Körfubolti Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Körfubolti 27.3.2017 19:57 Kanínurnar hans Arnars hoppuðu inn í undanúrslitin Svendborg Rabbits er komið í undanúrslit um danska meistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur, 91-97, á Team FOG Næstved í dag. Körfubolti 27.3.2017 18:40 Allt byrjunarlið Grindvíkinga með yfir tíu stig í leik í einvíginu Grindvíkingar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur á Þór úr Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitunum. Körfubolti 27.3.2017 16:00 Þrennurnar orðnar 36 hjá Westbrook Russell Westbrook fór á kostum í tapleik en Golden State nálgast sigur í vestrinu. Körfubolti 27.3.2017 07:00 Fjölnismenn semja við króatískan miðvörð Króatíski varnarmaðurinn Ivica Dzolan skrifaði í dag undir samning hjá Pepsi-deildar liði Fjölnis en Dzolan sem er 29 ára gamall miðvörður kemur til Fjölnis frá króatíska úrvalsdeildarliðinu NK Osijek. Körfubolti 26.3.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-82 | Grindavík sendi Þórsara í sumarfrí Grindavík er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir 93-82 sigur á Þór frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum. Körfubolti 26.3.2017 22:00 Valsmenn komust áfram eftir framlengdan spennutrylli Framlengingu þurfti til að útkljá leik Vals og Breiðabliks í úrslitakeppni 1. deildar karla en Valsmenn náðu að kreista fram eins stiga sigur á lokasekúndum leiksins í Valshöllinni. Körfubolti 26.3.2017 21:37 Íslenska landsliðstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea Afrek íslenska landsliðsins á EM er heimsbyggðinni enn í fersku minni en sala íslensku landsliðstreyjunnar setti nýtt sölumet hjá ítalska framleiðandanum Errea. Körfubolti 26.3.2017 20:15 Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á Kristófer Acox, leikmaður Furman-háskólans og íslenska landsliðsins í körfubolta, segist hafa verið að stríða landanum er hann birti mynd af pizzusneið á Twitter-síðu sinni í gær en hann hefur heyrt orðrómana um að hann sé að snúa aftur í KR-treyjuna. Körfubolti 26.3.2017 14:45 Varnarleikur meistaranna varð þeim að falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins Varnarleikur Cleveland Cavaliers varð þeim að falli í tólf stiga tapi gegn Washington Wizards í nótt en meistararnir eru nú skyndilega í hættu á því að missa heimaleikjaréttinn í Austurdeildinni úr höndum sér þegar tiu leikir eru eftir. Körfubolti 26.3.2017 11:15 Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband Shaquille O'Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa styttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. Körfubolti 25.3.2017 23:15 Kristófer stigahæstur í sigri Furman | Ekki á heimleið strax Kristófer Acox átti sannkallaðan stórleik í fimmtán stiga sigri Furman á heimavelli í kvöld en hann nýtti ellefu af tólf skotum sínum í leiknum og tók tíu fráköst fyrir tvöfaldri tvennu. Körfubolti 25.3.2017 22:30 Vandræði Knicks halda áfram: Noah dæmdur í 20 leikja bann Ekkert virðist ganga rétt hjá sögufræga félaginu New York Knicks en miðherji liðsins, Joakim Noah, var í dag dæmdur í tuttugu leikja bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Körfubolti 25.3.2017 17:00 Sjötíu stig Booker dugðu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins Þrátt fyrir að hafa fengið sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker þurfti Phoenix Suns að sætta sig við tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt. Körfubolti 25.3.2017 11:15 Haukur í sigurliði en Martin í tapliði Martin Hermannsson átti mjög góðan leik, venju samkvæmt, fyrir lið sitt, Charleville, í frönsku B-deildinni í kvöld. Körfubolti 24.3.2017 23:15 Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Körfubolti 24.3.