Jólin

Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Solla og Dorrit í eldhúsinu.
Solla og Dorrit í eldhúsinu.

Þótt jólasveinarnir séu ekki lagðir af stað til byggða er desember runninn upp. Reikna má með að krakkar um allt land hafi opnað fyrsta gluggann á jóladagatalinu sínu í dag.

Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.

Hér að neðan má sjá eftirminnilegt atriði úr Spaugstofunni þar sem Katla Margrét og Siggi Sigurjóns fara á kostum sem Solla Eiríks og Dorrit Moussaieff.

 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×