Körfubolti LeBron James fór á kostum í New York LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. Körfubolti 18.12.2010 11:19 Stórleikur Loga dugði ekki til sigurs Tveir Íslendingar voru á ferðinni í sænska körfuboltanum í kvöld og báðir máttu þeir sætta sig við að vera í tapliði að þessu sinni. Körfubolti 17.12.2010 19:44 Tekst LeBron og félögum að hemja Stoudemire Madison Square Garden? Einn af stórleikjum ársins í NBA deildinni í körfuknattleik fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York þar sem að heimamenn í NY Knicks taka á móti Miami Heat þar sem að þríeykið LeBron James, Dwayne Wade og Chris Bosh ráða ríkjum. Leikurinn verður sýndir á Stöð 2 sport og hefst útsending á miðnætti. Körfubolti 17.12.2010 14:29 NBA í nótt: Ginobili aftur hetja San Antonio Manu Ginobili er sjóðandi heitur með liði San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta um þessar mundir. Körfubolti 17.12.2010 09:20 Pálmi Freyr: „Það er bara kostur að vera örvhentur“ „Það er bara kostur að vera örvhentur,“ sagði Pálmi Freyr Sigurgeirsson eftir 94-80 sigur Snæfells gegn KR í Iceland Express deild karla. Pálmi var „sjóðheitur“ fyrir utan þriggja stiga línuna en hann setti 7 skot ofaní og var með 70% nýtingu. Pálmi segir að hann hafi mikla trú á Snæfellsliðinu sem gekk í gegnum miklar breytingar í sumar eftir frábært tímabil í fyrra þar sem liðið fagnaði Íslands – og bikarmeistaratitlinum. Körfubolti 17.12.2010 00:32 Hrafn: „Við þurfum allir að líta í eigin barm“ „Við vorum klárlega ekki sannfærandi á móti svæðisvörninni og það leit út fyrir að það væru þreyttir leikmenn inni á vellinum. Við þurfum allir að líta í eigin barm,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir 94-80 tap liðsins á útivelli gegn Snæfelli í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Körfubolti 16.12.2010 23:53 Ingi Þór: „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur“ „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells í kvöld eftir 94-80 sigur liðsins gegn KR í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Körfubolti 16.12.2010 23:41 Ármann: Fátt skemmtilegra en að raða niður þristum „Það kemur nú ekki oft fyrir að ég sé stigahæstur,“ sagði Ármann Vilbergsson, skytta úr Grindavík, sem var stigahæstur í liði Grindavíkur í sigri liðsins gegn Keflavík, 79-75, í Röstinni í kvöld. Ármann kom sjóðheitur af bekknum og setti niður fimm þrista í leiknum og hitti úr öllum skotunum. Körfubolti 16.12.2010 22:46 Gunnar Einars.: Drullufúlt að fara í frí með þetta tap á bakinu „Við komumst með baráttu aftur inn í leikinn en við vorum ekki að hitta neitt af viti. Það gekk lítið upp stóran hluta leiksins og það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að við sýndum smá karakter og hlutirnir fóru að falla með okkur,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir tap liðsins gegn Grindvík, 79-75 í Röstinni í kvöld. Körfubolti 16.12.2010 22:34 Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í hörkuleik Grindvíkingar fögnuðu mikilvægum sigri í nágrannaslag gegn Keflvík, 79-75, í 11. umferð Iceland Express deild karla sem fram fór í Röstinni í kvöld. Körfubolti 16.12.2010 22:30 Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. Körfubolti 16.12.2010 22:27 Snæfell vann magnaðan sigur á KR Íslandsmeistarar Snæfells unnu magnaðan sigur á KR, 94-80, þegar liðin áttust við í Hólminum í kvöld. KR kastaði frá sér unnum leik. Körfubolti 16.12.2010 20:50 NBA í nótt: Sjöundi sigur Chicago í röð Chicago vann sinn sjöunda sigur í röð, Paul Pierce stöðvaði sigurgöngu New York og LeBron James var aftur heitur gegn sínum gömlu félögum í Cleveland er Miami vann sinn tíunda sigur í röð. Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.12.2010 09:13 Vujacic til Nets og Smith til Lakers Tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki baða sig í sviðsljósinu í Los Angeles lengur því kærastinn hennar, Sasha Vujacic, hefur verið sendur frá LA Lakers til New Jersey Nets. Körfubolti 15.12.2010 22:30 NBA í nótt: Kobe heitur í sigri Lakers LA Lakers vann Washington, 103-89, í NBA-deildinni í nótt þar sem Kobe Bryant skoraði tólf stig í röð í þriðja leikhluta. Körfubolti 15.12.2010 09:08 Styttist í að Yao spili Kínverski miðherjinn Yao Ming segir að hann verði bráðlega klár í slaginn með Houston Rockets en hann hefur verið mikið meiddur á undanförnum misserum. Ming er hávaxnasti leikmaður NBA deildarinnar eða rétt um 2.30 m á hæð en hann lék ekkert með Houston á síðustu leiktíð vegna meiðsla í fæti. Körfubolti 14.12.2010 22:30 NBA: Níu í röð hjá Miami - Sigurganga Dallas stöðvuð Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami Heat sem vann í nótt níunda leik sinn í röð. Liðið lagði þá New Orleans Hornets á heimavelli 96-84. Þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem Wade nær að skora yfir 30 stig. Körfubolti 14.12.2010 09:12 Bikardrátturinn: Njarðvík heimsækir Hauka Í dag var dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna í Poweradebikarnum. 8-liða úrslitin fara fram í kringum helgina 8.-9. janúar. Dregið var í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Körfubolti 13.12.2010 14:14 NBA: Kobe fór á kostum í seinni hálfleik Los Angeles Lakers vann útisigur á New Jersey Nets 99-92 í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant átti flottan leik en hann skoraði 25 stig í seinni hálfleiknum og alls 32 stig í leiknum. Körfubolti 13.12.2010 09:08 Auðunn og Gillz vilja reka Jógvan, Hjöbba og Gumma Ben úr liðinu Það var mikið fjör á Stjörnuleikshátíð KKÍ í gær og annað árið í röð sló í gegn leikur Celeb-liðsins við gamla landsliðsmenn. Gömlu landsliðsmennirnir höfðu betur annað árið í röð en þeir frægu voru með skýringar á tapinu á tæru þegar Vísir heyrði í þeim eftir leikinn. Körfubolti 12.12.2010 16:00 Jón Arnór frábær í óvæntum útisigri CB Granada Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur hjá CG Granada þegar lið vann óvæntan 74-67 útisigur á DKV Joventut sem er eitt af toppliðunum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 12.12.2010 13:30 NBA: Tólf í röð hjá Dallas, tíu í röð hjá Boston, átta í röð hjá Miami Dallas Mavericks, Boston Celtics og Miami Heat eru öll á miklu skriði í NBA-deildinni í körfubolta og unnu þau öll sína leiki í nótt. Dallas vann sinn tólfta leik í röð, Boston vann sinn tíunda leik í röð og Miami vann sinn áttunda leik í röð en alla átta leikina hefur Miami unnið með tíu stigum eða meira. Körfubolti 12.12.2010 11:00 Celeb-liðið stóð sig betur en gömlu landsliðsmennirnir unnu aftur Það var mikil eftirvænting í loftinu fyrir leik eldri landsliðsmanna og celeb-liðsins svokallaða á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskólanum í gær. Í fyrra mættust þessi lið þar sem landsliðsmennirnir fóru með auðveldan sigur af hólmi en í ár var annað upp á teningnum og þurftu landsliðsmennirnir að hafa mikið fyrir hlutunum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 12.12.2010 07:00 Stjörnuhátíð KKÍ: Ægir Steinarsson vann þriggja stiga keppnina Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 19:02 Stjörnuhátíð KKÍ: Ólafur Ólafsson troðslumeistari Troðslukóngurinn Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuhátíð KKÍ í dag. Ólafur lagði Guðmund Darra Sigurðsson úr Haukum