Lífið Brúðguminn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna Brúðguminn, mynd Baltarsars Kormáks verður, valinn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna um bestu erlendu myndina. Lífið 16.9.2008 08:31 Richard Wright úr Pink Floyd látinn Richard Wright, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd, lést í gær úr krabbameini, hálfsjötugur að aldri. Það var árið 1964 sem þeir skólabræður Roger Waters, Richard Wright og Nick Marson stofnuðu hljómsveitina Sigma six. Lífið 16.9.2008 08:17 SNL fer vel af stað - Fey gerði grín að Palin Saturday Night Live (SNL) fer vel af stað í haust en fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar var eins og venjulega sýndur í beinni útsending frá New York á laugardag. Metáhorf var á þátinn sem er eins konar Spaugstofa í Bandaríkjunum. Lífið 15.9.2008 22:07 Gordon Ramsey saklaus af lundapyntingum Breska sjónvarpseftirlitsstofnunin Ofcom hefur úrskurðað að sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hafi ekki brotið reglur hennar með því að drepa og éta lunda í þætti sínum The F Word. Lífið 15.9.2008 16:40 Árni Matt skálaði í Skjálfta í Köben Árni Mathiesen fjármálaráðherra var á meðal gesta í sendiráðinu í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag en þá var haldið „formlegt opnunarhóf bjórsins Skælv,“ en sá góði mjöður gengur undir nafninu Skjálfti hér á landi og er íslensk framleiðsla frá Ölvisholti Brugghúsi. Guðrún Ágústsdóttir sendiherrafrú setti opnunarhófið en Árni Mathiesen fjármálaráðherra, forsvarsmenn Ölvisholts og dreifingaraðila þeirra í Danmörku fluttu ávörp. Lífið 15.9.2008 16:21 Pink Floyd goðsögn látin Richard Wright, einn af stofnendum Pink Floyd hljómsveitarinnar ódauðlegu, lést í dag úr krabbameini. Hann var 65 ára gamall. Wright spilaði á hljómborð og er höfundur laga á plötunum Dark Side of The Moon og Wish You Were Here, eftir því sem segir í frétt á The Independent. Lífið 15.9.2008 16:05 Bílablaðamennirnir ánægðir með rysjótt veðrið Kynning á nýjustu kynslóð af Volkswagen Golf sem fram fer hér á landi þessa dagana hefur gengið vonum framar, þrátt fyrir rysjótt veður. Jón Trausti Ólafsson, markaðs- og kynningastjóri hjá Heklu segir að kynningin hafi vakið mikla lukku, jafnt hjá blaðamönnum sem og forsvarsmönnum Volksvagen. Lífið 15.9.2008 14:17 Lindsay Lohan kallar Palin hommahatara Leikkonan Lindsay Lohan er ekki par hrifin af varaforsetaefni repúblíkanaflokksins í Bandaríkjunum, Söru Palin. Lohan úthúðaði varaforsetaefninu á MySpace síðu sinni í gær, og kallaði hana meðal annars þröngsýnan og fjölmiðlaóðan hommahatara. Lífið 15.9.2008 12:36 „Við erum vinsælir í fimmtugsafmælum," segir Siggi Hlö Þetta er bara skemmtilegt verkefni. Ekkert kompaní, fyrirtæki eða neitt þess háttar," svarar Sigurður Hlöðversson aðspurður um nýjan vef sem hann opnaði ásamt félögum sínum. Lífið 15.9.2008 11:55 Fjölskyldualbúmum stolið frá pabba Bjarkar Brotist var inn á heimili Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands og föður Bjarkar tónlistarkonu, og þaðan stolið ýmsum verðmætum, þar á meðal myndaalbúum. Hann segir lögreglu verða að efla hverfagæslu til þess að koma í veg fyrir tíð innbrot. Lífið 15.9.2008 11:00 „Ég get ekki stigið á jörðina ég er svo glaður," segir Beggi nýbakaður afi „Ég er hamingjusamasti maður í heimi," svarar Guðbergur Garðarsson betur þekktur sem Beggi þegar Vísir óskar honum og Pacasi til hamingju með afabarnið þeirra sem fæddist í morgun. Lífið 15.9.2008 09:49 Keira Knightley : Ég á fáa fræga vini Leikkonan Keira Knightley, sem hefur ferðast undanfarið um heiminn að kynna kvikmyndina The Duchess, er ánægð í faðmi kærastans, Rupert Friend, ef marka má meðfylgjandi