Íslenski boltinn Gunnar Kristjánsson í byrjunarliði KR í Úkraínu Gunnar Kristjánsson er í byrjunarliði KR sem mætir Karpaty í Úkraínu nú klukkan 16.15. Gunnar er á óskalista FH og mun ræða við Hafnarfjarðarliðið þegar hann kemur frá Úkraínu. Íslenski boltinn 22.7.2010 15:25 Viktor Unnar farinn til Selfoss Viktor Unnar Illugason var í dag seldur frá Val til Selfoss. Viktor samdi við Selfyssinga til loka leiktíðarinnar. Íslenski boltinn 22.7.2010 14:31 Bara fínt að vera litla liðið „Við erum að skrifa sögu Breiðabliks, þetta er stærsti leikur ársins þar sem það er gríðarlega mikið í húfi fyrir mig, alla í liðinu og félagið,“ segir fyrirliðinn Kári Ársælsson um leikinn gegn Motherwell í kvöld. Blikar taka nú í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 22.7.2010 07:30 Búið að selja 1000 miða af 1340 Búið er að selja um þúsund miða af þeim 1.340 sem í boði eru á leik Breiðabliks og Motherwell í kvöld. Forráðamenn Blika sögðu við Fréttablaðið í gær að um 150 stuðningsmenn Motherwell myndu horfa á leikinn úr gömlu stúkunni á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 22.7.2010 07:15 Aðeins FH hefur slegið út skosk lið í Evrópukeppni Breiðablik þarf að horfa til Hafnarfjarðar í leit að íslensku liði sem hefur slegið út skoskt lið í Evrópukeppni. Það var FH sem sló út Dunfermline árið 2004 eftir hörku einvígi. Íslenski boltinn 22.7.2010 07:00 Fyrsti leikur Rúnars í KR-útvarpinu KR-ingar spila í dag seinni leikinn sinn við FK Karpaty L'viv í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar. FK Karpaty vann fyrri leikinn 3-0 á KR-velli í síðustu viku og KR-liðið á því ekki mikla möguleika á að komast áfram. Íslenski boltinn 22.7.2010 06:45 Naumur sigur Þróttar á HK Þróttur vann HK 3-2 í eina leik kvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu. Staðan í hálfleik var 3-2 en endurkoma HK hófst of seint en annað mark HK kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.7.2010 21:27 Bate Borisov liðið með hundrað prósent árangur á Íslandi FH leikur seinni leik sinn í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar þeir taka á móti Bate Borisov frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst kl. 19:15. Íslenski boltinn 21.7.2010 16:30 Fá Valskonur gull- silfur og bronsskóinn í ár? Valskonur eru í frábærum málum í Pepsi-deild kvenna eftir leiki gærkvöldsins með sex stiga forskot á toppnum auk þess að eiga leik inni á liðið í öðru sæti sem er Breiðablik. Valsliðið hefur skorað 51 mark í 11 leikjum eða 28 mörkum meira en næsta lið og nú er svo komið að liðið á þrjá markahæstu leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 21.7.2010 16:00 Ingólfur skoraði úr tveimur vítum í sigri á Wales Íslenska 18 ára landsliðið vann 2-1 sigur á Wales á Svíþjóðarmótinu eftir að hafa lent undir í leiknum. KR-ingurinn Ingólfur Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leiknum. Íslenski boltinn 21.7.2010 10:30 KR borgaði upp samning Loga - Gaui Þórðar ekki í myndinni Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. Íslenski boltinn 21.7.2010 08:30 Lárus Orri: Ánægður að enda ferilinn þar sem hann byrjaði Skagamenn hafa löngum sýnt að þeir eru samrýndir og tveir gamlir refir hafa rifið fram skóna og hjálpað liðinu í sumar. Stefán Þórðarson lék með liðinu í síðustu umferð gegn HK og nú er Lárus Orri Sigurðsson kominn með leikheimild með ÍA. Íslenski boltinn 21.7.2010 08:00 Matthías: Segir sig sjálft að það eru litlar líkur á að við komumst áfram FH tekur á móti BATE frá Hvíta-Rússlandi í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. FH tapaði fyrri leiknum 5-1 úti. Íslenski boltinn 