Körfubolti

Titill númer fimmtán í augsýn

Domino's-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Hafi pressa verið á FH-ingum í Pepsi-deildinni í sumar þá er hún alls ekki minni á stjörnum prýddu og sigursælu liði KR-inga í vetur.

Körfubolti