í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 18:56 Stjörnuhátíð KKÍ: KR-ingar unnu skotkeppni stjarnanna Það er líf og fjög og mikið fjölmenni í Seljaskóla á Stjörnuhátíð KKÍ. Margir skemmtilegir viðburðir hafa farið fram í dag og sá nýjasti er Skotkeppni stjarnanna þar sem fjögur lið tóku þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 16:24 NBA: Chicago vann Lakers og Miami búið að vinna sjö í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls vann sigur á meisturum Los Angeles Lakers, Miami vann sinn sjöunda leik í röð og það gerði New York Knicks líka. San Antonio Spurs heldur áfram að vinna en það gengur ekkert hjá Orlando Magic þessa daganna. Maður næturinnar var þó George Karl sem stýrði NBA-liði til sigurs í þúsundasta sinn. Körfubolti 11.12.2010 11:00 Jóhann Árni með 27 stig í sannfærandi sigri Njarðvíkur á KFÍ Njarðvíkingar unnu sannfærandi sigur á KFÍ 101-79 í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar leiddu með sex stigum eftir fyrri hálfleik. Körfubolti 10.12.2010 21:06 Góð bæjarferð Hólmara - stórsigur og frumsýning á meistaramyndinni Snæfell er áfram í toppsæti Iceland Express deildar karla eftir tíu leiki eftir að liðið fór til Hveragerðis í gær og vann 24 stiga sigur á Hamar, 99-75. Þetta var sjöundi sigur leikur liðsins í röð í deildinni. Körfubolti 10.12.2010 10:15 NBA: Dallas og Boston héldu sigurgöngum sínum áfram Sigurgöngur Dallas Mavericks og Boston Celtics héldu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann sinn ellefta leik í röð og Boston vann sinn níunda leik í röð. Það dugði hinsvegar ekki Orlando Magic að miðherjinn Dwight Howard skoraði 39 stig og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 10.12.2010 09:00 « ‹ ›
LeBron James fór á kostum í New York LeBron James hefur alltaf liðið vel í Madison Square Garden í New York og það var engin undantekning á því í nótt er Miami Heat vann þar sigur á New York Knicks, 113-91. Körfubolti 18.12.2010 11:19
Stórleikur Loga dugði ekki til sigurs Tveir Íslendingar voru á ferðinni í sænska körfuboltanum í kvöld og báðir máttu þeir sætta sig við að vera í tapliði að þessu sinni. Körfubolti 17.12.2010 19:44
Tekst LeBron og félögum að hemja Stoudemire Madison Square Garden? Einn af stórleikjum ársins í NBA deildinni í körfuknattleik fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York þar sem að heimamenn í NY Knicks taka á móti Miami Heat þar sem að þríeykið LeBron James, Dwayne Wade og Chris Bosh ráða ríkjum. Leikurinn verður sýndir á Stöð 2 sport og hefst útsending á miðnætti. Körfubolti 17.12.2010 14:29
NBA í nótt: Ginobili aftur hetja San Antonio Manu Ginobili er sjóðandi heitur með liði San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta um þessar mundir. Körfubolti 17.12.2010 09:20
Pálmi Freyr: „Það er bara kostur að vera örvhentur“ „Það er bara kostur að vera örvhentur,“ sagði Pálmi Freyr Sigurgeirsson eftir 94-80 sigur Snæfells gegn KR í Iceland Express deild karla. Pálmi var „sjóðheitur“ fyrir utan þriggja stiga línuna en hann setti 7 skot ofaní og var með 70% nýtingu. Pálmi segir að hann hafi mikla trú á Snæfellsliðinu sem gekk í gegnum miklar breytingar í sumar eftir frábært tímabil í fyrra þar sem liðið fagnaði Íslands – og bikarmeistaratitlinum. Körfubolti 17.12.2010 00:32
Hrafn: „Við þurfum allir að líta í eigin barm“ „Við vorum klárlega ekki sannfærandi á móti svæðisvörninni og það leit út fyrir að það væru þreyttir leikmenn inni á vellinum. Við þurfum allir að líta í eigin barm,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir 94-80 tap liðsins á útivelli gegn Snæfelli í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Körfubolti 16.12.2010 23:53