21.7.2010 07:30 Greta: Æðislegt að allt sé hægt í fótboltanum „Mér fannst við ekkert vera lélegri en þær í byrjun og svo fáum við tvö mörk á okkur og missum mann af velli. Þess vegna finnst mér frábært að við sýndum þennan baráttuanda og fáum stigin þrjú" sagði Greta Mjöll Samúelsdóttir kantmaður Blikastúlka gríðarlega ánægð eftir að Blikar náðu að vinna sig úr því að vera 0-2 undir og vinna leikinn 3-2. Íslenski boltinn 20.7.2010 22:43 Elva: Ég veit ekki hvað gerðist „Þetta er gríðarlega sárt, við komumst 2-0 yfir og við höldum sjálftrausti þrátt fyrir að fá á okkur mark fljótlega. Þetta gekk bara ekki í dag, við hættum eiginlega bara eftir annað markið og seinni hálfleikurinn var virkilega dapur," sagði Elva Friðjónsdótti, leikmaður Þórs/KA svekkt eftir 3-2 tap gegn Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2010 22:40 Umfjöllun: Endurkoma Blika fullkomnuð Breiðabliksstúlkur sýndu ótrúlegan karakter í kvöld þegar þær tryggðu sér 3-2 sigur á Þór/KA á heimavelli en þær unnu sig úr stöðunni 0-2 manni færri. Með þessu hafa þessi lið sætaskipti í 2. og 3. sæti, Breiðablik situr nú í 2. sæti með 23 stig, sex stigum á eftir Valsstúlkum sem eru efstar. Íslenski boltinn 20.7.2010 22:32 Valsstúlkur skrefi nær titlinum - Ótrúlegur sigur Blika Valsstúlkur fóru langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þær eru nú með sex stiga forskot á Breiðablik og á auk þess leik til góða. Íslenski boltinn 20.7.2010 21:15 Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld - Stórleikur í Kópavogi Breiðablik tekur á móti Þór/KA í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en heil umferð fer fram í deildinni í kvöld. Liðin eru í öðru og þriðja sætinu á eftir Val. Íslenski boltinn 20.7.2010 18:00 Lárus Orri í ÍA: Hjálpa glaður til ef þörf er á Lárus Orri Sigurðsson fékk í dag félagaskipti úr Þór í ÍA. Liðin spila saman í fyrstu deild en Lárus Orri hætti þjálfun Þórs fyrr í sumar. Lárus sagði við Vísi að hann sé til taks ef meiðslum hrjáð Skagavörnin þarf á aðstoð að halda. Íslenski boltinn 20.7.2010 17:10 Hægt að horfa á leik Blika og Motherwell á netinu Breiðablik og Motherwell mætast í seinni leik sínum í undankeppni Evrópudeildar karla á Kópavogsvellinum á fimmtudaginn en Blikar eiga ágæta möguleika á að komast áfram í 3. umferð eftir naumt 0-1 tap í fyrri leiknum í Skotlandi. Íslenski boltinn 20.7.2010 16:00 Spilaði einu sinni með Messi en er nú kominn til Hauka - myndband Spánverjinn Alexandre Garcia Canedo er búinn að gera samning við Pepsi-deildarlið Hauka en þessi 24 ára sóknarmaður er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Hauka í félagsskiptaglugganum sem opnaði 15.júlí. Íslenski boltinn 20.7.2010 15:00 Logi fimmti þjálfari KR í röð sem hættir á miðju tímabili Logi Ólafsson varð í gær enn einn þjálfarinn sem þarf að standa upp frá hálfkláruðu verki í Vesturbænum þegar hann og stjórn Knattspyrnudeildar KR komust sér saman um að best væri að Logi hætti sem þjálfari KR-liðsins. Íslenski boltinn 20.7.2010 08:15 Auðun: Var trú og sjálfstraust í liðinu Auðun Helgason, varnarmaður Grindvíkinga, var ánægður með stigið sem Grindavík fékk í kvöld eftir 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Gjorgi Manevski sem er nýgenginn í raðir Grindvíkinga tryggði þeim stig með marki á 88. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2010 21:39 Umfjöllun: Makedóníumaður refsaði Stjörnunni Gjorgi Manevski skoraði á lokamínútum leiks Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld og tryggði Suðurnesjaliðinu þar með eitt stig. Hann er ný kominn til liðsins og spilaði sinn fyrsta leik í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2010 17:25 Gunnar í viðræðum við FH: Ekki sanngjörn samkeppni hjá KR Gunnar Kristjánsson mun ræða við FH í dagog vonast til að ganga í raðir félagsins í vikunni. Gunnar sagði við Vísi að hann biði eftir að KR og FH ræddu betur saman um mál hans en síðan myndi hann væntanlega fara í Hafnarfjörðinn. Íslenski boltinn 19.7.2010 15:37 Logi: Ætlaði að vera hættur þessu þegar kallið kom frá KR 2007 Logi Ólafsson hætti í dag sem þjálfari KR en hann hefur þjálfað liðið frá því í lok júlí fyrir tæpum þremur árum síðan. Íslenski boltinn 19.7.2010 14:15 Landsliðskonur heimsækja knattspyrnustelpur út á landi Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir munu heimsækja nokkur bæjarfélög á norðaustur- og austurlandi á næstu dögum og stýra þar æfingum fyrir ungar knattspyrnustelpur. Íslenski boltinn 19.7.2010 14:00 Rúnar: Tel mig alveg vera tilbúinn að klára þetta tímabil fyrir félagið Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR, var með það í samningi sínum sem yfirmaður knattspyrnumála að taka við KR-liðinu ef að þjálfari liðsins myndi hætta eða væri sagt upp. Íslenski boltinn 19.7.2010 13:15 Keflvíkingar ætla að tryggja sig með því að fá Lasse til sín Lasse Jörgensen mun spila með Keflavík út tímabilið og sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari liðsins, í samtali við Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunar í dag að Keflvíkingar séu með þessu að tryggja sig fyrir því sem kom fyrir í upphafi tímabils. Íslenski boltinn 19.7.2010 13:00 Þurfa að sýna að þeir séu verðugir þess að spila í KR-búningnum Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, segir það hafa verið sameiginlega niðurstöðu stjórnar og Loga Ólafssonar um að hann hætti þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 19.7.2010 12:29 « ‹ ›
Gunnar Kristjánsson í byrjunarliði KR í Úkraínu Gunnar Kristjánsson er í byrjunarliði KR sem mætir Karpaty í Úkraínu nú klukkan 16.15. Gunnar er á óskalista FH og mun ræða við Hafnarfjarðarliðið þegar hann kemur frá Úkraínu. Íslenski boltinn 22.7.2010 15:25
Viktor Unnar farinn til Selfoss Viktor Unnar Illugason var í dag seldur frá Val til Selfoss. Viktor samdi við Selfyssinga til loka leiktíðarinnar. Íslenski boltinn 22.7.2010 14:31
Bara fínt að vera litla liðið „Við erum að skrifa sögu Breiðabliks, þetta er stærsti leikur ársins þar sem það er gríðarlega mikið í húfi fyrir mig, alla í liðinu og félagið,“ segir fyrirliðinn Kári Ársælsson um leikinn gegn Motherwell í kvöld. Blikar taka nú í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 22.7.2010 07:30
Búið að selja 1000 miða af 1340 Búið er að selja um þúsund miða af þeim 1.340 sem í boði eru á leik Breiðabliks og Motherwell í kvöld. Forráðamenn Blika sögðu við Fréttablaðið í gær að um 150 stuðningsmenn Motherwell myndu horfa á leikinn úr gömlu stúkunni á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 22.7.2010 07:15
Aðeins FH hefur slegið út skosk lið í Evrópukeppni Breiðablik þarf að horfa til Hafnarfjarðar í leit að íslensku liði sem hefur slegið út skoskt lið í Evrópukeppni. Það var FH sem sló út Dunfermline árið 2004 eftir hörku einvígi. Íslenski boltinn 22.7.2010 07:00
Fyrsti leikur Rúnars í KR-útvarpinu KR-ingar spila í dag seinni leikinn sinn við FK Karpaty L'viv í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar. FK Karpaty vann fyrri leikinn 3-0 á KR-velli í síðustu viku og KR-liðið á því ekki mikla möguleika á að komast áfram. Íslenski boltinn 22.7.2010 06:45