myndir af parinu. Lífið 15.9.2008 09:21 Spears ánægð með Spears Lynne Spears er afsakaplega ánægð og stolt af Britney dóttur sinni sem vann til verðlauna MTV tónlistarhátíðinni nýverið. Lífið 14.9.2008 21:15 Týr með Orminn langa á leiðinni til landsins Færeyska hljómsveitin Týr er væntanleg til landsins. Hljómsveitin sló í gegn hér á landi fyrir nokkrum árum með laginu Ormurinn langi. Týr mun í þetta sinn spila á þrennum tónleikum. Lífið 14.9.2008 18:15 Hús Tom Cruise - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir af heimili leikarans Tom Cruise. Húsið er staðsett í Beverly Hills og er rúmir 900 fermetrar að stærð. Leikarinn fjárfesti í setrinu í apríl á þessu ári fyrir tæpa þrjá milljarða íslenskar krónur. Hann býr þar ásamt konu sinni Katie Holmes og dóttur þeirra, Suri. Lífið 14.9.2008 16:00 Þórarinn og Óskar í pottinum Breiðholtsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í sjötta sinn í næstu viku. Að þessu sinni nær dagskráin til heillar viku frá mánudeginum 15. september til laugardagsins 20. september. Lífið 14.9.2008 14:15 Stefán Karl hættur í Latabæ „Þetta hafa verið einhver skemmtilegustu ár ævi minnar og reynslan hefur verið ómetanleg. Sem leikara og listamanni fannst mér hins vegar nóg komið af sælgætisáti og prakkarastrikum og tel rétt að hleypa öðrum að,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari sem hefur formlega sagt upp störfum í Latabæ. Stefán Karl hefur sem kunnugt er farið með hlutverk Glanna glæps í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Hann segir að þetta hafi verið erfið ákvörðun að taka. „Já, ég kveð Latabæjarfjölskylduna með miklum söknuði.“ Lífið 14.9.2008 08:00 Sirkús opnar að nýju - Nú í London Skemmtistaðurinn Sirkús sem stóð við Klapparstíg og var lokað fyrr á árinu verður opnaður á nýjan leik. Nú í London en þó einungis tímabundið. Lífið 13.9.2008 19:33 Sveitabrúðkaup keppir til verðlauna Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Sveitabrúðkaup, verður sýnd á kvikmyndahátíð Bresku kvikmyndastofunarinnar í Lundúnum sem fer fram um miðjan næsta mánuð þar sem hún keppir um hin eftirsóttu Sutherland-verðlaun. Lífið 13.9.2008 15:36 Bruce Dickinson kemur XL strandaglópum til bjargar Þúsundþjalasmiðurinn Bruce Dickinson, sem flestir þekkja sem forsöngvara bresku þungarokks sveitarinnar Iron Maiden, en er einnig flugmaður, er á meðal þeirra sem hafa verið að flytja breska ferðalanga til síns heima eftir að Xl Leisure Group fór á hausinn í gær. Í viðtali á BBC segir Dickinson að honum hafi tekist að fá til liðs við sig áhöfn frá IcelandExpress og að hann hafi þegar flogið eina ferð til Egyptalands og sótt um 180 þreytta ferðalanga. Lífið 13.9.2008 11:27 Harry Potter kærir Hari Putter Framleiðendur Harry Pottar myndanna hafa lagt fram kæru gegn indversku kvikmyndafyrirtæki sem er með mynd í smíðum sem heitir Hari Puttar. Indverskur dómstóll hefur samþykkt lögbann á myndina en Warner Bros segja að titill myndarinnar geti valdið ruglingi. Lífið 12.9.2008 22:27 Heldur tónleika til styrktar Ellu Dísar Tónleikar til styrktar Ellu Dísar Laurens verða haldnir í Háskólabíói þann 13. október næstkomandi. Landslið íslenskrar tónlistarmanna mun koma fram á tónleikunum, en þar á meðal eru Páll Óskar og Monika, Hansa og Selma ásamt Magna og Birgittu. Felix Bergsson verður kynnir á tónleikunum. Allur ágóðinn mun fara til styrktar Ellu Dísar. Lífið 12.9.2008 14:53 Eiginkona Balthazar samþykkir framhjáhaldið Rosetta Millington, 30 ára eiginkona leikarans Balthazar Getty, 33 ára, sem hefur haldið við leikkonuna Siennu Miller undanfarna mánuði segir að eiginmaður hennar megi halda við leikkonuna ef hann vill. Lífið 12.9.2008 12:21 