar Hjálmarsson,“ segir Bubbi Morthens um frammistöðu Jóns Gnarr í Áramótaskaupinu. Lífið 2.1.2008 14:37 Habitat-parið gengur í hjónaband „Það voru einhverjir guðir góðir við okkur,“ sagði Ingibjörg Þorvaldsdóttir, en hún og Jón Arnar Guðbrandsson giftu sig í Dómkirkjunni í miðju aftakaveðrinu sunnudaginn 30. desember síðastliðinn. „Athöfnin var klukkan hálfsex og við vorum svo heppin að það lægði akkúrat á meðan svo það komust allir inn í kirkjuna.“ Lífið 2.1.2008 13:34 Giftist sterkustu konu Bretlands Benedikt Magnússon kraftajötunn giftist sterkustu konu Bretlands um næstu helgi. Sú heppna heitir Gemma Taylor og er sterkasta kona Bretlands. Lífið 2.1.2008 13:16 Lindsay nær í þrjá gæja á sólarhring Lindsay Lohan er kannski hætt að drekka, en hún er alls ekkert hætt að skemmta sér. Leikkonan var viðstödd kvikmyndahátíð í Capri á Ítalíu á dögunum, þar sem hún náði að kela við þrjá ítalska karlmenn á einum sólarhring. Lífið 2.1.2008 11:33 Tarantino í hettupeysu á nýársfagnaði Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino heiðraði gesti á nýársfagnaði á Hótel Loftleiðum með nærveru sinni ásamt vinum sínum Eli Roth og Eyþóri Guðjónssyni. Lífið 2.1.2008 09:04 Viktoría skrifar bók Victoria Beckham, sem eitt sinn upplýsti að hún hefði aldrei lesið bók til enda ætlar sjálf að skrifa bók, að sögn breska blaðsins Daily Star. Lífið 1.1.2008 14:51 Rooney rokkar og kærastan rakar saman seðlunum Knattspyrnukappinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur fengið nýtt áhugamál. Breska dagblaðið The Sun segir frá því að nú standi yfir framkvæmdir heima hjá drengnum en hann er að láta innrétta tónlistarstúdíó sem kostar um hálfan milljarð íslenskra króna. Lífið 1.1.2008 13:01 Hlómsveitin Bermuda kaupir auglýsingu fyrir Skaupið „Það var maður sem sá okkur spila á tónleikum og leyst svona vel á. Hann spurði síðan hvort hann gæti ekki aðstoðað okkur og við fengum hann til þess að kaupa sjónvarpsauglýsingu handa okkur,“ segir Gunnar Þortseinsson trommuleikari hljómsveitarinnar Bermuda. Lífið 31.12.2007 15:21 Kallinn fluttur til geðhjúkrunarfræðingsins „Ég vil þakka fyrir titilinn símtal ársins á Bylgjunni,“ segir konan sem hringdi inn á Bylgjuna á dögunum og upplýsti hlustendur um bólfarir mannsins síns með geðhjúkrunarfræðingi á Landspítalanum. Lífið 31.12.2007 14:35 Tarantino með íslenskri snót á Tapas Hollywoodleikstjórinn Quentin Tarantino sem staddur er hér á landi skellti sér á Tapas barinn í gærkvöldi. Snæddi hann þar kvöldverð með ungri íslenskri snót. Lífið 31.12.2007 10:55 Stórstjörnunýársfagnaður á Loftleiðum Að kvöldi nýársdags hefur skapast hefð fyrir því lyfta sér upp og fagna nýju ári. Á því verður engin breyting annað kvöld. Lífið 31.12.2007 09:59 Tarantino áramótateitið verður á Rex Quentin Tarantino er búinn að tryggja sér skemmtistaðinn Rex í Austurstræti fyrir gamlárskvöld. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hann fengið ungan mann að nafni Roman Olney, sem er klúbbeigandi í London, til þess að sjá um að skipuleggja veisluna. Lífið 30.12.2007 20:36 Mest pirrandi manneskja ársins Lesendur Parade tímaritsins völdu Rosie O´Donnell mest pirrandi manneskju ársins 2007. Rosie hlaut atkvæði 44% þeirra sem kusu en á eftir henni kom Paris Hilton með 24% atkvæða. Frjálshyggjupostulinn Ann Coulter fékk svo 16% og Heather Mills 12%. Lífið 30.12.2007 18:13 Uppselt á tónleika til styrktar