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 83-73 | Stólarnir sendir í sumarfrí Keflavík er komið í undanúrslitin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla eftir tíu stiga sigur á Tindastóli í kvöld. Keflavík vann því rimmu liðanna, 3-1. Körfubolti 24.3.2017 21:30 Verður serían í ár spegilmynd af seríunni í fyrra? Keflavík tekur í kvöld á móti Tindastól í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og kemst í undanúrslitin í fyrsta sinn í sex ár með sigri. Körfubolti 24.3.2017 17:30 Borðaði yfir 5.000 kaloríur af sælgæti á dag Sælgætisfíkn var farin að hafa veruleg áhrif á frammistöðu Dwight Howard á vellinum. Körfubolti 24.3.2017 14:30 Leynivopn hjá Keflvíkingum í kvöld Körfubolti 24.3.2017 14:27 Stelpurnar fá nú jafnglæsilegan bikar og strákarnir | Myndir Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta er að fara að hefjast og KKÍ hélt í dag kynningarfund með fjölmiðlum og þeim fjórum liðum sem taka þátt í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 24.3.2017 12:30 Spurs skoraði eina fallegustu körfu tímabilsins í mikilvægum sigri | Myndband San Antonio Spurs er búið að vinna þrjá leiki í röð og er aðeins tveimur sigrum frá Golden State. Körfubolti 24.3.2017 07:30 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. Körfubolti 23.3.2017 22:45 Spá Þórssigri í næsta leik: Þetta fer í fimm leiki, alveg klárt Grindavík tók forystuna í einvíginu við Þór Þ. með sigri í Röstinni í gær, 100-92. Körfubolti 23.3.2017 22:00 Oddaleiki þarf í úrslitakeppni 1. deildarinnar Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Körfubolti 23.3.2017 21:41 Jakob öflugur í lykilsigri | Kanínurnar í stuði Jakob Örn Sigurðarson átti mjög flottan leik í liði Borås í kvöld er liðið vann mikilvægan sigur, 95-74, á Malbas í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 23.3.2017 19:52 Fannar vorkennir Stevens ekki neitt: Drekktu bara meira Magic Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Körfubolti 23.3.2017 16:00 Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. Körfubolti 23.3.2017 14:30 Westbrook náði fyrstu fullkomnu þrennunni í sögu NBA | Myndbönd Russell Westbrook náði sinni 35. þrennu á tímabilinu þegar OKC vann Detroit í nótt en þessi var söguleg. Körfubolti 23.3.2017 09:30 Skýrsla Kidda Gun: Hlynur sagði nei! ÍR er komið í sumarfrí eftir 3-0 tap fyrir Stjörnunni í átta liða úrslitum Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 23.3.2017 09:00 « ‹ ›
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Körfubolti 27.3.2017 19:57
Kanínurnar hans Arnars hoppuðu inn í undanúrslitin Svendborg Rabbits er komið í undanúrslit um danska meistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur, 91-97, á Team FOG Næstved í dag. Körfubolti 27.3.2017 18:40
Allt byrjunarlið Grindvíkinga með yfir tíu stig í leik í einvíginu Grindvíkingar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur á Þór úr Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitunum. Körfubolti 27.3.2017 16:00
Þrennurnar orðnar 36 hjá Westbrook Russell Westbrook fór á kostum í tapleik en Golden State nálgast sigur í vestrinu. Körfubolti 27.3.2017 07:00
Fjölnismenn semja við króatískan miðvörð Króatíski varnarmaðurinn Ivica Dzolan skrifaði í dag undir samning hjá Pepsi-deildar liði Fjölnis en Dzolan sem er 29 ára gamall miðvörður kemur til Fjölnis frá króatíska úrvalsdeildarliðinu NK Osijek. Körfubolti 26.3.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-82 | Grindavík sendi Þórsara í sumarfrí Grindavík er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir 93-82 sigur á Þór frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum. Körfubolti 26.3.2017 22:00
Valsmenn komust áfram eftir framlengdan spennutrylli Framlengingu þurfti til að útkljá leik Vals og Breiðabliks í úrslitakeppni 1. deildar karla en Valsmenn náðu að kreista fram eins stiga sigur á lokasekúndum leiksins í Valshöllinni. Körfubolti 26.3.2017 21:37
Íslenska landsliðstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea Afrek íslenska landsliðsins á EM er heimsbyggðinni enn í fersku minni en sala íslensku landsliðstreyjunnar setti nýtt sölumet hjá ítalska framleiðandanum Errea. Körfubolti 26.3.2017 20:15
Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á Kristófer Acox, leikmaður Furman-háskólans og íslenska landsliðsins í körfubolta, segist hafa verið að stríða landanum er hann birti mynd af pizzusneið á Twitter-síðu sinni í gær en hann hefur heyrt orðrómana um að hann sé að snúa aftur í KR-treyjuna. Körfubolti 26.3.2017 14:45