Beggi og Pacas í nýrri vinnu „Fólk er oft feimið við að prófa nýjungar og nú ætlum við, ég og Pacas, að leyfa Íslendingum að smakka það sem við höfum upp á að bjóða." Lífið 12.9.2008 11:45 Ég nærist á fréttamennsku, segir Lára Ómarsdóttir Vísir hafði samband við Láru Ómarsdóttir sem hætti nýverið sem upplýsingafulltrúi hjá Iceland Express og gerðist blaðamaður á 24 Stundum. Lífið 12.9.2008 11:18 Kanye West í átökum við ljósmyndara Bandaríski rapparinn Kanye West lenti í dag í átökum við ljósmyndara á flugvelli í Los Angeles. Myndavél ljósmyndarans eyðilegast í átökunum. Lífið 11.9.2008 21:18 Bílamarkaðurinn skorar á bílasölur að styrkja Ellu Dís Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi skorar á allar bílasölur landsins að gefa 100.000 krónur til styrktar Ellu Dísar Laurens sem þjáist af sjálfsofnæmi og Vísir hefur fylgst náið með síðan í fyrra. Lífið 11.9.2008 14:50 Listagyðjan bjargar fanga frá fíkniefnaneyslu „Það er engin eiturlyfjaneysla í gangi og ekkert rugl," segir Kristmundur Þ. Gíslason listmálari sem heldur sýningu í Gallerí Gónhól á Eyrarbakka á laugardag klukkan þrjú. Kristmundur afplánar nú 16 ára fangelsisdóm á Litla-Hrauni. Þar málar hann myndir í frístundum sínum. Lífið 11.9.2008 13:19 41 árs Pamela Anderson strippar - myndband Eins og meðfylgjandi myndir sýna afklæddist Pamela Anderson, sem er 41 árs gömul, í sjónvarpsviðtali hjá Ellen Degeneres. Þegar talið barst að sögusögnum um samband hennar og Michaels Jackson sagði Pamela að þau hafi hist og eingöngu rætt saman á faglegu nótunum: Lífið 11.9.2008 12:38 Einar Bárðar pabbi í annað sinn Einar Bárðarson er orðinn pabbi í annað sinn. Eiginkona hans Áslaug Thelma Einarsdóttir fæddi sveinbarn um hádegisbilið í gær, heilbrigðan dreng. Móður og barni heilsast vel en fyrir eiga hjónin tveggja ára dóttur. Lífið 11.9.2008 10:16 « ‹ ›
Brúðguminn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna Brúðguminn, mynd Baltarsars Kormáks verður, valinn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna um bestu erlendu myndina. Lífið 16.9.2008 08:31
Richard Wright úr Pink Floyd látinn Richard Wright, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd, lést í gær úr krabbameini, hálfsjötugur að aldri. Það var árið 1964 sem þeir skólabræður Roger Waters, Richard Wright og Nick Marson stofnuðu hljómsveitina Sigma six. Lífið 16.9.2008 08:17
SNL fer vel af stað - Fey gerði grín að Palin Saturday Night Live (SNL) fer vel af stað í haust en fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar var eins og venjulega sýndur í beinni útsending frá New York á laugardag. Metáhorf var á þátinn sem er eins konar Spaugstofa í Bandaríkjunum. Lífið 15.9.2008 22:07
Gordon Ramsey saklaus af lundapyntingum Breska sjónvarpseftirlitsstofnunin Ofcom hefur úrskurðað að sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hafi ekki brotið reglur hennar með því að drepa og éta lunda í þætti sínum The F Word. Lífið 15.9.2008 16:40
Árni Matt skálaði í Skjálfta í Köben Árni Mathiesen fjármálaráðherra var á meðal gesta í sendiráðinu í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag en þá var haldið „formlegt opnunarhóf bjórsins Skælv,“ en sá góði mjöður gengur undir nafninu Skjálfti hér á landi og er íslensk framleiðsla frá Ölvisholti Brugghúsi. Guðrún Ágústsdóttir sendiherrafrú setti opnunarhófið en Árni Mathiesen fjármálaráðherra, forsvarsmenn Ölvisholts og dreifingaraðila þeirra í Danmörku fluttu ávörp. Lífið 15.9.2008 16:21
Pink Floyd goðsögn látin Richard Wright, einn af stofnendum Pink Floyd hljómsveitarinnar ódauðlegu, lést í dag úr krabbameini. Hann var 65 ára gamall. Wright spilaði á hljómborð og er höfundur laga á plötunum Dark Side of The Moon og Wish You Were Here, eftir því sem segir í frétt á The Independent. Lífið 15.9.2008 16:05