Naumur sigur Þróttar á HK Þróttur vann HK 3-2 í eina leik kvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu. Staðan í hálfleik var 3-2 en endurkoma HK hófst of seint en annað mark HK kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.7.2010 21:27
Bate Borisov liðið með hundrað prósent árangur á Íslandi FH leikur seinni leik sinn í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar þeir taka á móti Bate Borisov frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst kl. 19:15. Íslenski boltinn 21.7.2010 16:30
Fá Valskonur gull- silfur og bronsskóinn í ár? Valskonur eru í frábærum málum í Pepsi-deild kvenna eftir leiki gærkvöldsins með sex stiga forskot á toppnum auk þess að eiga leik inni á liðið í öðru sæti sem er Breiðablik. Valsliðið hefur skorað 51 mark í 11 leikjum eða 28 mörkum meira en næsta lið og nú er svo komið að liðið á þrjá markahæstu leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 21.7.2010 16:00
Ingólfur skoraði úr tveimur vítum í sigri á Wales Íslenska 18 ára landsliðið vann 2-1 sigur á Wales á Svíþjóðarmótinu eftir að hafa lent undir í leiknum. KR-ingurinn Ingólfur Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leiknum. Íslenski boltinn 21.7.2010 10:30
KR borgaði upp samning Loga - Gaui Þórðar ekki í myndinni Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. Íslenski boltinn 21.7.2010 08:30
Lárus Orri: Ánægður að enda ferilinn þar sem hann byrjaði Skagamenn hafa löngum sýnt að þeir eru samrýndir og tveir gamlir refir hafa rifið fram skóna og hjálpað liðinu í sumar. Stefán Þórðarson lék með liðinu í síðustu umferð gegn HK og nú er Lárus Orri Sigurðsson kominn með leikheimild með ÍA. Íslenski boltinn 21.7.2010 08:00
Matthías: Segir sig sjálft að það eru litlar líkur á að við komumst áfram FH tekur á móti BATE frá Hvíta-Rússlandi í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. FH tapaði fyrri leiknum 5-1 úti. Íslenski boltinn 21.7.2010 07:30
Greta: Æðislegt að allt sé hægt í fótboltanum „Mér fannst við ekkert vera lélegri en þær í byrjun og svo fáum við tvö mörk á okkur og missum mann af velli. Þess vegna finnst mér frábært að við sýndum þennan baráttuanda og fáum stigin þrjú" sagði Greta Mjöll Samúelsdóttir kantmaður Blikastúlka gríðarlega ánægð eftir að Blikar náðu að vinna sig úr því að vera 0-2 undir og vinna leikinn 3-2. Íslenski boltinn 20.7.2010 22:43
Elva: Ég veit ekki hvað gerðist „Þetta er gríðarlega sárt, við komumst 2-0 yfir og við höldum sjálftrausti þrátt fyrir að fá á okkur mark fljótlega. Þetta gekk bara ekki í dag, við hættum eiginlega bara eftir annað markið og seinni hálfleikurinn var virkilega dapur," sagði Elva Friðjónsdótti, leikmaður Þórs/KA svekkt eftir 3-2 tap gegn Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2010 22:40
Umfjöllun: Endurkoma Blika fullkomnuð Breiðabliksstúlkur sýndu ótrúlegan karakter í kvöld þegar þær tryggðu sér 3-2 sigur á Þór/KA á heimavelli en þær unnu sig úr stöðunni 0-2 manni færri. Með þessu hafa þessi lið sætaskipti í 2. og 3. sæti, Breiðablik situr nú í 2. sæti með 23 stig, sex stigum á eftir Valsstúlkum sem eru efstar. Íslenski boltinn 20.7.2010 22:32
Valsstúlkur skrefi nær titlinum - Ótrúlegur sigur Blika Valsstúlkur fóru langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þær eru nú með sex stiga forskot á Breiðablik og á auk þess leik til góða. Íslenski boltinn 20.7.2010 21:15
Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld - Stórleikur í Kópavogi Breiðablik tekur á móti Þór/KA í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en heil umferð fer fram í deildinni í kvöld. Liðin eru í öðru og þriðja sætinu á eftir Val. Íslenski boltinn 20.7.2010 18:00
