Körfubolti

Fjarvera Ívars getur hjálpað til

Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma.

Körfubolti

Getur ekki hætt að bora í nefið

Hinn goðsagnakenndi þjálfari Syracuse-háskólans í körfubolta, Jim Boeheim, er mikið á milli tannanna á fólki á samfélagsmiðlum enda virðist hann ekki geta hætt að bora í nefið á leikjum.

Körfubolti

Meistararnir í Cavaliers að fá veglega aðstoð

Talið er að Cleveland Cavaliers muni tilkynna eftir helgi að leikstjórnandinn Deron Williams sé búinn að semja við liðið út tímabilið en Deron sem hefur verið valinn í stjörnuliðið fimm sinnum á ferlinum er án félags eftir að Dallas leysti hann undan samningi.

Körfubolti

Enn ein þrenna Westbrook sá um Lakers

Westbrook heldur áfram að eiga ótrúlegt tímabil en eftir 28. þreföldu tvennu tímabilsins en hann átti flottan leik í öruggum sigri á Los Angeles Lakers og virðist ætla að gera atlögu að 55 ára gömlu meti Oscars Robertson.

Körfubolti