Bílablaðamennirnir ánægðir með rysjótt veðrið Kynning á nýjustu kynslóð af Volkswagen Golf sem fram fer hér á landi þessa dagana hefur gengið vonum framar, þrátt fyrir rysjótt veður. Jón Trausti Ólafsson, markaðs- og kynningastjóri hjá Heklu segir að kynningin hafi vakið mikla lukku, jafnt hjá blaðamönnum sem og forsvarsmönnum Volksvagen. Lífið 15.9.2008 14:17
Lindsay Lohan kallar Palin hommahatara Leikkonan Lindsay Lohan er ekki par hrifin af varaforsetaefni repúblíkanaflokksins í Bandaríkjunum, Söru Palin. Lohan úthúðaði varaforsetaefninu á MySpace síðu sinni í gær, og kallaði hana meðal annars þröngsýnan og fjölmiðlaóðan hommahatara. Lífið 15.9.2008 12:36
„Við erum vinsælir í fimmtugsafmælum," segir Siggi Hlö Þetta er bara skemmtilegt verkefni. Ekkert kompaní, fyrirtæki eða neitt þess háttar," svarar Sigurður Hlöðversson aðspurður um nýjan vef sem hann opnaði ásamt félögum sínum. Lífið 15.9.2008 11:55
Fjölskyldualbúmum stolið frá pabba Bjarkar Brotist var inn á heimili Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands og föður Bjarkar tónlistarkonu, og þaðan stolið ýmsum verðmætum, þar á meðal myndaalbúum. Hann segir lögreglu verða að efla hverfagæslu til þess að koma í veg fyrir tíð innbrot. Lífið 15.9.2008 11:00
„Ég get ekki stigið á jörðina ég er svo glaður," segir Beggi nýbakaður afi „Ég er hamingjusamasti maður í heimi," svarar Guðbergur Garðarsson betur þekktur sem Beggi þegar Vísir óskar honum og Pacasi til hamingju með afabarnið þeirra sem fæddist í morgun. Lífið 15.9.2008 09:49
Keira Knightley : Ég á fáa fræga vini Leikkonan Keira Knightley, sem hefur ferðast undanfarið um heiminn að kynna kvikmyndina The Duchess, er ánægð í faðmi kærastans, Rupert Friend, ef marka má meðfylgjandi myndir af parinu. Lífið 15.9.2008 09:21
Spears ánægð með Spears Lynne Spears er afsakaplega ánægð og stolt af Britney dóttur sinni sem vann til verðlauna MTV tónlistarhátíðinni nýverið. Lífið 14.9.2008 21:15
Týr með Orminn langa á leiðinni til landsins Færeyska hljómsveitin Týr er væntanleg til landsins. Hljómsveitin sló í gegn hér á landi fyrir nokkrum árum með laginu Ormurinn langi. Týr mun í þetta sinn spila á þrennum tónleikum. Lífið 14.9.2008 18:15
Hús Tom Cruise - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir af heimili leikarans Tom Cruise. Húsið er staðsett í Beverly Hills og er rúmir 900 fermetrar að stærð. Leikarinn fjárfesti í setrinu í apríl á þessu ári fyrir tæpa þrjá milljarða íslenskar krónur. Hann býr þar ásamt konu sinni Katie Holmes og dóttur þeirra, Suri. Lífið 14.9.2008 16:00
Þórarinn og Óskar í pottinum Breiðholtsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í sjötta sinn í næstu viku. Að þessu sinni nær dagskráin til heillar viku frá mánudeginum 15. september til laugardagsins 20. september. Lífið 14.9.2008 14:15
Stefán Karl hættur í Latabæ „Þetta hafa verið einhver skemmtilegustu ár ævi minnar og reynslan hefur verið ómetanleg. Sem leikara og listamanni fannst mér hins vegar nóg komið af sælgætisáti og prakkarastrikum og tel rétt að hleypa öðrum að,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari sem hefur formlega sagt upp störfum í Latabæ. Stefán Karl hefur sem kunnugt er farið með hlutverk Glanna glæps í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Hann segir að þetta hafi verið erfið ákvörðun að taka. „Já, ég kveð Latabæjarfjölskylduna með miklum söknuði.“ Lífið 14.9.2008 08:00
Sirkús opnar að nýju - Nú í London Skemmtistaðurinn Sirkús sem stóð við Klapparstíg og var lokað fyrr á árinu verður opnaður á nýjan leik. Nú í London en þó einungis tímabundið. Lífið 13.9.2008 19:33
