Lífið

Forsíðustúlka Lífsins - Á bakvið tjöldin

Helga Ólafsdóttir er konan á bakvið barnavörumerkið Ígló&Indí en hún prýðir forsíðu Lífsins þessa vikuna. Hún segir frá fyrirtækjarekstrinum, draumum sínum að byggja upp Ígló&Indí heiminn og veikindum dótturinnar sem var í lífshættu.

Lífið

Sean er hennar sanna ást

Leikkonan Debi Mazar og söngkonan Madonna hafa verið vinkonur síðan þær hittust í lyftu á níunda áratugnum. Debi tjáði sig um vinkonu sína í þættinum Watch What Happens: Live with Andy Cohen.

Lífið

Hlaupa fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn

Æskuvinir safna nú áheitum fyrir barnaspítala Hringsins. Fyrr í ár eignaðist einn í vinahópnum fyrirbura og ástandið var um tíma tvísýnt, en allt fór vel að lokum. Strákarnir segjast fullir þakklæti í garð Hringsins.

Lífið

Tekur á því í ræktinni

Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi hefur lést um rúmlega tuttugu kíló síðan hún eignaðist soninn Lorenzo í fyrra. Nú er hún byrjuð að setja myndbönd á YouTube þar sem hún leyfir aðdáendum að fylgjast með sér í ræktinni.

Lífið

Heldur fyrir augun á pabba

Amanda Seyfried ætlar að halda fyrir augun á föður sínum þegar hann horfir á nektarsenurnar í nýjustu mynd hennar, Lovelace

Lífið

Björk hent út af hóteli

Breska söngkonan Ellie Goulding sagði frá því í viðtali á dögunum að henni og Björk Guðmundsdóttur hefði verið hent út af hóteli í Costa Rica fyrir skömmu.

Lífið

Bak við tjöldin á Drullastu myndböndunum

Síðan myndböndin fóru í loftið hér á Vísi hefur verið horft á þau um fjörutíu þúsund sinnum. Þau voru gerð til að vekja athygli á síðunni VISIR.IS/DRULLASTU en fram að Verslunarmannahelgi getur almenningur haft áhrif á úthlutun milljón króna góðgerðarsjóðs.

Lífið

Egill Gunnar í Good Morning America

Myndskeið, sem sýnir íslenska hjólabrettakappann Egil Gunnar Kristjánsson fara afturábak heljarstökk á hjólabretti og lenda örugglega á öðru bretti, var sýnt í sjónvarpsþættinum Good Morning America á ABC sjónvarpsstöðinni í morgun.

Lífið

Aftur á Þjóðhátíð

Stuðmenn fagna 30 ára afmæli kvikmyndarinnar Með allt á hreinu á tónleikum á Þjóðhátíð í Eyjum um helgina. Þessi vinsæla bíómynd var einmitt að hluta til kvikmynduð þar.

Lífið

Strippaði á djamminu

Leikarinn Kiefer Sutherland skellti sér út á lífið í Calgary í Kanada um helgina eftir langan dag í tökum. Hann byrjaði á nokkrum drykkjum með meðleikkonu sinni Demi Moore og handritshöfundinum Brad Mirman en síðan æstust leikar.

Lífið

Perry og Pattinson alls ekki par

Katy Perry sendi Kristen Stewart SMS til þess að fullvissa hana um að hún væri ekki að hitta fyrrverandi kærasta hennar, Twilight-stjörnuna Robert Pattinson.

Lífið

Andlitið afmyndað

Leikkonan Lara Flynn Boyle skrapp út á sunnudaginn til að versla í matinn í Kaliforníu og er í einu orði sagt óþekkjanleg.

Lífið