Jól

Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frikki Dór með ólarnar sem notaðar voru til að gefa honum raflost.
Frikki Dór með ólarnar sem notaðar voru til að gefa honum raflost.

Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin.

Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.

Hér að neðan má sjá eftirminnilegt atriði úr þáttunum Þriðjudagskvöld með Frikka Dór frá því í nóvember 2013. 

Ási aðstoðarmaður Frikka Dórs gaf honum raflost á meðan Frikki reyndi að syngja It's my life með Bon Jovi.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.