Varnarleikur meistaranna varð þeim að falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins Varnarleikur Cleveland Cavaliers varð þeim að falli í tólf stiga tapi gegn Washington Wizards í nótt en meistararnir eru nú skyndilega í hættu á því að missa heimaleikjaréttinn í Austurdeildinni úr höndum sér þegar tiu leikir eru eftir. Körfubolti 26.3.2017 11:15
Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband Shaquille O'Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa styttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. Körfubolti 25.3.2017 23:15
Kristófer stigahæstur í sigri Furman | Ekki á heimleið strax Kristófer Acox átti sannkallaðan stórleik í fimmtán stiga sigri Furman á heimavelli í kvöld en hann nýtti ellefu af tólf skotum sínum í leiknum og tók tíu fráköst fyrir tvöfaldri tvennu. Körfubolti 25.3.2017 22:30
Vandræði Knicks halda áfram: Noah dæmdur í 20 leikja bann Ekkert virðist ganga rétt hjá sögufræga félaginu New York Knicks en miðherji liðsins, Joakim Noah, var í dag dæmdur í tuttugu leikja bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Körfubolti 25.3.2017 17:00
Sjötíu stig Booker dugðu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins Þrátt fyrir að hafa fengið sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker þurfti Phoenix Suns að sætta sig við tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt. Körfubolti 25.3.2017 11:15
Haukur í sigurliði en Martin í tapliði Martin Hermannsson átti mjög góðan leik, venju samkvæmt, fyrir lið sitt, Charleville, í frönsku B-deildinni í kvöld. Körfubolti 24.3.2017 23:15
Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Körfubolti 24.3.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 83-73 | Stólarnir sendir í sumarfrí Keflavík er komið í undanúrslitin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla eftir tíu stiga sigur á Tindastóli í kvöld. Keflavík vann því rimmu liðanna, 3-1. Körfubolti 24.3.2017 21:30
Verður serían í ár spegilmynd af seríunni í fyrra? Keflavík tekur í kvöld á móti Tindastól í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og kemst í undanúrslitin í fyrsta sinn í sex ár með sigri. Körfubolti 24.3.2017 17:30
Borðaði yfir 5.000 kaloríur af sælgæti á dag Sælgætisfíkn var farin að hafa veruleg áhrif á frammistöðu Dwight Howard á vellinum. Körfubolti 24.3.2017 14:30
Stelpurnar fá nú jafnglæsilegan bikar og strákarnir | Myndir Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta er að fara að hefjast og KKÍ hélt í dag kynningarfund með fjölmiðlum og þeim fjórum liðum sem taka þátt í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 24.3.2017 12:30
Spurs skoraði eina fallegustu körfu tímabilsins í mikilvægum sigri | Myndband San Antonio Spurs er búið að vinna þrjá leiki í röð og er aðeins tveimur sigrum frá Golden State. Körfubolti 24.3.2017 07:30
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. Körfubolti 23.3.2017 22:45
Spá Þórssigri í næsta leik: Þetta fer í fimm leiki, alveg klárt Grindavík tók forystuna í einvíginu við Þór Þ. með sigri í Röstinni í gær, 100-92. Körfubolti 23.3.2017 22:00
Oddaleiki þarf í úrslitakeppni 1. deildarinnar Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Körfubolti 23.3.2017 21:41
Jakob öflugur í lykilsigri | Kanínurnar í stuði Jakob Örn Sigurðarson átti mjög flottan leik í liði Borås í kvöld er liðið vann mikilvægan sigur, 95-74, á Malbas í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 23.3.2017 19:52
Fannar vorkennir Stevens ekki neitt: Drekktu bara meira Magic Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Körfubolti 23.3.2017 16:00
Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. Körfubolti 23.3.2017 14:30
Westbrook náði fyrstu fullkomnu þrennunni í sögu NBA | Myndbönd Russell Westbrook náði sinni 35. þrennu á tímabilinu þegar OKC vann Detroit í nótt en þessi var söguleg. Körfubolti 23.3.2017 09:30
Skýrsla Kidda Gun: Hlynur sagði nei! ÍR er komið í sumarfrí eftir 3-0 tap fyrir Stjörnunni í átta liða úrslitum Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 23.3.2017 09:00