krabbameinssjúkum börnum Uppselt er á tónleika sem Popp-landslið Íslands stendur fyrir í Háskólabíó í dag. „Þetta er fyrir löngu orðin fastur viðburður í dagatalinu hjá okkur og ég er bæði hrærður og þakklátur yfir þessum frábæru viðtökum. Þetta er auðvitað fyrst og síðast þessum frábæru listamönnum að þakka. Lífið 30.12.2007 11:22 Lindsay Lohan verður verðlaunuð Lindsay Lohan á von á verðlaunum. Það vekur sérstaka athygli að verðlaunin sem hún fær eru ekki veitt fyrir metfjölda áfengismeðferða. Nei, Lohan verður verðlaunuð á Capri kvikmyndahátíðinni næstkomandi föstudag. Hún er þegar mætt til Capri, þar sem hún spókar sig á götunum og ráfar um búðir. Lífið 29.12.2007 18:06 Nicole Kidman er ófrísk Nicole Kidman og Keith Urban, eiginmaður hennar, eiga von á erfingja. Þau tilkynntu fjölskyldum sínum um þetta um jólin, samkvæmt Daily Mail. Þetta verður fyrsta barnið sem Kidman elur sjálf, en hún og Tom Cruise ættleiddu tvö börn saman. Þau eru nú 12 og 14 ára gömul. Lífið 29.12.2007 12:20 Slegin í andlitið á tónleikum Idolstjörnu Vísir sagði frá því í morgun að ráðist hefði verið á mann í Bankastræti fyrir utan skemmtistaðinn Sólon. Var hann sleginn í andlitið og kinnbeins- og nefbrotinn auk þess sem nokkrar tennur brotnuðu. Lífið 28.12.2007 19:52 Minnisleysi veldur vandræðum við ævisöguritun Ozzy Ozbourne Ozzy Osbourne á í stökustu vandræðum með að skrifa ævisögu sína, þar sem hann man ekki helminginn af því sem hefur komið fyrir hann. Lífið 28.12.2007 17:23 Angelina Jolie elskar kynlífssenur Leikonan kynþokkafulla Angelina Jolie, ætlar ekkert að láta það að vera betri helmingur fallegasta pars í heimi trufla sig í því sem hún hefur gaman af. Og leikkonan veit fátt skemmtilegra en að leika í kynlífssenum. ,,Þið eruð tveir fullorðnir einstaklingar og hafið gaman hvort að öðru og vitið að það þýðir ekkert" sagði leikkonan. Lífið 28.12.2007 17:14 Tarantino og Eli Roth dúða sig að hætti Íslendinga Félagarnir Quentin Tarantino og Eli Roth til Íslands í gær til þess að vera yfir áramótin. Kannski að þeir hafi lesið veðurspána fyrir gamlárskvöld, en eitt af því fyrsta sem þeir félagar gerðu var að fara í verslun 66°Norður í Bankastræti og birgja sig upp af hlýjum og flottum fatnaði. Lífið 28.12.2007 16:11 Nýjasta viðbótin í Spears fjölskylduna rangt feðruð? Enn flækjast málin hjá Jamie litlu Lynn Spears. Bandarískt tímarit heldur því fram að Casey Aldridge sé alls ekki pabbi ófædds barns hennar, heldur yfirmaður við sjónvarpsþátt hennar, Zoey 101 á Nickelodeon stöðinni. Sá mun vera töluvert eldri en hinn nítján ára Casey. Lífið 28.12.2007 15:26 Sean Connery er feitt, gamalt skrímsli, segir nágranni Kynþokkafyllsti eldri borgari í heimi, Sean Connery, á í harðvítugum deilum við nágranna sinn. Svo mjög að dómari í máli sem nágranninn höfðaði gegn Bondinum, sá sig knúinn til að skipa málsaðilum að hegða sér eins og fullorðið fólk. Lífið 28.12.2007 13:03 Á engin málverk eftir sjálfan sig Um tveggja ára biðlisti er eftir olíumálverkum listmálarans Eggerts Péturssonar, sem vakið hefur mikla athygli fyrir blómamyndir sínar undanfarin ár, en tvær sýningar á verkum hans voru haldnar hér á landi á árinu og vöktu báðar mikla athygli, annars vegar yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum og hins vegar sýning í galleríi I8. Lífið 28.12.2007 13:01 Rebecca De Mornay tekin fyrir ölvunarakstur Það er ekki bara unga fólkið í Hollywood