Körfubolti Áttundi sigur Skallagríms í röð og Snæfell vann líka | Úrslitin í kvennakörfunni Nýliðar Skallagríms gefa ekkert eftir á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta en Borgarnesstelpurnar unnu sinn áttunda leik í röð á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 1.2.2017 20:58 Stórleikur Stefan Bonneau dugði Kanínunum ekki Íslendingaliðið Svendborg Rabbits varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli á móti Randers Cimbria í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.2.2017 20:07 Öllum fimm meistarahringum Derek Fisher stolið Derek Fisher varð á sínum tíma fimm sinnum NBA-meistari með liði Los Angeles Lakers en nú á hann ekki lengur meistarahringana sína fimm. Körfubolti 1.2.2017 13:30 Spurs hélt Westbrook stigalausum í fjórða leikhluta San Antonio Spurs er komið aftur í gang en Oklahoma City Thunder tapaði öðrum leiknum í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 1.2.2017 07:30 Pabbi hennar kom til Íslands og sá tvær þrennur hjá stelpunni sinni á fjórum dögum Stjörnukonan Danielle Rodriguez varð um helgina fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deild kvenna í vetur til að ná því skila þrennu í tveimur leikjum í röð. Körfubolti 1.2.2017 07:00 Reykti hass fyrir leiki Stephen Jackson, sem spilaði í 14 ár í NBA-deildinni í körfubolta, segist hafa reykt hass fyrir leiki. Körfubolti 31.1.2017 23:30 Unnu bæði Cleveland og San Antonio með leikstjórnanda á tíu daga samningi Lið Dallas Mavericks hefur minnt aðeins á sig í NBA-deildinni í körfubolta með sigrum á tveimur af sterkustu liðum deildarinnar. Körfubolti 31.1.2017 18:30 Grindavíkurkonur í sömu vandræðum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Körfubolti 31.1.2017 16:00 James lætur Barkley heyra það: Ég hrækti aldrei á krakka LeBron James er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýni Charles Barkley. Körfubolti 31.1.2017 12:00 Elvar Már leikmaður vikunnar Elvar Már Friðriksson hefur gert góða hluti með Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. Körfubolti 31.1.2017 11:30 Óvænt tap Cleveland í Dallas Annað kvöldið í röð vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liðinu heldur áfram. Körfubolti 31.1.2017 07:30 Justin spilar ekki aftur með Stjörnunni fyrr en í fyrsta lagi 16. febrúar Höfuðmeiðslin sem Justin Shouse varð fyrir á æfingu fyrr í þessum mánuði hafa sett framhald hans inn á körfuboltavellinum í mikla óvissu. Körfubolti 30.1.2017 22:00 Paul George bjó til svissneskt veggspjald úr Clint Capela með tröllatroðslu Sjáðu geggjaða troðslu ofurstjörnu Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30.1.2017 20:30 Enn ein þrenna Westbrook dugði ekki til sigurs Golden State lagði Portland Trail Blazers þrátt fyrir að vera án Steph Curry. Körfubolti 30.1.2017 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 72-63 | Valur sýndi klærnar á móti Stjörnunni Valur vann góðan sigur á Stjörnunni, 72-63, í 18. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Valsheimilinu. Körfubolti 29.1.2017 16:15 Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Golden State Warriors sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri gegn einum af helstu keppinautum sínum í Los Angeles Clippers. Körfubolti 29.1.2017 11:00 Dominos Körfuboltakvöld: Framlengingin | „Jón Arnór er búinn að vera lélegur“ Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm málefni og oft skapast skemmtilegar umræður. Körfubolti 29.1.2017 09:00 KR búið að finna staðgengil Bowen KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum. Körfubolti 28.1.2017 22:00 Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir stríddu Hrafni | "Fékk hreim eftir ár í Bandaríkjunum“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds höfðu einkar gaman af leikhléi sem Hrafn Kristjánsson tók undir lok leiks Keflavíkur og Stjörnunnar en hann ávarpaði þá liðið á ensku þrátt fyrir að erlendi leikmaðurinn hefði lokið leik með fimm villur. Körfubolti 28.1.2017 20:15 Borgnesingar í toppsætið eftir sigur á Keflavík | Snæfell nálgast toppinn Sjöundi sigur Skallagríms í röð