Ingi Þór: „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur“ „Þegar maður er búinn að gera í buxurnar þá þarf maður að skipta um buxur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells í kvöld eftir 94-80 sigur liðsins gegn KR í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Körfubolti 16.12.2010 23:41
Ármann: Fátt skemmtilegra en að raða niður þristum „Það kemur nú ekki oft fyrir að ég sé stigahæstur,“ sagði Ármann Vilbergsson, skytta úr Grindavík, sem var stigahæstur í liði Grindavíkur í sigri liðsins gegn Keflavík, 79-75, í Röstinni í kvöld. Ármann kom sjóðheitur af bekknum og setti niður fimm þrista í leiknum og hitti úr öllum skotunum. Körfubolti 16.12.2010 22:46
Gunnar Einars.: Drullufúlt að fara í frí með þetta tap á bakinu „Við komumst með baráttu aftur inn í leikinn en við vorum ekki að hitta neitt af viti. Það gekk lítið upp stóran hluta leiksins og það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að við sýndum smá karakter og hlutirnir fóru að falla með okkur,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir tap liðsins gegn Grindvík, 79-75 í Röstinni í kvöld. Körfubolti 16.12.2010 22:34
Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í hörkuleik Grindvíkingar fögnuðu mikilvægum sigri í nágrannaslag gegn Keflvík, 79-75, í 11. umferð Iceland Express deild karla sem fram fór í Röstinni í kvöld. Körfubolti 16.12.2010 22:30
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. Körfubolti 16.12.2010 22:27
Snæfell vann magnaðan sigur á KR Íslandsmeistarar Snæfells unnu magnaðan sigur á KR, 94-80, þegar liðin áttust við í Hólminum í kvöld. KR kastaði frá sér unnum leik. Körfubolti 16.12.2010 20:50
NBA í nótt: Sjöundi sigur Chicago í röð Chicago vann sinn sjöunda sigur í röð, Paul Pierce stöðvaði sigurgöngu New York og LeBron James var aftur heitur gegn sínum gömlu félögum í Cleveland er Miami vann sinn tíunda sigur í röð. Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.12.2010 09:13
Vujacic til Nets og Smith til Lakers Tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki baða sig í sviðsljósinu í Los Angeles lengur því kærastinn hennar, Sasha Vujacic, hefur verið sendur frá LA Lakers til New Jersey Nets. Körfubolti 15.12.2010 22:30
NBA í nótt: Kobe heitur í sigri Lakers LA Lakers vann Washington, 103-89, í NBA-deildinni í nótt þar sem Kobe Bryant skoraði tólf stig í röð í þriðja leikhluta. Körfubolti 15.12.2010 09:08
Styttist í að Yao spili Kínverski miðherjinn Yao Ming segir að hann verði bráðlega klár í slaginn með Houston Rockets en hann hefur verið mikið meiddur á undanförnum misserum. Ming er hávaxnasti leikmaður NBA deildarinnar eða rétt um 2.30 m á hæð en hann lék ekkert með Houston á síðustu leiktíð vegna meiðsla í fæti. Körfubolti 14.12.2010 22:30
NBA: Níu í röð hjá Miami - Sigurganga Dallas stöðvuð Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami Heat sem vann í nótt níunda leik sinn í röð. Liðið lagði þá New Orleans Hornets á heimavelli 96-84. Þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem Wade nær að skora yfir 30 stig. Körfubolti 14.12.2010 09:12
Bikardrátturinn: Njarðvík heimsækir Hauka Í dag var dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna í Poweradebikarnum. 8-liða úrslitin fara fram í kringum helgina 8.-9. janúar. Dregið var í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Körfubolti 13.12.2010 14:14
NBA: Kobe fór á kostum í seinni hálfleik Los Angeles Lakers vann útisigur á New Jersey Nets 99-92 í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant átti flottan leik en hann skoraði 25 stig í seinni hálfleiknum og alls 32 stig í leiknum. Körfubolti 13.12.2010 09:08