sem er nappað fyrir ölvunarakstur þessa dagana. Rebecca De Mornay virðist að minnsta kosti á árunum sínum 48 ekki hafa lært að það borgar sig að láta bílinn vera hafi maður fengið sér neðan í því. Hún var í gær formlega ákærð fyrir ölvunarakstur. Lífið 28.12.2007 12:18 Jennifer Aniston með nýjan kærasta Jennifer Aniston er komin með nýjan mann upp á arminn og hefur því væntanlega eitthvað annað að hugsa um en endalausar fréttir af sínum fyrrverandi og hans núverandi, hinni ægifögru Angelinu Jolie. Raunar afþakkaði Jennifer boð móður Brads Pitts um að verja jólunum með henni, til þess að vera með sínum heittelskaða. Lífið 28.12.2007 11:52 Gissur Sigurðsson gleðigjafi Bylgjunnar Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Lífið 28.12.2007 11:48 Jessica Alba trúlofast Jessica Alba hefur trúlofast kærasta sínum og verðandi barnsföður, Cash Warren. Um jólin sást glitta í rixavaxinn demantshring á fingri Jessicu, og fór orðrómur þá af stað um að parið ætlaði að láta pússa sig saman. Lífið 28.12.2007 10:53 Sean Penn að skilja Sean Penn og eiginkona hans Robin Wright Penn eru að skilja. Talsmaður hjónanna staðfesti þetta við People tímaritið, en vildi ekki útskýra málavexti nánar. Lífið 28.12.2007 10:18 Íslenskt skítviðri um áramót Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur er ekki bjartsýnn á gott skotveður um áramótin. ,,Þetta er ekkert veður, þetta er eiginlega bara viðrini." segir Siggi. Lífið 28.12.2007 09:42 « ‹ ›
Jón Ásgeir á nýrri einkaþotu til að vígja nýja lúxussnekkju Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson flaug ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur til Jamaíka seinnipartinn í gær. Fararkosturinn var glæný einkaþota Jóns Ásgeirs af gerðinni Falcon 2000 og tilgangur ferðarinnar er að vígja nýja lúxussnekkju þeirra hjóna. Lífið 2.1.2008 15:30
Bubbi sáttur við sjálfan sig í Skaupinu „Það er nú bara einn leikari sem er með licence to kill á Bubba og það er Hjálmar Hjálmarsson,“ segir Bubbi Morthens um frammistöðu Jóns Gnarr í Áramótaskaupinu. Lífið 2.1.2008 14:37
Habitat-parið gengur í hjónaband „Það voru einhverjir guðir góðir við okkur,“ sagði Ingibjörg Þorvaldsdóttir, en hún og Jón Arnar Guðbrandsson giftu sig í Dómkirkjunni í miðju aftakaveðrinu sunnudaginn 30. desember síðastliðinn. „Athöfnin var klukkan hálfsex og við vorum svo heppin að það lægði akkúrat á meðan svo það komust allir inn í kirkjuna.“ Lífið 2.1.2008 13:34
Giftist sterkustu konu Bretlands Benedikt Magnússon kraftajötunn giftist sterkustu konu Bretlands um næstu helgi. Sú heppna heitir Gemma Taylor og er sterkasta kona Bretlands. Lífið 2.1.2008 13:16
Lindsay nær í þrjá gæja á sólarhring Lindsay Lohan er kannski hætt að drekka, en hún er alls ekkert hætt að skemmta sér. Leikkonan var viðstödd kvikmyndahátíð í Capri á Ítalíu á dögunum, þar sem hún náði að kela við þrjá ítalska karlmenn á einum sólarhring. Lífið 2.1.2008 11:33
Tarantino í hettupeysu á nýársfagnaði Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino heiðraði gesti á nýársfagnaði á Hótel Loftleiðum með nærveru sinni ásamt vinum sínum Eli Roth og Eyþóri Guðjónssyni. Lífið 2.1.2008 09:04
Viktoría skrifar bók Victoria Beckham, sem eitt sinn upplýsti að hún hefði aldrei lesið bók til enda ætlar sjálf að skrifa bók, að sögn breska blaðsins Daily Star. Lífið 1.1.2008 14:51