Lárus Orri í ÍA: Hjálpa glaður til ef þörf er á Lárus Orri Sigurðsson fékk í dag félagaskipti úr Þór í ÍA. Liðin spila saman í fyrstu deild en Lárus Orri hætti þjálfun Þórs fyrr í sumar. Lárus sagði við Vísi að hann sé til taks ef meiðslum hrjáð Skagavörnin þarf á aðstoð að halda. Íslenski boltinn 20.7.2010 17:10
Hægt að horfa á leik Blika og Motherwell á netinu Breiðablik og Motherwell mætast í seinni leik sínum í undankeppni Evrópudeildar karla á Kópavogsvellinum á fimmtudaginn en Blikar eiga ágæta möguleika á að komast áfram í 3. umferð eftir naumt 0-1 tap í fyrri leiknum í Skotlandi. Íslenski boltinn 20.7.2010 16:00
Spilaði einu sinni með Messi en er nú kominn til Hauka - myndband Spánverjinn Alexandre Garcia Canedo er búinn að gera samning við Pepsi-deildarlið Hauka en þessi 24 ára sóknarmaður er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Hauka í félagsskiptaglugganum sem opnaði 15.júlí. Íslenski boltinn 20.7.2010 15:00
Logi fimmti þjálfari KR í röð sem hættir á miðju tímabili Logi Ólafsson varð í gær enn einn þjálfarinn sem þarf að standa upp frá hálfkláruðu verki í Vesturbænum þegar hann og stjórn Knattspyrnudeildar KR komust sér saman um að best væri að Logi hætti sem þjálfari KR-liðsins. Íslenski boltinn 20.7.2010 08:15
Auðun: Var trú og sjálfstraust í liðinu Auðun Helgason, varnarmaður Grindvíkinga, var ánægður með stigið sem Grindavík fékk í kvöld eftir 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Gjorgi Manevski sem er nýgenginn í raðir Grindvíkinga tryggði þeim stig með marki á 88. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2010 21:39
Umfjöllun: Makedóníumaður refsaði Stjörnunni Gjorgi Manevski skoraði á lokamínútum leiks Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld og tryggði Suðurnesjaliðinu þar með eitt stig. Hann er ný kominn til liðsins og spilaði sinn fyrsta leik í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2010 17:25
Gunnar í viðræðum við FH: Ekki sanngjörn samkeppni hjá KR Gunnar Kristjánsson mun ræða við FH í dagog vonast til að ganga í raðir félagsins í vikunni. Gunnar sagði við Vísi að hann biði eftir að KR og FH ræddu betur saman um mál hans en síðan myndi hann væntanlega fara í Hafnarfjörðinn. Íslenski boltinn 19.7.2010 15:37
Logi: Ætlaði að vera hættur þessu þegar kallið kom frá KR 2007 Logi Ólafsson hætti í dag sem þjálfari KR en hann hefur þjálfað liðið frá því í lok júlí fyrir tæpum þremur árum síðan. Íslenski boltinn 19.7.2010 14:15
Landsliðskonur heimsækja knattspyrnustelpur út á landi Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir munu heimsækja nokkur bæjarfélög á norðaustur- og austurlandi á næstu dögum og stýra þar æfingum fyrir ungar knattspyrnustelpur. Íslenski boltinn 19.7.2010 14:00
Rúnar: Tel mig alveg vera tilbúinn að klára þetta tímabil fyrir félagið Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR, var með það í samningi sínum sem yfirmaður knattspyrnumála að taka við KR-liðinu ef að þjálfari liðsins myndi hætta eða væri sagt upp. Íslenski boltinn 19.7.2010 13:15
Keflvíkingar ætla að tryggja sig með því að fá Lasse til sín Lasse Jörgensen mun spila með Keflavík út tímabilið og sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari liðsins, í samtali við Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunar í dag að Keflvíkingar séu með þessu að tryggja sig fyrir því sem kom fyrir í upphafi tímabils. Íslenski boltinn 19.7.2010 13:00
Þurfa að sýna að þeir séu verðugir þess að spila í KR-búningnum Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, segir það hafa verið sameiginlega niðurstöðu stjórnar og Loga Ólafssonar um að hann hætti þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 19.7.2010 12:29