Körfubolti

KR búið að finna staðgengil Bowen

KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum.

Körfubolti

Höttur vann toppslaginn | Myndir

Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld.

Körfubolti