Rooney rokkar og kærastan rakar saman seðlunum Knattspyrnukappinn Wayne Rooney hjá Manchester United hefur fengið nýtt áhugamál. Breska dagblaðið The Sun segir frá því að nú standi yfir framkvæmdir heima hjá drengnum en hann er að láta innrétta tónlistarstúdíó sem kostar um hálfan milljarð íslenskra króna. Lífið 1.1.2008 13:01
Hlómsveitin Bermuda kaupir auglýsingu fyrir Skaupið „Það var maður sem sá okkur spila á tónleikum og leyst svona vel á. Hann spurði síðan hvort hann gæti ekki aðstoðað okkur og við fengum hann til þess að kaupa sjónvarpsauglýsingu handa okkur,“ segir Gunnar Þortseinsson trommuleikari hljómsveitarinnar Bermuda. Lífið 31.12.2007 15:21
Kallinn fluttur til geðhjúkrunarfræðingsins „Ég vil þakka fyrir titilinn símtal ársins á Bylgjunni,“ segir konan sem hringdi inn á Bylgjuna á dögunum og upplýsti hlustendur um bólfarir mannsins síns með geðhjúkrunarfræðingi á Landspítalanum. Lífið 31.12.2007 14:35
Tarantino með íslenskri snót á Tapas Hollywoodleikstjórinn Quentin Tarantino sem staddur er hér á landi skellti sér á Tapas barinn í gærkvöldi. Snæddi hann þar kvöldverð með ungri íslenskri snót. Lífið 31.12.2007 10:55
Stórstjörnunýársfagnaður á Loftleiðum Að kvöldi nýársdags hefur skapast hefð fyrir því lyfta sér upp og fagna nýju ári. Á því verður engin breyting annað kvöld. Lífið 31.12.2007 09:59
Tarantino áramótateitið verður á Rex Quentin Tarantino er búinn að tryggja sér skemmtistaðinn Rex í Austurstræti fyrir gamlárskvöld. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hann fengið ungan mann að nafni Roman Olney, sem er klúbbeigandi í London, til þess að sjá um að skipuleggja veisluna. Lífið 30.12.2007 20:36
Mest pirrandi manneskja ársins Lesendur Parade tímaritsins völdu Rosie O´Donnell mest pirrandi manneskju ársins 2007. Rosie hlaut atkvæði 44% þeirra sem kusu en á eftir henni kom Paris Hilton með 24% atkvæða. Frjálshyggjupostulinn Ann Coulter fékk svo 16% og Heather Mills 12%. Lífið 30.12.2007 18:13
Uppselt á tónleika til styrktar krabbameinssjúkum börnum Uppselt er á tónleika sem Popp-landslið Íslands stendur fyrir í Háskólabíó í dag. „Þetta er fyrir löngu orðin fastur viðburður í dagatalinu hjá okkur og ég er bæði hrærður og þakklátur yfir þessum frábæru viðtökum. Þetta er auðvitað fyrst og síðast þessum frábæru listamönnum að þakka. Lífið 30.12.2007 11:22
Lindsay Lohan verður verðlaunuð Lindsay Lohan á von á verðlaunum. Það vekur sérstaka athygli að verðlaunin sem hún fær eru ekki veitt fyrir metfjölda áfengismeðferða. Nei, Lohan verður verðlaunuð á Capri kvikmyndahátíðinni næstkomandi föstudag. Hún er þegar mætt til Capri, þar sem hún spókar sig á götunum og ráfar um búðir. Lífið 29.12.2007 18:06
Nicole Kidman er ófrísk Nicole Kidman og Keith Urban, eiginmaður hennar, eiga von á erfingja. Þau tilkynntu fjölskyldum sínum um þetta um jólin, samkvæmt Daily Mail. Þetta verður fyrsta barnið sem Kidman elur sjálf, en hún og Tom Cruise ættleiddu tvö börn saman. Þau eru nú 12 og 14 ára gömul. Lífið 29.12.2007 12:20
Slegin í andlitið á tónleikum Idolstjörnu Vísir sagði frá því í morgun að ráðist hefði verið á mann í Bankastræti fyrir utan skemmtistaðinn Sólon. Var hann sleginn í andlitið og kinnbeins- og nefbrotinn auk þess sem nokkrar tennur brotnuðu. Lífið 28.12.2007 19:52
Minnisleysi veldur vandræðum við ævisöguritun Ozzy Ozbourne Ozzy Osbourne á í stökustu vandræðum með að skrifa ævisögu sína, þar sem hann man ekki helminginn af því sem hefur komið fyrir hann. Lífið 28.12.2007 17:23