Auðunn og Gillz vilja reka Jógvan, Hjöbba og Gumma Ben úr liðinu Það var mikið fjör á Stjörnuleikshátíð KKÍ í gær og annað árið í röð sló í gegn leikur Celeb-liðsins við gamla landsliðsmenn. Gömlu landsliðsmennirnir höfðu betur annað árið í röð en þeir frægu voru með skýringar á tapinu á tæru þegar Vísir heyrði í þeim eftir leikinn. Körfubolti 12.12.2010 16:00
Jón Arnór frábær í óvæntum útisigri CB Granada Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur hjá CG Granada þegar lið vann óvæntan 74-67 útisigur á DKV Joventut sem er eitt af toppliðunum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 12.12.2010 13:30
NBA: Tólf í röð hjá Dallas, tíu í röð hjá Boston, átta í röð hjá Miami Dallas Mavericks, Boston Celtics og Miami Heat eru öll á miklu skriði í NBA-deildinni í körfubolta og unnu þau öll sína leiki í nótt. Dallas vann sinn tólfta leik í röð, Boston vann sinn tíunda leik í röð og Miami vann sinn áttunda leik í röð en alla átta leikina hefur Miami unnið með tíu stigum eða meira. Körfubolti 12.12.2010 11:00
Celeb-liðið stóð sig betur en gömlu landsliðsmennirnir unnu aftur Það var mikil eftirvænting í loftinu fyrir leik eldri landsliðsmanna og celeb-liðsins svokallaða á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskólanum í gær. Í fyrra mættust þessi lið þar sem landsliðsmennirnir fóru með auðveldan sigur af hólmi en í ár var annað upp á teningnum og þurftu landsliðsmennirnir að hafa mikið fyrir hlutunum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 12.12.2010 07:00
Stjörnuhátíð KKÍ: Ægir Steinarsson vann þriggja stiga keppnina Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 19:02
Stjörnuhátíð KKÍ: Ólafur Ólafsson troðslumeistari Troðslukóngurinn Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuhátíð KKÍ í dag. Ólafur lagði Guðmund Darra Sigurðsson úr Haukum í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 18:56
Stjörnuhátíð KKÍ: KR-ingar unnu skotkeppni stjarnanna Það er líf og fjög og mikið fjölmenni í Seljaskóla á Stjörnuhátíð KKÍ. Margir skemmtilegir viðburðir hafa farið fram í dag og sá nýjasti er Skotkeppni stjarnanna þar sem fjögur lið tóku þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 16:24
NBA: Chicago vann Lakers og Miami búið að vinna sjö í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls vann sigur á meisturum Los Angeles Lakers, Miami vann sinn sjöunda leik í röð og það gerði New York Knicks líka. San Antonio Spurs heldur áfram að vinna en það gengur ekkert hjá Orlando Magic þessa daganna. Maður næturinnar var þó George Karl sem stýrði NBA-liði til sigurs í þúsundasta sinn. Körfubolti 11.12.2010 11:00
Jóhann Árni með 27 stig í sannfærandi sigri Njarðvíkur á KFÍ Njarðvíkingar unnu sannfærandi sigur á KFÍ 101-79 í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar leiddu með sex stigum eftir fyrri hálfleik. Körfubolti 10.12.2010 21:06
Góð bæjarferð Hólmara - stórsigur og frumsýning á meistaramyndinni Snæfell er áfram í toppsæti Iceland Express deildar karla eftir tíu leiki eftir að liðið fór til Hveragerðis í gær og vann 24 stiga sigur á Hamar, 99-75. Þetta var sjöundi sigur leikur liðsins í röð í deildinni. Körfubolti 10.12.2010 10:15
NBA: Dallas og Boston héldu sigurgöngum sínum áfram Sigurgöngur Dallas Mavericks og Boston Celtics héldu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann sinn ellefta leik í röð og Boston vann sinn níunda leik í röð. Það dugði hinsvegar ekki Orlando Magic að miðherjinn Dwight Howard skoraði 39 stig og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 10.12.2010 09:00