kom á heimavelli í toppslagnum gegn Keflavík en Snæfell nýtti sér það og komst upp að hlið Keflavíkur, tveimur stigum á eftir toppliði Skallagríms. Körfubolti 28.1.2017 18:45 Harden heldur áfram að endurskrifa sögubækurnar | Úrslit gærkvöldsins James Harden heldur áfram að bera sóknarleik Houston Rockets á herðum sér en tröllaþrenna hans skilaði liðinu sigri gegn Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 28.1.2017 11:00 Marvin: Ég veit að ég get skotið þessu skoti og hef gert það áður í þessu húsi Marvin Valdimarsson var hetja Stjörnumanna í fyrri framlengingunni þegar hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru eftir. Körfubolti 27.1.2017 22:51 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 65-75 | Gulir gerðu góða ferð norður Grindvíkingar gerðu góða ferð til Akureyrar og unnu 10 stiga sigur á Þór, 65-75, í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 22:00 Höttur vann toppslaginn | Myndir Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 21:13 Ofurmennirnir áttu aldrei möguleika gegn Kanínunum hans Arnars Svendborg Rabbits vann öruggan sigur á Stevnsgade SuperMan, 84-106, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 20:01 Skýrsla Kidda Gun: Einn fyrir sig og allir fyrir sitt sjálf Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Skallagríms í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskóla í gær. Körfubolti 27.1.2017 14:30 Körfuboltamaður missti augað í miðjum leik: „Ég gat enn þá séð með auganu“ Hann gat enn séð með auganum þó það væri hangandi úti á kinn. Körfubolti 27.1.2017 11:00 Klaufalegustu meiðslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband Oklahoma City Thunder verður án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt að tvo mánuði eftir að leikmaðurinn handleggsbrotnaði i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 27.1.2017 10:30 Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. Körfubolti 27.1.2017 09:30 « ‹ ›
Áttundi sigur Skallagríms í röð og Snæfell vann líka | Úrslitin í kvennakörfunni Nýliðar Skallagríms gefa ekkert eftir á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta en Borgarnesstelpurnar unnu sinn áttunda leik í röð á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 1.2.2017 20:58
Stórleikur Stefan Bonneau dugði Kanínunum ekki Íslendingaliðið Svendborg Rabbits varð að sætta sig við naumt tap á heimavelli á móti Randers Cimbria í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.2.2017 20:07
Öllum fimm meistarahringum Derek Fisher stolið Derek Fisher varð á sínum tíma fimm sinnum NBA-meistari með liði Los Angeles Lakers en nú á hann ekki lengur meistarahringana sína fimm. Körfubolti 1.2.2017 13:30
Spurs hélt Westbrook stigalausum í fjórða leikhluta San Antonio Spurs er komið aftur í gang en Oklahoma City Thunder tapaði öðrum leiknum í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 1.2.2017 07:30
Pabbi hennar kom til Íslands og sá tvær þrennur hjá stelpunni sinni á fjórum dögum Stjörnukonan Danielle Rodriguez varð um helgina fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deild kvenna í vetur til að ná því skila þrennu í tveimur leikjum í röð. Körfubolti 1.2.2017 07:00
Reykti hass fyrir leiki Stephen Jackson, sem spilaði í 14 ár í NBA-deildinni í körfubolta, segist hafa reykt hass fyrir leiki. Körfubolti 31.1.2017 23:30
Unnu bæði Cleveland og San Antonio með leikstjórnanda á tíu daga samningi Lið Dallas Mavericks hefur minnt aðeins á sig í NBA-deildinni í körfubolta með sigrum á tveimur af sterkustu liðum deildarinnar. Körfubolti 31.1.2017 18:30
Grindavíkurkonur í sömu vandræðum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Körfubolti 31.1.2017 16:00
James lætur Barkley heyra það: Ég hrækti aldrei á krakka LeBron James er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýni Charles Barkley. Körfubolti 31.1.2017 12:00
Elvar Már leikmaður vikunnar Elvar Már Friðriksson hefur gert góða hluti með Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. Körfubolti 31.1.2017 11:30
Óvænt tap Cleveland í Dallas Annað kvöldið í röð vann Dallas Maverics meistaraefni en upprisan hjá liðinu heldur áfram. Körfubolti 31.1.2017 07:30
