Lífið

Gestrisinn bóndi á Erpsstöðum í Dölum

Helga Guðmundsdóttir er bóndi á Erpsstöðum í Dölum og rekur þar kúabú ásamt eiginmanni sínum, en þau hjónin búa einnig til lífrænt ræktaðan ís, osta, skyrkonfekt og fleiri vörur sem þau selja beint frá býli.

Lífið

Dissar Kanye West

X Factor-dómarinn Sharon Osbourne vandar rapparanum Kanye West ekki kveðjurnar í viðtali við vefsíðuna Daily Beast.

Lífið

Lea rýfur þögnina

Glee-stjarnan Lea Michele ákvað að hafa samskipti við aðdáendur sína í gegnum Twitter, rúmlega tveimur vikum eftir að kærasti hennar, Glee-stjarnan Cory Monteith, fannst látinn úr of stórum skammti.

Lífið

„Elvis lifir, ég trúi því“

„Elvis lifir, ég trúi því. Þess vegna segi ég að uppákoman verði daginn sem hann fór en ekki á dánardegi hans,“ segir Jósef Ólason, formaður aðdáendaklúbbs Elvisar Presley

Lífið

Denzel ekkert lamb að leika sér við

"Það er mikil spenna í gangi og ég er alveg haugstressaður,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur, sem staddur er í New York við frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar 2 Guns.

Lífið

Fagnaði fæðingunni á krá

Harry prins sat á krá síðasta mánudag þegar hann frétti að bróðir sinn Vilhjálmur og eiginkona hans Kate Middleton væru búin að eignast sitt fyrsta barn, soninn George.

Lífið

Rosalega hefur hún grennst

Söngkonan Christina Aguilera mætti á blaðamannafund á vegum NBC í Beverly Hills um helgina og leit stórkostlega út í þröngum, bleikum kjól.

Lífið

Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd

Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu.

Lífið

Keyptu rúm fyrir 140 milljónir

Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West buðu dótturina North velkomna í heiminn fyrir stuttu og vinna nú í því að taka heimili sitt í Bel Air í gegn.

Lífið

Hætti að drekka áfengi í 3 mánuði

Söngkonan Katy Perry prýddi forsíðu júlíheftis Vogue sem er öfundsverð staða í stjörnuheiminum. Myndirnar af Katy voru teknar af stjörnuljósmyndaranum Annie Leibovitz og undirbjó Katy sig vel fyrir myndatökuna.

Lífið

Stílstríð í smekkbuxum

Leikkonan Jessica Alba og söngkonan Rihanna eru þekktar fyrir að vera mjög smart en þær eru líka óhræddar við að taka áhættur.

Lífið

Hrifin af strippklúbbum

Söngkonan Miley Cyrus játar það í viðtali við útvarpsstöðina Capital FM í Bretlandi að hún elski strippklúbba.

Lífið

Bieber hrækti á aðdáendur

Poppprinsinn Justin Bieber er þekktur fyrir að taka upp á ýmsu en nýjasta uppátæki hans slær öll met. Hann hélt tónleika í Toronto í Kanada í vikunni en ákvað fyrir tónleikana að hrækja á aðdáendur sína.

Lífið

Ekki ást við fyrstu sýn

Leikkonan Cate Blanchett hefur verið gift handritshöfundinum Andrew Upton síðan í desember árið 1997 en í viðtali við spjallþáttakónginn Jay Leno segir hún að þau hafi ekki smollið strax saman.

Lífið

Innlit til kynbombu

Kynbomban Pamela Anderson setti húsið sitt í Malibu á sölu fyrir stuttu og vildi 7,75 milljónir dollara fyrir, tæpan milljarð króna. Nú hefur hún hins vegar auglýst það til leigu.

Lífið

Hjartaknúsari með fótablæti

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr segir í viðtali við tískubloggið Into the Gloss að eiginmaður hennar til þriggja ára, leikarinn Orlando Bloom, sé hrifinn af fótum.

Lífið

Vill ekki láta kalla sig ömmu

Raunveruleikastjarnan Kris Jenner er móðir Kardashian-systranna. Kim eignaðist nýlega sitt fyrsta barn en systir hennar Kourtney á tvö börn. Samt vill Kris ekki láta kalla sig ömmu.

Lífið