Körfubolti

Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér

"Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.

Körfubolti

Haukar halda sigurgöngunni áfram

Haukakonur sitja einar á toppi Domino's deild kvenna eftir leiki kvöldsins en þær sóttu tvö stig í Ásgarð í Garðabæ. Þær hafa nú unnið 11 deildarleiki í röð.

Körfubolti

Kínverski draumurinn lifir enn

Körfuboltalandsliðið tók fullt hús stiga úr landsleikjahléinu eftir nauman sigur gegn Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði lengst af frábærlega á báðum endum vallarins en rétt stóðst áhlaup Tékka undir lokin.

Körfubolti

Logi: Frábært að labba frá þessu svona

Logi Gunnarsson kvaddi íslenska landsliðið í körfubolta í kvöld þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir liðið. Kveðjuleikurinn var magnaður og fór íslenska liðið með eins stigs sigur á Tékklandi eftir mikla dramatík í lok leiks.

Körfubolti