Justin spilar ekki aftur með Stjörnunni fyrr en í fyrsta lagi 16. febrúar Höfuðmeiðslin sem Justin Shouse varð fyrir á æfingu fyrr í þessum mánuði hafa sett framhald hans inn á körfuboltavellinum í mikla óvissu. Körfubolti 30.1.2017 22:00
Paul George bjó til svissneskt veggspjald úr Clint Capela með tröllatroðslu Sjáðu geggjaða troðslu ofurstjörnu Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30.1.2017 20:30
Enn ein þrenna Westbrook dugði ekki til sigurs Golden State lagði Portland Trail Blazers þrátt fyrir að vera án Steph Curry. Körfubolti 30.1.2017 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 72-63 | Valur sýndi klærnar á móti Stjörnunni Valur vann góðan sigur á Stjörnunni, 72-63, í 18. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Valsheimilinu. Körfubolti 29.1.2017 16:15
Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Golden State Warriors sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri gegn einum af helstu keppinautum sínum í Los Angeles Clippers. Körfubolti 29.1.2017 11:00
Dominos Körfuboltakvöld: Framlengingin | „Jón Arnór er búinn að vera lélegur“ Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm málefni og oft skapast skemmtilegar umræður. Körfubolti 29.1.2017 09:00
KR búið að finna staðgengil Bowen KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum. Körfubolti 28.1.2017 22:00
Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir stríddu Hrafni | "Fékk hreim eftir ár í Bandaríkjunum“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds höfðu einkar gaman af leikhléi sem Hrafn Kristjánsson tók undir lok leiks Keflavíkur og Stjörnunnar en hann ávarpaði þá liðið á ensku þrátt fyrir að erlendi leikmaðurinn hefði lokið leik með fimm villur. Körfubolti 28.1.2017 20:15
Borgnesingar í toppsætið eftir sigur á Keflavík | Snæfell nálgast toppinn Sjöundi sigur Skallagríms í röð kom á heimavelli í toppslagnum gegn Keflavík en Snæfell nýtti sér það og komst upp að hlið Keflavíkur, tveimur stigum á eftir toppliði Skallagríms. Körfubolti 28.1.2017 18:45
Harden heldur áfram að endurskrifa sögubækurnar | Úrslit gærkvöldsins James Harden heldur áfram að bera sóknarleik Houston Rockets á herðum sér en tröllaþrenna hans skilaði liðinu sigri gegn Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 28.1.2017 11:00
Marvin: Ég veit að ég get skotið þessu skoti og hef gert það áður í þessu húsi Marvin Valdimarsson var hetja Stjörnumanna í fyrri framlengingunni þegar hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru eftir. Körfubolti 27.1.2017 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 103-106 | Stjörnusigur eftir tvíframlengdan leik Sigurinn hefði getað dottið báðum megin í kvöld en það voru stóru skotin hjá Stjörnunni sem fóru niður í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 65-75 | Gulir gerðu góða ferð norður Grindvíkingar gerðu góða ferð til Akureyrar og unnu 10 stiga sigur á Þór, 65-75, í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 22:00
Höttur vann toppslaginn | Myndir Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 21:13
Ofurmennirnir áttu aldrei möguleika gegn Kanínunum hans Arnars Svendborg Rabbits vann öruggan sigur á Stevnsgade SuperMan, 84-106, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.1.2017 20:01
Skýrsla Kidda Gun: Einn fyrir sig og allir fyrir sitt sjálf Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Skallagríms í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskóla í gær. Körfubolti 27.1.2017 14:30
Körfuboltamaður missti augað í miðjum leik: „Ég gat enn þá séð með auganu“ Hann gat enn séð með auganum þó það væri hangandi úti á kinn. Körfubolti 27.1.2017 11:00
Klaufalegustu meiðslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband Oklahoma City Thunder verður án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt að tvo mánuði eftir að leikmaðurinn handleggsbrotnaði i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 27.1.2017 10:30
Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. Körfubolti 27.1.2017 09:30