Sveitabrúðkaup keppir til verðlauna Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Sveitabrúðkaup, verður sýnd á kvikmyndahátíð Bresku kvikmyndastofunarinnar í Lundúnum sem fer fram um miðjan næsta mánuð þar sem hún keppir um hin eftirsóttu Sutherland-verðlaun. Lífið 13.9.2008 15:36
Bruce Dickinson kemur XL strandaglópum til bjargar Þúsundþjalasmiðurinn Bruce Dickinson, sem flestir þekkja sem forsöngvara bresku þungarokks sveitarinnar Iron Maiden, en er einnig flugmaður, er á meðal þeirra sem hafa verið að flytja breska ferðalanga til síns heima eftir að Xl Leisure Group fór á hausinn í gær. Í viðtali á BBC segir Dickinson að honum hafi tekist að fá til liðs við sig áhöfn frá IcelandExpress og að hann hafi þegar flogið eina ferð til Egyptalands og sótt um 180 þreytta ferðalanga. Lífið 13.9.2008 11:27
Harry Potter kærir Hari Putter Framleiðendur Harry Pottar myndanna hafa lagt fram kæru gegn indversku kvikmyndafyrirtæki sem er með mynd í smíðum sem heitir Hari Puttar. Indverskur dómstóll hefur samþykkt lögbann á myndina en Warner Bros segja að titill myndarinnar geti valdið ruglingi. Lífið 12.9.2008 22:27
Heldur tónleika til styrktar Ellu Dísar Tónleikar til styrktar Ellu Dísar Laurens verða haldnir í Háskólabíói þann 13. október næstkomandi. Landslið íslenskrar tónlistarmanna mun koma fram á tónleikunum, en þar á meðal eru Páll Óskar og Monika, Hansa og Selma ásamt Magna og Birgittu. Felix Bergsson verður kynnir á tónleikunum. Allur ágóðinn mun fara til styrktar Ellu Dísar. Lífið 12.9.2008 14:53
Eiginkona Balthazar samþykkir framhjáhaldið Rosetta Millington, 30 ára eiginkona leikarans Balthazar Getty, 33 ára, sem hefur haldið við leikkonuna Siennu Miller undanfarna mánuði segir að eiginmaður hennar megi halda við leikkonuna ef hann vill. Lífið 12.9.2008 12:21
Beggi og Pacas í nýrri vinnu „Fólk er oft feimið við að prófa nýjungar og nú ætlum við, ég og Pacas, að leyfa Íslendingum að smakka það sem við höfum upp á að bjóða." Lífið 12.9.2008 11:45
Ég nærist á fréttamennsku, segir Lára Ómarsdóttir Vísir hafði samband við Láru Ómarsdóttir sem hætti nýverið sem upplýsingafulltrúi hjá Iceland Express og gerðist blaðamaður á 24 Stundum. Lífið 12.9.2008 11:18
Kanye West í átökum við ljósmyndara Bandaríski rapparinn Kanye West lenti í dag í átökum við ljósmyndara á flugvelli í Los Angeles. Myndavél ljósmyndarans eyðilegast í átökunum. Lífið 11.9.2008 21:18
Bílamarkaðurinn skorar á bílasölur að styrkja Ellu Dís Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi skorar á allar bílasölur landsins að gefa 100.000 krónur til styrktar Ellu Dísar Laurens sem þjáist af sjálfsofnæmi og Vísir hefur fylgst náið með síðan í fyrra. Lífið 11.9.2008 14:50
Listagyðjan bjargar fanga frá fíkniefnaneyslu „Það er engin eiturlyfjaneysla í gangi og ekkert rugl," segir Kristmundur Þ. Gíslason listmálari sem heldur sýningu í Gallerí Gónhól á Eyrarbakka á laugardag klukkan þrjú. Kristmundur afplánar nú 16 ára fangelsisdóm á Litla-Hrauni. Þar málar hann myndir í frístundum sínum. Lífið 11.9.2008 13:19
41 árs Pamela Anderson strippar - myndband Eins og meðfylgjandi myndir sýna afklæddist Pamela Anderson, sem er 41 árs gömul, í sjónvarpsviðtali hjá Ellen Degeneres. Þegar talið barst að sögusögnum um samband hennar og Michaels Jackson sagði Pamela að þau hafi hist og eingöngu rætt saman á faglegu nótunum: Lífið 11.9.2008 12:38
Einar Bárðar pabbi í annað sinn Einar Bárðarson er orðinn pabbi í annað sinn. Eiginkona hans Áslaug Thelma Einarsdóttir fæddi sveinbarn um hádegisbilið í gær, heilbrigðan dreng. Móður og barni heilsast vel en fyrir eiga hjónin tveggja ára dóttur. Lífið 11.9.2008 10:16