Jól

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka

Níundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fimmtán dagar til jóla. Spennan magnast hjá ungu kynslóðinni og ekki minnkaði hún með ofankomunni í nótt og í dag.

Jólin
Fréttamynd

Gjörningur og stuðuppákoma

Leikhópurinn Leikhúslistakonur 50+ fagnar bráðum fimm ára afmæli og verður af því tilefni með tvær sýningar í Þjóðleikshúskjallaranum eftir áramótin. Edda Björgvins segir miða á sýningarnar fullkomna jólagjöf enda eigi mömmur nóg af náttkjólum.

Jól
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.