Jól

Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ingvar, Hilmir Snær og Benedikt í hlutverkum sínum.
Ingvar, Hilmir Snær og Benedikt í hlutverkum sínum.

Níundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fimmtán dagar til jóla. Spennan magnast hjá ungu kynslóðinni og ekki minnkaði hún með ofankomunni í nótt og í dag.

Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.

Hér að neðan má sjá eftirminnilegt innslag úr Steypustöðinni á Stöð 2 árið 2017 þar sem Benedikt Erlingsson, Hilmir Snær og Ingvar E. Sigurðsson fóru á kostum í líklega besta boðskorti sem gert hefur verið fyrir fermingu hér á landi.

Fleiri brot úr Steypustöðinni má sjá hér.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.