Lífið

Hundrað fantasíur komnar inn

"Þessi fjöldi kemur mér mjög skemmtilega á óvart,“ segir Hildur Sverrisdóttir. Tæplega eitt hundrað kynferðislegar fantasíur höfðu verið sendar inn á vefsíðuna Fantasiur.is í síðustu viku í tengslum við væntanlega bók Hildar. Frestur til að skila inn fantasíum rennur út 19. júní.

Lífið

Rokkuð Rihanna í rósóttum skóm

Söngkonan Rihanna, 24 ára, yfirgaf veitingahúsið Da Silvano veitingahúsinu í New York City í gærkvöldi klædd í rósótta keiluskó sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni...

Lífið

Hraðfréttirnar í Kastljósið

"Ég er bara virkilega spenntur yfir þessu og auðvitað smá stressaður líka,“ segir Benedikt Valsson annar umsjónamaður Hraðfrétta sem hann sér um ásamt Fannari Sveinssyni en félagarnir ganga til liðs við Ríkissjónvarpið og Kastljós í haust.

Lífið

Plata innan í annarri plötu

The Smashing Pumpkins gefur út sína fyrstu plötu í fimm ár á mánudaginn. Hún er hluti af 44-laga verkefninu Teargarden By Kaleidyscope.

Lífið

Madagascar sirkus á flótta

Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe’s Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu.

Lífið

Hátt í tvö hundruð manns í nýstofnuðum Kiss-klúbbi

„Skírteinið er á leiðinni, það er verið að framleiða það," segir Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari í Skálmöld, og einn þriggja stjórnarmanna í nýstofnuðum aðdáendaklúbbi Kiss á Íslandi.Klúbburinn heitir Kiss Army Iceland en fjölmargir Kiss Army-klúbbar eru starfræktir víða um heim, þar á meðal í Svíþjóð, Ástralíu og Þýskalandi. Aðspurður segir Þráinn Árni að stofnun íslenska klúbbsins hafi verið í bígerð í mörg ár.

Lífið

Keypti tólf pör af Kronkron-skóm

Enski tónlistarmaðurinn Elvis Costello hélt vel heppnaða tónleika í Hörpunni á sunnudagskvöld. Í áhorfendahópnum var eiginkona hans, söngkonan Diana Krall. Þau höfðu ekki sést í sex vikur, enda bæði mjög upptekin við tónlistarflutning víða um heim. Daginn eftir tónleikana gengu Costello og Krall niður Laugaveginn í mestu makindum og skoðuðu íslenska hönnun.

Lífið

Ástfanginn DiCaprio

Leikarinn Leonardo DiCaprio, 37 ára, og kærastan hans Erin Heatherton, 23 ára, létu vel að hvort öðru yfir hádegisverði á ítölskum veitingastað í New York í gær...

Lífið

Óður til 17 kvenna

Sálin hefur sent frá sér lagið Hjartadrottningar. Það er eftir gítarleikarann Guðmund Jónsson en söngvarinn Stefán Hilmarsson á textann, sem er óður til kvenna í dægurlögum. Þar er getið sautján kvenna sem eru kunnar úr íslenskum söngtextum fyrr og síðar. Lagið er það fyrsta af þremur sem koma út á næstunni með Sálinni.

Lífið

Hollara að sofa saman

Pör í heilbrigðum og stöðugum samböndum virðast ná að hvílast betur ef marka má nýja rannsókn sem framkvæmd var af Wendy M. Troxel, prófessor í Háskólanum í Pittsburgh.

Lífið

Gekk yfir Grænlandsjökul

Vilborg Arna Gissurardóttir og Valdimar Halldórsson luku nýverið leiðangri sínum þvert yfir Grænlandsjökul. Leiðangurinn tók í heildina 29 daga af þeim þurftu þau að bíða af sér fjóra daga í tjaldi á meðan úti geysuðu jökulstormar.

Lífið

Nýtt par?

Leikaranir Ellen Page og Alexander Skarsgård hafa ítrekað sést saman undanfarna daga og velta því fjölmiðlar vestanhafs fyrir sér hvort þau séu nýjasta par Hollywood. Skarsgård og Page sáust saman á hokkíleik í síðustu viku þar sem ljósmyndarar eltu þau á röndum.

Lífið

Flestir strandblakarar í góðu formi

Ólympíuíþróttin strandblak hefur rutt sér til rúms á Íslandi á undanförnum árum og tóku alls sextíu þátt í síðasta móti Blaksambands Íslands. Von er á fyrstu innivöllunum næsta vetur sem mun opna nýjar dyr fyrir strandblökurum.

Lífið

Elvis keypti JS úr á Laugaveginum

Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin.

Lífið

Deila visku sinni um næringu og hlaup í bók

"Þetta samstarf hefur gengið mjög vel og aldrei að vita nema við stefnum á frekari landvinninga á næstunni,“ segir næringarfræðingurinn og hlauparinn Steinar B. Aðalbjörnsson sem nýverið gaf út bókina Næring hlaupara – vikan í kringum keppnishlaup ásamt næringarráðgjafanum og hlauparanum Fríðu Rún Þórðardóttur.

Lífið

Vinsæl ofurfyrirsæta

Ofurfyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley sýndi hönnun á pöllunum á tískuvikunni í Sao Paolo á dögunum.

Lífið