Körfubolti

Ekki sjálfgefið að Kári fari aftur í Hauka

Kári Jónsson er hættur hjá Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann ætlar sér að spila í Domino's-deildinni í vetur en óvíst er með hvaða liði það verður. Kári ætlar að sjá til hvað honum stendur til boða hér heima.

Körfubolti

Kári kominn heim

Körfuboltamaðurinn frábæri Kári Jónsson er hættur í Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann er í leit að liði.

Körfubolti

Valur skellti Keflavík

Valur gerði sér lítið fyrir og skellti Keflavík í annari umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld, en lokatölur urðu 93-85 suður með sjó.

Körfubolti

Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

Körfubolti