Angelina Jolie elskar kynlífssenur Leikonan kynþokkafulla Angelina Jolie, ætlar ekkert að láta það að vera betri helmingur fallegasta pars í heimi trufla sig í því sem hún hefur gaman af. Og leikkonan veit fátt skemmtilegra en að leika í kynlífssenum. ,,Þið eruð tveir fullorðnir einstaklingar og hafið gaman hvort að öðru og vitið að það þýðir ekkert" sagði leikkonan. Lífið 28.12.2007 17:14
Tarantino og Eli Roth dúða sig að hætti Íslendinga Félagarnir Quentin Tarantino og Eli Roth til Íslands í gær til þess að vera yfir áramótin. Kannski að þeir hafi lesið veðurspána fyrir gamlárskvöld, en eitt af því fyrsta sem þeir félagar gerðu var að fara í verslun 66°Norður í Bankastræti og birgja sig upp af hlýjum og flottum fatnaði. Lífið 28.12.2007 16:11
Nýjasta viðbótin í Spears fjölskylduna rangt feðruð? Enn flækjast málin hjá Jamie litlu Lynn Spears. Bandarískt tímarit heldur því fram að Casey Aldridge sé alls ekki pabbi ófædds barns hennar, heldur yfirmaður við sjónvarpsþátt hennar, Zoey 101 á Nickelodeon stöðinni. Sá mun vera töluvert eldri en hinn nítján ára Casey. Lífið 28.12.2007 15:26
Sean Connery er feitt, gamalt skrímsli, segir nágranni Kynþokkafyllsti eldri borgari í heimi, Sean Connery, á í harðvítugum deilum við nágranna sinn. Svo mjög að dómari í máli sem nágranninn höfðaði gegn Bondinum, sá sig knúinn til að skipa málsaðilum að hegða sér eins og fullorðið fólk. Lífið 28.12.2007 13:03
Á engin málverk eftir sjálfan sig Um tveggja ára biðlisti er eftir olíumálverkum listmálarans Eggerts Péturssonar, sem vakið hefur mikla athygli fyrir blómamyndir sínar undanfarin ár, en tvær sýningar á verkum hans voru haldnar hér á landi á árinu og vöktu báðar mikla athygli, annars vegar yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum og hins vegar sýning í galleríi I8. Lífið 28.12.2007 13:01
Rebecca De Mornay tekin fyrir ölvunarakstur Það er ekki bara unga fólkið í Hollywood sem er nappað fyrir ölvunarakstur þessa dagana. Rebecca De Mornay virðist að minnsta kosti á árunum sínum 48 ekki hafa lært að það borgar sig að láta bílinn vera hafi maður fengið sér neðan í því. Hún var í gær formlega ákærð fyrir ölvunarakstur. Lífið 28.12.2007 12:18
Jennifer Aniston með nýjan kærasta Jennifer Aniston er komin með nýjan mann upp á arminn og hefur því væntanlega eitthvað annað að hugsa um en endalausar fréttir af sínum fyrrverandi og hans núverandi, hinni ægifögru Angelinu Jolie. Raunar afþakkaði Jennifer boð móður Brads Pitts um að verja jólunum með henni, til þess að vera með sínum heittelskaða. Lífið 28.12.2007 11:52
Gissur Sigurðsson gleðigjafi Bylgjunnar Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Lífið 28.12.2007 11:48
Jessica Alba trúlofast Jessica Alba hefur trúlofast kærasta sínum og verðandi barnsföður, Cash Warren. Um jólin sást glitta í rixavaxinn demantshring á fingri Jessicu, og fór orðrómur þá af stað um að parið ætlaði að láta pússa sig saman. Lífið 28.12.2007 10:53
Sean Penn að skilja Sean Penn og eiginkona hans Robin Wright Penn eru að skilja. Talsmaður hjónanna staðfesti þetta við People tímaritið, en vildi ekki útskýra málavexti nánar. Lífið 28.12.2007 10:18
Íslenskt skítviðri um áramót Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur er ekki bjartsýnn á gott skotveður um áramótin. ,,Þetta er ekkert veður, þetta er eiginlega bara viðrini." segir Siggi. Lífið 28.12.2007 09:42